Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1996, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1996, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 20. MAÍ 1996 5 Frá náttúrannar hendi er hýði heilhveitikorns- ins sérlega ríkt af trefjaefnum, vítamínum og steinefnum. Mikið af þessum efn- um tapast í brauðum sem eru bökuð úr fínmöluðu hveiti. Nýja 100 % heilhveiti- brauðið heldur aftur á móti öllum mikilvægustu næringarefnunum óskertum og er því fúllt af hollustu. Manneldisráð mælir með stóraukinni neyslu á kornmeti í daglegri fæðu okkar. 100 % heilhveitibrauð- ið hjálpar okkur að ná því marki. Veldu 100% hollustu ogfdðu þér 100% heilhveitibrauð - nýjasta brauðið í bcenum! YDDA F57.16/SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.