Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1996, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1996 33 Safnaðarstarf Tilkynningar Áskirkja: Opiö hús fyrir alla ald- urshópa kl. 14-17. Breiðholtsklrkja: TTT-starf í dag kl. 17. Mömmumorgunn á morgun kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: Starf 11-12 ára barna í dag kl. 17. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Opið hús fyrir 11-12 ára börn í dag kl. 17-18.30. Grensáskirkja: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveitingar. Sr. Hall- dór S. Gröndal. Hallgrímskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja: Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kvöldsöngur með taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Allir hjartanlega velkomnir. Kópavogskirkja: Starf með eldriu borgurum í safnðarheimi]inu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Langholtskirkja: Vinafundur kl. 14. Samvera þar sem aldraðir ræða trú og lif. Aftansöngur kl. 18. Laugaraeskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnað- arheimilinu að stundinni lokinni. Seltjarnarneskirkja: Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Tilkynningar Þrek og Tár 60. sýning í kvöld. Það lihnir ekki aðsókn að leikriti Ólafs Hauks Sím- onarsonar, Þreki og tárum, og er sextugasta sýning á verkinu í kvöld, fimmtudagskvóldið 9. mai. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í Háskólabíói 9. maí kl. 20.00 og 11. maí'kl. 17.00. Efnisskrá: Giuseppe Verdi: OT- ELLO, hljómsveitarstjóri: Rico Saccani. Hjólreiðakeppni grunnskóla Hjólreiðakeppni grunnskóla 1996 fer fram þessa dagana og er hún haldin i fimm riðlum víðs vegar um landið. í marsmánuði tóku öll 12 ára skóla- börn þátt í hjólreiðakeppninni. Tapað fundið Svartur snögghærður fressköttur, ólarlaus, tapaðist frá Hafnarstræti 17 föstudaginn 3/5. Þeir sem geta gefið einhverjar uppl. um ferðir hans vinsamlegast hringi í síma 562-4675. Uppboð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins ab Gránugötu 6, Siglurirði, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 13.30 á eftirfarandi _________eignum:_________ Aðalgata 26, Siglufirði, þingl. eig. Að- albúðin hf.-Bókav. Hannesar }., þrotabú. Gerðarbeiðendur Fróði hfv Landsbanki íslands, lögfræðideild, og sýslumaðurinn á Siglufirði. Eyrargata 12, Siglufirði, þingl. eig. Stefán Einarsson og Emma Farmey Baldursdóttir, gerðarbeiðandi hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar. Eyrargata 21, Siglufirði, þingl. eig. Hreiðar Þór Jóhannsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Siglufirði. Hafnarrún 30, Sigluhrði, þingl. eig. Siglufjarðarkaupstaður, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Hólavegur 10, neðri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Björn Valberg Jónsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðurl. vestra og sýslumaðurinn á Siglufirði. Túngata 8, Siglufirði, þingl. eig. Hild- ur Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyris- sjóður verslunarmanna og Sparisjóð- ur vélstjóra. Þormóðsgata 23, kjallari, Siglufirði, þingl. eig. Arndís Þorvaldsdórtir og Magnús Þór Jónsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Greiðslumiðlun hf.-Visa ísland og HeUdin hf. _______________ SÝSLUMAÐURINN Á SIGLUFIRÐI Leikhús Sala: Wihlborg Rejser, Danmörk sími: 00-45-3888-4214 Fax: 00-45-3888-4215 Snyrtistofa Olafar Ingólfsdottur Ólöf var i samstarfi með Hári og snyrtingu, Hverfisgötu 105, en er flutt að Gljúfraseli 8. Ólöf er snyrti- og fórðunarmeistari og býður upp á almenna snyrtiþjónustu. Framhald uppboðs Framhald uppboðs á eftirtalinni fasteign verður háð á eigninni sjálfri sem hér segir: Gata, Holta- og Landsveit, mánudaginn 13. maí 1996, kl. 16. Þingl. eig. Einar Bryniólfsson, gerðarbeiðendur eru Búnaðarbanki íslands og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu LEIKFELAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ðj? STÓRA SVIÐ KL. 20.00: KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason 8. sýn. fid. 9/5, brún kort gilda, 9. sýn. Id. 18/5, bleik kort gilda. HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur Ld. 11/5, föd. 17/5, föd. 24/5, sýningum fer fækkandil ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Föd. 10/5, aukasýning. Allra síðasta sýningl! Tveir miðar á verði eins! Samstarfsverkefni viö Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Föd. 10/5, örfá sæti laus, Id. 11/5, laus sæti, sud.12/5, föst. 17/5, laus sæti, Id. 18/5. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30. BARPAR ettir Jim Cartwright Föd. 10/5, kl. 23.00, uppselt, aukasýningar sud. 12/5, Id. 18/5, síðustu sýningar! Höfundasmiðja L.R. Laugardaginn 11. maí kl. 16.00. Allsnægtaborðið _ Leikrit eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Miðaverð 500 kr. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13- 17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Mi WÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, nokkur sæti laus, 60. sýn. föd. 10/5, örfá sæti laus, Id. 18/5, nokkur sæti laus, sud. 19/5. SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 5. sýn. Id. 11/5, nokkur sæti laus, 6. sýn. mid. 15/5, 7. sýn. fid. 16/5. TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson f leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. sud. 12/5, síðasta sýning. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 11/5 kl. 14.00, nokkur sæti laus, 60. sýn. sd. 12/5 kl. 14.00, nokkur sæti laus, Id. 18/5 kl. 14.00, sud. 19/5 kl. 14.00. Ath. fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ívan Menchell Ld. 11/5, sd. 12/5, mid. 15/5, fid. 16/5, föd. 17/5. Síðustu sýningar! SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Ld. 11/5, nokkur sæti laus, sud. 12/5, mvd. 15/5., fid. 16/5, föd. 17/5. Cjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjófí Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrlfstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér seglr, á eft- ______irfarandi eígnum:_____ Austurberg 38, íbúð á 3. hæð, merkt 0303, þingl. eig. Ingibjörg Kristrún Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 10.00._____________________ Álfabrekka v/ Suðurlandsbraut, , Þvottalaugarblettur 27, þingl. eig. Jón ] Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 13. maí 1996 kl. 10.00.___________ j Álfheimar 64, íbúð á 2. hæð t.h. + bíl- skýli, þingl. eig. Jóhanna Margrét Árnadóttir, gerðarbeiðandi Búna'ð- | arbanki íslands, Garðabæ, mánudag- inn 13. maí 1996 kl. 10.00.___________ Barmahlíð 23, efri hæð og 1 /2 kjallari, þingl. eig. Hrund Ólafsdóttir og Sveinn Harðarson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 10.00.______________ Bugðulækur 1, íbúð á 2. hæð og 2/3 bílskúr fjær lóðarmörkum, þirigl. eig. Bragi Friðfinnssbn, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavik, mánudag- inn 13. maí 1996 kl. 13.30. , Dalsel 27, þingl. eig. Guðbjörg Helga- dóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar- Nbanki fslands og Gjaldheimtan í Reykjavik, mánudaginn 13. maí 1996 RL 10.00. _____________________ | Engihlíð 16, neðri hæð, kjallaraíbúð og bílskúr, þingl. eig. Hannes Gísla- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 13. maí 1996 I kl. 13.30. __________________ Flúðasel 76, hluti í kjallara, þingl. eig. Axel Oddsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 13.30._____________ Frakkastígur 5, hluti í íbúð 1. hæð og kjallari, merkt 01-01, þingl. eig. Þórir Jóhannsson, gerðarbeiðandi Lands- banki íslands, mánudaginn 13. maí i 1996 kl. .10.00. Frostafold 14, hluti i íbúð á 2. hæð, merkt 0204 og stæði í bílskýli nr. 38, þingl. eig. Þorlákur Hermannsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 10.00. Funahöfði 7, 1. hæð, ehl. 0101, ásamt tilh. lóðarréttindum, vélum, tækjum og öðrum iðnaðaráhöldum sem starf- seminni tilheyra, þingl. eig. Karl Rún- ar Ólafsson, gerðarbeiðendur Iðnþró- unarsjóður og Sameinaði lífeyrissjóð- urinn, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 10.00._____________________________ Gnoðarvogur 16, íbúð á 4. hæð t.v., þingl. eig. Reykjavíkurborg, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Austurlands, mánu- daginn 13. maí 1996 kl. 13.30._______ Gnoðarvogur 76, ris, þingl. eig. Guð- mundur Snorrason, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 10.00._________________ Grundarhús 22, íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, þingl. eig. Ólafía Björns- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 10:00.___________._________ Gyðufell 2, íbúð á 2. hæð f.m., merkt 2-2, þingl. eig. Ófeigur Reynir Guð- jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, mánudaginn 13. maC 1996 kl. 10.00._________-=-- ..„ Gyðufell 6, íbúð á 3. hæð t.v., merkt 3- 1, þingl. eig. Hulda Hrönn Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 13: maí 1996 kl. 10.00.________________________ Hamraberg 20, þingl. eig. Kristín Magnadóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 13.30.__________________________ Háaleitisbraut 101, íhúð á 4. hæð t.h. + bílskúr, þingl. eig. Hanna Björk Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 13.30. Heiðarás 27, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Hannes Jónsson, gerðarbeið- endur Einar Sigurður Kristjánsson, Gjaldheimtan í Reykjavík, Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, Lífeyr- issjóður rafiðnaðarmanna, Tollstjóra- skrifstofa og Trygging hf., mánudag- inn 13. maí 1996 kl. 10.00.___________ Hjaltabakki 12, íbúð á 2. hæð f.m., þingl. eig. Tryggvi Bjarnason og Hús- næðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, mánu- daginn 13. maí 1996 kl. 13.30._______ Hjaltabakki 14, 1. hæð t.h., merkt 1-2, þingl. eig. Þorsteinn Hj. Diego, gerð- arbeiðéndur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Lífeyrissjóður Dagsbr/Fram- sóknar, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 13.30._____________________________ Holtsgata 20,\risíbúð, þingl. eig. Jón Ingi Hannesson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- irin 13. maí 1996 kl. 13.30.___________ Hraunteigur 24, efri hæð og rishæð m.m., þingl.'eig. Sigríður Björnsdótt- ir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 13. rrtáí 1996 kl. 13.30.__________________________ Hús og spilda úr landi Laugabóls, Breiðafit, Mbsfellsb., þingl. eig. Svan- hildur Svavarsdóttir, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinny rríánu- daginn 13. maí 1996 kl. 13.30. _- kamb~a5eL21, þingl. eig. Óskar Smári Haraldsson og Níargrét Þórdís Egils- dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., mánudaginn 13. maí 1996 kl. 13.30._______-' Kambasel 51, íbúð á 1. hæð 0-2, þingl. eig. Kristján Einarsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, mánu- daginn 13. maf 1996 kl. 13.30. - Kárastígur 4, hluti í íbúð á lr hæð m.m., merkt 0101, þingl. eig.~Harald- ur Sigurðsson, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavík, mánudagjnn 13. maí 1996 kl. 13.30._____________- Langholtsvegur 122, 2. íbuB frá vinstri á 2. næð, þingl. eig. JJrjánn Ólason og Dagmar Guðrún Gunnars- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 13.30. . Laugalækur 25, þingl. eig. Ólafur Ein- ar Jóhannsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 13. maf 1996 kl. 10.00._________________ Reyrengi 2, íbúð á 2. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Katrín Björk Eyjólfsdóttir, gerðarbeiðendúr Byggingarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykja- vík og tollstjórinn í Reykjavík, mánu- daginn 13. maí 1996 kl. 10.00. Skeiðarvogur 29, kjallaraíbúð og af- mörkuð lóðarafnot, þingl. eig. Magn- ús— Ríkharðsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 10.00._________________ Skríðustekkur 19, þingl. eig. Andrés Sighvatsson, gerðarbeiðandi Gjald- "Reiiiitan í Reykjavík, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 10.00._________________ Stigahrfð 10, íbúð á 4. hæð t.h., þingl. eig. Steinunn Hannesdóttir, gerðar- beiðöhdi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 10.00. Tungusel 5, íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Ársæll Baldvinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 13. maí 1996 ki: moo._____________________ VailaFás-2, íbúð 05-03, þingl. eig. Ingi- björg Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur - Snarísjoður Kópavogs og Sparisjóður Mývetninga, mánudaginn 13. maí 1996 kU-10.00._____________________ Viðarhöfði 6, eining merkt 0101, 15,l%^eignarinnar, þingl. eig. Ylplast _hf., gerðarbeiðandi fslandsbanki hf., útihú 532, mánudaginn 13. maí 1996 kL 13^CJ.__________________________ Viðafhöfði 6, einíng merkt 0205, 7,5% eigríarinnar, þingl. eig. Ylplast hf., -^enðarbeiðandi fslandsbanki hf., úti- bú^532, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 13:307^_________________________ Víðiílalur, hesthús B-Tröð, þingl. eig. ÓíaftírtMagnússon, gerðarbeiðandi löítstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 3&-IRZU996 kl. 10.00._____________ ^ídugrandi 1, íbúð merkt 0302, þingl. eig. Kolbrún Þorkelsdóttir, gerðar- beiðaTrdi Byggingarsjóður verka- manría; mánudaginn 13. maí 1996 kl. 13.30 SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftlrfarandl elgnum verður háð á þeim sjálf- um sem hér seglr: Grýtubakki 2, íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Ragnheiður Emilsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 15.30. Stóriteigur 34, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jóhanna Eysteinsdóttir og Pétur Steinn Sigurðsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Húsasmiðj- an hf. og Lífeyrissjóður starfsm. ríkis- ins, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 11.00.______________________ Torfufell 23, íbúð á 3, hæð t.h., merkt 3-3, þingl. eig. Elísabet Sigfriðsdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 13. maí 1996 kl. 16.00._____________________________ Tungusel 8, hluti í ibúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Valgarður O Guðmundsson/ gerðarbeiðándi Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 13. maí 1996 kl. 16.30.______________ Vallarás 3, 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. Fitjavík, félag, gerðarbeiðendur Brynjólfur Eyvindsson, Gjaldheimtan í Reykjavík og Vallarás 3, húsfélag, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 15.00. Veghús 13, íbúð á 3. hæð f.m. og ris, merkt 0302, og þriðji bílskúr t.h., mið- að við inngang nr. 4, þingL eig. Snorri Jóhannsson og Guðrún Birgisdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fs- lands, Akureyri, Gjaldheimtan í Reykjavík, húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar og R Samúelsson hf., mánudaginn 13. maí 1996 kl. 14.00. Veghús 17, íbúð á 2. hæð t.v., merkt 0201, þingl. eig. María Olgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands, Langholts, mánudaginn 13. maí 1996 kl. 14.30.__________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.