Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1996, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1996, Blaðsíða 18
38 FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Toyota Camry ‘87, ekinn 95 þús., 1800, 5 gíra, 4 dyra, skoðaður ‘97, sumar + vetrardekk, staðgreiðsluverð 550 þús. Upplýsingar í síma 567 4822. Tveir bílar, eitt verö. Til sölu Peugeot. árg. ‘80 og ‘81, þarfnast lagfæringa. Annar sk. ‘96, gangfær. Selst ódýrt. Uppl. í síma 483 1464. Honda Civic GL, árg. ‘89, ekinn 83 þús., rafdrifin topplúga, vetrardekk fylgja. Toppbíll. Upplýsingar í síma 853 8772. Þjónusta. Sjáum um að hirða og eyða bílum/bílflökum, einnig bflaflutning- ar. Upplýsingar í síma 892 0120. Suzuki Swift GTi, árgerö 1987, ekinn 86.000 km, ágætur bfll, til sölu. Upplýsingar í síma 564 1619. ^ BMW BMW 520i, árg. ‘82 er til sölu gegn staðgreiðslu. Parfnast viðgerðar. Upplýsingar í síma 555 3030. Benjamín. Citroen Til sölu Citroén BX14, árg. ‘87, hvítur, vel með farinn, ek. 127 þús. Uppl. i síma 554 3774. mazua Mazda Mazda 121, árg. ‘88. Eyðslugrannur smábfll í góðu lagi. Verð 270 þus. stgr. Upplýsingar í síma 487 5881 og 896 4720. Mitsubishi MMC Lancer GLX, 4x4, station. Snyrtilegur bfll í toppstandi. Nýskoðaður. Upplýsingar í síma 487 5881 og 896 4720. Colt ‘87 GLX, hvítur, verö 300 þús. Upp- lýsingar í síma 525 5040 til kl. 18, Oli, og 567 2841 e.kl. 18. Nissan / Datsun Nissan Sunny XLS, 4x4, station, árg. ‘91. Fallegur bfll í toppstandi. Sumar- og vetrardekk. Upplýsingar í síma 487 5881 og 896 4720. Jeppar Nissan Terrano ‘92, 6 cyl., sjálfsk., ekki ekinn utan þjóðvega, einn eigandi frá byijim, 4 snjódekk á felgum fylgja. Verð 2.250.000. Tilboðsverð 1.790.000 stgr. Til sýnis hjá Bflasölu Reykjavíkur, Skeifunni, sími 588 8888. Til sölu vel meö farinn Toyota Hilux, árg. ‘91, ekinn 118 þ., á 35’’ dekkjum (breyttur ,af TDyote-umboðinu fyrir 38” dekk). A sama stað óskast vel m. farin skellinaðra. S. 567 6341 e.kl. 18. Tii sölu Suzuki Vitara JLX, árg. ‘95, ek- inn 10 þús., 5 dyra, beinskiptur, 31” dekk, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 456 6165 e.kl. 17. Til sölu Scout ‘77 m/3,3 1 Nissan turbo, dísilvél. Verð 370 þús., fæst fyrir 200 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 565 3539. Pallbílar Til sölu MMC L-200 (Ram 50), árg. ‘86, ek. 50 þús. Verð 350 þús. Uppl. í síma 4512617. dJJ Vörubilar Forþjöppur, varahl. og viöqeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kuplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðva/, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Vinnuvélar Höfum til sölu ódvrar Case traktors- gröfur imdir 1 milljón og vel útbúnar JCB traktorsgröfur ‘90, ‘91 og ‘92, JCB 4cx-4x4x4 “92 og JCB 801,4 mini ‘94. JCB 807B ‘82, og Atlas 1704 ‘82, báðar á lágu verði. Einnig hjólaskófla, Fiat Allis 605B ‘82, opnanleg skófla, nýupp- tekin vél, skipting og ný dekk. Globus Vélaver hf., Lágmúla 7, s. 588 2600. Veghefill, vökvafleygur. Til sölu vei henll, Aveling Barford ASG-013 ‘8: Einnig vökvafleygur, Rammer S-52. lítið notaður. S. 475 8864 og 852 8264. st L Lyftarar • Ath. Mikið úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Mikið úrval notaöra rafmagns- og dísil lyftara. Toyota, Caterpillar, Boss og Still lyftarar með og án snúnings frá kr. 500.000 án vsk. Verð og greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Kraftvélar ehf., Funahöfða 6,112 Rvík, 563 4504. Rafmagns-, dísil- og LPG lyftarar, nýir og notaðir. Daewoo lyftarar á hagst. verði, stuttur afgreiðslutími. Verkver ehf., Smiðjuvegi 4b, sími 567 6620, fax 567 6627. Húsnæðiíboði lönnemasetur. Af sérstökum ástæðum losna nokkrar ibúðir í sumar. Um- sækjendur sem geta nýtt sér það eru hvattir til að sækja um sem fyrst. Félagsíbúðir iðnnema, s. 5510988. 3ja herbergja íbúö til leigu meö húsgögnum frá júm-ágúst, samfleytt eða mánuð í senn. Uppl. í síma 551 8944 eftir kl. 20. Ert þú reglus. og ábyggilegur lelgjandi? Nýttu þér það forskot senj það gefur þér. Fjöldi íbúða á skrá. Ibúðaleigan, lögg, leigum., Laugav. 3, s. 511 2700. Húsaleigulinan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru að leiga út húsnæði og fyrir þá sem eru að leita að húsnæði til leigu. Verð 39,90 mín. lönnemasetur. Umsóknarfrestur f. næsta skólaár rennur út 30. júní. Umsóknareyðublöð og uppl. hjá Félagsíbúðum iðnnema, s. 5510988. Stúdíóibúð til leigu í Mörkinni 8 v/Suðurlandsbraut fyrir reglusamt Ear eða einstakling. Hótel Mörk, eilsurækt, sími 568 3600 og 5813979. 2ja herberi. Leigist tiT 1. janúar. Upþlýsingar síma 557 4997 eftir kl. 16. íbúö í Kópavoqí til leigu. úar. Upplý ' Einstaklingsíbúö til leigu, einnig herbergi með snyrtiaðstöðu Upplýsingar í síma 562 7705. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá §amningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700. 511 1600 er síminn leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigia íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað- virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúö gamla mið- eða vesturbænum, án hús- gagna, í rólegu húsi, án teppis, helst með parketi í stofunni og gjarnan með aðstöðu fyrir þvottavél, Vs. 569 4153. 35 ára karlmaður óskar eftir einstaldingsíbúð á leigu (ekki í mið- bæ). Reyklaus og reglusamur. Upplýs- ingar f síma 553 7603. Barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúö til leigu sem fyrst, helst miðsvæðis. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í sfma 552 6652. Tvítugar tvíburasystur óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð í Rvk. Reglusemi og skilv. greiðslum heitið. Vinsaml. hafið samb. í síma 567 0862 kl. 18-20. Súsanna. Óskum eftir 3 herb. íbúö í miöbæ eöa vesturbæ Rvíkur. Reglusemi og skilv. greiðslum heitið. Hafið samb. í síma 561 7807 e.kl. 19. Kristín og Jóhanna. 2 herb. íbúö óskast í Hafnarfirði eða á Álftanesi. Uppl. í síma 555 3343 á dag- inn eða 565 3517 á kvöldin. HERRABUXUR “ 3.900, áöur 5.900 ULLARJAKKAR 6.900, áður 12.900 ULLARFRAKKAR 7.900, áöur 15.900 GEFJUN HERRAFATAVERSLUN SNORRABRAUT56 SÍMI 552 2208 Er þetta ekki fallegur dagur. herra Gissur! r ? " 7 !? Himininn er svo blár S og sólin svo skær | og heit. | 1 * § / / ’ \ ' 5 ji I /STæv // 1 iV MV 5 (OW S-LJ 1 Gott að við tókum regnhlifina með, piltar! © 1995MGN 04ST 9Y SVNOICATlON INTlftNATlONAl NORTM AMEAICA SVNOlCATt INC f Ég vildi óska^ tþess að þú hættir að segja þessa^ sögu um það hvernig við tvö hittumst um nótt I strfðinu! rOg í hverjuj ^ ég var! ] /HVERJU? Ujj Eg heyröi I útvarpinu að amerískur ' geimfari hefði uppgötvað stjörnuþoku sem er 300 milljarða .-Ijósára i burtu frá okkur. ' Enginn getur"^ ímyndað sér ummál alheimsins. f Gætir þú ekki hafa heyrtj leitthvað vitlaust, Venni vinur? Getur það ekki bara hafa verið Ijósmánuðir? Heyrðu, foringi! Það eru að koma einhver vitleysis skilaboð frá syni þínum í háskólanum. Já? Hvað vill hann núna? q o ö o Éitthvaó um aumingja litla lambið sem . ö o hefur týnt slóðinni sinni... “ O o bla...bla...bla... 0.0 -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.