Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Síða 21
MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1996 33 Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÖ KL. 20.00: KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason 9. sýn. Id. 18/5, bleik kort gilda, fld. 23/5, föd. 31/5. Síðustu sýningar. HIÐ LIÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Brietar Héðinsdóttur Föd. 17/5, föd. 24/5, Id. 1/6. Sýningum fer fækkandi! íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Fid. 16/5. Alfra síðasta sýningl! Tilboð: Tveir fyrir einn! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur Fid. 16/5, laus sæti, föst. 17/5, uppselt, 50 sýning Id. 18/5, laus sæti, fid. 23/5, föd. 24/5, örfá sæti laus, fid. 30/5, föd. 31/5, laud. 1/6. Síðustu sýningar. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30. BAR PAR eftir Jim Cartwright Aukasýningar Id. 18/5, örfá sæti laus, fid, 23/5, föd. 31/5. Síöustu sýningar! Höfundasmiðja L.R. Laugardaginn 18. maí kl. 16.00 Mig dreymir ekki vitleysu - einþáttungur eftir Súsönnu Svavarsdóttur. Miðaverð 500 kr. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13- 17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. NÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIðló KL. 20.00: ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Ld. 18/5, nokkur sæti laus, sud. 19/5, nokkur sæti laus, fid. 30/5. SEM YÐUR PÓKNAST eftir William Shakespeare 6. sýn. í kvöld, 7. sýn. fid. 16/5, 8. sýn. föd. 31/5. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 18/5 kl. 14.00, sud. 19/5 kl. 14.00. Ath. fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell í kvöld, á morgun, föd. 17/5, uppselt, fid. 23/5, næst síðasta sýning, föd. 24/5, síðasta sýning. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors í kvöld, uppselt, á morgun, laus sæti, föd. 17/5, uppselt, föd. 31/5., uppselt. Ath. frjálst sætaval. Cjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MlöASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Smáauglýsingadeild /////#/#////////// verður opin í dag, miðvikudag, frá kl. 9-22. LOKAÐ verður á morgun, uppstigningardag. Smáauglýsingadeild DV verður opin föstudaginn 17. maí frá kl. 9-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblaðið þarf þó að berast fyrir kl. 17 á föstudag. DV kemur næst út föstudaginn 17. maf. smáauglýsingadeild Þverholti 11 - Sími 550 5000 Tilkynningar Leiðrétting: Kynnisferð um Snæfellsnes Ranghermt var í DV í gær að almenningi væri boðið í kynnisferð um Snæfellsnes um komandi helgi. DV biðst afsökunar á þessum mistökum. Leiklistarhátíð í Logalandi 16. og 17. maí standa Bandalag íslenskra leikfélaga og Umf. Reykdæla fyrir leik- listarhátið í Logalandi. Hátíðin er haldin í tengsium við aðalfund Bandalagsins og þar sýna 9 leikfélög úr öllum landstjórð- ungum 10 einþáttunga. Uppl í sima 551 6974. Húnvetningafélagið í kvöld verður paravist spiluð í Húnabúð, Skeifunni 17, og hefst hún kl. 20.30. Allir velkomnir. Ferðir Ferðafélagsins Miðvikud. 15. maí kl. 20 (kvöld), Þingnes- Hólmsborg (F-4). Fjórði áfangi Minja- göngunnar (féll niður 8. mai). Verð kr. 600. - Fimmtud. 16. maí kl. 10.30, Reykja- vegur, 2. ferð, (5 klst.). Kl. 10.30 skíða- ganga á Esju fyrir vant skíðagöngufólk. Safnaðarfélag Ásprestakalls býður eldri borgurum í sókninni í kaffi að lokinni messu er hefst kl. 14 á morg- un. Kvennakór SFR syngur og Sighvatur Sveinsson skemmtir. Dagur aldraðra í Seltjarnarneskirkju Dagur aldraðra hefur verið haldinn há- tíðlegur í kirkjunni á uppstigningardag nú um nokkurra ára skeið. í ár mun Erna Kolbeins, sem setið hefur í sóknar- nefnd Seltjarnarneskirkju um árabil, pré- dika í messunni sem hefst kl. 14. Dagur aldraðra í Bústaðakirkju Uppstigningardagur hefur um árabil ver; ið sérstaklega helgaður starfi aldraðra. I Bústaöakirkju verður guðsþjónusta kl. 14 þar sem Páll Gíslason læknir mun pré- dika. Sr. Arnfríður Guðmundsdóttir dr. theol þjónar fyrir altari. Eftir messu verður sýning á munum úr starfi aldr- aðra og öldruðum boðið upp á kaffiveit- ingar. Barnakór Katarina kirkju í Stokkhólmi syngur í fundarsal Nor- ræna hússins á uppstigningardag, 16. maí, kl. 16 og í Langholtskirkju laugar- daginn 18. maí kl. 17. Vortónleikar í Fíladelfíu Fimmtudagskvöldiö 16. maí, uppstigning- ardag, verða vortónleikar lofgjörðahóps Fíladelfiu í Fíladelfíukirkjunni, Hátúni 2. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og aðgangur er ókeypis. UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Kastalagerði 3, þingl. eig. Angantýr Vilhjálmsson, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands, Landsbartki ís- lands, lögfræðideild, og Ræsir hf., mánudaginn 20. maí 1996 kl. 14.45. Kópavogsbraut 41, neðri hæð, þingl. eig. Sigrún B. Friðfinnsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna, Bæjarsjóður Kópavogs og Vá- tryggingafélag íslands hf., mánudag- inn 20. maí 1996 kl. 16.15. Lundarbrekka 14, 3. hæð t.h., þingl. eig. Laufey J. Sveinbjörnsdóttir og Guðmundur H. Þórarinsson, gerðar- beiðendur Kjötumboðið hf. og Stakk- svík hf., mánudaginn 20. maí 1996 kl. 15.30. Skjólbraut 2, 010101, 1. hæð, eldri hluti, þingl. eignarhluti Gunnars Guðmundssonar, gerðarbeiðendi Vélver sf., mánudaginn 20. maí 1996 kl. 14.00.___________________ Þverbrekka 4, 1. hæð t.h., þingl. eig. Birgir Tómasson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar og Lífeyris- sjóður verksmiðjufólks, mánudaginn 20. maí 1996 kl. 17.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI Aóalfundur Málarafélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 28. maí 1996 að Lágmúla 5, 4. hæð, og hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin AUGLÝSING Dagana 7.-11. ágúst 1996 verður Norðurlandamót í hesta- íþróttum haldið í Haringa slott (30 km frá Stokkhólmi) í Svíþjóð. Umsóknir um þátttöku (á eigin kostnað) sendist skrifstofu HIS eigi síðar en 8.7. 1996. Eftir mótið verður dregið úr nöfnum keppenda hverjir tveir fá ókeypis flugmiða Rvk-Norðuriönd-Rvk. Nánari upplýsingar eru veittar á skrst. HÍS alla virka daga milli kl. 10.00 og 13.00 í síma 581-4144, innval 412. TILKYNNING frá yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis til væntanlegra frambjóðenda í forsetakosningunum 29. júní 1996. Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis kemur saman til fundar í íþróttahúsinu í Kaplakrika í Hafnarfirði miðvikudaginn 22. maí 1996 kl. 15.00-16.00 til þess að taka á móti listum með nöfnum meðmælenda meö framboð til forsetakjörs sem fram fer hinn 29. júní 1996. Vottorð yfirkjörstjórnar, skv. 4 gr. laga nr. 36/1945 um framboö og kjör forseta íslands, verður gefið að lokinni athugun listanna. Frambjóðendum, eða umboðsmönnum þeirra, verður tilkynnt sérstaklega um afhendingu vottorðanna. Hafnarfirði, 14. maí 1996. Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis Þórður Ólafsson form. Jónas A. Aðalsteinsson Páll Ólafsson Vilhjálmur Þórhallsson Þórunn Friðriksdóttir „Eg fæ allar rekstrar- og hreinlætisvörur hjá Rekstrarvörum" Jón Grétar hótelstjóri Hótel Eddu Skógum REKSTRARVÖRUR Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík Sími 587 5554, Fax 587 7116 Brúðkaup Höfum sali fyrri minni og stærri brúðkaup Látið okkur sjá um brúðkaupsveisluna. HÓTEL LlÚAND 'SB 'Ugí Jp Quðmundur ð(ujri Qtitdcií væntanlegur forsetaframbjóðandi Yfirlýsing Eg undirrituð-/ aður mæli með Guðmundi Rafni Geirdal sem forsetaefni við kjör til forseta Islands sem fram á að fara þann 29. júní 1996: Nafn: Lögheimili: Kennitala: Sendist til: Guðmundur Rafn Geirdal, Smiðshöfða 10,112 Reykjavík (s. 567-8921, s. 567-8922, fs. 897-2350, bt. 846-5015, fax 567-8923) 5687111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.