Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Blaðsíða 1
I I ¦ ¦ !sO ir\ DAGBLAÐIÐ - VISIR 110. TBL - 86. OG 22. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 15. MAI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Bíll ungversku stúlkunnar Angélu Cseho fannst í gærkvöldi nærri Búrfellsvirkjun. I nótt fannst hún svo látin eftir að hafa hrapað í hamrabelti í Búrfelli. Á innfelldu myndinni eru leitarstjórarnir Sigurbjörn Bjarnason og Ámundi Kristjánsson. DV-mynd GS Taíland: Islendingar að dauða komnir sjá bls. 4 FIB-félagar tryggja hjá Lloyd's: Lægra iðgjald en áður hefur sést - sjá bls. 6 Veglegt aukablað um gæludýr fylgir DV í dag: Hvolpar velja eigendur - skriðdýr vinsæl en bönnuð - sjá bls. 15-26 Sigur Funklista: Forysta í at- vinnumálum hefur tapast - sjá bls. 5 Eldur eða sprenging áður en vélin hrapaði - sjá bls. 8 Brjóstaber á Cannes- hátíðinni - sjá bls. 9 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.