Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Qupperneq 2
2 MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1996 Fréttir Þoka var mikil á Búrfelli í nótt og átti að bíða birtingar í morgun með aö herða leitina. Til þess kom þó ekki því spor- hundur fann stúlkuna um klukkan fjögur í nótt. DV-myndir GS Lögregla frá Selfossi og um 60 björgunarsveitarmenn ieituðu ungversku stúlkunnar í nótt. Eftir að bíll stúlkunnar fannst sunnan Búrfells í gærkvöldi fann sporhundurinn slóð hennar upp á fjallið. Leitin að ungversku stúlkunni Angélu Cseho bar loks árangur í nótt: Stúlkan fannst látin í stórgrýti uppi á Búrfelli - hafði fest bíl sinn, læst honum og síðan gengið upp á fjallið 3. maí. Hringir úr bílasíma af „jeppavegi' í nágrenni Selfoss. Sporhundur fann ungversku stúlkuna Angélu Cseho látna í stór- grýtisurð uppi á Búrfelli, skammt frá Búrfellsvirkjun, um klukkan flögur i nótt. Lík hennar var flutt með lögreglubU til Selfoss í morgun. „Við vorum að skipuleggja víð- tækari leit þegar hún fannst. Það var mjög dimmt af þoku fyrripart nætur og síðan átti að bæta við mannskap og hefja leitina af aukn- um krafti um leið og birti. Þá fann sporhundurinn hana,“ segir Ámundi Kristjánsson, björgunar- sveitarmaður frá Búrfellsstöð, en hann stjórnaði leitinni í gær og nótt. Um 60 manns voru í leitinni í nótt og átti að bæta við 50 tU að leita í dag. TU þess kom þó ekki. Svo virð- ist sem stúlkan hafi hrapað tU bana og er ekki að sjá að dauða hennar hafi borið að með grunsamlegum Stuttar fréttir Undrun í Tyrklandi Sendiherra íslands í Tyrklandi segir að dómsmálaráðherra landsins sé undrandi á þvi hversu langur tími hafi liðiö frá því Sophia Hansen hef- ur fengið að hitta dætur sínar og að engum viöurlögum hafi verið beitt. Þetta kom fram á RÚV. Aukinn innflutningur InnUutningur fyrstu íjóra mánuði ársins var 10-15% meiri en á sama tíma í fyrra en Þjóðhagsstofhun haföi spáð 5% aukningu. Davíð Oddsson sagði á aöalfúndi VÍS í gær að þetta væri hættumerki í þjóðarbúskapnum i annars góðu árferði. -bjb Viltu að fleiri gefi kost á sér í fosetaembættið? Guðrún Berndsen var með Galsa í hlýðniæfingum þegar DV var á ferð í Víði- dal. Útivistarmenn hafa að undanförnu notið blíðviðrisins og vonandi helst sú gula á lofti eitthvað enn um sinn. DV-mynd GS Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringja í síma 904-1600. 39,90 kr. mínútan. Já iJ Nel _2j Leitin að Angelu 14.-15. maf. BTII stúlkunnar fannst fasturí Búfellsskógi, skammt sunnan Búrfellsvirkjunar um kl. átta í gærkvöld. Sporhundur rakti slóð hennar upp á Búrfell og þarfannst hún látin í gjótu um kl. fjögur í nótt. 3. maf. Kaupir kort á bensínstöt Skeljungs viö Skógarhlíö. 3. maí. Hringir í sambýlismann úr Hverageröi. DV hætti, að sögn lögreglu. Hafði stúlk- an komið að hamrabelti á leið upp fjallið, klifraö upp í það en hrapað til bana. í gær var ákveðið að herða leitina að stúlkunni. Höfuðáhersla var lögð á að finna bíl hennar en hún hafði farið á fostudag úr Reykjavik á litl- um Nissan Sunny og síðast látið vita af sér frá Selfossi þann dag. Hún kvaðst þá ætla að skoða landið. í gærkvöldi fundu menn frá Búr- fellsstöð bílinn í Búrfellsskógi, á enda vegarslóða, nokkra kílómetra fyrir sunnan virkjunina. Að sögn Gunnars H. Sigurðssonar, eins þeirra sem fann bílinn, var hann fastur en þó höfðu lyklar verið tekn- ir úr honum og hurðum læst. Eftir að bíllinn var fundinn var þegar ákveðið að fá sporhund til að rekja slóð frá bílnum. Reyndist slóð- in liggja upp á fjallið og þar fannst líkið svo um klukkan fjögur í nótt. Angéla Cseho var 21 árs gömul. Hún kom hingað til lands í janúar til að vinna sem nektardansmey á skemmtistaðnum Bóhem. Hún var hætt störfum þar en bjó hér með ís- lenskum sambýlismanni. -GK Stuttar fréttir Sakaruppgjöf óheimil Vinnuveitendum verður fram- vegis óheimilt að falla frá rétti til að veita verkalýðsfélögum sakar- uppgjöf vegna meintra ólöglegra aðgerða í kjarabaráttu. Sam- kvæmt RÚV var þetta meðal þeirra breytinga sem gerðar voru á lögum VSÍ á aöalfundi þess í gær. Engin úrræði Fjármálaráðuneytið hefúr eng- in úrræði til að fylgja eftir inn- heimtu á þungaskatti og er þröng- ur stakkur skorinn til þess að refsa þeim sem skjóta sér undan greiðslum skattsins. RÚV greindi frá þessu. Marel kaupir í Slippnum Marel hefur keypt fjórðungs- hlut í Slippstöðinni á Akureyri fyrir 40 milíjónir króna. Of geist farlð Foreldrar í Hafnarfirði óttast að bæjaryfirvöld fari of geist við að móta nýtt skipulag grunnskóla- haids og héldu fund í gærkvöldi um flutning grunnskólanna frá ríki til bæjarins. Óánægja með samninga Tveir af hverjum þremur eru óánægðir með núverandi fyrir- komulag kjarasamninga og tæp- lega 63% eru sammála því að auka völd hins almenna félaga í verkalýðsfélögum á kostnað stjórna og trúnaðarmannaráða. Þetta eru meðal niðurstaðna skoð- anakönnunar sem Gallup gerði fyrir félagsmálaráðuneytið. Laun Dana skoðuð Forsætisráöherra hefui' beðið Þjóðhagsstofnun að kanna ítar- lega launamun hér á landi og í Danmörku. Davíð greindi frá þessu á aðalfúndi VSÍ í gær. Mótfallnir lokun Hjúkrunarfræðingar og ljós- mæður Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur hafa sent frá sér ályktun þar sem lokun stöövar- innar er harðlega mótmælt. -bjb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.