Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 111. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 17. MAÍ1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Ungur íslendingur í klóm glæpamanna í Ekvador - útlendingar yfirleitt drepnir við svona aðstæður, segir Emil Lárusson - sjá bls. 4 Boris Jeltsín: Herkvaðn- ingu hætt fyrir aldamót - sjá bls. 9 Gísji S. Einarsson: A að lög- binda lág- markslaun? - sjá bls. 12 Tilboðin: Grill og snakk með Eurovision - sjá bls. 6 Enn einn titillinn á Skagann - sjá bls. 14 Fór miður sín heim og skaut sig til bana - sjá bls. 8 Hafnarfjörður: Tugmilljóna tjón í bruna - sjá bls. 2 Bæði nýru Reynis Lýðssonar hættu að starfa. Hann þarf því að mæta þrisvar í viku í nýrnavél á Landspítalanum, fimm tíma í senn. Hann bíður eftir því að komast til Svíþjóðar í líffæraskipti. Stefnt er að því að hann fái nýra úr systur sinni, Svanhildi. Myndin sýnir þau systkinin við nýrnavélina. DV-mynd GS Dómsniðurstaða með fordæmisgildi: Hjón dæmd fyrir að reykja í Flugleiðavél - sjá bls. 2 Umhverfislistaverk leikmyndateiknara: Þjóðleikhússtjóri vildi ekki stromp - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.