Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Síða 9
FÖSTUDAGUR 17. MAÍ1996 9 frjálsri skráningu í herinn og sjá ekki hvernig ijármagna eigi slíkan her. Annarri tilskipun Jeltsíns er ætl- að að höfða til óákveðinna kjósenda sem talið er að séu um fjórðungur manna á kjörksrá. Samkvæmt henni eiga þeir sem tapað hafa fjár- festingum sínum á því verðbólgu- báli sem kviknaði eftir að efnahags- umbætur hófust að fá bætur. Sá fyrivari er þó hafður á að einungis þeir sem eru yfír áttrætt fái bætur í fyrstu. formi yfirlýsingar um stuðning við lýðræðisþróunina í Rússlandi en Jeltsín segir sig vera í lýð- ræðiskrossferð. Leiðtogum fyrrum Sovétlýðvelda er annt um frelsið sem þeir fengu við hrun Sovétríkj- anna en Zjúganov aðhyllist frjálsa endurreisn Sovétríkjanna. Zjúganov ásakar Jeltsín um lygar og segir landinu stjórnað af lygum og ótta. Hann hefur höfðað mjög tii erfiðleika fólks sem fyrgt hafa I kjöl- far efnahagsumbóta Jeltsíns og hafnar því að hann muni taka eigur Jtóssot__. Dra9'ÍL- Sore9rÍr' leöýá0' Leikarinn Robert De Niro, t.v., og leikstjórinn Steven Spielberg hlutu heið- ursdoktorsnafnbætur í listum við New York háskóla um helgina en skólinn var að brautskrá nemendur í 164. sinn. Hér eru þeir fyrir athöfnina. Símamynd Reuter I garðinn og sumarhúsið í Ó.M. búðinni ♦ Garðhjólbörur kr. 4.290 <us/s Stunguskóflur kr. 1.395 <us/ Stungugafflar kr. 1.395 tus/ r Alþekjandi gæðafúavörn frá Drywood frá kr. 685 lítri Mmrgii JfR. 95 w kr. 746 iitri kr. 830 fm. kr. 741 iftri kr. 32.100 8oi kr. 1.200 stk. kr. 2.950 kr. 1.940 kr. 2.390 kr. 3.450 kr. 12.990 kr. 4.752 Hálfþekjandi fúavörn frá Woodex Grasteppi á svalirfrá ......... Útimálning frá Nprdsjö frá..... Hitarafmagnskútar í sumarb..... Mottur á trégólf frá........... Einfaldur eldhúskrani í sumarhús Einfaldur handl.krani í sumarhús' Litlar handlaugar í sumarhús... Litlir stálvaskar í sumarhús.... WC í sumarhús................... Sturtubotnar................... . c xA J. M 0oWe9'_f iOOKÓVO''09’ ■ HÉR ERUM VIÐ! MASTER Utlönd Jeltsín reynir að höfða til ungra kjósenda: Herkvaðningu verði hætt fyrir aldamót Boris Jeltsfn Rússlandsforseti hefur gefið út tilskipun þess efnis að herkvaðningu verði hætt fyrir aldamót. Þetta gerir hann í tilraun til að höfða til ungra kjósenda en mikið mannfall í Tsjetsjeníu hefur vakið ugg og ótta meðal ungra Rússa. Tilskipunin féll í grýttan jarðveg meðal kommúnista og aðila innan hersins sem eru á móti Jeltsín er gestgjafi á rikjaráð- stefnu sjálfstæðra ríkja í dag. Þar er búist við að leiðtogar fyrrum Sovét- ríkja opinberi stuðning sinn við endurkjör Jeltsíns. Stjórnmálaá- standið í Rússlandi er meðal þess sem ræða á en lítill munur virðist á fylgi Jeltsíns og Gennady Zjúga- novs, oddvita kommúnista. Talið er að stuðningur leiðtoganna verði í fólks af þeim. „Þið eigið hvort eð er ekki neitt,“ segir Zjúganov. Þjóðernissinninn Vladimír Zhír- ínovskí hefur hvatt Jeitsín til að hætta við forsetakosningarnar í næsta mánuði og sameina þess i stað keppinauta sína í samsteypu- stjórn til að forða landinu frá ringulreið. Reuter Vr HERRABUXUR “ 3.900, áður 5.900 ULLARJAKKAR 6.900, áður 12.900 ULLARFRAKKAR 7.900. áður 15.900 GEFJUN HERRAFATAVERSLUN SNORRABRAUT56 SÍMI 552 2208

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.