Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Blaðsíða 23
MIDVIKUDAGUR 15. MAI 1996 35 í 4 4 4 4 4 Sviðsljós Fjölgun hjá Pavarotti Luciano Pavarotti og nýja kærast- an hans, fyrrum ritari söngvarans, hafa ekki set- ið auðum höndum frá því þau byrj- uðu saman í fyrra. Þau eiga von á barni og á það að koma í heim- inn í nóvember. Ekkert kynlíf Robert Duvall hefur fengið skip- un frá lækni sínum um að halda sig frá kynlífi um sinn, í það minnsta þar til gengið hefur verið frá skilnaðarmálum hans og þriðju konunnar sem hann hefur sagt upp á stuttum tíma, dansaranum Sharon Brophy. Skyggirá gleðina Þó Madonna sé himinlif- andi yfir að vera orðin ófrísk er hún allt annað en hrifln af upp- átæki dýnu- framleiðanda sem auglýsir með slagorðunum: Við höfum veitt fleirum ánægju í rúminu en Madonnu. Andlát Þórarinn Þórarinsson, fyrrver- andi ristjóri, er látinn. Jarðarfarir Þórhildur Kristbjörg Jakobsdótt- ir, Austurvegi 17b, Seyðisfirði, sem lést 9. maí sl., verður jarðsungin frá Seyðisfjarðarkirkju laugardaginn 18. mai kl. 14.00. Hallfríður Þorsteinsdóttir, Sand- holti 14, Ólafsvík, sem lést í Sjúkra- húsi Stykkishólms mánudaginn 13. maí, verður jarðsungin frá Ólafsvík- urkirkju laugardaginn 18. maí kl. 14.00. Þorvaldur Hjálmarsson, Háafelli, Hvítársíðu, lést í Sjúkrahúsi Akra- ness þann 9. þessa mánaðar. Útfór hans fer fram frá Gilsbakkakirkju laugardaginn 18. maí kl. 14.00. Kristinn G. Kristjánsson, Ægis- götu 19,, Akureyri, lést í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri 7. maí sl. Útförin fer fram frá Akureyrar- kirkju föstudaginn 17. maí kl. 13.30. Kristján Jónsson, Dvalarheimili aldraðra, Stykkishólmi, lést í Sjúkrahúsi Stykkishólms 10. maí sl. Jarðarförin fer fram frá Stykkis- hólmskirkju fimmtudaginn 16. maí kl. 14.00. Þuríður Helga Þorsteinsdóttir, fyrrverandi húsfreyja að Helgustöð- um, Fljótum, verður jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju fimmtudaginn 16. maí kl. 14.00. ^ <^ ^ Æ> ^^^ .1^".."...- Áskrifendur ^10% Wm aukaafslátt af smáauglýsingum DV ¦> 550 5999 auglýsingar Lalli og Lína Œ -Tplr^-, - ,Snyrtistofa - ttm^ 'l J 1 a Ég dái Pétur fyrir að taka að aór þessl endurrelsrtar verkefni. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 10. til 16. maí, að báðum dögum meðtöldum, verða Ingólfsapótek, Kringlunni, sími 568 9970, og Hraun- bergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breið- holti, sími 557 4970, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Ing- ólfsapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garöabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafharfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavik, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki tO hans (s. 525 1000) Vísir fyrir 50 árum 15. maí 1946 Svarti markaöurinn í Moskva kallast „opni markaðurinn". Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Kellavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliöinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartimi Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard,- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekiö á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar i sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafii, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Deilur elskenda eru enduríæðing ástar- innar. Terents Adamson Listasafn Einars Jónssonar. Safniö opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn Islands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simamynjasafnið: Austurgótu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Raftnagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. "föfe^ Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Selfjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 16. maí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Spenna hleðst upp fyrri hluta dags og þú ættir að reyna að forðast vandræði. Allt gengur mun betur þegar Iíður á daginn og kvöldið verður ánægjulegt. Fiskarnlr (19. febr.-20. mars): Eríiðleikar í samskiptum vina verða vegna mismunandi skoðana en auðvelt reynist að leysa úr vandanum með róleg- um viðræðum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Nú fer allt að snúast þér í hag. Vertu viöbúinn að nýta þér þau tækifæri sem bjóðast og leita ráöa hjá þér fróðari mönn- um. Nautið (20. apríl-20. mai): Miklar breytingar eru á döfinni varðandi grundvallaratriði í lifi þínu, annaðhvort varðandi vinnuna eða heimilið, og þú reynir eitthvað nýtt. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þér hættir til óþarflega mikillar undirgefni þannig að yfir- gangssamt og sjálfselskt fólk notfærir sér það. Hugmyndaflug þitt er mikið um þessar mundir. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ástarsamband líður fyrir það að því er ekki sinnt sem skyldi. Reyndu að gera þér grein fyrir hvers þú væntir af því. Ljðnið (23. júli-22. ágúst): Þetta er erfiður dagur í samskiptum, sérstaklega milli kyn- slóöanna. Þér fmnst eins og þú gerir ekkert rétt. Peningar gætu verið orsök vandans. Meyjan (23. ágiist-22. sept.): Fréttir eða upplýsingar sem þú færð gætu haft gagnlega þýð- ingu í viöskiptum. Nauðsynlegt gæti reynst að breyta áætlun- Vogin (23. sept.-23. okt.): Góður árangur þinn gæti leitt til öfundar i þinn garð. Dagur- inn lofar góðu varðandi frama þinn í starfi. Þú tekur skjótar ákvarðanir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. növ.): Þú þarft að vera vel vakandi ef þú ætlar ekki að missa af þeim tækifærum sem þér bjóðast. Þér ætti að reynast auðvelt að fá aðstoð frá vinum. Bogmaðurinn (22. nðv.-21. des.): Nú er ekki rétti timinn til að taka áhættu. Dagurinn hentar sérstaklega vel til að versla og mjög líklegt að þú gerir góð kaup. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður mjög upptekinn af einhverju sem þú áttir ekki von á en þú verður ekkert óánægður með að eyða tíma þínum í það.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.