Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1996, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 109. TBL. - 86. OG 22. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 14. MAI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK . & . i miob; ReykjaviQ r stuikan sem byrjaði á fikti með s ogÉegist nú „andlega dauð -sjábls. 2 Aukin harka í reykvískum fíkniefnaheimi kemur fram í því að flestir dópsalarnir eru vopnaðir. Þeir sem kjafta frá dópsölu eru barðir, segir 17 ára stúlka í samtali við DV. Stúlkan er fíkniefnaneytandi og ieggur stund á vændi til að fjármagna neysluna. Hún segist vilja losna út úr vítahringnum en eina leiðin tii þess sé að komast enn einu sinni í meðferð. Hún segist gera sér grein fyrir að eiga stutt ólifað ef henni takist að hætta. DV-mynd ÞÖK Efsti maður Funklista í DV-yfirheyrslu: Rassskelling fýrir gamla flokkakerfið sjá bls. 6 Fjölbreytt efni í Tilveru: Gefa út myndasögu- blað á næstu vikum - sjá bls. 14, 15, 16 og 17 ^Tippfréttir DV: íslenski bolt- inn uppistað- an í Lengjunni - sjá bls. 19-22 Fundu örsmáa líkamshluta í fenjunum - sjá bls. 8 íslenskt hrossakjöt í Ijónafóður - sjá bls. 4 Barði 18 mán- aða barn til ólífis - sjá bls. 9 Sjónvarpið: Jóladagataliö selt til þriggja landa - sjá bls. 25 og fikniefná í einkaviðta Sel □ □

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.