Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Blaðsíða 25
MIDVIKUDAGUR 15. MAI1996 37 Bergljót Arnalds í einleik sínum sem hún byggir á grískum goð- sögnum. Á elleftu stundu í kvöld kl. 21.00 verða tveir einleikir frumsýndir í Kaffileik- húsinu í Hlaðvarpanum undir samheitinu Á elleftu stundu. Sýhingin er liður í einleikjaröð Kaffileikhússins þar sem ungir leikarar flytja einleiki í leik- stjórn þekktra og reyndra leik- srjóra. Leikstjóri að þessu sinni er Viðar Eggertsson og leikar- arnir eru Bergljót Arnalds og Valur Freyr Einarsson. Einleikur Bergljótar heitir Hús hefndarþorstans og er leik- gerðin byggð' á grískum goð- sögnum. Sagan er um stríð og hefnd. Hefnd kallar á meiri hefnd og um leið á sífellt meiri Leikhús hörmungar. Hefnd er engin lausn og því er hún tilgangslaus i sjálfu sér. Einleikur Vals heitir Heilt ár og þrír dagar og byggir hann leikgerð sína á sannsögulegum heimildum. Segir frá leigubíl- stjóra sem á yfir höfði sér dóm fyrir glæp sem hann telur sig ekki hafa framið. Skyggnst er inn í hugarheim mannsins þar sem hann bíður eftir því að vera kallaður inn í salinn. Þetta er lítil saga um uppgjör hans við lífið og samskipti hans við fóöur sinn. Kanadískar bókmenntir Á vegum Vináttufélags ís- lands og Kanada munu Sigurður A. Magnússon og Franz Gísla- son kynna í kvöld kl. 20.00 í stofu 101 í Lögbergi vestur-ís- lensku rithöfundana David Árnason og Paul A. Sigurdson. Þá mun Norræni kórinn flytja lög og ljóð Leonard Cohens. All- ir velkomnir Skagfirðingafélögin í Reykjavík verða með boð fyrir eldri Skagfirðinga i Drangey, Stakka- hlíð 17, á morgun kl. 14.00. Samkomur Bænavika í Krists- kirkju Aðfaranótt uppstigningardags verður haldin bænavika í Dóm- kirkju Krists konungs í Landa- koti. Hefst hún í kvöld kl. 22.00 og stendur alla nóttina til kl. 6.00. Allir eru velkomnir, kaffi verður á könnunni í safnaðar- heimilinu. Vímuefnafræðsla Alla miðvikudaga kl. 17.30- 19.00 eru umræður fyrir for- eldra um vímuefnafræðslu að Hverfisgötu 4a. Fjölskylduráð- gjafi Tinda, Ragnheiður Óladótt- ir, heldur fyrirlestra og stjórnar Lengst af léttskyjað Fyrir suðvestan land er miðja 1042 mb. víðattumikils háþrýsti- svæðis og hreyfist það fremur lítið. í dag verður hæg vestlæg átt eða hafgola. Þurrt og lengst af léttskýjað um nánast land allt. Hiti verður 1 til 6 stig með norður- og austurströnd- Veðrið í dag inni, en annars 7 til 13 stig yfir dag- inn. Á höfuðborgarsvæðinu verður hægviðri eða norðvestangola og bjartviðri. Hiti 8 til 12 stig yfir dag- inn en 4 til 6 stig í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 22.39 Sólarupprás á morgun: 4.09 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.15 Árdegisflóð á morgun: 5.35 Veðriö kl. 6 i í morgun: 'Akureyri skýjað 3 Akurnes skýjaö 3 Bergsstaöir skýjað 2 Bolungarvík alskýjað 4 Egilsstaóir skýjaó 2 Keflavíkurflugv. skýjað 6 Kirkjubkl. • skýjaö 6 Raufarhöfn léttskýjað 3 Reykjavík skýjaó 5 Stórhöfói súld 4 Helsinki rigning 5 Kaupmannah. skýjað 9 Ósló rigning 4 Stokkhólmur þokumóöa 6 Þórshófn skýjað 4 Amsterdam alskýjað 8 Barcelona þokumóða 12 Chicago alskýjað 9 Frankfurt rigning 12 Glasgow skýjaó 9 Hamborg skýjað 7 London léttskýjað 6 Los Angeles skýjað 18 Lúxemborg þokumóóa 10 Paris súld 10 Róm þokumóða 14 Mallorca þokumóða 12 New York heióskírt 10 Nice alskýjaö 15 Nuuk rigning 4 Vín alskýjað 15 Washington alskýjaó 12 Winnipeg alskýjað 10 Rósenbergkjallarinn: Afmælistónleikar XIII I kvöld heldur hljómsveitin XIII tónleika í Rósenbergkjallaranum í tilefni þriggja ára afmælis sveitar- innar. Sérstakur gestur á þessum afmælistónleikum verður einn stofnenda sveitarinnar, Eirikur Sigurðsson gítarleikari, og tekur hann lagið með sinum gömlu fé- lögum. Skemmtanir Xin hóf feril sinn 13. maí 1993 með tónleikum og gaf út í leiðinni snældu með nokkrum lögum. Ári síðar kom út geislaplatan Salt hér á landi og stuttu síðar kom hún út í átta löndum í Evrópu og hlaut lofsamlega umfjöllun gagn- rýnenda. í október 1995 kom síðan út önnur geislaplata XIII, Sér- pentyne, og mun hún koma út í Frakklandi 3. júní og i öðrum Evr- ópulöndum síðar á árinu. Sem fyrr er það Hallur Ingólfs- son sem er forsprakki Xin en hann leikur á gítar og syngur, Jón Ingi Þorvaldsson leikur á bassa, XIII heldur upp á þriggja ára afmælið i Rósenbergkjallaranum í kvöld. Gísli Már Sigurjónsson á gítar og á trommur leikur Birgir Jónsson. Tónleikarnir hefjast laust eftir miðnætti og standa til kl. 3.00. Myndgátan Lausn á gátu nr. 1512: onn Söngnemarnir sem syngja á tónleikun- um á morgum. Nemendatón- leikar Sjö af nemendum Söngskólans halda tvenna einsöngstónleika á morgun og eru tónleikar þessir loka- áfangi i 8. stigs prófl í einsöng. Tón- leikarnir eru tvennir og eru í ís- lensku óperunni. Á fyrri tónleikun- um, sem eru kl. 15.00 koma fram Jón Rósmannn Mýrdal, baritón, Krist- björg Kari Sólmundsdóttir, sópran, Krisrjana Stefánsdóttir, sópran og Soffia Stefánsdóttir, mezzosópran. Á seinni tónleikunum sem eru kl. 20.30. koma fram Diljá Sigursveinsdóftir, sópran, Guöbjörg R. Tryggvadóttir, sópran og Rein A.H. Korshamn, bari- tón. Tónleikar Bubbi Morthens í Vík Tónleikaferðalag Bubba Morthens um Vestfirði og Norðurland hefur gengið mjög vel og yfirleitt verið hús- fyllir. Nú er komið að Suðurlandinu og heldur Bubbi tónleika í Félags- heimilinu Vik í Mýrdal annað kvöld kl. 21.00. Með Bubba í för hans er vinur hans og uppeldisfélagi Þorleif- ur Guðjónsson, bassaleikari. Söng og hagyrðinga- kvöld Kör Akureyrarkirkju efnir til söng- og hagyrðingakvölds í kvöld kl. 21.00 á veitingastaðnum Oddvitanum á Akureyri. Kórinn hélt slíkt kvöld 3. maí og var þá húsfyllir. Lokatónsmíðar í Bústaðakirkju í kvöld kl. 20.30 verða tónleikar á vegum Tónlistar- skólans í Reykjavík þar sem fiutt verða lokaverkefni tveggja nemenda í tónfræðadeild skólans, Þorkels Atlasonar og Þórðar Magnússonar. Gunnsteinn Ólafsson stjórnar hljóm- sveit sem skipuð er nemendum skól- ans. Auk tveggja verka Þorkels- og Þórðar verða einnig flutt níu önnur tónverk sem samin hafa verið í deild- inni í vetur. Snæfellingakórinn heldur tónleika i Víðistaðakirkju á morgun kl. 17.00. Á dagskrá eru negrasálmar, lofgjörðarsöngvar, þjóðlög, dægurlög og syrpa úr Bros- andi landi eftir Lehár. Srjórnandi kórsins er Þóra V. Guðmundsdóttir. Sellótónleikar Sellótónleikar verða í sal Tónlist- arskóla Sigursveins D. Kristinsson- ar, Hraunbergi 2 í kvöld kl. 20.30. Stefan Thut sellóleikari frá Sviss flyt- ur verk eftir Bach, Hindemith, Hön- ingsberg, Reger og Crumb. Gengið Almennt genc 15. maí 1991 i Ll nr. 95 ikl.9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dregur auga í pung Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði Dollar 67,040 67,380 66,630 Pund 101,720 102,240 101,060 Kan. dollar 49,090 49,390 48,890 Oönsk kr. 11,3240 11,3840 11,6250 Norsk kr. 10,1950 10,2510 10,3260 Sænsk kr. 9,9240 9,9790 9,9790 Fi. mark 14,1110 14,1940 14,3190 Fra. franki 12,9260 13,0000 13,1530 Belg. franki 2,1259 2,1387 2,1854 Sviss. franki 53,6300 53,9300 55,5700 Holl. gyllini 39,1000 39,3300 40,1300 Þýskt mark 43,7300 43,9500 44,8700 It. líra 0,04318 0,04344 0,04226 Aust. sch. 6,2110 6,2490 6,3850 Port. escudo 0,4254 0,4280 0,4346 Spá. peseti 0,5247 0,5279 0,5340 Jap. yen 0,63800 0,64180 0,62540 Irskt pund 104,760 105,410 104,310 SDR/t 97,01000 97,60000 97,15000 ECU/t 82,2600 82,7500 83,3800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.