Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1996, Blaðsíða 20
32 FIMMTUDAGUR 9. MAI 1996 [MXf^QDOTm 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu ^ _„"%" j^ "^j yf Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. >f Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. y Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >f Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. y Þá færö þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ¦ Nú færð þú að heyra skilaboð auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyminginn að upptöku lokinni. Þá færö þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa verið geymd færð þú uppgefið leyninúmer sem pú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leynihúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfínu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. cmjcq^qi^tfz^ 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Kerrur 26.900 kr. Fyrir garöinn, sumarbústað- inn og feroalöginn. Léttar og nettar breskar fólksbflakerrur úr galvaniser- uðu stáli. Stærð 120x85x30 sm. Eigin þyngd aðeins 50 kg. Burðargeta 250 kg. Ljós og glitaugu fýlgja. Verð: Ósamsett kerra, 26.900, afborgunar- verð 29.900, yfirbreiðslur með festing- um, 2.900 stgr. Samsetning 1.900. Visa/Euro raðgreiðslur. Póstsendum. Nýibær ehf., Álfaskeiði 40, Hafnarf. (heimahús, Halldór og Guðlaug). Vinsamlega hringið áður en þið komið. Sími 565 5484 og 565 1934. e.ri ÞJÓNUSTAN Ódýrir hjólbarðar. E.R. þjónustan, Kleppsmýrarvegi, s. 588 4666. 155-13", sóluð kr. 2.750, ný 3.700. 165-13", sóluð kr. 2.800, ný 4.000. 175-70-13", sóluð kr. 2.800, ný 4.000. 185-70-14", sóluð kr. 3.700, ný 4.800. 185-60-14", sóluð kr. 4.000, ný 4.950. Opið mánud.-föstud. 8-22, laugd. 10-20, sunnud. 13-18. ' I f * * 1 &4 Mótorhjól Húsbílar &rtojaöwChtí&£& Fyrirliggjandi pallhús. Nýtt! 7' lúxushús. Pallhús sf., Borgartúni 22, s. 561 0450 og Ármúla 34, sími 553 7730. Hjólbarðar Ódýr fólksbíladekk Monarch. Sólaðir hjólbarðar frá Bretlandi á betra verði. Monarch-dekkin eru sóluð í fullkominni verksmiðju er upp- fyllir ISO, alþjóolegan staðal um gæði. Það tryggir bæði endingu og gæði. 175/70R13.................................2.925 stgr. 175/70R14.................................3.420 stgr. 175/65R14.................................3.564 stgr. 195/65R15.................................4.590 stgr. Nesdekk, Suðurströnd 4, Seltjarnar- nesi, sími 5614110. Bilasala Keflavikur. Suzuki Intruder 800, árg. '93, ek. 6 þús. km, rautt. Glæsilegt hjól. Gott stgrv. Uppl. í s. 421 4444 til kl. 21 á kvöldin. Bílartilsólu MMC Galant GLSi 2000, árg. '96, græn- sanseraður/metallic, ekinn 4.000 km, sjálfskiptur, spólvörn, cruisecontrol, rafdr. rúður, hiti í sætum og speglum, útvarp/segulband, álfelgur. Verð 2.050 þús., útborgun 325 þús., eftirst. lánað- ar til 4ra ára. Uppl. í síma 553 4678. I Bílasala Keflavíkur. Cadillac Sewille STS Nordstar, 32 ventla, 300 HP, árg. '93, ek. 35 þús. mílur. Allir hugsanleg- ir aukahlutir eru í bflnum. Ath. skipti, helst á Patrol eða LandCruiser. Uppl. í síma 4214444 til kl. 21 á kvöldin. Eagle Talon TSi turbo '91, svartur, sjálf- skiptur, 4x4, rafdr. rúður, leðurklædd- ur að innan, álfelgur, ekinn 151 þús. km. Upptekin vél og sjálfskipting. Glæsilegur sportbfll m/öllu. Verð 1.690.000. Sími 562 8262 eða 896 5628. Bílasala Keflavíkur. Lincoln Continental signature series, árg. '91, ekinn 43 þús'. mflur, ljósblár, dökkblá leðurinnrétting. Bíll með öll- um aukahlutum. Ath. skipti. Uppl. í síma 421 4444 til kl. 21 á kvöldin. Bílasala Keflavíkur. Til sölu fullbúinn ferðabíll, fullinnréttaðut. Ath. skipti á ódýrari bfl. Uppl. í síma 421 4444 til kl. 21 á kvöldin. Til sölu Toyota Corolla GL special series, árg. 1992, ekinn 46.000 km. Mjög snyrtilegur bfll. Verð kr. 850.000. Bein sala. Upplýsingar í síma 561 5207 eða símboði 845 0820. Bílasala Keflavíkur. Plymouth Brise, árg. '96. Nýr bfll, 5 gíra, 2,0 1. Ath. skipti. Uppl. í síma 421 4444 til kl. 21 á kvöldin. Aukablað um GÆLUDYR Miðvikudaginn 15. maí mun aukablað um gæludýr fylgja DV. Meðal efnis í blaðinu verður: Gildi gæludýra, hundar og útivist, aðstaða borgarbúa til hundahalds, páfagaukarækt, vinsældahsti gæludýrabúðanna, eru Islendingar dýravinir o.fl. Þeir sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði vinsamlega hafi saraband við Ragnar Sigurjónsson í síma 550-5728 hið fyrsta. Vinsamlega athugið aó síbasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagur 9. maí. Auglýsingar Sími 550 5000, bréfasími 550-5727. Jeppar ISbi Bílasala Keflavíkur. Nissan Patrol, turbo, dísil, intercooler árg. '89, ek. 150 þus. km, 38" dekk, álfelgur, loftlæstur, low gír, aukaolíutankur, fullbreyttur bfll. Uppl. í s. 421 4444 til kl. 21 á kvöldin. Bílasala Keflavíkur. Nissan Patrol, turbo, dísil, árg. '91, svartur og grár, upphækkaður, 33" dekk, álfelgur, ek. 140 þús. km. Ath. skipti. Uppl. í síma 4214444tilkl.21ákvöldin. Bílasala Keflavíkur. Toyota D. Cab, SR 5, bensín, árg. '94, ek. 37 þús. km, plast- hús, 33" dekk, álfelgur, breyttur af Tbyota. Ath. skipti. Uppl. í síma 4214444 til kl. 21 á kvöldin. Sendibílar Til sölu L-300, '87, 5 gira, 2000 vél. Góður bfll á góðu verði. Uppl. í síma 581 2529 e.kl. 18. Ýmislegt •¦¦¦; tp,aí?Ksmi Greifatorfæran '96. íslandsmeistaramót í torfæru verður haldið laugardaginn 25. maí 1996 ofan Akureyrar kl. 13. Skráning hefst 2. maí kl. 10 og lýkur 10. maí kl. 22. Seinni skráning hefst 11. maí kl. 10 og lýkur 13. maí kl. 22. Skráningargjald kr. 10.000, seinni skráning kr. 15.000, greiðist á reikning 0565-26-580. Skráning milli kl. 10 og 17 í síma 462 4007 (Einar), á kvöldin milli kl. 20.30 og 22 í síma 462 6450 og fax 461 2599. Bflaklúbbur Akureyrar, 660280-0149. u Skemmtanir Svarti pardusinn. Erótískt life show. Sími 897 4481. Sjóstangaveioi mcö Eldingu II. Bjóðum upp á 3ja tíma veiðiferðir fyrir allt að 6 manns. Upplýsingar í síma 431 4175 eða 883 4030.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.