Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1996, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1996 35 DV Sviðsljós Vinsæl hjá krökkunum Whitney Houston var kynnir á sér- stakri verð- launahátíð um helgina þar sem krakkar í Bandaríkjun- um völdu vinsælustu sjónvarps- og popp- stjörnur sínar. Whitney á mikl- um vinsældum að fagna meðal yngri kyrrelóðarinnar og fékk stórkostlegar móttökur þegar hún mætti á sviðið. Sýnirí Argentínu Rúllusteinn- inn Ron Wood kom til Buenos Aires í Argentínu um helgina. Aldrei þessu vant var tilefnið ekki tónleikahald heldur var kappinn að opna sýn- ingu á listaverkum í einu galler- ía borgarinnar. Óvæntur félagi Þeir urðu heldur hissa kylfingarnir í golfklúbbi fyrir utan London um helgina. Þar birtist ruðn- ingshetjan O.J. Simpson skyndilega og fór nokkrar holur. Simpson virtist ekki láta mála- ferli vegna morðsins á fyrrum eiginkonu sinni trufla sig og brosti sínu breiðasta. Andlát Fjóla Steinþórsdóttir, Æsufelli 2, Reykjavík, lést í Landspítalanum 12. mai sl. Jarðarfarir Jens Kristinn Sigurðsson skip- stjóri lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur mánudaginn 13. maí. Jarðarforin fer fram frá Fossvogskapellu föstu- daginn 17. maí kl. 15.00. Kristján Jónsson, Dvalarheimili aldraðra, Stykkishólmi, lést í Sjúkrahúsi Stykkishólms 10. maí sl. Jarðarförin fer fram frá Stykkis- hólmskirkju fimmtudaginn 16. maí kl. 14.00. Haraldur Eiríksson pípulagninga- meistari, Sólvallagötu 74, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 15. maí kl. 10.30. Guðni Grímsson, fyrrv. skipstjóri og útgerðarmaður, Herjólfsgötu 14 Vestmannaeyjum, sem lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja þann 9. maí sl„ verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 18. maí kl. 14.00. Hallgrímur Hafsteinn Egilsson garöyrkjubóndi, Hveragerði, verð- ur jarðsunginn frá Hveragerðis- kirkju miðvikudaginn 15. maí kl. 14.00. Birgir Steindórsson verður jarð- sunginn frá Siglufjaröarkirkju fimmtudaginn 16. maí kl. 14.00. Ólafur Hafsteinn Guðbjartsson húsgagnasmíðameistari, Breiða- gerði 15, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 15. mai kl. 13.30. Þorvaldur Hjálmarsson, Háafelli, Hvítársíðu, sem andaðist 9. maí, verður jarðsunginn frá Gilsbakka- kirkju 18. maí kl. 14.00. -------—7////////////y//í I59c staðgreiðslu-og greiðslukortaafsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur Smá- auglýsingar 050 5000 Lalli og Lína Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 10. til 16. maí, að báðum dögum meðtöldum, verða Ingólfsapótek, Kringlunni, sími 568 9970, og Hraun- bergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breiö- holti, sími 557 4970, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 tU morguns annast Ing- óifsapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin tU skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnaríjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Uþplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sím- svara 551 8888. Barnalæknir er tU viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUis- lækni eöa nær ekki tU hans (s. 525 1000) Vísir fyrir 50 árum 14. maí 1946 Vesturveldin og Rússar ósammála um Trieste. Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Geröubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Hefnd er ómennskt orð. Seneca Listasafn Einars Jónssonar. Safniö opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard,- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafh Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfiröi, opiö sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík< sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hgfnarú., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 15. maí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Aðstæður eru ekki hagstæöar fyrr en í kvöld. Þér hættir til óhóflegrar bjartsýni. Einbeittu þér að einu í einu og ekki byrja á neinu semþú getur ekki Iokið við. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú átt mjög annrikt í dag, sérstaklega verða öll samskipti tímafrek. Hætta er á að skapiö verði ekki gott í kvöld þannig að best er að vera einsamall. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Þú nýtir þér sambönd sem þú hefur og vinir þínir reynast þér mjög vel. Þú verður fyrir þrýstingi sem þú átt erfitt með aö standast. NautiS (20. apríl-20. maf): Þú lendir í alls konar þrasi og þarft jafnvel að gerast dómari í fáfengilegum málum. Vertu þolinmóður. Happatölur eru 7, 18 og 26. Tviburarnir (21. maf-21. jUní): Fjölskyldulífið á hug þinn allan og þar eru miklar breytingar á döfinni. Þú tekur á þig aukna ábyrgð í vinnunni. Krabbinn (22. júnf-22. júlf): Einhver óvissa ríkir um hvað gerist þennan dag en ferðalag er líklegt. Það er mikilvægt að þú skipuleggir vel það sem þú gerir til að ná árangri. Ijónið (23. júlf-22. ágúst): Landfræðilegur aðskilnaður og erfiðleikar sem það skapar í samskiptum kalla á þolinmæði þína. Ef þú sýnir ókunnugum vinsemd gætu þér opnast nýir möguleikar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert fullur af orku en gættu þess að eyða henni ekki í einskis verða hluti. Sýndu áhugamálum annarra áhuga. Happatölur eru 9,15 og 25. Vogin (23. sept.-23. okt.): Eftir fremur rólegan tíma hjá þér i persónulegum málum fer heldur betur að færast fjör í leikinn. Þú sinnir listinni meira en þú hefur gert undanfarið. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hópvinna færir þér ekki aðeins ánægju heldur tækifæri til að sýna hvaö í þér býr. Þú tekur að þér hlutverk leiðtoga. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einhver óvissa ríkir í ástarsambandi. Reyndu að finna út hver hin raunverulega ástæða er áður en þú ferð út í róttæk- ar aðgerðir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Líklegt er að leyndarmál kvisist. Vertu þess vegna á varð- bergi varðandi hvað þú segir eða hvar þú leggur pappíra þína.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.