Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Blaðsíða 8
MIDVIKUDAGUR 15. MAI 1996 NATTHAGI Garðplöntustöð við Hvammsveg í Ölfusi Eigandi Ólafur Njálsson Mikið lírval aftrjám og runnum fyrir sumarbústaðalönd, skjólbelti og garða. Einnig ýmsar spes plöntur eins og alparósir, klifurplöntur, berjarunnar o.fl. Sími 483 4840 Fax 483 4802 __i_____f Velkomin í sveitasœlustöðina T Utlönd Bosnía: ^öökoupsveislur — útisamkomur — skemmtanir — tónleikar—sýningar — kynningar og fl. og fl. og fi. i. & Id - veisl I/^\ qQ „og ýmsir fylgihlutir ^&f Ekki treysta á veðrið þegar ÉH tT^ skiDuleaaia ó eftirminnileaan viðburð - I I J ^r Tjöld ^ElaW skipuleggja ó eftírminnilegan viðburí Tryggið ykkur og leigið stórt tjald ó staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700™*. Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og tjaldhitarar. aleiga skáta ..meo skátum ö heimovelli síml 562 1390 • fox 552 6377 Herir múslíma og Króata sameinaðir Leiðtogar Króata og múslíma í Bosníu komust að samkomulagi í gær um að sameina heri sína. Þar með er hrundið úr vegi hindrunum gegn því að þeir fái alþjóðlega fjár- hagsaðstoð til þjálfunar hersins og kaupa á búnaði. Samkomulagið náð- ist í Washington þar sem leiðtogarn- ir funduðu ásamt bandarískum embættismönnum. Christopher Warren, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, greindi frá því að múslímar og Króatar í Bosníu hefðu einnig samþykkt að setja á laggirnar sameiginlegar fjár- málastofnanir og nauðsynlegar stofnanir fyrir kosningar. Auk þess samþykktu þeir að stuðla að frjáls- um og réttlátum kosningum. • Ekki var tekin ákvörðun um kosningar í borginni Mostar sem er skipt milli Króata og múslíma. Kosningarnar voru fyrirhugaðar 31. maí en múslímar vilja fresta þeim. smáskór 10% afmælisafsláttur 15. maíaf öllum skóm (aðeins 15. maí) i^x , •¦• ¦ A^4. ^^F -í/'í1 5 J^>,a "t^^E Hvítir með bleiku. Stærðir 19-24. Verð 2.990. Mjög góðir fyrstu skór. Litir: rautt og blátt. Stærðir: 19-23. Verð 2.890. Léttir og góðir. Stærðir: 19-23. Litir: Blátt og rautt. Verð 3.290. Flugslysiö á Flórída: Merki um eld eða sprengingu Mikilvægasta ákvörðunin þykir samkomulagið um varnarmál sem þingið á reyndar eftir að sam- þykkja. Bandaríkjamenn höfðu neit- að að aðstoð við þjálfun og útvegun herbúnaðar nema herirnir yrðu sameinaðir. Bandaríkjamenn hafa einnig farið fram á að múslímskir hermenn frá íran og annars staðar frá, sem komu til aðstoðar stjórn- inni í íran, fari frá Bosníu. Reuter Stuttar fréttir Aðilar sem rannsaka flugslysið sem varð í Flórída á laugardag, þar sem DC-9 farþegavél steyptist til jarðar og hvarf í fen með 109 manns, athuga nú þann möguleika að eldur hafi orðið í vélinni fyrir slysið eða sprenging. Rannsóknin beinist að rafkerfi vélarinnar og um 60 súrefn- isvélum sem voru í farmrými vélar- innar og áttu að virka ef loffþrýst- ingur breyttist í farþegarými. Það er rannsóknarmönnum til trafala að upplýsingar um síðustu 50 sekúndurnar sem vélin var ofan jarðar vantar í flugritann en upplýs- ingar þaðan benda til að fyrst hafi orðið vart við vandamál þremur og hálfri mínútu áður en vélin stakkst i fenin en þá missti hún talsvarða hæð og hægði á sér. Björgunarmenn í fenjunum not- ast við hátæknibúnað frá sjóhern- um til að finna brak vélarinnar og líkin um borð en án teljanlegs ár- angurs. Reuter 500 látnir Að minnsta kosti 500 létust i óveðr- inu sem gekk yfir Bangladesh á mánudagskvöld og hundraða er enn saknað. Ástralir fátækir Nær 2 miEjónir Ástrala, um 11 pró- sent þjóðarinnar, lifa undir fátæktar- mörkum samkvæmt nýrri skýrslu. Vara NATO við Rússar útiloka ekki stofnun her- deildar meö Hvít-Rússum stækki NATO til austurs. Flóttamenn í höfn Yflrvöld í Ghana og Sierre Leone samþykktu að taka á móti þúsundum flóttamanna frá Líberíu sem verið hafa á hafi úti. Reuter UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- ______irfarandi eigiium:______ Hjaltabakki 16, íbúð á 1. hæð t.v., merkt 1-1, þingl. eig. Magnús Geir Einarsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Flugvirkjaf. ísl., mánudaginn 20. maí 1996 kl. 10.00.__________________ý Hlaðbær 15, þingl. eig. Rósa Ingólfs- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 10.00. Hofsvallagata 58, hluti, þingl. eig. Jón Kristinsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 10.00._______________ Hólavallagata 13, hluti, ¦ þingl. eig. Birgir Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 20. maí 1996 kl. 10.00.__________ Hraðastaðir 4, Mosfellsbæ, þingl. eig. Magnús Jóhannsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Dagsbr/ Framsóknar, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 10.00. Hraunbær 172, íbúð á 3. hæð f.m., þingl. eig. Benjamín Axel Árnason, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, mánudagirm 20. maí 1996 kl. 10.00. Hraunteigur 8, hluti, þingl. eig. Erna Arnardóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 10.00._______________ Hringbraut 74, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Ingunn Ólafsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 10.00. Hrísateigur 45, efri hæð og ris, þingl. eig. Ketill Tryggvason, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 10.00._______________ Hrísrimi 11, íbúð á 3. hæð t.v. m.m. merkt 0301, þingl. eig. Ingi Pétur Ingimundarson og Sigrún Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Lifeyrissjóður starfsm. ríkisins, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 10.00. Hverafold 122, þingl. eig. Valgeir Daðason, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. mai 1996 kl. 10.00.___________' Hverfisgata 35,1. hæðin, þ.e. verslun- arhúsnæði, 55,9 m2, og jafnstór íbúð að norðanverðu og bílskúr að vestan- verðu á lóð, 9,5 m2, þingl. eig. Fríður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Landsbanki íslands, Höfðabakka, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 10.00._____________ Hverfisgata 82, verslunarhús, vestur- endi, þingl. eig. Guðbjörn Ragnars- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf., útibú 542, og Sparisjóður Kópavogs, mánu- daginn 20. maí 1996 kl. 10.00. Hyrjarhöfði 6, 480 fm vinnslusalur á 1. hæð og 35,2 fm skrifstofa á milli- lofti, þingl. eig. Vagnar og þjónusta hf., Kópavogi, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Kópavogi, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 10.00.___________ Jöldugróf 13, þingl. eig. Tómas Sigur- pálsson og Sylvía Hildur Ágústsdótt- ir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 10.00.___________________ Kambsvegur 1A, hluti í íbúð í kjallara m.m., þingl. eig. Jóna G. Gunnars- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 13.30.________________¦ Kleifarsel 21, hluti, þingl. eig. Ragnar G. Ingólfsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyris- sjóður Dagsfcrúnar og Framsóknar, mánudaginn 20. mai 1996 kl. 13.30. Kleppsvegur 152, hluti húseignar á gótuhæð, merktur A, þingl. eig. Smárabakarí hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Innkaupa- samband bakarahf., Lífeyrissjóður • verslunarmanna og Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 10.00._________________ Kríuhólar 4, íbúð á 8. hæð, merkt D, þingl. eig. Gunnar Brynjólfsson, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 13.30. Krókháls 10, iðnaðar- eða verslunar- húsnæði á 1. hæð, þingl. eig. Búlki sf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður lækna, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 13.30. Kóllunarklettsvegur 4, þingl. eig. Iðn- lánasjóður og Bergmál hf, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Iðnlánasjóður, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 10.00.___________ Kötíufell 7, íbúð á 1. hæð, merkt 1-0, þingl. eig. Guðbjörg Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 13.30._______________________ Langholtsvegur 25, þingl. eig. Kristín H. Friðriksdóttír, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsa- smiðjan hf., mánudaginn 20. maí 1996 kl. 13.30._______________________ Langholtsvegur 69, efri hæð og bíl- skúr m.m., þingl. eig. Pétur Blöndal Gíslason, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 13.30. _____________________ Langholtsvegur 87, hluti í kjallaraí- búð, þingl. eig. Guðjón Markús Árna- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 13.30._______________________ Laufengi 56, hluti í íbúð merkt 0203 m.m., þingl. eig. Ragnhildur G. Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna og Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 13.30._______________ Laugarnesvegur 100, hluti í íbúð á 4. hæð t.v., þingl. eig. Jón Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Sameinaði lífeyrissjóð- urinn, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 13.30._________________________ Laugavegur 39, hluti, þingl. éig. Anna Theodóra Rögnvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 13.30._______________________ Laugavegur 116-118, hús auðkennt A (nr. 116 við Laugaveg) í fasteigninni Laugavegur 116-118, 1. hæð vestur S2-1 og kjallari S4 6,77% húss, þingl. eig. Ingibjörg Jóhannsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 13.30. Laugavegur 140, þingl. eig. Halldóra Lilja Helgadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjóra- skrifstofa, máhudaginn 20. maí 1996 kl. 13.30. Leiðhamrar 46, þingl. eig. Sigríður Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 13.30.___________________ Litlagerði, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stefán S. Valdimarsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 13.30. Logafold 27, hluti, þingl. eig. Einar Erlingsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 13.30._______________ Lokastígur 2, 1. hæð. merkt 0101, þingl. eig. Guðrún Hannesdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 13.30._______________________ Lóð úr Grundarholtí, áhaldahús, Kjalarneshreppi, þingl. eig. Kjalarnes- hreppur, gerðarbeiðandi Byggða- stofnun, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 13.30._________________________ Neðstaleití 2, íbúð á 3. hæð og stæði í bílageymslu, þingl. eig. Ragnheiður R.S. Þórólfsdóttír, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Hreinn Hauksson, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 10.00._______________________ Síðumúli 21, 2. hæð í álmu við Sel- múla m.m., þingl. eig. Kristínn Gests- son, gerðarbeiðendur Landsbanki ís- lands, lögfrdeild, og Sameinaði lífeyr- issjóðurinn, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 10.00.___________________ Smárarimi 116, þingl. eig. Úlfar Örn Harðarson, gerðarbeiðendur Borgar- verkfræðingsembættið og Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 10.00._______________ Smiðshöfði 15, þingl. eig. Smiðshöfði 15 hf., gerðarbeiðandi Landsbanki ís- lands, lögfrdeild, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 10.00._______________ Veghús 5, íbúð á 3. og 4. hæð t.v., merkt 0301, og bílskúr, merktur 0106, þingl. eig. Ágúst Björgvinsson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Sparisjóður vélstjóra, mánu- daginn 20. maí 1996 kl. 10.00. SÝSLUMADURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Gnoðarvogur 48, íbúð á 3. hæð, þingl. eig. Rúnar Sigurjónsson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, Líf- eyrissjóður verslunarmanna, P. Sam- úelsson hf, Ríkisútvarpið og Róbert Árni Hreiðarsson, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 14.30. ___________ Gyðufell 8, íbúð 04-02, þingl. eig. Kristth Kjartansdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður verkamanna og Vátryggingafélag íslands hf., mánu- daginn 20. maí 1996 kl. 15.00. Hraunbær 154, 3. hæð t.v., þingl. eig. Krisrjana O. Valgeirsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Líf- eyrissjóður verslunarmanna, mánu- daginn 20. mai 1996 kl. 15.30. Ingólfsstrætí 3. 1. hæð og kjallari, þingl. eig. Kristinn Eggertsson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Harpa hf. og íslandsbanki hf., mánudaginn 20. maí 1996 kl. 11.30. Kelduland 17, 2. hæð t.h., þingl. eig. Ingibjörg E. Jakobsdóttír, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 13.30. Vesturfold 25, þingl.. eig. Margrét Irene Schwaab, gerðarbeiðandi hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 16.00. Völvufell 44, hluti í íbúð á 2. hæð t.h., merkt 2-2, þingl. eig. Jónína Guðrún Halldórsdóttír, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 16.30._______________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.