Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1996 47 Kvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 SUDDEN DEATH Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnar Time Cop. 17.000. gíslar. Milljarða lausnargjald og eitt ótúreiknanlegt leynivopn. Jean Claude Van damme, Sudden Death. Ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BED OF ROSES Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýnir SÁLFRÆÐITRYLLINN „KVIÐDÓMANDINN" H^l iSÍU't Sjáðu hana með þeim sem þú elskar, vilt elska, eða þeim sem þér langar að verða ástfangin af. Hann gaf henni blóm, hún gaf honum tækifæri. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. NÁIÐ ÞEIM STUTTA Ein besta grímnynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleytt í þijár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýndkl. 5,7,9 og 11,10. THX-Digital. Kona í hættu er hættuleg kona Ofurstjarnan Demi Moore ásamt hinum ískalda Alec Baldwin takast á i þessum sálfræðitrylli sem fær hjartað til að slá hraðar enda er handritið skrifað af óskarsverðlaunahafanum Ted Tally („SUence of the Lambs“). Aðalhlutverk: Demo Moore („A Few Good Men“, „Disclosure", ,,Ghost“) og Alec Baldwin („The Getaway", „The Hunt for Red October“, „The Shadow"). Sýndkl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr. VONIR OG VÆNTINGAR WINNER National Board of Review Awar New York Film Critics Awards PCOMp/,'CIMM Sími 551 3000 GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Frumsýning APASIL Si:nsi . Sr.NSiBiui Sýnd kl. 4.30, 6.50 og 9.05. Miðaverð 600 kr. JUMANJI Sýnd kl. 11.35. B.i. 10ára. mmssss Hvað gerir hótelstjóri á 5 stjömu hóteli þegar ærslafullur api er einn gestanna? Aðalhlutverk: Apinn Dunston og Jason Alexander. Leikstjóri: Ken Kwapis. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. „DAUÐADÆMDIR í DENVER“ Þeir gætu dáið skjótt eða þeir gætu dáið rólega en eitt er víst að þeir munu deyja! „Gangster" - mynd sem gæti verið að gerast nákvæmlega þessa stundina! Aðalhlutverk: Andy Garcia, Christopher Walken, Treat Williams og Christopher Lloyd. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. RESTORATION “ÓENSUOUS AND TfiRiLLING a “TwO THUMBS UP Sýnd kl. 6.50 og 11. MAGNAÐA AFRÓDÍTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BROTIN ÖR Sýnd kl. 5og9. B.i. 16ára. nmrss.'ssf Sviðsljós Umtalaðasta parið í Hollywood Eitt umtalaðasta parið í Hollywood í dag eru unnusturnar Drew Barrymore og Court- ney Love, ekkja Kurts Cobains. Þær skiptust á hringum á dögunum til að innsigla sam- band sitt. Drew, sem er 21 árs, hefur skipt um karlmenn eins og nærbuxur frá því hún var 13 ára en hún varð heimsfræg þegar hún lék í ET, mynd Stevens Spielbergs. Síð- an hefur tilveran gengið upp og ofan hjá Drew en hún hefur bæði drukkið og dópað í óhófi. Ekkjan Courtney Love hefur einnig átt við fíkniefnavanda að stríða og fjórum sinnum verið nær dauða en lífi vegna of- neyslu. Courtney varð milljónamæringur aðeins 15 ára gömul en þá eifði hún mold- ríkan frænda sinn. Hún á fjölskrúðugan fer- il að baki en leiðir hennar hafa legið um æsiiegustu öngstræti næturlífsins. Courtney virðist nú hafa náð kjölfestu í hljómsveit sinni, Hole. Hún á eina dóttur sem þykir heldur óstýrilát en sú stutta hefur haft 50 barnapíur á síðastliðnum tveimur árum. Drew Barrymore, t.v., og Courtney Love hafa innsiglað samband sitt með hringum. r,, •, ;.. HASKÓlÁBÍO Sfmi 552 2140 PITT Thc fiityre Is tiistory V MÖNKEYS Imyndaðu þúr aö þú hafir sáö framtíöina. Ini vissir aö mannkyn va'ri dauöada'mt. Aö 5 milljaöar manna væru feigir. Hverjum mvndir þú segja frá? Hver myndi trúa þér? Hvert mýndir þú llýja? Hvar myndir l>ú fela þiR? Her hinn 12 apa er aö koina! Og fyrir fitnm milljaröa manna er tíminn liöinn.... aö eilífu. Aöalhlutverk Bruce Willis, Brad Pitt og Madeleine Stowe. Bönnuö innan M ára. Sýnd . kl. 5, 7.15, 9 og 11. SOLUMENNIRNIR HABYEI K2ITEL J0H5 ÍUPCT DBI50I IIKDO ClOCKöRS Clockers cl'tir lcikstjórann Spikc Lee moð Harvcv Keitel, Joim Turturro og Delroy Lindo í aðalhlutverkum. Myndin segir fni undarlcgu morðmáli i látækrahveiíuni Ncw York þar sem harðsnúinn lögreglumaður (Keitcl) leggur undarlega niikiö n sig lil að fá botn i niorðmál sem allir telja borðleggjandi. Sýnd kl. 4.45 og 11. B.i. 16 ára. LA HAINE iusqu'íct tout va bien... Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuö innan 14 ára. VAMPÍRA í BROOKLYN Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. NEÐANJARÐAR Sýnd kl. 9.15. B.i. 16 ára. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST Sýnd kl. 4.45 og 6.50. Siðustu sýningar. B.i. 16 ára. BÍCECEf SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 EXECUTIVE DECISION DEAD PRESIDENTS Þá er sumarið byrjað og fyrsta stórmyndin komin I hús!!! Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Gran, hámenntaður töffari hjá Pentagon, þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt, Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). Sýnd kl. 4.20, 6.40, 9 og 11.30. Bl16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. B.l. 16 ára. BEFORE AND AFTER ★★★ DV, ★★★ Rás 2 ★★★ Helgarpósturinn Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun ■ Besta tónlistin. Sýnd kl. 5 og 7. TO DIE FOR ★★★ 1/2 DV, ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós.*** Helgarpósturinn Sýnd kl. 7.10. TTTT' rTTT'TTTT T 'I f 11 I I III I I t I BÍÓIIÖLL 'ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 GRUMPIER OLD MEN EXECUTIVE DECISION ★★★ Rás 2 Sýndkl. 7 og 9, í THX. TOYSTORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7, í THX. Engin sýning m/ensku tali í dag. POWDER Þá er sumarið byijað og fyrsta stórmyndin komin í hús!!! Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Gran, hámenntaður töffari hjá Pentagon, þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt, Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). Sýnd kl. 5, 6.45. 9 og 11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45. Bl 16 ára. MR. WRONG (HERRA GLATAÐUR) 'G Sýnd kl. 9.10 og 11.10. COPYCAT Á VALDI ÓTTANS Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 11. Bi 16 ára. LITLA PRINSESSAN (The Little Princess) k § m Sýnd kl. 5. í THX. BABE Sýnd m/ísl. tali kl.4.50. TfllIllflMlflIIIlllllllMI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 LAST DANCE (Heimsfrumsýning) Driving Miss Daisy). Önnur hlutverk: Rob Morrow (Quiz Show), Randy Quaid (The Paper) og Peter Galiagher (Sex, Lies and Videotape). Sýnd kl. 5, 7, og 9. B.i. 16 ára. STOLEN HEARTS Myndin er frumsýnd á íslandi og í Bandaríkjunum á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauðadóms. Ungur lögfræðingur sér að öll kurl eru ekki komin til grafar. Átakanleg og vel gerð mynd. Leikstjóri: Bruce Beresford (Silent Fall, Mögnuð gamanmynd með vinsælustu leikkonunni í dag. Hann er kjaftfor þjófur með lögregluna á hælunum. Hún er ástfangin og þráir „eðlilegt" líf. Leikstjóri: Bill Bennett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. liiiiiiiiiiiinl lllllHIIHl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.