Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Qupperneq 22
34 MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1996 Afmæli Ingvar Björnsson Friöbjörn Ingvar Björnsson, Nóa- túni 30, Reykjavík, varð sjötíu og fimm ára í gær. Starfsferill Ingvar fæddist að Ytri- Fagradal á Skarðsströnd í Dalasýslu og ólst upp í Reykjavík og á Skarðsströnd- inni. Hann lauk hinu minna mótor- prófi hjá Fiskifélagi íslands 1941 og síðar meiraprófi bifreiðarstjóra. Ingvar starfaði við bensínaf- greiðslu hjá Agli Vilhjálmssyni og hjá Skeljungi hf. um árabil, stund- aði auk þess ökukennslu af og til á árunum 1947-72 og var um skeið á ýmsum fossum Eimskipafélagsins. Þá var hann um tíma bifreiðaeftir- litsmaður í Reykjavik og erindreki Hægri- nefndar og Slysavarnafélags íslands vegna umferðarbreytinga 1968. Ingvar var um skeið ritari og varaformaður og starfsmaður Bygg- ingarfélags verkamanna i Reykja- vík. Hann lauk starfsferli sínum sem húsvörður á Holtabakka og í Holtagörðum hjá SÍS. Fjölskylda Ingvar kvæntist 4.12. 1943 Þóru Helgu Magnúsdóttur, f. 27.1. 1925, d. 15.11. 1992, húsfrú en hún var dóttir Magnúsar Jónssonar, f. 7.8. 1900, d. 9.11. 1965, vörubílstjóra í Reykja- vík, og konu hans, Þór- unnar Einarsdóttur, f. 11.1. 1884, d. 20.2. 1967, húsmóður. Börn Ingvars og Þóru Helgu: Agnes, f. 30.9. 1944, húsmóðir í Dan- mörku, gift Eiríki Má Friðbjörn Péturssyni, f. 6.8. 1942, Björnsson. tæknifræðingi og eiga þau tvo syni, Hinrik Thór, f. 4.2. 1973, sem bú- settur er I Danmörku, og Níels Ingvar, f. 16.3. 1963, búsettur í Englandi; Björn, f. 14.10. 1946, véltæknifræðingur hjá Land- helgisgæslunni, búsettur í Garða- bæ, kvæntur Erlu Maríu Sverris- dóttur, f. 23.12. 1945, en börn Björns frá fyrra hjónabandi eru Ingvar, f. 11.6. 1972, búsettur í Kópavogi, og Arnbjörg Helga, f. 24.6. 1969, búsett á ísafirði, hennar maður er Kristinn Guðbjörnsson. Bræður Ingvars: Haraldur, f. 16.5. 1917, d. 16.9. 1988, sjómað- ur, verkamaður og af- greiðslumaður í Reykja- vík, faðir Ingibjargar rit- höfundar; Björn, f. 1920, dó á öðru ári; Ragnar, f. 24.8. 1923, klæðskera- meistari í Reykjavík; Jósef, f. 15.12. 1927, d. 11.11. 1965, fulltrúi í Reykjavík. Foreldrar Ingvars: Björn Friðriksson, f. 4.11. 1891, Ingvar d. 22.5.1931, kirkjusmiður og Ingibjörg Haraldsdótt- ir, f. 13.6.1892, d. 5.4. 1980, húsmóðir í Reykjavík. Ætt Björn var sonur Friðriks, b. á Gestsstöðum i Tungusveit, Magnús- sonar, b. á Skáldsstöðum í Reyk- hólahreppi, Jónssonar, bróður Sig- urðar, langafa Geirs Hallgrímssonar forsætisráðherra. Móðir Magnúsar var Guðrún, systir Sigríðar, ömmu Matthíasar Jochumssonar skálds. Guðrún var dóttir Ara, b. á Reyk- hólum, Jónssonar og konu hans, Helgu Árnadóttur, prests í Gufudal, Ólafssonar, lögsagnara á Eyri, ætt- föður Eyrarættar, Jónssonar, langafa Jóns forseta. Móðir Björns var Ingibjörg Björnsdóttir, b. á Klúku í Miðdal, Björnssonar og konu hans, Helgu Zakaríasdóttur. Ingibjörg, móðir Ingvars, var dóttir Haraldar, b. á Hvalgröfum á Skarðsströnd, Brynjólfssonar, Jóns- sonar frá Ormsstöðum. Móðir Brynjólfs var Hólmfríður Jónsdótt- ir, systir Steinunnar, langömmu Þórhalls, foður Ólafs Gauks. Bróðir Hólmfríðar var Þórður, langafi Frið- jóns Þórðarsonar, fyrrv. alþingis- manns og Gests, föður Svavars al- þingismanns. Móðir Haraldar var Steinunn Guðmundsdóttir, b. í Kjör- vogi. Systir Steinunnar var Helga, móðir Hannibals og Finnboga Rúts Valdimarssonar alþingismanna. Móðir Ingibjargar (móður Ingv- ars) var Septemborg Loftsdóttir, b. á Víghólsstöðum, Jónssonar, bróður Saura-Gísla og Jóhönnu, langömmu Jóhannesar Gunnarssonar hjá Neyt- endasamtökunum. Ingvar er erlendis. 711 hamingju með afmælið 15. maí 90 ára__________ Sigurður Jónsson, Fífuhvammi 25, Kópavogi. 85 ára___________________ Halldóra Guðbrandsdóttir, Brúarlandi 1, Borgarbyggð. 75 ára Guðmundur Bjarni Ólafsson, Þverbrekku 2, Kópavogi. Guðrún Ólafsdóttir, Austurbrún 6, Reykjavík. Jón Sigbjörnsson, Austurströnd 14, Seltjarnarnesi. Cecelia Heinesen, Fjarðarseli 35, Reykjavík. 60 ára__________________ Jón Sigurður Óskarsson, Hátúni 14, Vestmannaeyjum. 50 ára________________________ Óiafur Karlsson, Háalundi 3, Akureyri. Hlífar Karlsson, Grundargaröi 11, Húsavík. Elln Alice Eltonsdóttir, Laugarvatni, Horni, Laugardals- hreppi. María Hjaltadóttir, Neðri-Harastöðum, Skagahreppi. Hólmfriður Guðmundsdóttir, Grundarbraut 48, Snæfellsbæ. Per Dover Petersen, ræðismaður íslands, Fuengirola, Malaga, Spáni. Kona hans er Iben Dover Petersen. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í hús- næði Sjálfstæðisflokksins í Fu- engirola. 40 ára_________________________ Jónína Ingólfsdóttir, Bergþórugötu 27, Reykjavík. Ragnheiður H. Þorsteinsdóttir, Háahvammi 13, Hafnarfirði. Guðflnna Jónsdóttir, Sæbólsbraut 61, Kópavogi. Jónas Jósteinsson, Biómvangi 10, Hafnarfirði. Ásmundur Smári Magnússon, Rauðási 9, Reykjavík. Sigrún Garðarsdóttir, Tómasarhaga 17, Reykjavík. Sigurður Egilsson, Kambahrauni 1, Hveragerði. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu frá kl. 20.30 á afmæl- isdaginn. Sveinn Gretar Jónsson Sveinn Gretar Jónsson aðstoðarframkvæmda- stjóri, Kringlunni 65, verð- ur fímmtugur á morgun. Starfsferill Sveinn Gretar er fæddur á Sóleyjargötu 17 í Reykja- vík og ólst upp að Sogavegi 88 (Víkingshverfinu). Að lokinni skólagöngu starfaði Sveinn Gretar hjá Landsbanka íslands í ár Sveinn Gretar Jóns- son. trúnaðarstörfum. Hann var t.d. formaður Félags ungra framsóknar- manna í Reykjavík í 3 ár og gjaldkeri SUF jafn- lengi, varaborgarfull- trúi fyrir Framsóknar- flokkinn, átti sæti í fþróttaráði og umferðar- nefnd, í stjórn Varð- bergs í 5 ár (2 ár sem for- maður), er einn stofenda íslenska útvarpsfélags- ins hf. og svo önnur tvö hjá Skátaskólanum að Úlfljótsvatni og Heimavistarskólanum að Jaðri. Frá 1968 hefur hann starfað við fyrir- tæki fjölskyldunnar, Sportval hf. (selt 1983), Hljóðrita hf. og fyrirtæki þeirra hjóna, Kristu í Kringlunni. Árið 1994 gerðist Sveinn Gretcu- meðeigandi að Halldóri Jónssyni ehf. og starfar þar nú. Sveinn Gretar hefur tekið virkan þátt í félagsstörfum og gegnt ýmsum Fjölskylda Kona Sveins Gretars er Hanna Kristín Guðmundsdóttir, f. 24.4 1948, hársnyrtimeistari og framkvæmda- stjóri. Foreldrar hennar: Guðmund- ur Matthiasson, f. 27.10. 1926, fyrrv. fulltrúi hjá Alþjóða flugmálasljórn- inni í Kanada, og Ásta Sigríður Hannesdóttir, f. 10.3. 1929, snyrti- fræðingur. Böm Sveins Gretars og Hönnu Kristínar: Jón Aðalsteinn, f. 22.5. 1976, hársnyrtinemi; Ásta Sigríður, f. 10.6. 1981, grunnskólanemi. Bróðir Sveins Gretars: Jónas R., f. 17.11. 1948, fjölmiðlamaður. Kona hans er Helga Benediktsdóttir, f. 19.6. 1947, arkitekt. Dóttir þeirra er Margrét Ragna, f. 16.12. 1969, sölu- fulltrúi. Hennar maður er Sigurður Rúnar Sveinmarsson, f. 13.11. 1969, sölufulltrúi, en dóttir þeirra er Helga Gabríela, f. 8.5. 1991. Foreldrar Sveins Gretars: Jón Að- alsteinn Jónasson, f. 18.11. 1926 í Hafnarfirði, forstjóri Hljóðrita, og kona hans, Jónína Margrét Sveins- dóttir, f. 8.5. 1925 í Reykjavík, hús- móðir. Þau eru búsett í Reykjavík. Sveinn Gretar og sonur hans, Jón Aðalsteinn, sem verður 20 ára 22. maí, taka á móti vinum og vanda- mönnum á Grand Hótel, Reykjavík, á morgun (uppstigningardag) frá kl. 16 til 18. Hallgrímur Lárus Markússon, vélamaður og verkstjóri, Hlíðar- hvammi 2, Kópavogi, er fimmtugur í dag. Fjölskylda Hallgrímur er fæddur í Reykja- vík. Eftir skyldunám starfaði hann sem verkamaður í Reykjavík til 1969 og var síðan leigubÚreiðastjóri hjá BSR til 1979. Hallgrímur rak litla hefldverslun 1980-86 en hefur verið vélamaður og verkstjóri hjá garðyrkjufyrirtækinu Ásbergi (áður Garðaval) frá þeim tíma. Hallgrímur kvæntist 12.3. 1966 Guðríði Magneu Jónsdóttur, f. 1.7. 1948 í Vestmannaeyjum. Foreldrar f. 24.6. 1976. Systkini Hallgrims: Ágústa, f. 2.3. 1934, húsmóðir í Kópavogi og Reykjavík; Úlfur, f. 9.6. 1935, leigubifreiðastjóri í Reykjavík. Foreldrar Hallgríms: Markús Hallgrímsson, f. 31.7. 1900, d. 21.7. 1965, verkamaður og verk- stjóri í Reykjavík, lengst af hjá Landssíma Is- lands, og Guðrún Val- gerður Lárusdóttir, f. 10.7. 1898, d. 13.10. 1983, húsmóðir í Reykjavík. Hallgrímur og Guðríður taka á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn frá kl. 18 til 21. Hallgrímur L. Markússon hennar: Jón Kristinsson, verkamaður í Vestmanna- eyjum og Reykjavík, og Guðbjörg María Helga- dóttir húsmóðir. Börn Hallgríms og Guð- ríðar: Markús, f. 13.1 1966, hans kona var Sigrún Pét- ursdóttir, þau skildu, þau eiga einn son, Hallgrím, f. 1.7. 1988; Berglind, f. 30.4. 1970, sambýlismaður henn- ar er Halldór Bærings Bjamason, dóttir þeirra er Rakel, f. 21.9. 1993; Bergur, Hallgrímur Markússon. Lárus Margrét Viggósdóttir Margrét Viggósdóttir bóndi, Skefilsstöðum, Skefilsstaðahreppi, varð sextug í gær. Fjölskylda Margrét er fædd á Skef- ilsstöðum og ólst þar upp. Hún lauk prófi frá Gagn- fræðaskóla Sauðárkróks 1952. Margrét hefur verið í stjórn Kaupfélags Skag- firðinga frá 1990. Margrét giftist 25.12. 1955 Gunnari Guðvarðarsyni, f. 29.4. 1934, d. 8.5.1973, bónda og sjómanni. Sambýlismaður Margrétar er Búi Vilhjálmsson, f. 9.1. 1934, bóndi, sjó- maður og hestamaður. Foreldrar hans: Vil- hjálmur Árnason og Ásta Kristmundsdóttir, þau eru bæði látin, þau bjuggu á Hvalnesi í Skef- ilsstaðahreppi. Börn Margrétar og Gunnars: Sigurður Viggó, f. 9.6. 1956, sjó- maður á Stokkseyri, maki Sigríður Gísladótt- ir, þau eiga þrjú böm, Unnar Ólaf, Viggó Má og Margréti Rún; Guðvarður Brynjar, f. 11.11. 1960, verkstjóri á Sauðárkróki, maki Svava Jensdótt- ir, þau eiga tvö börn, Gunnar og Gígju; Sigrún Marta, f. 17.2. 1963, fulltrúi á Sauðárkróki, hún á tvo syni, Gunnar Egil og Ómar Búa; Guðrún Þórey, f. 16.6. 1966, sjúkra- liði í Reykjavík, hún á einn son, Grétar; Ingibjörg Sigurlaug, f. 18.12. 1969, hárskeri í Reykjavík. Sonur Margrétar og Búa: Gunnar, f. 13.12. 1977, nemi á Sauðárkróki. Systur Margrétar: Sigríður, f. 16.3. 1940, bóndi á Úlfsstöðum í Akrahreppi í Skagafirði; Guðrún, f. 1945, dó á fyrsta ári. Foreldrar Margrétar: Jónas Viggó Sigurjónsson, f. 27.4. 1905, bóndi og smiður á Sauðárkróki, og Sigríður Sigtryggsdóttir, f. 10.10. 1910, d. 26.6. 1991, húsmóðir. 711 hamingju með afmælið 16. maí 95 ára___________ Guðrún Sigurðardóttir, Höfðastíg 14, Bolungarvík. 80 ára_______________________ Þorbjörg Sigfúsdóttir, Blikabraut 11, Keflavík. Eiginmaður hennar er Amgrím- ur Vfllijálmsson. Þau taka á móti gestum á afmæl- isdaginn frá kl. 16 til 19 í sal Kiwanisklúbbsins Keilis að Iða- völlum 3c í Keflavík. Páll V. Ólafsson, Lindasíðu 4, Akureyri. Auður Magnúsdóttir, Langagerði 78, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Ólafur Ásmundsson. Þau taka á móti ættingum og vinum á Hótel Örk, Hvera- gerði, frá kl. 15.30 til 18 á afmæl- isdaginn. 75 ára____________________ Kristjana Sigurpálsdóttir, Karlsbraut 9, Dalvík. Salómon Erlendsson, Árholti 4, Húsavík. Bertha Karlsdóttir, Suðurhólum 18, Reykjavík. Ruth Tryggvason, Aðalstræti 24, ísafirði. 70 ára_______________ Ingibjörg Ellertsdóttir, Bókhlöðustíg 9, Stykkishólmsbæ. Þóra Hákonardóttir, Grettisgötu 64, Reykjavík. Kristján Kristinsson, Reykjavikurvegi 50, Hafnarfiröi. 60 ára__________________ Hallgrímur Tryggvason, Hátúni 12, Reykjavík. Ólafía K. Óskarsdóttir, Fannborg 7, Kópavogi. Viðar Arthúrsson, Kjarrhólma 2, Kópavogi. 50 ára_______________________ Guðmundur Agnarsson, Furulundi 2h, Akureyri. Ragnar Þórhallsson, Álftalandi 7, Reykjavík. Gunnlaugur Einarsson, Engjavegi 26, ísafirði. Kristbjörg Kristinsdóttir, Heiðarvegi 25, Reyðarflrði. Árni Óskarsson, Meiðavöllum, Kelduneshreppi. 40 ára______________________ Marilene Ramos Pinto, Guörúnargötu 2, Reykjavík. Hrönn Óskarsdóttir, Dyngjuv., Staðarhóli, Reykjavík. Ingibjörg Magnúsdóttir, Lyngbergi 25, Hafnarfirði. Harpa Harðardóttir, Ármúla 32, Reykjavík. Margrét Hákonardóttir, Rjúpufelli 27, Reykjavík. Þorbergur Aðalsteinsson, Hjallalandi 36, Reykjavík. Hann er að heiman. Jakobína Kristjánsdóttir, Höföabrekku 21, Húsavík. Höskuldur H. Höskuldsson, Laxakvísl 4, Reykjavík. Jóna Þórdís Magnúsdóttir, Stórholti 20, Reykjavík. Þorsteinn G. Tyrflngsson, Tjarnargötu 4, Njarðvík. Friðrik Ragnar Jónsson, Smáragötu 5, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.