Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Qupperneq 22
42 FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1996 Afmæli Þorbergur Aðalsteinsson Þorbergur Aðalsteinsson, mark- aðsstjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum og þjálfari ÍBV, Hjallalandi 36, Reykjavík, varð fer- tugur í gær. Starfsferill Þorbergur er fæddur í Hafnar- firði en ólst upp í Reykjavík. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Réttar- holtsskóla og útskrifaðist frá Hótel- og veitingaskólanum 1977. Þorberg- ur stundaði nám í stjórnsýslu við háskólann í Linköping í Svíþjóð 1988-90. Þorbergur keppti með meistara- flokki Víkings í handbolta 1974-78. Hann lék með Göppingen í Þýska- landi 1979 og síðan aftur með Vík- ingi 1979-83. Þá þjálfaði hann og lék með Þór í Vestmannaeyjum í * eitt ár, lék með Víkingi annað ár og þjáífaði og lék með Saab í Sví- þjóö 1985-90. Hann var landsliðs- þjálfari 1990-95 og er nú markaðs- stjóri Vinnslustöðvarinnar í Vest- mannaeyjum og þjálfari ÍBV. Þorbergur, sem lék um 155 lands- leiki, er varaborgarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík frá 1994 og hefur setiö í ýmsum nefnd- um en er nú í leyfi frá þeim störf- um. Fjölskylda Kona Þorbergs er Ema Valbergsdóttir, f. 17.4. 1958, bankastarfs- maður. Hún er dóttir Valbergs Lárussonar, fyrrv. starfsmanns Vam- arliðsins, og Eddu Krist- jánsdóttur húsmóður. Börn Þorbergs og Ernu: Aðalsteinn Jón, f. 16.10. 1975, nemi við tölvuháskóla VÍ; Sonja Ýr, f. 15.8. 1982, grunn- skólanemi. Bræður Þorbergs: Aðalsteinn, f. 25.4.1962, nemi í stjórnmálafræði, sambýliskona hans er Anna María Bjarnadóttir; Stefán, f. 1.6. 1967, námsmaður Stokkhólmi. Foreldrar Þorbergs: Aðalsteinn Jón Þorbergsson, f. 24.3. 1935, pípu- lagningameistari, og Stella Stefáns- dóttir, f. 22.7. 1936, húsmóðir. Þorbergur Aðal- steinsson. Ætt Aðalsteinn er sonur Þorbergs, leigubilstjóra í Reykjavík, Magnús- sonar, útvegsb. í Hólmfastskoti í Njarðvíkum, Magnússonar. Móðir Þorbergs var Benína Illugadóttir. Móðir Aðalsteins er Ingibjörg Halldórsdóttir, b. í Sauðholti, Hall- dórssonar, b. í Sauðholti, Tómas- sonar, b. í Sauðholti, Jónssonar. Móðir Hall- dórs eldri var Guðrún Gunnarsdóttir, hrepp- stjóra í Hvammi á Landi, Einarssonar. Móðir Guð- rúnar var Kristín Jóns- dóttir yngra Bjarnasonar, hreppstjóra á Víkingslæk og ættfóður Víkingslækj- arættarinnar, Halldórs- sonar. Móðir Ingibjargar Halldórsdóttur var Þór- dís Jósefsdóttir, b. á Ás- mundarstöðum í Holtum, bróður Ingveldar, móður Einars í Búðarkoti, langafa Ingvars, fyrrv. forstjóra ísbjarnarins, föður Jóns, stjórnarformanns Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. Bróðir Einars var ísleifur, afi Gunnars M. Magn- úss rithöfundar, en systir Einars var Ragnhildur, langamma Halls söngvara, föður Kristins óperu- söngvara. Jósef var sonur Isleifs, b. á Ásmundarstöðum, Hafliðasonar „ríka“ á Syðstubrekku, Þórðarson- ar Skálholtsráðsmanna Þórðarson- ar. Stella er dóttir Stefáns, sjómanns í Reykjavík, bróður Njáls, fyrrv. skólastjóra á Akranesi, og Bjama, fyrrv. yfirumsjónarmanns Pósts og síma. Stefán er sonur Guðmundar, skipstjóra í Reykjavík, Bjarnason- ar, útvegsb. í Dalshúsum í Önund- arfirði, Jónssonar. Móðir Guð- mundar var Rósamunda Guð- mundsdóttir. Móðir Stefáns var Sólveig Steinunn Stefánsdóttir, b. á Stóru-Vatnsleysu á Vatnsleysu- strönd, Magnússonar. Móðir Stellu er Jóna, systir BertUs málara og Alberts, málara- meistara og kaupmanns i Reykja- vík, afa Alberts Jónssonar, fram- kvæmdastjóra Öryggismálanefndar. Jóna er dóttir Erlings, b. á Stóru- Dragá í Skorradal, Jóhannessonar, b. á Þyrli, Engjalandi og á Indriða- stöðum, Torfasonar, b. á Valdastöð- um, Guðlaugssonar. Móðir Jóhanns var Málfríður Einarsdóttir. Móðir Málfríðar var Þórunn Björnsdóttir, b. á Fremra-Hálsi og á írafelli í Kjós, Stefánssonar, og konu hans Úrsúlu, systur Helgu, ömmu Gísla, afa Gíslínu, sem var langamma Össurar Skarphéðinssonar, fyrrv. ráðherra, og Kristjönu, ömmu Þrá- ins Bertelssonar kvikmyndagerðar- manns. Loks var Helga langamma Halldóru, langömmu Styrmis Gunnarssonar, ritstjóra Morgun- blaðsins. Úrsúla var dóttir Jóns, b. á Fremra-Hálsi, ættföður Fremra— Hálsættarinnar, Árnasonar. Móðir Jónu Erlingsdóttur var Kristín, dóttir Erlends Magnússonar, b. á Kaldárbakka í Skorradal, og Ragn- hildar Bergþórsdóttur. Guðný H. Káradóttir Guðný H. Káradóttir húsraóðir, Knútsstöðum í Aðaldal, verður fimmtug á morgun. Fjölskylda Guðný er fædd í Mýrarkoti á Tjörnesi og ólst upp á Hóli á Tjör- nesi. Guðný giftist 27.12. 1967 Jónasi Jónssyni, f. 29.12.1944, sjómanni. Foreldrar hans: Jón Einarsson, verkamaður og bóndi, og Guðfinna Karlsdóttir. Synir Gúðnýjar og Pálma Guð- mundssonar, sem búsettur er á Ak- ureyri: Ragnar Leifur Pálmason, f. 26.12. 1962, verkstjóri í Kópavogi, maki Guðrún Sigurjónsdóttir, f. 12.12. 1961, starfsstúlka, dóttir þeirra er Guðný Dögg Ragnarsdótt- ir, f. 11.7. 1991; Sigurður K. Pálma- son, f. 10.6. 1964, d. 22.11. 1991, sjó- maður í Grindavík, maki Harpa Guðmundsdóttir, f. 3.7. 1965, starfs- stúlka, synir þeirra eru Arnþór Sigurösson, f. 11.4. 1986, og Fannar Geir Sigurðsson, f. 3.12. 1990. Börn Guðnýjar og Jónasar: Harpa Jóna Jónasdóttir, f. 24.7. 1967, ræstitækn- ir, Lynghóli, maki Guðmundur K. Jóhannesson flugvallarvörður, ,syn- ir þeirra eru Jónas Þór Viðarsson, f. 26.3. 1988, og Óskar Örn Guð- mundsson, f. 3.12. 1990; Knútur Emil Jónasson, f. 19.9. 1972, smiður, maki Brynja Ingólfsdóttir, f. 3.5. 1970, verslunarmaður, sonur þeirra er Arnór Helgi Knútsson, f. 9.6. 1991; Uni Hrafn Jónasson, f. 31.3. 1978. Systkini Guðnýjar: Kristján F. Kárason, f. 9.9. 1944, bóndi á Ketilsstöðum á Tjörnesi; Unnur S. Kára- dóttir, f. 26.4. 1948, bóndi í Víðiholti í Reykja- hverfi; Smári Kárason, f. 30.9. 1951, bóndi, Breiðu- vík, Tjörnesi. Foreldrar Guðnýjar: Kári Leifsson, f. 28.5. 1922, bóndi, og Svein- björg Kristjánsdóttir, f. 26.12. 1919, d. 1.3. 1994, Guðný H húsmóðir. Búseta þeirra hefur verið á Tjörnesi lengst af. Ætt Valdimarsdóttur. Sveinbjörg var dóttir Kristjáns Júlíusar Jó- hannessonar, f. 31.7. 1883, d. 8.7. 1938, bónda í Syðritungu og á Héðins- höfða á Tjörnesi og í Hriflu í Ljósavatns- hreppi og víðar, kenn- ara, og fyrstu konu hans, Friðfinnu Sörens- dóttur, f. 19.9. 1892, d. 13.8. 1920, frá Máná á Tjörnesi. Guðný verður heima á afmælis- daginn og tekur á móti gestum. Káradóttir. Kári er sonur Leifs Sigurbjörns- sonar, bónda á Sandhóli og ísólfs- stöðum, og Unnar Ragnheiðar Helga H. Þórhallsdóttir Helga Hrönn Þórhallsdóttir húð- sjúkdómalæknir, Hamarsgötu 2, Seltjarnarnesi, er fimmtug i dag. Starfsferill Helga er fædd í Grindavík og ólst þar upp. Hún lauk landsprófi óg gagnfræðaprófi frá Reykjaskóla í Hrútafirði 1961 og var í Hús- mæðraskóla Reykjavíkur veturinn 1962-63 og Lýðháskólanum Haslev í Danmörku 1963. Helga lauk prófi frá Hjúkrunarskóla íslands 1967, stundaði nám í skurðstofuhjúkrun á Borgarspitalanum 1968-69 og í svæfingahjúkrun á sama stað 1970-72. Hún lauk stúdentsprófi frá MH 1973 og útskrifaðist frá lækna- deild Háskóla íslands 1980. Helga Vinningstölur miðvikudaginn 15.5. '96 & @@® 21Y33Y35 Vinningar Fjöldi vinninga Vinningsupphæð l.íafí 1 46.020.000 2.Safi'j 285.467 3. S af 6 3 74.760 4. 4 afi „161 2.210 5. 3afi° /'635 240 Heildarvinningsupphxð 47.037.957 A íslandi 1.017.957 Vinningstölur 15.5/96 8 VU) (13)111! ná) (Í8) (20 KIN var í kandidatsnámi á Landspítalanum og Borg- arspítalanum 1980-84 og við nám í húð- og kynsjúk- dómum í Svíþjóð frá 1984-89. Að loknu námi í Svíþjóð hefur Helga starfað á eigin stofu. Fjölskylda Helga giftist 30.12. 1977 Stefáni Bergmann, f. 2.7. 1942, líffræðingi. Foreldrar hans: Jóhann S. Bergmann, og Halldóra Árnadóttir. Helga Hrönn Þór- hallsdóttir. Börn Helgu og Stefáns: Þórhallur Bergmann, f. 12.7. 1977, nemi; Sonja Bergmann, f. 2.6. 1981, nemi. Bróðir Helgu: Kristinn, f. 3.10. 1938, rafvirki i Grindavik. Foreldrar Helgu: Þór- hallur Einarsson, f. 23.10. 1911, d. 10.4. 1995, vélstjóri og sjómaður, og Ásrún Guðmunda Magnúsdóttir, f. 16.12. 1919, d. 26.10. 1969, hús- látinn, móðir. Þau bjuggu í Grindavík. Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV 5505000 auglýsingar OV Til hamingju með afmælið 17. maí 85 ára Arnþór Árnason, Hlíðargötu 59, Fáskrúðsfirði. 70 ára Karen Vilbergsdóttir, Gautlandi 3, Reykjavík. 60 ára Maríanna Bjarnadóttir, Bugðulæk 9, Reykjavík. Þorkell Pétursson, Holtagerði 3, Húsavík. Ásgerður Sigurbjörnsdóttir, Byggðavegi 86, Akureyri. Sigurlin Gunnarsdóttir bóndi, Þingvöllum, Helgafellssveit. Maður hennar er Hallvarður Kristjánsson. Þau eru að heiman. Ingibjörg S. Guðmundsdóttir, Hraunbæ 103, Reykjavík. Þóra Erlendsdóttir, Ketilsbraut 13, Húsavík. Hrafn Pálsson, Tómasarhaga 25, Reykjavík. 50 ára Gísli Magnússon, Freyjugötu 28, Reykjavík. Guðrún Sveinsdóttir, Kársnesbraut 31, Kópavogi. Sigríður Sigfúsdóttir, Brunnum 18, Vesturbyggð. 40 ára Björgvin Ragnarsson, Vikurflöt 3, Stykkishólmsbæ, Sigtryggur Sigurðsson, Miðvangi 41, Hafnarfirði. Maria Vilborg Ragnarsdóttir, Engihlíð 20, Snæfellsbæ. Hákon Örn Arnþórsson, Súlukletti 3, Borgarbyggð. Rósalinda Jenny Sancir, Flúðaseli 68, Reykjavík. Ólöf Ólafsdóttir, Tannstaðabakka, Staðarhreppi. Jón Guðmundur Eiríksson, Berghyl, Hrunamannahreppi. Ingibjörg Pála Harðardóttir, Háholti 10, Hafnarfirði. auglýsingar DV skila árangri 550 5000 auglýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.