Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1996, Blaðsíða 27
MIDVIKUDAGUR 15. MAI 1996 39 Kvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 SUDDEN DEATH Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýnir SÁLFRÆÐITRYLLINN „KVIÐDÓMANDINN" Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnar Time Cop. 17.000. gíslar. Milljarða lausnargjald og eitt ótúreiknanlegt leynivopn. Jean Claude Van damme, Sudden Death. Ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 09 11.10. B.i. 16 ára. BED OF ROSES ft»;tJ zinvMMwmmt n iíh Sjáðu hana með þeim sem þú elskar, vilt elska, eða þeim sem þér langar að verða ástfangin af. Hann gaf henni blóm, hún gaf honum tækifæri. Sýndkl.5, 7,9og11. NÁIÐ ÞEIM STUTTA ilil umii IHI IISSI . 1FAR THc M0ST ENTEOTAMNG f.iOViE OF Gfí iHDRTV HSSERSi-iEsr-íBnniSlfflaiMIHI ¦¦ C) t- Ein besta grimnynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleytt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýndkl.5,7,9og11,10. THX-Digital. \w^auMnmuu\ Sfmi 551 9000 GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Frumsýning „DAUÐADÆMDIR í DENVER" í...:..,...T7a hSsícólabíó Sími 552 2140 12APAR Kona í hættu er hættuleg kona Ofursrjarnan Demi Moore ásamt hinum ískalda Alec Baldwin takast á í þessum sálfræðitrylli sem fær hjartað til að slá hraðar enda er handritið skrifað af óskarsverðlaunahafanum Ted Tally („Silence of the Lambs"). Aðaihlurverk: Demo Moore („A Few Good Men", „Disclosure", „Ghost") og Alec Baldwin („The Getaway", „The Hunt for Red October", „The Shadow"). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr. VONIR OG VÆNTINGAR WINNER Natíonal Board of ReviDw Awar New York Film Critics Awards Sense w Sl.NSlBll.il Sýnd kl. 4.30, 6.50 og 9.05. Miðaverð 600 kr. JUMANJI Sýndkl. 11.35. B.i. 10ára. Þeir gætu dáið skjótt eða þeir gætu dáið rólega en eitt er víst að þeir munu deyja! „Gangster" - mynd sem gæti verið að gerast nákvæmlega þessa stundina! Aðalhlutverk: Andy Garcia, Christopher Walken, Treat Williams og Christopher Lloyd. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. RESTORATION tSEXSUOUS AND THRILUN'G! '.:. ': rt,!'.'; "Iwo THIIMBS UP! Stórfengleg mynd sem hlaut tvenn óskarsverðlaun. Aðalhlurverk: Robert Dovney Jr., Meg Ryan og Sam Neil. Sýnd kl. 4.45 og 9. MAGNAÐA AFRÓDÍTA Frábær mynd úr smiðju meistarans Woodys Allens. Sýndkl. 5, 7, 9og11. BROTIN OR Sýndkl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16ára. Á FÖRUM FRÁ VEGAS Sýndkl. 6.50 og 11.10. nmfísi Sviðsljós Cruise sleiktur og strokinn Tom Cruise leikur í nýjustu mynd sinni sjarmerandi skúrk sem verslar með fótboltastjörnur. En þó að Cruise leiki skúrk, sem flestir vinanna í íþrótta- bransanum snúa bakinu við, er um gam- anmynd aö ræða. Og aðdáendur Cruise fá að sjá hann í virðulegum jakkafótum með sleikta greiðslu. Kvikmyndin heitir Jerry MacGuire og á að vera tilbúin um jólin. Áður en hún kemur í kvikmyndahúsin fáum við að sjá Cruise í njósnamyndinni Missipn : Impossible. í henni leikur kappinn á móti Emmanuelle Béart. Þau gátu varla slitið sig hvort frá öðru eftir tökur myndarinnar og alla fýsti að vita hvað þeim fór á milli. „Hann var að spyrja um barniö mitt," sagði Emmanu- elle sem gengur með annað barn sitt. „Tom er mikill fjölskyldumaður og hann ér mjög hrifinn af börnum," útskýrði hún. Tom Cruise er í alveg nýju hlutverki í næstu mynd sinni. flie luture is hisliJry SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 DEAD PRESIDENTS ^MONKEYS I: vseri dauðadæmt. Að 5 tniUJaðár manna væru feigir. Hverjum myndii' þú segja frá? Ilvcr myndi trúa þér? tívert myndir þú flýja? Hvar myndir þú fela þig? Her hinn 12 aua cr að koma! Ob fvrir Bruce Willis, Brad l'itt og Madek'ino Stowe. liönnuo innan V! ára, Sýnd.kl. 5, 7.15,9 og 11. SOLUMENNIRNIR Biiracim w mm lœoiinto isnisá cnx^st^ ckus (l'tir li íkstjui'inn Splke ie meö Harvey Keítel, .luhn alhlutverkum, Mymlin segh' frá undarlegu morömáli i átœkrahverium New York þar i'in liarösnúinn lögreglumaður ciii'D leggur undarlega mikirt á g tii að lá botri i inyrðmál sem allir ti-ljii boröleggjahdi. Sýnd kl. 4.45, 6.45 og 9.15. B.i. 16 ára. LA HAINE Hughes bræðurnir slógu í gegn með Menace U Society. Dead Presidents er nýjasta mynd þeirra og hefur komið miklu fjaðrafoki af stað. Árið 1968 heldur hinn 18 ára gamli Anthony Curtis frá Bronx til Víetnam. E^órum árum síðar snýr hann aftur en er ekki sú hetja sem hann bjóst við. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnið nafnskirteini við miöasölu. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16ára. *•• DV, ••• Rás 2 ••• Helgarpósturinn Sýndkl. 6.50, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. TOYSTORY ••• 1/2 Mbl. •••• Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 5 . IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 5 og 9. TO DIE FOR ••• 1/2 DV, ••• Mbl. ••• Dagsljós.*** Helgarpósturinn Sýndkl. 7og11. BÍÓIIÖLI 'ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 EXECUTIVE DECISION MR. WRONG (HERRA GLATAÐUR) Sýndkl. 9og11. GRUMPIER OLD MEN Forsýning I kvöld kl. 9. STOLEN HEARTS ••• Rás 2 Sýnd kl. 5, 7 og 9, iTHX. TOYSTORY ••• 1/2 Mbl. •••• Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7, í THX. M/ensku tali engin sýning í dag. Á VALDI ÓTTANS jusqu'ict tout va bten.. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. VAMPÍRA í BROOKLYN Sýndkl. 11.Bi16ára. LITLA PRINSESSAN (The Little Princess) Mögnuð gamanmynd með vinsælustu leikkonunni í dag. Hann er kjaftfor þjófur með lögregluna á hælunum. Hún er ástfangin og þráir „eðlilegt" líf. Leikstjóri: Bill Bennett. Sýndkl. 5, 7, 9og11. Sýndkl. 5og7, (THX. BABE Sýnd m/ísl. tali kl. 5. !••••••••••••¦••••••••••••• Sýnd kl. 9og 11. B.i. 16 ára. NEÐANJARÐAR Sýnd kl. 9.15. B.i. 16ára. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST Sýnd kl. 4.45 og 6.50. Síðustu sýningar. B.i. 16 arn. SACA- ÁLFABAKKA 8, SlMl 587 8900 LAST DANCE (Heimsfrumsýning) Bruce Beresford (Silent Fall, Driving Miss Daisy). önnur hlutverk: Rob Morrow (Quiz Show), Randy Quaid (The Paper) og Peter Gallagher (Sex, Lies and Videotape). Sýndkl.5, 7,9og11. B.i. 16ára. POWDER Myndin er frumsýnd á Islandi og í Bandarikjunum á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauðadóms. Ungur lögfræðingur sér að öll kurl eru ekki komin til grafar. Átakanleg og vel gerð mynd. Leikstjóri: 'POWDKK -Sýndkl. 6.50, 9 og 11.10 1 1 1 1 1 1 I I I I I I 1 I I 1 1 1 1 1 1 I 1 1 1 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.