Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1996, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 9. MAI 1996 35 í 4 4 í 4 4 4 í 4 4 Sviðsljós Heimtar kaup- hækkun Dean Cain, 28 ára, hefur heimtað kauphækkun fyrir hlut- verk sitt í þáttunum um ævintýri Súpermanns. Er sagt að þar með hafi hann skrifað undir eigin uppsögn því hann heimtar hvorki meira né minna en 25 milljónir króna fyrir hvern þátt. Langar í barn Smjörtenór- inn Julio Ig- lesias, 52 ára, hugsar nú um það eitt að eignast barn með unnustu sinni, hinni hollensku Miröndu Rijnsburger. Hún er að- eins 27 ára og gæti hæglega ver- ið dóttir Julios. Vill endilega fá strák Demi Moore hefur verið hjá indversk- um gúrú undanfarið en hún held- ur að hann geti hjálpað henni að eignast strák. Þau Moore og Bruce Willis eiga þrjár dætur fyrir og vilja fá smá blöndun í hópinn. Andlát Lárus Þ. Petersen, Hátúni lOa, áður Nönnugötu lb, lést í Landspít- alanum 25. apríl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey samkvæmt ósk hins látna. Inga Eggertsdóttir, Fálkagötu 15, andaðist 3. maí. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Kristín Lára Ragnarsdóttir, Tjarnargötu 14, verður jarðsungin 10. maí kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Útför Valgerðar Magnúsdóttur, Reykjum í Lundarreykjadal, fer fram að Lundi laugardaginn 11. maí kl. 14.00. Útför Ingibjargar Jónsdóttur, Dvalarheimili aldraðra, Stykkis- hólmi, fer fram frá Stykkishólms- kirkju laugardaginn 11. maí kl. 14.00. Útför Friðbjargar Tryggvadóttur hjúkrunarkonu fer fram frá Hafnar- fjarðarkirkju á morgun, föstudag- inn 10. maí, kl. 13.30. Útför Minervu Hafliðadóttir, Fannborg 1, Kópavogi, fer fram frá Kópavogskirkju fóstudaginn 10. maí kl. 15.00. ] C staðgreiðslu- og greiðslukorta- afsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur 55$ 5M auglýsingar Lalli ogLína <Dl««WM HOESTí'.ItJWItíSt* INC 0,«,*^«^ *?««•. S,***,*!,. w Éö Ég gæti haldiö enaai< ætia mér það JS } *ttok mst átram, LailL.og ég Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lógreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slókkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slókkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 3. til 9. maí, að báðum dögum meðtöldum, verða Apótek austurbæj- ar, Háteigsvegi 1, sími 562 1044, og Breiðholtsapótek, Álfabakka 23, simi 557 3390, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Apótek aust- urbæjar næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl'. 9-19, laug. 10-14 Hafharfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk og Kópa- vog er í Heilsuverndarstóð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dógum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals i Domus Medoca á kvóldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. i s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Vísir fyrir 50 árum 9. mai'1946 Fjórveldaráöstefnunni í París slitið innan skamms. Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi simi 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 4811966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slókkviliðmu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavlkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. HafnarDúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Saga ástarinnar er saga mannkynsins. Charles Nodier Listasafn Einars Jónssonar. Safniö opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud.,. þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafh Islands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafhið i Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriöjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Adamson íoai Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarf]., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fostudaginn 10. maí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Miklar breytingar verða á lífi þínu á næstunni. Þú fagnar þeim þar sem finnst tilveran hafa verið harla tilbreytingalít- il undanfariö. Fiskarnlr (19. febr.-20. mars): Vinur þinn endurgeldur þér gamla skuld sem þú varst nærri búinn að gleyma. Heimilisstörfin taka mikið af tíma þínum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Best er aö tala hreint út um mál sem er farið að verða tals- vert þrúgandi í samskiptum vina. Þér kemur.á óvart hve lausnin reynist einföld. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ættir að fmna þér nýtt áhugamál. Það gæti hleypt nýju lifi í tilveruna hjá þér. Þú verður fyrir óvæntu happi í fjármál- um. Tvlburarnir (21. maf-21. júni): Þú ferð á fjarlægar slóðir og kynnist nýjum háttum og siðum. Þú vinnur að undirbúningi þessa og miðar vel. Happatölur eru 5, 18 og 26. Erabbinn (22. júni-22. júlf): Kergja virðist hlaupin í mál sem bráðnauösynlegt er að leysa með einhverju móti. Þú ert fremur ráðalaus gagnvart þessum vanda. Ijónið (23. júli-22. ágúst): Hætta er á misklíð milli vina. Ef þú átt þar einhverja sök ertu maður að meiri ef þú viðurkennir þaö og biðst afsökunar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vinur þinn biöur þig að lána sér peninga. Þú ættir að fara varlega í að láta frá þér stórar upphæðir að minnsta kosti. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú gerir einhverjum greiða. Þú þarft ekki að sjá eftir því þar sem þú færða hann margfalt endurgoldinn. Happatölur eru 7, 17 og 36. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nauðsynlegt er að fólk ræöi saman um þá stöðu sem upp er komin í fjólskyldunni. Þar þarf að leysa ákveðið,mál sem bést verður gert með samstilltu átaki. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gengur óvanalega vel að einbeita þér og vinnst vel. Þess vegna verður þú ekkert upprifinn þegar stungið verður upp á skemmtun í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Breytingar eru í aðsigi, jafnvel búferlaflutaingar. Þú fagnar þeim þar sem þú hefur beðið þeirra lengi. Happatölur eru 5, 28 og 30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.