Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1996, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 20. MAÍ 1996 SJÓNVARPIÐ 17.25 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leiðarljós (399). (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 19.00 Brimaborgarsöngvararnlr (18:26). (Los 4 musicos de Bremen). Spænskur teikni- myndaflokkur um hana, kött, hund og asna sem ákveða að taka þátt i tónlistarkeppni í Brimaborg og lenda í ótal ævintýrum. 19.30 Beykigróf (4:72). (Byker Grove). Bresk þáttaröð sem gerist í félagsmiðstöð fyrir ungmenni. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Veisla í farangrinum (6:8). Ferðaþáttur í umsjón Sigmars B. Haukssonar. Að þessu sinni verður litast um í Lundún- um. 21.10 Frúin fer sína leiö (13:14). (Eine Frau geht ihren Weg II). Þýskur myndaflokkur um miðaldra konu sem tekið hefur við fyrirtæki eigínmanns síns eftir fráfall hans. Aðalhlut- verk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfried Lowitz. 22.00 Mótorsport. Þáttur um akstursiþróttir. Um- sjón: Birgir Þór Bragason. 22.30 Af landsins gæðum (3:10). 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 5TÖÐ 17.00 Læknamiðstöðin 17.25 Borgarbragur (The City). 17.50 Önnur hlið á Hollywood (Hollywood One on One). 18.15 Barnastund Gátuland. Mótorhjólamýsnar frá Mars. 19.00 Spænska knattspyrnan - mörk vikunnar og bestu tilþrifin. 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Á tímamótum (Hollyoaks). 20.20 Verndarengill (Touched by an Angel). 21.05 Þriðji steinn frá sólu (3rd Rock from the Sun). Gamanmyndaflokkur um fjórar geim- verur sem sendar eru til jarðar til að rann- saka mannlegt atferli. 21.30 JAG. Hermaður við bandaríska sendiráðið í Perú banar manni að því er hann taldi í sjálfsvörn. Þegar aðstæður eru kannaðar nánar kemur í Ijós að hinn látni er 16 ára piltur og ekkert vopn sjáanlegt. Engin vitni voru að atburöinum og hermaðurinn er handtekinn. Harm og Austin fá það verk- efni að fara til Perú til að rannsaka þetta mál. 22.20 Mannaveiðar (Manhunter). 23.15 David Letterman. 0.00 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPID FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Ðæn: Séra Baldur Rafn Sigurösson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Trausti Þór Sverr- isson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Á níunda tímanum, rás 1, rás 2 og Frétta- stofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.38 Segðu mér sögu, Pollýanna eftir Eleanor H. Porter. Lilja Þórisdóttir les þýðingu Freysteins Gunnarssonar (24:35). (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld.) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Svo mælir Svarti-Elgur. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarlok. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekið að loknum fréttum á miönætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Sjálfsævisaga Magnúsar Steph- ensens konferenzráðs. (Endurflutt í kvöld kl. 22.30.) ' 17.30 Allrahanda. Tónlist eftir Skúla Halldórsson. 17.52 Umferðarráð. 18.00 Fréttir. 18.03 Mái dagsins. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir. 18.35 Um daginn og veginn. Ingibjörg Einarsdóttir, formaður Foreldrafélags grunnskóla ísafjarðar, talar. (Frá ísafiröi.) 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) Mánudagur 20. maí Sýnkl. 21.00: Sparkboxarinn Sparkboxarinn, eöa College Kickboxer, er á dagskrá Sýnar. Eins og nafnið gefur til kynna er hér á ferðinni spennandi slags- málamynd. Vinirnir James og Mark eru háskólanemar sem eiga sér sameiginlegt áhugamál sem er þjálfun og keppni í sparkboxi. Mark ætlar sér að taka þátt í stór- móti í sparkboxi en verður fyrir barðinu á helstu keppinautum sínum sem ráðast á hann og mis- þyrma honum rétt fyrir keppnina svo hann getur ekki tekið þátt. James ákveður að hlaupa í skarð- ið fyrir vin sinn og halda uppi merki hans í baráttunni við óþokkana. Myndin á Sýn í kvöld er spenn- andi slagsmálamynd um vinina James og Mark sem eiga sameig- inlegt áhugamál, sparkbox. Sjónvarpið kl. 20.40: Veisla í farangrinum Þemað í þessum þætti er áin Thames sem rennur lygn frá upp- tökum sínum í Gloucesterskíri til sjávar, alls 430 km. Áin rennur fram hjá friðsælum sveitaþorpum, há- skólabænum Ox- ford og heimsborg- inni London. Við kynnumst mannlíf- inu á bökkum Thames sem jafnan hefur verið fjöl- skrúðugt. London stendur alltaf fyrir sínu. Þar er fjöl- breytt menningar- og skemmtanalíf og veitingahús sem hafa á boðstólum mat alls staðar að úr heiminum. Við fylgjum Thames spölkorn á leið hennar til sjávar, gerum stuttan stans í Ox- ford og í þorpum á árbakkanum en verj- um þó lengstum tíma í London. Um- sjónarmaður er Sig- mar B. Hauksson en Jón Víðir Hauksson kvikmyndaði. London er áfanga- staður Sigmars B. Haukssonar að þessu sinni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna- lög. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Jón Viðar Guðlaugsson flytur. 22.30 Þjóðarþel - Sjálfsævisaga Magnúsar Stephen- sens konferenzráös. (Áður á dagskrá fyrr í dag.) 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liöinnar viku. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Björn Þór Sigbjörnsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. Á níunda tímanum með Fróttastofu Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 9.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 10.40 íþróttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkland. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fróttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45 og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,19.30 og 22.10. Sam- lésnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30 og 22.30. Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sólarhringinn NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fróttir af veöri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds- son og Margrét Blöndal taka daginn snemma og eru með góða dagskrá fyrir þá sem eru að fara á fætur. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Morgunþáttur Bylgjunnar. Valdís Gunnars- dóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guömundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist. 20.00 íslenski listinn endurfluttur. Umsjón með kvölddagskrá hefur Jóhann Jóhannsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Fréttir frá BBC. 7.05 Létt tónlist 8.00 Fréttir frá BBC. 8.05 Tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC. 9.05 World Business Report. 9.15 Morgunstundin. 10.15 Tón- list. 12.30 Saga vestrænnar tónlistar. 13.00 Fréttir frá BBC. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 15.15 Concert Hall (BBC). Fróttir frá BBC World 0SMS 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Bjössi þyrlusnáði. 13.10 Ferðalangar. 13.35 Súper Maríó bræður. 14.00 Cooperstown. Hafnaboltastjarnan Harry Willette er sestur í helgan stein en gerir sér von um að verða valinn í heiðursfylkingu hafnaboltans í Cooperstown. Náinn vinur hans er loks heiðraður en deyr áður en hann fréttir það og þá er Harry nóg boðið. Hann ákveður að mótmæla kröftuglega og heldur til Cooperstown í óvenjulegum fé- lagsskap. 15.35 Vinir (12:24) (Friends). 16.00 Fréttir. 16.05 Fiskur án reiðhjóls (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Ferðir Gúllivers. 17.25 Töfrastígvélin. 17.30 Úr ævintýrabókinni. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19:20. 20.00 Neyðarlínan (18:25) (Rescue 911). 20.50 Lögmaðurinn Charles Wright (5:7) (Wright Verdicts). 21.40 Pius páfi og nasistarnir (The Pope and the Nazis). 22.30 Gerð myndarinnar Mary Reilly (The Mak- ing of Mary Reilly). 22.55 Cooperstown. Lokasýning. 0.25 Dagskrárlok. &,SVÍl 17.00 Beavis & Butthead. 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Kafbáturinn (Seaquest). 21.00 Sparkboxarinn (College Kickboxer). Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Bardagakempurnar (American Gladi- ators). Karlar og konur sýna okkur nýstár- legar bardagalistir. 23.15 Sögur að handan (Tales from the Darkside). Hrollvekjandi myndaflokkur. 23.40 Réttlæti í myrkri (Dark Justice). 0.40 Dagskrárlok. Servicekl. 16,17 og 18.18.15 Tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 7.00 Vínartónlist í morgunsárið. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasaln- um. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gaml- ir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 22.00 Listamaður mánaðarins. 24.00 Næturtónleikar. FM957 6.45 Morgunútvarpið. Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda.Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdag- skráin. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga Rún. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Logi Dýrfjörð. 1.00 Bjarni Arason (e). BROSID FM 96,7 9.00 Jóhannes Högnason. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Sveitasöngvatón- list. Endurflutt. 22.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guðmundsson. 13.00 Birgir Tryggvason. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Þossi. 18.00 Addi Bjarna. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Safnhaugurinn. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery |/ 15.00 Time Travellers 15.30 Human/Nature 16.00 The Wildest of Tribes 17.00 Paramedics 17.30 Beyond 2000 18.30 Sries, Magic and Miracles 19.00 Naturai Born Killers Hitler 21.00 Best of British 22.00 The Ultimate Guide - T Rex 23.00 Close BBC 05.00 BBC Newsday 05.30 Button Moon 05.40 Avenger Penguins 06.05 The Biz 06.30 Tumabout 06.55 Songs of Praíse 07.30 The Bill 08.00 Prime Weather 08.05 Can’t Cook Won't Cook 08.30 Esther 09.00 Give Us a Clue 09.30 Good Moming with Anne & Nick 10.00 BBC News Headlines 10.10 Good Moming with Anne & Nick 11.00 BBC News Headlines 11.05 Prime Weather 11.10 The Best of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 Songs of Praise 12.35 The Bill 13.00 Esther 13.30 Give Us a Clue 13.55 Prime Weather 14.00 Button Moon 14.10 Avenger Penguins 14.35 The Biz 15.00 Tumabout 15.30 999 Special 16.25 Prime Weather 16.30 Strike It Lucky 17.00 The Worid Today 17.30 Wildlife 18.00 Whatever Happened to the Ukely Lads 18.30 Eastenders 19.00 Titmuss Regained 19.55 Prime Weather 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 The World at War - Speöal 21.30 Nelson's Column 22.00 Casualty 22.55 Prime Weather 23.00 Women’s Studies:the Body Social 23.30 Images of the Cosmos 00.00 Materials:strike a Ught 00.30 Wheels of Progress 01.00 Primary Science 03.00 DeveJopina Famiiy Uteracy 03.30 So You Want to Work in Social Care? 04.00 Pathways to Care Prog 22 04.30 Rcn Nursing Update Unit 33 Eurosport l/ 06.30 Artistic Gymnastics: European Championships in women’s artistic 08.00 Intemational Motorsports Report: Motor Sports Programme 09.00 Formula 1: Monaco Grand Prix from Monte Cario 10.00 Tennis: Peuaeot ATP Tour World Team Cup from Dusseldorf, Germany 15.00 Triathlon: ITU Worid Cup from Ishigaki Island, Japan 16.00 Martial Arts: Martial Arts Festival of Paris-Bercy, France 17.00 Formula 1: Monaco Grand Prix from Monte Carlo 18.00 Speedworid: A weekly magazine for the fanatics of motorsports 20.00 Darts: European Bullshooter Darts Championships from Park 21.00 Football: Eurogoals 22.00 Eurogolf Magazine: Benson and Hedges Intemational Open from 23.00 Car Racing: Moroccan Classic Rally 23.30 Close MTV l/ 04.00 Awake 0n The Wildside 06.30 MTV’s First Look 07.00 Moming Mix featunng Cinematic 10.00 MTV’s US Top 20 Countdown 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 Music 14.00 Seled MTV 15.00 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Soap Dish 17.30 Stylissimo? - New Show! 18.00 Hit List UK 20.00 Stone Tempte Pilots Rockumentary 2030 MTVs Amour 22.00 Yo! MTV Raps 00.00 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 08.30 The Book Show 09.00 Sky News Sunrise UK 09.10 CBS 60 Minutes 10.00 World News And Business 11.00 Sky News Today 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 CBS News This Mornina 13.W) Sky News Sunrise UK 13.30 Parliament Uve 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Pariiament Live 15.00 Worfd News And Business 16.00 Live At Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight With Adam Boulton 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsfine 19.00 Sky News Sunrise UK 19.10 CBS 60 Minutes 20,00 Sky Worid News And Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 2230 CBS Evening News 23.W) Sky News Sunrise UK 23.30 ABC Worid News Tonight 00.00 Sky News Sunrise UK 0030 Tonight With Adam Boulton Replay 01.00 Sky News Sunrise UK 01.10 CBS 60 Minutes 02.00 Ský News Sunrise UK 0230 Parliament Replay 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Evening News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 ABC World News Tonight TNT 18.00 The Charge of the Light Brigade 20.00 The Prize 22.30 Neptune’s Daughter 00.10 What A Carve Up! 01.45 The Prize CNN ✓ 04.00 CNNI World News 05.30 Global View 06.00 CNNI Worid News 06.30 Diplomatic Ucence 07.00 CNNI Worid News 08.00 CNNI Worid News 08.30 CNN Newsroom 09.00 CNNI Worid News 0930 CNNI Worfd News 10.00 Business Day 11.00 CNNI Worid News Asia 11.30 Worid Sport 12.00 CNNI Worid News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 CNM Worid News 15.30 Business Asia 16.00 CNNI Worid News 18.00 Wortd Business Today 18.30 CNNI World News 19.00 Larry Kina Live 20.00 CNNI Worid News 21.00 World Business Today Update 21.30 Worid Sport 22.00 CNNI Worid View 23.00 CNNI Worid News 2330 Moneyline 00.00 CNNI Worid News 00.30 Crossfire 01.00 Larry King Uve 02.00 CNNI World News 0230 Showbiz Today 03.00 CNNI World News 03.30 Worfd Report NBC Super Channel 04.00 Europe 2000 04.30 ITN Worid News 05.00 Today 07.00 Super Shop 08.00 European Money Wheel 13.00 The Squawk Box 14.00 US Money Wheel 15.30 FT Business Tonight 16.00 ITN World News 1630 Talking With David Frost 17.30 The Selina Scott Show 18.30 Ðateline Intemational 19.30 ITN Worid News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Best of The Tonight Show With Jay Leno 22.00 The Best of The Late Night with Conan O’Brien 23.00 The Best of Later With Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 00.00 The Best of The Tonight Show with Jay Leno 01.00 The Selina Scott Show 02.00 Talkin’ Blues 02.30 Europe 2000 03.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 04.00 Sharky and George 04.30 Spartakus 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Scooby and Scrappy Doo 06.15 Tom and Jerry 06.45 Two Stupid Dogs 07.15 Worid Premiere Toons 07.30 Pac Man 08.00 Yogi Bear Show 08.30 The Fruitties 09.00 Monchichis 09.30 Thomas the Tank Engine 09.45 Back to Bedrock 10.00 Trollkins 10.30 Popeye's Treasure Chest 11.00 Top Cat 11.30 Scooby and Scrappy Ðoo 12.00 Tom and Jerry 12.30 Down Wit Droopy D 13.00 Captain Planet 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Dmk, the Little Dinosaur 14.00 Atom Ant 14.30 Bugs and Daffy 14.45 13 Ghosts of Scooby 15.15 Dumb and Dumber 15.30 Two Stupid Dogs 16.00 The Addams Family 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerty 17.30 The Rintstones 18.00 Close DISCOVERY e/ einnig é STÖÐ 3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Dennis. 6.10 Hiqhlander. 6.35 Boiled Egg and Soldiers. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.25 Trap Door. 7.30 What a Mess. 8.00 Press Your Luck 8.20 Love Connection. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopardy. 10.10 Sally Jessy Raphael. 11.00 Beechy. 12.00 Hotel. 13.00 Geraldo. 14.00 Court TV. 14.30 The Öprah Winfrey Show. 15.15 Undun. 15.16 Mighty Morphin Power Rangers. 15.40 Highlander. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 The Simpsons 17.30 Jeopardy. 18.00 LAPD. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Strange Luck. 20.00 Police Rescue. 21.00 Star Trek: The Next Generat'ion. 22.00 HigWander. 23.00 The Late Show with David Letterman. 23.45 Civil Wars. 0.30 Anything but Love. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Build Mv Gallows High. 7.00 Son of Kong. 9.00 Charlie's Ghost: The Secret of Coronado. 11.00 The Cal and the Can- ary. 13.00 Adolf Hitler - My Part in his Downfall. 15.00 The Long Ride. 17.00 Charfie’s Ghost: The Secret of Coronado. 18.30 E! Feature. 19.00 Clean Slate. 21.00 Robocop 3.22.45 The Cru6h. 0.15 Trust in Me. 1.45 Seeds of Deception. 3.20 The Long Ride. OMEGA 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland 8.00 700 kJúbbur- inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heima- verslun Omega. 10.00 Lofgjórðarlónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Hornið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.