Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Qupperneq 24
36 MIÐVIKUDAGUR 15. MAÍ 1996 SJÓNVARPIÐ 17.20 Leiðin lll Englands (3:8). Þriðji þáttur af átta þar sem fjallað er um liðin sem keppa til úrslita í Evrópukeppninni í knattspyrnu i sumar. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós (397) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 18.45 Augiýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Sammi brunavörður (5+6:8) (Fireman Sam). Sýndir verða tveir stuttir þættir um brunavörðinn Samma og ævintýri hans. Leikraddir: Elísabet Brekkan og Hallmar Sigurðsson. 19.20 Ævintýri (3:4) (Fairy Tales). Ævintýrið um Gullbrá. Lesari: Sigrún Sól Ólafsdóttir. 19.30 Ferðaleiðir Á ferð um heiminn (6:8) - Chile (Jorden runt). Sænskur myndaflokkur um ferðalög. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Konur á valdastólum. 21.35 Syrpan. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.05 Matlock (6:24). Bandarískur sakamála- flokkur um lögmanninn Ben Matlock í Atl- anta. Aðalhlutverk: Andy Griffith. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. S T Ö Ð 17.00 Læknamiðstöðin. 17.25 Borgarbragur (The City). 17.50 Ú la la (Ooh La La)7 18.15 Barnastund Stjáni blái og sonur. Kroppin- bakur. 19.00 Stöðvarstjórinn (The John Larroquette Show). 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Skyggnst yfir sviðið (News Week in Revi- ew). 20.40 Central Park West. Rachel Dennís veltir því fyrir sér hvernig hún geti fengið Peter og lætur aðvaranir Carrie sem vind um eyru þjóta. Nikki veit ekki hvernig hún get- ur losnað undan tangarhaldi Allens þrátt fyrir að Peter sé allur af vilja gerður til að hjálpa henni (11:26). 21.30 Laus og liðug (Caroline in the City). Bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.55 Hálendingurinn (Highlander - The Series II). 22.45 Lundúnalíf (London Bridge). Ravi verður að gera upp hug sinn. Nick og Isobel ætla að halda áfram eins og ekkert hafi í skorist og Mary er steinhætt að lítast á blikuna. Lögreglunni hefur lítið orðið ágengt og enn fær hún nafnlausar sfmhringingar (3:26). 23.15 David Letterman. 24.00 Tengdasonurinn (A Part of the Family). Tom er blaðamaður frá Brooklyn og ákveð- inn í að taka hlutina ekki of alvarlega. Wendy er ættuð úr smábæ í lllinois og lítur ekki lífið sömu augum og eiginmaðurinn. Þegar foreldrar Wendyar hitta Tom f fyrsta skipti eru þau síður en svo ánægð með tengdasoninn og ákveða að gera hvað þau geta til losna við hann úr fjölskyldunni. Myndin er bönnuð börnum. (E) 1.30 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPID FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Bœn. Sr. Ingimar Ingimarsson flytur. 8.10 Tónlist að morgni dags. Oktett í Es-dúr ópus 20 eftir Felix Mendelssohn. Vínaroktettinn leikur. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45 í dag.) 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskólinn. Umsjón Hanna G. Sigurðardóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Pollýanna (23:35). (Endurflutt kl. 19.40 íkvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 „Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur“. (Áður á dagskrá í desember sl.) 11.00 Messa í Neskirkju á vegum ellimálanefndar þjóðkirkjunnar á degi aldraðra. Sóra Magnús Guöjónsson pródikar og séra Halldór Reynis- son þjónar fyrir altari. 12.00 Dagskrá uppstigningadags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Hádegistónleikar. 13.10 Vofa fer á kreik. Ritgerð eftir Kristján Eldjárn um reimleika á Bessastöðum. 14.00 Óperutónlist. 15.00 Heimsókn minninganna. Minningar Guðrúnar Borgfjörð frá því um aldamót. (Endurflutt nk. föstudagskvöld.) 16.00 Fréttir. 16.05 Gilitrutt heiti ég, hó, hó! Umfjöllun um ís- lenska nafnahefö og þjóðtrú sem henni tengist. 17.00 Úr tónlistarlífinu. 18.00 Smásaga, Ljósin í húsinu hinum megin. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og augiýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Tónlist. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. Bárnalög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Hljóðritun austur- ríska útvarpsins á tónleikum Kammersveitar Evrópu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Jón Viðar Guðlaugsson flytur. 22.25 Heim til íslands undir heraga. (Áður á dag- skrá 1. maí sl.) 23.10 Aldarlok. Fjallað um skáldsöguna Magnaðar minjar eftir Gary Crew. (Áður á dagskrá sl. mánudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. Fimmtudagur 16. maí Myndin lýsir lífi verkamannafjölskyldu á írlandi. Stöð 2 kl. 21.25: Fjölskyldan Annar hluti bresku sjónvarps- myndarinnar Fjölskyldan (The Family) er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 21.25. Myndin er í fjórum hlutum en hún lýsir lífi verkamannafjöl- skyldu á írlandi. Heimilisfaðirinn er drykkfelldur smábófi en elskar þó íjölskyldu sína heitt. Eiginkon- an vill allt til þess vinna að bæta hjónabandið en þó fer svo að hún missir þolinmæðina. Handritshöfundur myndarinn- ar er hinn vinsæli og virti rithöf- undur Roddy Doyle sem á m.a. að baki handritið að kvikmyndinni The Commitments og margar verðlaunaskáldsögur. Sjónvarpið kl. 20.35: Konur á valdastólum Umræðuþáttur gerður í tengslum við alþjóðlega ráðstefnu kvenna í leiðtogastöð- um sem haldin var í Stokkhólmi 5. til 7. maí. Þátttakendur eru Vigdís Finnbogadótt- ir, forseti íslands, Mary Robinson, for- seti írlands, Edith Cresson, fyrrverandi forsætisráðherra Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands. Frakklands, Maria Liberia-Peters, fyrr- verandi forsætisráð- herra Hollensku Antilla- eyja, Hanna Suchocka, fyrrverandi forsætisráðherra Pól- lands, og Kazimiera Prunskiene, fyrrver- andi forsætisráðherra Litháens. I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Bjöm Þór Sigbjörnsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. ,Á níunda tímanum með rás 1 og Frótta- stofu Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 9.03 Lísuhóll. 10.40 íþróttadeildin. II. 15 Leikhúsgestir segja skoðun sína á sýning- um leikhúsanna. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Ekki fróttir. Haukur Hauksson flytur. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 í sambandi Umsjón Guðmundur Ragnar Guö- mundsson og Klara Egilson. 23.00 Á hljómleikum. Umsjón Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 12.00, 12.20, 16.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá verður í lok frótta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveðurspá kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Næturtónar. 4.00 Ekki fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds- son og Margrét Blöndal. Fróttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Morgunþáttur Bylgjunnar. Valdís Gunnarsdótt- ir. Fréttirkl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 [þróttafréttir. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19:20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Fréttir frá BBC. 7.05 Blönduö tónlist 8.00 Fréttir frá BBC. 8.05 Blönduð tónlist 9.00 Fréttir frá BBC. 9.05 World Business Report. 9.15 Morgun- stundin. 10.15 Létt tónlist. 13.00 Fréttir frá BBC. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. Fróttir frá BBC World Service kl. 16, 17 og 18.18.15 Tónllst til morguns. SÍGILT FM 94,3 7.00 Vínartónlist í morgunsárið. 9.00 í sviösljós- inu. 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar. FM957 6.45 Morgunútvarpið Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt Qsrn-2 12.00 Strýtukollar (The Coneheads). Gaman- mynd um geimverufjölskyldu sem sest að f Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Dan Akroyd og Jane Curtin. 1993. 13.25 Horfinn (Vanished). Hjónin Charles og Marielle Delauney njóta hins Ijúfa Kfs í Þar- ís árið 1929. En sorgin kveður dyra hjá þeim þegar barnungur sonur þeirra lætur lífið í hörmulegu slysi. 1994. 14.50 Barrabas. ðll þekkjum við söguna um það þegar Pontíus Pílatus bauð fólkinu að velja hvor fengi frelsi, Jesús Kristur eða Barabbas. Fólkið valdi ræningjann en færri vita hvað varð síðan um hann. Aðalhlut- verk: Anthony Quinn. 17.00 Með ata. 18.00 Ólátabelgir (Babe's Kids). Öðruvisi teikni- mynd fyrir eldri krakka um börnin hennar Bebe sem eru algjörir ólátabelgir og gera vonbiðli móður sinnar lífið leitt. 19.30 Fréttir. 20.00 Seaforth (10:10). 20.55 Hjúkkur (16:25). 21.25 Fjölskyldan (2:4). 22.20 Taka 2. 22.50 Strýtukollar. Lokasýning. 0.15 Dagskrárlok. ^sfn 17.00 Beavis & Butthead. 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Kung Fu. Spennumyndaflokkur með David Carradine í aðalhlutverki. 21.00 Lygar og leyndarmál (Roses Are Dead). Susan Gittes er fræg leikkona. Paul er ung- ur og íhaldssamur maður sem kynnist Sus- an fyrir tilviljun. Þau kynni leiða Paul inn í heim losta og svika. Unnusta Pauls finnst myrt og allt bendir til þess að Susan sé morðinginn. Einnig kemur í Ijós að hún er grunuð um morð á kvikmyndaframleið- anda. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell og Linda Fiorentino. Stranglega bönnuð börn- um. 22.30 Sweeney. Þekktur breskur sakamála- myndaflokkur með John Thaw í aðalhlut- verki. * 23.30 Stríðsdraugurlnn (Ghost Warrior). Draugaleg ævintýramynd um japanskan stríðsmann sem rís upp frá dauðum eftir fjögur hundruð ár og þarf að lifa af í nútím- anum. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 Dagskrárlok. og rómantískt Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00-16.00-17.00., AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga Rún. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 17.00 Bein útsending frá fundi borgarstjórnar. 19.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 22.00 Gylfi Þór og Óli Björn Kárason. 1.00 Bjarni Arason (e). BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jóhannes Högnason. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir tónar. 20.00 Körfubolti. 22.00 Ókynntir tónar. X-ið FM 97,7 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00 Biggi Tryggva. 15.00 I klóm drekans. 16.00 X-Dó- mínóslistinn. 18.00 DJ John Smith. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Safn- haugurinn. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery %Z 15.00 Time Traveilers 15.30 Human/Nature 16.00 Deep Probe Expeátions 17.00 Paramedics 17.30 Beyond 2000 18.30 Mysteries. Magic and Miracles 19.00 The Professionals 20.00 Hitler 21.00 American Retro 22.00 The World of Nature 23.00 Close BBC 05.00 BBC Newsday 05.30 Chucklevision 05.45 Agent z and the Penguin from Mars 06.10 Blue Peter 06.35 Going for Gold 07.00 A Question of Sport 07.30 The Bill 08.00 Prime Weather 08.05 Can’t Cook Wonl Cook 08.30 Esther 09.00 Give Us a Clue 09.30 Good Morning with Anne & Nick 10.00 BBC News Headlines 10.10 Good Moming with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines 11.05 Prime Weather 11.10 The Best of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 A Year in Provence 12.30 The Bill 13.00 Esther 13.30 Give Us a Clue 13.55 Prime Weather 14.00 Chucklevision 14.15 Agent z and the Penguin from Mars 14.40 Blue Peter 15.05 Going for Gold 15.30 Redcaps 16.00 My Brilliant Career 16.30 Next of Kin 17.00 The World Today 17.30 The Antiques Roadshow 18.00 Dad’s Army 18.30 Eastenders 19.00 Love Hurts 19.55 Prime Weather 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 The Accountant 22.05 Middlemarch 23.00 Palazzo Venezia, Rome 23.30 Relationships 00.30 Wheels of Progress 01.00 The Way We Learn 03.00 Italia 2000 03.30 Crime Prevention 04.00 Health & Safety at Work 04.30 The Adviser Eurosport i/ 06.30 Aerobics 07.30 Duathlon; European Championships from Mafra. Portugal 08.30 Football: UEFA Cup: Final 10.30 Formula 1: Grand Prix Magazme 11.00 Formula 1: Monaco Grand Prix from Monte Carlo 12.00 Motorcycling Magazine: Grand Prix Magazine 12.30 Mountainbike: The Grundig Mountain Bike World Cup from Panticosa, 13.W) Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Toumament from Roma. Italy 17.00 Formula 1: Monaco Grand Prix from Monte Carfo 18.00 Motorcyding Magazine: Grand-Prix Magazine 18.30 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Toumament from Roma, Italy 20.30 Formula 1: Monaco Grand Prix from Monte Cario - Pole Position 21.30 Boxing 22.30 Sailmg: Magazine 23.00 Motorcycling Magazine: Grand Prix Magazine 23.30 Ciose MTV ✓ 04.00 Awake On The Wildside 06.30 Green Day Spedal 07.00 Morning Mix featuring Cinematic 10.00 StarTrax 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Soap Dish 17.30 The Big Picture 18.00 Star Trax 19.00 MTV Special 20.00 MTV’s X-Ray Vision 21.30 The All New Beavis & Butt-head 22.00 Heacftíangers’ Ball 00.00 Night Videos Sky News 05.00 Sunnse 08.30 Beyond 2000 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30 ABC Nighöine 10.00 Worid News And Business 11.00 Sky News Today 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 CBS News This Morning 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Parliament Uve 14.00 Sky News Sunrise UK 14.15 Parliament Uve 15.00 World News And Business 16.00 Live At Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight With Adam Boulton 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Reuters Reports 20.00 Sky Worid News And Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 ABC World News Tonight 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Tonight With Adam-Boulton Replay 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Reuters Reports 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Pariiament Replay 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Evening News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 ABC World News Tonight TNT 18.00 The Great Ue 20.00 2010 22.15 Love crazy 00.00 JungleStreet 01.40 2010 CNN ✓ 04.00 CNNI Worid News 05.30 Moneyline 06.00 CNNI World News 06.30 Worid Report 07.00 CNNI Worid News 07.30 Showbiz Today 08.00 CNNI World News 08.30 CNN Newsroom 09.00 CNNI Worid News 09.30 World Report 10.00 Business Day 11.00 CNNI Worid News Asia 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Uve 14.00 CNNI Worid News 14.30 World Sport 15.00 CNNI World News 15.30 Business Asia 16.00 CNNI Worid News 18.00 Worid Busmess Today 18.30 CNNI World News 19.00 Larry King Uve 20.00 CNNI World News 21.00 Worid Business Today Update 21.30 Worid Sport 22.00 CNNI Worid View 23.00 CNNI Worid News 23.30 Moneyline 00.00 CNNI Worid News 00.30 Crossfire 01.00 Larry King Live 02.00 CNNI Worid News 02.30 Showbiz Today 03.00 CNNI World News 03.30 Worid Report NBC Super Channel 04.00 NBC News 04.30 ITN Worid News 05.00 Today 07.00 Super Shop 08.00 European Money Wheel 13.00 The Squawk Box 14.00 US Money Wheel 15.30 FT Business Tonight 16.00 ITN Worio News 16.30 Ushuaia 17.30 The Selma Scott Show 18.30 NBC News Magazine 19.30 ITN World News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O’Brien 23.00 Later Wth Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 00.00 The Tonight Show with Jay Leno 01.00 The Selina Scott Show 02.00 Talkin' Jazz 02.30 Holiday Destinations 03.00 The Seima Scott Show Cartoon Network 04.00 Sharky and Geotge 04.30 Spartakus 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Scooby and Scrappy Doo 06.15 Tom and Jerry 06.45 Two Stupid Dogs 07.15 Worid Premiere Toons 07.30 Pac Man 08.00 Yogi Bear Show 08.30 The Fruítties 09.00 Monchichis 09.30 Thomas the Tank Engi'ne 09.45 Back to Bedrock 10.00 Trollkins 10.30 Popeye’s Treasure Chest 11.00 Top Cat 11.30 Scooby and Scrappy Doo 12.00 Tom and Jerry 12.30 Down Wit Droopy D 13.00 Captain Planet 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Dink, the Little Dinosaur 14.00 Atom Ant 14.30 Bugs and Daffy 14.45 13 Ghosts of Scooby 15.15 Dumb and Dumber 15.30 Two Stupid Dogs 16.00 The Addams Family 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Close DISCOVERY einnig ó STÖÐ 3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Dennis. 6.10 Highlander. 6.35 Boiled Egg and Soldiers. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.25 Trap Door. 7.30 What a Mess. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connection. 8.45 The Oprah Wmfrey Show. 9.40 Jeopardy! 10.10 Sally Jessy Raphael. 11.00 Beechy. 12.00 Hotel 13.00 Geraldo. 14.00 Court TV. 14.30 Oprah Winfrey Show. 15.15 Undun. 15.16 Mighty Morphin Power Rangers. 15.40 Hig- hlander 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 The Simpsons. 17.30 Jeopardy. 18.00 LAPD. 18.30 M.A.S.H. 19.0QThrough the Keyhole. 19.30 Animal Practice. 20.00 The Commish. 21.00 Star Trek: The Next Generation. 22.00 Mel- rose Place. 23.00 Late Show with David Letterman. 23.45 Ci- vil Wars. 0.30 Anything but Love. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 A Hard's Days Night. 7.00 King Kong. 9.00 A Christmas Romance. 11.00 Two of a Kind. 13.00 The in Crowd. 14.50 The Wonderful Worid of the Brothers Grimm. 17.00 A Christmas Romance. 18.40 US Top Ten. 19.001 Love Trouble. 21.00 Next Door. 22.40 Excessive Force. 0.15 Untamed Love. 1.45 Familyof Strangers. 3.15 The in Crowd. Omega 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur- inn 8.30 Livets Ord 9.00 Hornið. 9.15 Oröið. 9.30 Heima- verslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Oröið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise theLord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.