Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Blaðsíða 17
I MIÐVIKUDAGUR 15. MAI1996 29 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 KSfl Verslun Vörudreifing - lagerkaup. Vörudreifing ehf. er nýtt fyrirtæki sem tekur að sér að dreifa vörum fyrir aðra aðila. Kaupum vörulagera. Sími 588 0220. 4? Fatnaður Brúöarkjólaleiga. Mikið úrval af glæsilegum kjólum og öllum fylgihlut- um. Þjónusta við landsbyggðina. Djásn og grænir skógar, simi 552 5100. Ný send af brúöarkjólum. Leigjum út ísl. búninginn. Glæsilegar' dragtir og hattar í óllum st. Fataleiga Garðabæj- ar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Hljóðfæri Höfum til sölu notaöan flygil og píanó á hagstæðu verði, einnig úrval af nýjum píanóum. Hljóðfæraverslunin Nótan, sími 562 7722. Hljómtæki Jamo CBR 902, 4-8 OHM Music Effect- 140 W hátalarar, 2 stk. Upplýsingar í síma 551 5123. *%$ Teppaþjónusta Alhliöa teppahreinsun. Smá og stór verk. Teppaþjónusta E.I.G. ehf, Vest- urbergi 39, sími 557 2774 eða 893 9124. a Parket Slípun og lökkun á viðargólfum. Hagstætt verð á parketi. Parketlögn og viðhald. Gerum fóst verðtilboð. Sími 551 7795. rfl Húsgógn Mjög fallegt svefnherbergissett til sölu; stórt hjónarúm með átostum borðum o.fl. ásamt stórum, tvöföldum fataskáp í stíl. Verðhugm. 50-70 þús. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60528. Bólstrun Bólstrum, límum og lökkum. Gefum upp fast verð í hlutina, t.d. sófasettið, hvúdarstólinn, borðstofu- stólana og eldhússtólana. Einnig til sölu nýr hornsófi og nýklætt sófasett. Súðarvogi32,s. 5530585og5628805. Ath. Klæöum og gerum viö husgögn. Framleiðum sófasett/hornsófa. Gerum verðtilb. Ódýr og vönduð vinna. Sækj- um/sendum. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020. Málverk Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616. ísl. myndlist e. Atla Má, Braga Ásg. Þ. Hall, Magdal. M, J. Reykdal, Hauk Dór, Tolla o.fl. Op. 8-18, lau. 10-14. Innrömmun • Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616. Nýtt úrv., sýrufrítt karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. ísl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. a Tölvur Sumartilboö á vinnsluminni f. PC-tölvur. Hraðvirkt! 60 NS, 72 pin., Non parity. 8 Mb...........................verð 11.900 krónur. Komum heim og setjum í tölvuna þér að kostnaðarlausu! Athugið, takmarkað magn. Bjóðum upp á Visa/Euro. Póstverslunin Hagvís, sími 557 9380 eða 896 6249.______________________ Tökum f umboössölu og seljum notaoar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Allar péntium tölvur velkomnar. • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf. • Bráðvantar allar Macintosh tölvur. • Vantar alla prentara, Mac og PC... Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Gateway 2000 og Jetway tölvur, CTX- skjáir, módem, örgjörv., minni, diskar, CD-ROM, hljóðk., móðurborð, tölvu- kassar o.fl. Breytum tölvum í öflugar 486/Pentium. Gerið verðsamanb., Tæknibær, Skipholti 50C, s. 551 6700. Treknet - Internetþjónusta. • Lágtverð. • Mikillhraði. , * Greiður aðgangur. Mánaðargj. 1390 kr., ekkert startgj., ekkert mínútugj. Sími 561 6699. I Aöstoöum PC-tölvueigendur v/mo- dema, prentara, internets, heimasíðu eða hugbúnaðar. Við komum og lög- um. Hugráð, s. 588 4870 eða 896 4076. ' Hringiðan - Internetþjónusta - 525 4468. Sumartilboð, ekkert stofngjald, aukinn hraði, fleiri línur, verð aðeins 1.400 á mán. á Visa/Euro. S. 525 4468. EH Wc/eo Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum kvikmyndafilmur á myndb., klippum og hljóðsetjum. Leigjum far- síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. cc^ Dýrahald Frá H.R.F.Í. Alþjóðleg hundasýning verður haldin á Akureyri 30. júní, skráning fer fram á skrifstofu félags- ins, Síðumúla 15, alla virka daga kl. 14-18. Sími 588 5255 og fax 588 5269. Ath. skráningu lýkur 30 maí nk._______ Hvolpur óskast gefins á gott sveita- heimili, helst english springer spaniel, annað kemur hugsanlega til greina. Uppl. í sima 487 8962. Anna.__________ Hreinræktaöir scháferhvolpar til sölu, gullfallegir. Upplýsingar í síma 424 6756. __________________ Prír hreinræktaöir goldon retriever hvolpar til sölu, 7 vikna. Gott verð. Uppl. í síma 4641654 eftir kl. 17. Síamskettlingar til sölu. Uppl. í sima 5511950 e.kl. 15._________ Til sölu 6 mánaöa silki terrier. Uppl. í síma 426 8880._______________ %~ Hestamennska Hvítasunnumót Fáks verður haldið 23. til 27. maí næstkomandi. Keppnis- greinar: A- og B-flokkur gæðinga. Meistarafiokkur, unglingaflokkur, barnaflokkur. Nýir flokkar eru áhugamannaflokkur og ungmenna- flokkur. Opin töltkeppni. Kappreiðar: 150 og 250 m skeið. Stökk. Brokk. Kerrubrokk. Allar keppnisgreinar eru háðar lágmarks skráningarfjölda, minnst 5 hestar í hverjum flokki. Uppl. og skráning á skrifstofu Fáks dagana 15. og 17. maí kl. 17 tU 20. Mótanefnd. Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir um allt land. Serútbúnir bílar með stóðhestastíum. Hestafiutninga- þjónusta Ólafs og Jóns, sími 852 7092,852 4477 eða 437 0007. Hestar til sölu, viö allra hæfi. Undan þekktum graðhestum. Alls konar skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 565 8505 eða 892 9508.__________ 4ra vetra rauöstjörnótt hryssa undan Gassa frá Vorsabæ til sölu. Uppl. í síma 462 2238 e.kl. 20._______________ Til sölu ungir, töltgengir, góðir reiöhest- ar, þægir og auðveldir. Upplýsingar í síma 435 1384._____________________ Tveir hnakkar og tvö beisli óskast keypt, helst íslensk. Upplýsingar í síma 553 1170 og 893 2292._______________ 7 vetra klárhestur með tölti til sölu, hentar fyrir alla. Uppl. í síma 555 4763. Reiðhjól Reiohjólaviöqeröir. Gerum við og lagfærum allar gerðir reiðhjóla. Fullkomið verkstæði, vanir menn. Opið mán.-fös. kl. 9-18. Bræðurnir Ólafsson, Auðbrekku 3, Kóp., 564 4489. Örninn - reiöhjóiaviögerðir. Bióðum 1. flokks viðgerðaþjónustu á öllum reið- hjólum. Opið 9^18 virka daga og 10-16 laugardaga. Örninn, Skeifunni 11, verkstæði, simi 588 9891._____________ Dömuhjól, vel með farið, stórt, 3ja gíra klassískt óskast. Upplýsingar í síma 568 3305 og 568 6804. ____________ éfa Mótorhjól AdCall - 9041999. Allt fyrir hjólin. Fullt af hjólum og varanlutum til sölu. Hringdu í 904 1999 og fylgstu með. Ódýrasta smáauglýsingin. 39,90 min. Vélsleðar Sniókross. Bikarmeistaramót verður haldið á Snæfellsjókli sunnudaginn 26. maí kl. 13, Ólafsvíkurmegin. Keppt verður í flokkum fýrir óvana og vana. Skráning í síma 567 6155 þriðudag, miðvikudag og fimmtudag kl. 9-17. Pólarísklúbburinn. X Flug Suöumesjatilboö Suðurflugs hf.: 10 kl. flugkennsla á C-172 (IFR) á kr. 68 þús. Gildir út maí ^ö. Uppl. um þetta og önnur tilboð í s. 421 2020. Tjaldvagnar Tjaldvagnar, hjólhýsi, fellihýsi. Bflasalan Hraun, Hafharfirði, augh/s- ir eftir öllum gerðum á skrá. Eldri skrár óskast endurnýjaðar. Markað- urinn er hjá okkur sem fyrr. Bílasalan Hraun, sími 565 2727, fax 565 2721. Combi Camp 2000, upphækkaöur, til sölu. Þarnast viðgerðar. Verð 48 þús. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Upplýsingar í síma 897 1002._________ Til sölu Ineca Monako tjaldvagn, árg. '94, mjög lítið notaður, lítur út eins og nýr. Verð 260 þús. Upplýsingar í síma 483 1358 og 483 1054.___________ Tjaldvagnar og fellihýsi til leigu. Upp- lysingar í síma 893 6347 á daginn eða 426 7097 á kvöldin. Vegna brottflutnings er ársgamall tjaldvagn frá Víkurvögnum til sölu. Úpplýsingarí síma 552 9697. m Hjólhýsi Til sölu 15 feta hjólhýsi með nýlegu fortjaldi, staðsett á hjólhýsasvæðinu á Laugarvatni. Til sýnis fimmtudag, fóstudag, laugardag og sunnudag. Upplýsingar í síma 892 8450._________ Höfum til sölu 16 feta, mjög vel með farið Hobby hjólhýsi, árgerð '84. Sömu eigendur frá upphafi. Upplýsingar í síma 483 3893 ákvöldin._____________ Til sölu 6 ára 18 feta hiólhýsi. Upplýsingar í síma 557 1998. f£ Sumarbústaðir Sumarhúsaló&ir í Borgarfiröi. Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing1 ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125. Kjarri vaxin sumarbústaðarlóð í Vatns- endahlíð í Skorradal til leigu. Fallegt úts. Aðg. í Skorradalsv. Vatn og rafm. að lóðarmörkum. S. 553 9092/553 1497. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1800-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá 100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjarn- arnesi & Borgarnesi, sími 561 2211. Fyrir veiðimenn Hvammsvík. Eitthvað fyrir alla. Mikil veiði. Ódýr en góður golfvóllur. Hestarnir mæta í hestaleiguna um helgina. í sumar verðum við einnig með sæsleða, kanóa og seglbretti. Gott tjaldstæði. Leik- og grillaðstaða. Tökum á móti ein- staklingum og hópum. Uppl. í s. 566 7023._____________________________ Flugur. 40 síðna litmyndapöntunarlisti, yfir 1100 stærðir og tegundir, kr. 600 + póst. Verðdæmi: Green Highlander nr. 2, kr. 300, fullklædd. Astra, s. 561 2244. Sæmundará og Núpá. Laxveiðileyfi í Sæmundará, Skagafirði, 2 stangir, gott hús, netin upp. Einnig silungs- veiðileyfi í Núpá, Snæfellsnesi, með góðri laxavon. S. 562 1224 og 553 6167. Reykjadalsá. Ódýr laxveiðileyfi. 2 stangir. 5-7 þús. stöngin. Gott veiði- hús, heitur pottur. Ferðaþjónustan Borgarfirði, s. 435 1185 og435 1262. Laxa- og silungamaðkar til sölu, 20 og 25 kr. stykkið. Upplýsingar í síma 554 1827. X Byssur Riffilskot, skammbyssuskot. CCI cal. 22. short, long og magnum. Ódýr æfingaskot. 9 m/m, 357 og 40 S/W skammbyssuskot. SPEER hágæða riffilskot, cal. 270, 243, 308, 30-06. Góð- ur magnafsláttur, sendum í póstkröfu. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488. Fyrirtæki Einstakt tækifæri!! Til sölu af sérstökum ástseðum rótgró- in matvöruverslun með ársveltu um kr. 90-100 millj. Miklir móguleikar að auka veltu. Verð aðeins kr. 4 millj. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Hagþing, Skúlagötu 63, s. 552 3650. Erum meo mikiö úrval fyrirtækja á skrá. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400. é Bátar • Alternatorar & startarar, 12 og 24 V. Margar stærðir, 30-300 amp. 20 ára frábær reynsla. Ný gerð, Challenger, 24 V, 150 a., hlaða mikið í hægagangi. • Startarar f. Bukh, Volvo Penta, Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM. • Gas-miðstöðvar, Trumatic, hljóð- lausar, gangöruggar, eyðslugrannar. Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700. • Altematorar og startarar í báta og vinnuvélar. Beinir startarar og nio- urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð! (Alt. 24 v-65 a. m/reimsk., kr. 21.155 m/vsk.) Vélar ehf, Vatnagörðum 16, simar 568 6625 og 568 6120.__________ Johnson utanborösmótorar. Allar stærðir og gerðir, 2-250 hestafla, bensín og rafinagns. Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Hreinsivörur og olíur fýrir báta og mótora. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488. Mótorbátar, árabátar, kajakar, kanóar. AVON gúmmíbátar, RYDS plastbát- ar, LINDER álbátar. Mikið úrval, þekkt merki. Blaut- og þurrgallar, björgunarvesti, árar o.fl. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488. Til sölu eldri sportbátur, 18 fet, plast- húðaður krossviður, er með nýyfir- farna 55 hestafla Chrysler utanborðs- vél. Vönduð 2 hásinga kerra fylgir, þarfnast smálagfæringa, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 557 4483._________ Veioileyfi (endurnýiunarrérlur). Höfum kaupendur að veiðileyfum (endurnýjunarrétti) aflamarksbáta og skipa af öllum stærðum. LM skipa- miðlun, Skólavörðustíg 12, s. 562 1018. Suzuki utanborösvélar. Fyrirliggjandi á lager, hagstætt verð. Suzuki-umboðið, Skútahrauni 15, Hfj., sími 565 1725 eða 565 3325. Til sölu 18 feta flugfiskur, én veiöi- heimildar. Upplýsingar í síma 566 6900 og 852 5560. Óska eftir ab kaupa endumýjunarrétt upp að 25 m3. Svarþjónusta DV, sími ¦903 5670, tilvnr. 61008. Varahlutir Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Subaru 4x4 '87, Mazda 626 '88, Carina '87, Colt '91, BMW 318 '88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 '86, Dh. Applause '92, Lancer st. 4x4 '94, '88, Sunny '93, '90 4x4, Escort '88, Vanette '89-'91, Audi 100 '85, Terrano '90, Hilux double cab '91, dísil, Aries '88, Primera dísil '91, Cressida '85, Corolla '87, Bluebird '87, Cedric '85, Justy '90, '87, Renault 5, 9 og-11, Express '91, Nevada '92, Sierra '85, Cuore '89, Golf '84, '88, Volvo 360 '87, 244 '82, 245 st., Monza '88, Colt '86, turbo '88, Galant 2000 '87, Micra '86, Uno turbo '91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 '87, '88, 626 '85, '87, Laurel '84, '87, Swift '88, '91, Favorit '91, Scorpion '86, Tercel '84, Prelude '87, Accord '85, CRX '85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir: Swift '84-'89, Colt Lancer '84-'88, BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518 '76-'86, Civic '84-'90, Shuttle '87, Golf, Jetta '84-'87, Charade '84-'89, Metro '88, Corolla '87, Vitara '91, March '84-'87, Cherry '85-'87, Mazda 626 '83-'87, Cuore '87, Justy '85-'87, Orion '88, Escort '82-'88, Sierra '83-'87, Galant '86, Favorit *90, Samara '87-89. Kaupum nýlega tjónbfla til niðurrifs. Sendum. Visa/Euro. Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30. Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20, Hafharf., símar 565 2577 og 555 3560. Erum að rífa: Mözdu 626 '88, dísfl, 323 '87, Fiesta '87, Galant '89, HiAce 4x4 •91, Corolla '87, Benz 300D, Mazda 323, 626, 929, E 2000, MMC Lancer, Colt, Galant, Tredia, Citroen BX og AX, Peugeot 205, 309, 505, Trafic, Monza, Ascona, Corsa, Corolla, Charade, Lada + Samara + Sport, Aries, Escort, Sierra, Alfa Romeo, Uno, Ritmo, Lancia, Accord, Volvo, Saab. Aðstaða til viðgerða. Opið 9-22. ¦Wsa/Euro. Kaupum bfla til niðurrifs. 565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Vorum að rífa: Bluebird '87, Benz 200, 230, 280, Galant '82-'87, Colt - Lancer '82-88, Charade '83-'88, Cuore '86, Uno '84-'88, Skoda Favorit '90-'91, Accord '82-'84, Tercel '84, Samara '86-'92, Orion '87, Pulsar '86, BMW 300, 500, 700, Subaru '82-'84, Ibiza '86, Lancia '87, Corsa '88, Kadett '84-'85, Ascona '84-'87, Monza '86-'88, Swift '86, Sierra '86, Corolla 1300 '88, Escort '84-'86, Mazda 323-626 '82-'87. Kaup- um bíla. Opið v.d. 9-18.30. Visa/Euro. Varahlutir í Range Rover, LandCruiser, Rocky, Trooper, Pajero, L200, Sport, Fox, Subaru 1800, Justy, Colt, Lancer, Galant, Tredia, Spacewagon, Mazda 626, 323, Corolla, Tercel, Touring, Sunny, Swift, Civic, CRX, Prelude, Accord, Peugeot 205, BX, Monza, Escort, Orion, Sierra, Blazer, S10, Benz 190E, Samara o.m.fl. Opið- 9-19 og lau 10-17. Visa/Euro. Partasalan, Austurhlíð, Akureyri, sími 462 6512, fax. 4612040.__________ Aðalpartasalan, s. 587 0877, Smibjuvegi 12 (rauð gata). Vorum að rífa Galant '87, Mazda 626 '87, Charade '87, Monza '87, Subaru Justy '87, Sierra '87, Toy- ota Tercel '87, Lada 1500, Samara '92, Nissan Micra '87 o.fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið 9-18.30, Visa/Euro. Ath. ísetningar á staðnum. • Alternatorar og startarar i Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt, Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf, Uno, Escort, Sierra, Ford, Chevr., Dodge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada Sport, Samara, Skoda og Peugeot. Mjög hagstætt verð. Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700. Bílamiðjan, bílapartasala, s. 564 3400, Hlíðarsmára 8, Kóp. Mikið af vara- hlutum í Cherokee, ljós í flesta bíla. Erum að rífa Tercel, LiteAce, Golf, Corsa, Kadett, Charade, Cuore, CRX, Galant, Lancer, Colt, BMW, Aries, Escort, Sierra, Orion, Pajero, Mazda. Kaupum bíla. Visa/Euro._____________ Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla '84-'95, Touring ^2, Twin Cam '84-'88, Tercel '83-'88, Camry '84-'88, Carina '82-'93, Celica '82-87, Hilux '80-'85, LandCruiser '86-'88, 4Runner '90, Cressida, Legacy, Sunny '87-93, Econoline, Lite-Ace, Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 virjar d. Bíihlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940. Erum að rífa: Honda Crvic '86, Lancer st. '87, Charade '84-'91, Aries '87, Sunny '88, Subaru E10 '86, BMW 320 '85, Swift GTi '88, Favorit '92, Fiesta '86, Orion '88, Escort '84-'88, XR3i '85, Mazda 121, 323, 626 '87-88, Lancia Y10 '88 o.fl. Kaupum bíla. Visa/Euro. 565 6172, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ. • Mikið úrval notaðra varahluta í flesta japanska og evrópska bíla. • Kaupum bfla til niðurrifs. • Tökum að okkur ísetningar og viðg. Sendum um land allt. VisaÆuro.______ • J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin. Höfum fynrliggjandi varahluti í margar gerðir bfla. Sendum um allt land. fsetning og viðgerðarþj. Kaup- um bíla. Opið kl. 9-19 virka daga. S. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro/debet. Alternatorar, startarar, viögerðir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. Sérhæft verk- stæði í bílarafmagni. Vélamaðurinn ehf, Stapahrauni 6, Hf, s. 555 4900. Bilabjörgun, bflapartasala, Smiðjuvegi 50, sírm 587 1442. Leggjum áherslu á Favorit, Escort, Cuore o.fl. Óskum m.a. eftir slfltum bílum til niðurrifs. Opið 9-18.30, lau. 10-16. Visa/Euro. Eigum til vatnskassa í allar geröir b/la. Skiptum um á staðnum meðan beðið er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm. Handverk, Bíldsh. 18, neðan v/Hús- gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bfla. ðdýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sílsalista. Erum flutt að Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjörnublikk. ft * amerískar lúxusdýnur Margar gerðir og stærðir og allir geta furídið dýnu við sitt hæfi. Serta -14 daga skiptiréttur og allt að 20 ára ábvrqð. Sérþjálfað starfsfólk okkar tekur vel á móti þér og leiðbeinir um val á réttu dýnunni. amerískar dekurdýnur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.