Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Side 20
32 MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Afmæli Sérverslanir meö barnafatnaö. Við höfum fötin á bamið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bómull) á samkeppnishæfu stórmark- aðsverði. Eram í alfaraleið, Laugavegi 20, í bláu húsunum við Fákafen, Lækj- argötu 30, Hafnaríirði, og Kirkjuvegi 10, Vestmannaeyjum, Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. ffl Húsgögn Alþjóöasamtök kírópraktora mæla með og setja .stimpil sinn á King Koil heilsudýnumar. King Koil er einn af 10 stærstu dýnuframleiðendum í heimi og hefúr framleitt dýnur frá árinu 1898. Rekkjan, Skipholti 35, 588 1955. § Hjólbarðar Monarch. Sólaðir hjólbarðar frá Bretlandi á betra verði. Monarch-dekkin eru sóluð í fúllkominni verksmiðju er upp- fyllir ISO, alþjóðlegan staðal um gæði. Það tryggir bæði endingu og gæði. 175/70R13.....................2.925 stgr. 175/70R14.....................3.420 stgr. 175/65R14.....................3.564 stgr. 195/65R15.....................4.590 stgr. Nesdekk, Suðm-strönd 4, Seltjamar- nesi, sími 561 4110. e.r ÞJÓNUSTAN Ódýrlr hjólbaröar. E.R. þjonustan, Kleppsmýrarvegi, s. 588 4666. 155-13”, sóluð kr. 2.750, ný 3.700. 165-13”, sóluó kr. 2.800, ný 4.000. 175-70-13”, sóluð kr. 2.800, ný 4.000. 185-70-14”, sóluð kr. 3.700, ný 4.800. 185-60-14”, sóluð kr. 4.000, ný 4.950. Opið mánud.-föstud. 8-22, laugd. 10-20, sunnud. 13-18. Bílaleiga jp Kerrur 26.900/kr. Fyrir garðinn, sumarbústað- inn og ferðalögm. Léttar og nettar breskar fólksbflakerrur úr galvaniser- uðu stáli. Stærð 120x85x30 sm. Eigin þyngd aðeins 50 kg. Burðargeta 250 tg. Ljós og glitaugu fylgja. Verð: Osamsett kerra, 26.900, afborgunar- verð 29.900, yfirbreiðslur með festing- um, 2.900 stgr. Samsetning 1.900. Visa/Euro raðgreiðslur. Póstsendum. Nýibær ehf., Alfaskeiði 40, Hafnarf. (heimahús, Halldór ög Guðlaug). Vinsamlega hringið áður en þið komið. Sími 565 5484 og 565 1934. Geriö verösamanburö. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kermrn, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. LOGLEG HEMLAKERFI SAMKVÆMT EVRÓPUSTAÐLI Afhugiö. Handhemlll, öryggishemill, snúnmgur á kúlutengi. Henflun á öll- um hjólum. Uttekin og stimplað af EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir hlutir til kermsmíða. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Varahlutir Jafnvægisstillt drifsköft ^ ^ wmm ^^4 Smíðum ný og gerum við allar gerðir Mikiö úrval af hjörullöum, dragllöum, tvöföldum liðum og varahlutum í drifsköft af öllum gerðum. í fyrsta skipti á íslandi leysum við titr- ingsvandamál í drifsköftum og véla- hlutum með jafnvægisstilhngu. Þjónum öllu landinu, góð og ömgg þjón. Fjallabflar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412. Ótakmarkaður akstur Bílaleiga Gullvíöis, fólksbflar og jeppar á góðu verði. Á daggjaldi án km- gjalds eða m/innif. 100 km á dag. Þitt er valið! S. 896 6047 og 554 3811 og á Akureyri 462 1706 og 896 5355. Jg Bílartilsölu Nissan Sunny SLX wagon 4x4, árg. '92, til sölu, rafdr. rúður, samlæsmgar. Skipti möguleg á ódýrari. Verð 990 þús., Til sýnis og sölu á Bflasölu Matthíasar, sími 562 4900. BÍLALEIGA REYKJAVÍKUR / CAR-RENTAL Leigjum út Nissan Micra og Aimera, árg. ‘96. Fast daggj., ótakmarkaður akstiu-. Bflaleiga Reykjavíkur, Fellsmúla 24, s. 5811010, fax 5811013. BÍLALEIGA Jeppar Jeep Wrangler Laredo 4,0, árg. ‘91, svartur með gráu húsi, toppeintak á 32” dekkjum. ReyUaus. Verð 1,590 þús. Uppl. í síma 552 6003. Ford Bronco ‘77, mikiö endurnýjaöur, breyttur fyrir 38” dekk, vél V8 302 cc, sjálfskiptur. Góður bfll, skoðaður ‘97. Skipti á ódýrari eða dýrari. Upplýs- ingar í síma 567 5301 eða 853 0656. K^~ Ýmislegt Microlift-andlitslyfting án lýtaaögerðar og MD formulation húðendumýjim. Kynning á laugardag kl. 13. Áth. einkakennsla í förðum alla laugard. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, Kringlunni 8-12, sími 588 8677. Hjá okkur ert þú í betri höndum Snyrtistudio Palma & RVB Listhúsinu Laugardal - Sími 568 0166 Reyndu eitthvaö nýtt og gott. Allar neglur á 4.900 kr. Snyrtl- og nudd- stofa Hönnu Kristínar, s. 588 8677. C & sá tuborc iiii Sjóstangaveiöi meö Andreu. Einstaldingar, starfsmannafélög, hópar. Bjóðum upp á 3-4 tíma veiði- ferð, aflinn grillaður og meðlæti með. Einnig útsýnis- og kvöldferðir. Uppl. í síma 555 4630 eða 897 3430. 0 Þjónusta Veggjakrotið burt. Ný og varanleg lausn, þrif og glær filma gegn veggja- krotinu. Ný efni og vel þjálfaðir menn gegn úðabrúsum, tússi og öðm veggja- kroti. Málningarþjónusta B.S. verk- taka, s. 897 3025, opið 9-22. Hár og snyrting Þú færö allt fyrir neglurnar hjá okkur. Fallegar og sterkar neglur frá 2.890 kr. Námskeið og vörur fyrir fagfólk. Neglur & List, v/Fákafen, s. 553 4420.- Sturla Berg Sigurðsson Sturla Berg Sigurðsson sendibifreiðarstjóri, Asp- arfelli 4, Reykjavík, verð- ur fimmtugur á morgun. Fjölskylda Sturla er fæddur á Bjargstöðum, Patreks- firði, en ólst upp í Kópa- vogi. Hann var sjómaður í 25 ár, lengst af í Tálkna- firði á bátum og togurum en bifreiðarstjóri hjá Greiðabílum hf. í fimm ár. Sturla kvæntist 28.11. 1987 Dag- nýju Gloriu Sigurðsson (fædd Para- iso) frá Filippseyjum, f. 1.11. 1952, iðjukonu. Foreldrar hennar: Josef Paraiso og Felsia Paraiso. Synir Sigurðar og Gloríu: Sigurð- ur J. Berg, f. 19.7. 1991; Kristófer Berg, f. 30.7. 1995. Synir Gloríu af fyrra hjónbandi: Rodney Resgonia, f. 7.1. 1971, kvæntur Cherry Ann; Reynir Þór Resgonia, f. 28.12. 1976, sambýliskona hans er Brynhildur Pétursdótt- ir, þau eiga einn son. Systkini Sigurðar: Elfar Berg; Sigurrós Berg; Kristín H. Berg; Lilja Rut Berg. Hálfsystkini Sigurðar, samfeðra: Haf- dís Berg; Jóhann Berg; Sigurbjörn Berg. Hálf- systir Sigurðar, sam- mæðra: Hera Garðars- dóttir. Foreldrar Sigurðar: Sigurður G. Jóhannsson, f. 22.10. 1909, d. 15.10. 1970, bifreiðarstjóri, og Bergljót Sturludóttir, f. 2.10. 1919, d. 25.1. 1992, húsmóðir. Sigurður tekur á móti gestum í sal Alþýðuflokksins í Hamraborg 14 í Kópavogi eftir kl. 20 þann 17. maí. Sturla Berg Sigurðs- son. Guðmundur L. Samúelsson Guðmundur Lúðvík Samúelsson, Staðarseli 8, Reykjavik, er sjötíu og fimm ára í dag. Fjölskylda Guðmundur er fæddur að Dvergasteini í Álfta- firði vestra en ólst upp á ísafirði. Hann útskrifað- ist frá Verslunarskóla ís- lands 1942. Guðmundur vann við verslunar- og Guðmundur Lúðvík Samúelsson. skrifstofustörf. Hann stundaði knattspyrnu með Víkingi, fimleika með Ármanni og keppti á skíðum fyrir ÍR. Böm Guðmundar: Krist- ín, f. 1943; Þorleifur, f. 1946; Erna, f. 1951. Guðmundur átti fimm systkini. Foreldrar Guðmundar: Samúel Samúelsson og Amalía Rögnvaldsdótt- ir, þau eru bæði látin. Bridge Sigtryggur Sigurðsson og Ragnheiður Nielsen eru Islandsmeistarar í parakeppni 1996. DV-mynd S íslandsmót í parakeppni í bridge: Sigtryggur vann - með Ragnheidi Um síðustu helgi fór fram íslandsmót í paraívímenningi í bridge og var þátttaka með miklum ágætum, 52 pör tóku þátt. Baráttan um titilinn var geysijöfn mestallan tímann en þegar nokkrar umferðir voru eftir náðu Ragnheiður Nielsen og Sigtryggur Sigurðsson umtalsverðri forystu sem þau létu ekki af hendi. í öðru sæti urðu íslandsmeistarar síðasta árs, Ás- geir Ásbjörnsson og Dröfn Guðmundsdóttir. Ragnheiður Nielsen hefur náð mjög góðum árangri á líðandi spilaári. Hún er einnig nýkrýndur ís- landsmeistari í kvennaflokki með Hjördísi Sigurjónsdóttur. Sigtrygg er óþarfi að kynna, margfaldan íslandsmeistara í glímu, kraftlyftingum og bridge. Lokastaða efstu para varð þannig: 1. Ragnheiöur Nielsen-Sigtryggur Sigurðsson 403 2. Dröfn Guðmundsdóttir-Ásgeir Ásbjömsson 348 3. Esther Jakobsdóttir-Sverrir Ármannsson 314 4. Anna Ívarsdóttir-Sigurður B. Þorsteinsson 280 5. Anna Þóra Jónsdóttir-Jón Baldursson 264 -IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.