Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1996, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1996, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1996 37 Kristján Davíðsson er meðal þekktustu og virtustu listmálara landsins. Málverk Krist- jáns í fhigstöð Félag íslenskra myndlistar- manna, FÍM, hefur sett upp myndir eftir Kristján Davíðsson listmálara í Flugstöð Leifs Ei- ríkssonar á Keflavíkurflugvelli. Kristján Davíðsson er fæddur 1917 og er heiðurslistamaður FÍM. Hann er fyrsti listamaður- Sýningar inn sem félagiö kynnir á þennan hátt. Kynningin á myndum hans stendur í tvo mánuði fremst í landganginum í flug- stöðinni. Þegar sýningu á verk- um Kristjáns lýkur tekur við sýning á verkum Björns Bimis listmálara. Sýning þessi er tilkomin vegna þess að áður átti FÍM og rak sýningarsal viö Garðastræti en þar sem sú starfsemi lagðist af varð að ráði að leita annarra leiða við að kynna list meðlima í FÍM. Var ein hugmyndin að sýna á Keflavíkurflugvelli og er sú hugmynd nú orðin að veru- leika. Sýningarnefnd FÍM hefur haft veg og vanda af framtakinu í samstarfi við flugvallarstjórn og er landsmönnum boðið að njóta verkanna þegar þeir fara um völlinn á leið sinni úr landi og til baka. Stuttmynda- dagar I dag hefjast í Loftkastalanum Stuttmyndadagar í Reykjavík og stendur hátíðin yfir í þrjá daga. Sýndar verða-flölmargar stutt- myndir sem borist hafa og verða veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin. Auk þess verða haldnir fyrirlestrar á hverju kvöldi og Djöflaeyjan verður kynnt. í kvöld mun Einar Kárason halda fyrirlestur um handritsgerð. Kynnir á hátíðinni er Kolfinna Baldvinsdóttir. Tvímenningur Bridgedeild Félags eldri borg- ara í Kópavogi stendur fyrir spilakvöldi í kvöld. Spilaður verður tvímenningur að Gjá- bakka, Fannborg 8. Samkomur Dans í Risinu Á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík verður dansað í Ris- inu í kvöld, kl. 20. Heyrnarhjálp verður með fund í Norræna húsinu í kvöld, kl. 20.30. Fyrir- lesari verður Jak Fjellarad upp- eldisfræðingur. Sjálfur hefur hann glímt við eyrnasuð í mörg ár. Fyrirlesturinn neöiir hann: Að lifa með endalaust eyrnasuð. I fyrirlestri sínum mun hann m.a. gefa áheyrendum sínum 10 góð ráð til að fara eftir. Gengið og skokkað Sundhöllin er elsta sundlaug bæjarins og eru það margir sem notfæra sér það að hún er eina al- menningsinnilaugin. Nú þegar sumarið er komið vilja margir gjarnan fara út að ganga eða skokka og frá Sundhöllinni er Umhverfi betra að fara í aust- urátt til að komast á opnara svæði. Á kortinu hér til hliðar má sjá tvær ágætar göngu- og skokkleið- ir sem eru við allra hæfi. Sú styttri er um nánasta um- hverfi Sundhallar- innar og inn á Miklatún en sú og er snúið við í Safamýrinni. leiðir og lengja eða stytta ferðina lengri er með fram Miklubrautinni Einnig er auðvelt að finna aðrar eftir vilja hvers um sig. Margrét og Kjartan á Sóloni Margrét Sigurðardóttir söngkona og Kjartan Valdi- marsson píanóleikari verða með tónleika á Sóloni ís- landusi í kvöld. Á dagskrá hjá þeim er blanda af blús, djassi og söngleikjamúsík og heíja þau leikinn kl. 22.00. Margrét hefur þótt ung sé nokkra reynslu af söng. Hún sigraði í Söngvakeppni fram- haldsskólanema árið 1993 og hefúr verið að koma af og til fram síðan, meðal annars Skemmtanir með hljómsveitinni Yrju. Þá var hún einnig þátttakandi í uppfærslunni á Hárinu í ís- lensku óperunni. Hún er nú í Margrét Slgurðardóttir syngur við undirleik Kjartans Valdimarssonar á Sóloni ís- söngnámi í Tónlistarskólan- landusi í kvöld. um í Reykjavík. Kjartan Valdimarsson er þekktur og reyndur djasspíanisti fremstu víglínu íslenskra djass- grét og Kjartan munu endurtaka sem hefur í mörg ár verið í manna og leikið víða. Þau Mar- tónleikana að viku liðinni. Steinkast þar sem ný klæðing er Nú eru vegavinnuflokkar víða að gera við vegi og setja nýja klæð- ingu. Á leiðinni Reykjavík-Höfn hefur verið sett ný klæðing á leið- Færð á vegum irnar Skeiðarársandur, Skafta- fell-Kvísker, Breiðamerkursandur og Jökulsá-Höfn og þessu fylgir steinkast svo bílstjórar ættu að aka varlega um þessa vegi. Á leiðinni vestur frá höfuðborginni er verið að vinna á leiðinni Reykjavík-Hval- fjörður og einnig Botn-Súðavík og eru bílstjórar beðnir að sýna aðgát. Ástand vega [gj Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir Q-) lokaörSt0^U □ Þungfært 0 Fært fjallabílum Litla systir Silju Litla fallega daman á myndinni fæddist á fæöingardeild Landspítal- ans 16. mars klukkan 5.56. Þegar Barn dagsins hún var vigtuð reyndist hún vera 4405 grömm og mældist 55 sentí- metra löng. Foreldrar hennar eru Lóa Kristín Guðmundsdóttir og Bjartmar Þór Kristinsson. Hún á eina systur, Silju Sif, sem er 8 ára. Á sjúkrahúsinu kynnist Sophie hinni lífsreyndu Myru. Lán í óláni Háskólabíó frumsýndi um helgina áströlsku gamanmynd- ina Lán í óláni. Aðalpersónan er Sophie, ung og falleg kona sem frá barnæsku hefur þurft að not- ast við hækjur og stuðnings- grind vegna lömunar. Sophie lætur sig dreyma um heitar ástríður og skrifar rómantískar og eldheitar ástarsögur. Hinn myndarlegi Eddie heyrir hana segja eina söguna og verður hrif- inn af stúlkunni en hún hafnar því að fara út með honum þótt hún laðist að honum enda vill hún ekki láta hann vita af fotlun sinni. Hún ákveður að gera sér upp fótbrot svo allt líti eðlilega út í augum Eddies. Það sem hún veit ekki er að Eddie er smá- krimmi og er auk þess trúlofað- Kvikmyndir ur annarri stúlku. Aðalhlutverkin leika Gia Cari- das, sem lék eitt aöalhlutverkið í Strictly Ballroom, og bandaríski leikarinn Anthony LaPaglia. Leikstjóri er Ben Lewin, sem fæddist í Hollandi en flutti ung- ur að árum til Ástralíu þar sem hann hefur mestmegnis starfað við sjónvarp eftir að hann lauk námi i kvikmyndagerð í Englandi. Nýjar myndir HáskólabíórLán í óláni Laugarásbíó: Bráður bani Saga-bíó: Stolen Hearts Bíóhöllin: Last Dance Bíóborgin: Executive Decision Regnboginn: Apaspil Stjörnubíó: Mary Reilly Gengið Almennt geni 21. mai 199' 3i LÍ nr. 99 6 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 67,170 67,510 66,630 Pund 101,740 102,260 101,060 Kan. dollar 48,930 49,240 48,890 Dönsk kr. 11,3460 11,4060 11,6250 Norsk kr. 10,2060 10,2630 10,3260 Sænsk kr. 9,9290 9,9840 9,9790 Fi. mark 14,2920 14,3760 14,3190 Fra. franki 12,9280 13,0020 13,1530 Belg, franki 2,1300 2,1428 2,1854 Sviss. franki 53,3100 53,6000 55,5700 Holl. gyllini 39,1900 39,4200 40,1300 Þýskt mark 43,8100 44,0300 44,8700 ít. líra 0,04322 0,04348 0,04226 Aust. sch. 6,2230 6,2620 6,3850 Port. escudo 0,4262 0,4288 0,4346 Spá. peseti 0,5252 0,5284 0,5340 Jap. yen 0,62850 0,63220 0,62540 irskt pund 104,930 105,580 104,310 SDR/t 96,82000 97,41000 97,15000 ECU/t 82,3800 82,8700 83,3800 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan Lárétt: 1 samkomulag, 5 bergmála, 8 ringulreiðin, 9 hrópa, 10 þyngd, 11 höfða, 13 rækta, 15 öfl, 17 einnig, 18 gagnslausa, 20 mæli, 21 stofu. Lóðrétt: 1 árás, 2 heiöur, 3 stúlka, 4 ástæða, 5 strax, 6 kyrrð, 7 lyktar, 12 vota, 14 garði, 15 hreysi, 16 guðs, 18 belti, 19 sting. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 reynir, 7 örlátan, 9 snót, 11 ess, 12 kættist, 15 sumt, 16 KA, 17 Nk, 18 Káinn, 19 gutl, 20 rák. Lóðrétt: 1 röskun, 2 ern, 3 yl, 4 náttmál, 5 rass, 6 ans, 8 teitir, 10 ótukt, 13 æsku, 14 tank, 16 kná.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.