Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1996, Blaðsíða 1
i 1 ítr !«0 LT» DAGBLAÐIÐ - VISfR 105. TBL - 86. OG 22. ARG. - FIMMTUDAGUR 9. MAI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK DDD ©WSÍF DOD®© \MmU (M ÖŒDDOÖOB D W ©DDDQDDiæ Vilhelmínu Ragnarsdóttur, konunni sem ásamt syni sínum lenti á hrakhólum með húsnæði á síðasta ári, þegar hún svaf í bíl sínum m.a. í Heiðmörk um nokkurra vikna skeið, hefur verið dæmd íbúð, sumarbústaður og tveir bílar með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur. Dómurinn er vegna skiptingar eigna í skilnaðarmáli hennar. Vilhelmína, sem nú er búsett í Svíþjóð, hefur gengið und- ir aðgerðir vegna krabbameins. Myndin er frá þeim tíma þegar mæðginin áttu ekki annars úrkosti en að sofa í bifreið sinni eins og DV skýrði frá. DV-mynd GVA Nær D-listí hreinum meiri hluta á norð- anverðum Vestfjörðum? - sjá bls. 11 Tilboð stórmarkaöa: Kjúklingar, fiskur, lamb, svín og naut - sjá bls. 6 1 1 Norsk-íslenska síldin komin í landhelgina: Síldarstuð eins og í gamla daga - segir Hjálmar Vilhjálmsson - sjá bls. 4 Bretar herða andstöðuna gegn hvalveiðum - sjá bls. 9 Norðmenn skelfingu lostnir yfir njósnaskýrslu - sjá bls. 8 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.