Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1996, Blaðsíða 1
jh- !0 !sO LO DAGBLAÐIÐ-VISIR 117. TBL - 86. OG 22. ARG. - FOSTUDAGUR 24. MAI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 IWVSK Fjölskylda ítrekað ónáðuð af völdum nágranna að næturlagi: Dónaleg símtöl, leigubílar, pitsusendingar og vakning - starfsmaður Pósts og síma tók ekki við kvörtun og vildi svefnfrið - sjá bls. 4 Hér ganga forystumenn Alþýöusambandsins út úr Alþingishúsinu í gær. Þar höf&u þeir setiö á þingpöllum og fylgst meö atkvæ&agrei&slu um frumvarpiö um stéttarfélög og vinnudeilur. Þarna ganga þeir hliö vi& hliö Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, og Hervar Gunnarsson varaforseti. Næst á myndinni er Kristján Gunnarsson, forma&ur Verkalý&s- og sjómannafélags Keflavíkur. Hann og félagar hans úr Verkamannasambandinu eru saka&ir um a& vinna gegn kjöri verslunarmanna í nefndir og rá& á þingi ASÍ. Varö mikiö uppistand vegna þess á þinginu í gær. DV-myndGVA Fegurðar- drottning og Ford-stúlka valdar í kvöld - sjá bls. 21 Verðkönnun á sumarblómum: Ódýrast að kaupa stjúpurnar í bökkum - sjá bls. 6 Suðurnes: Kanna magnesíum- verksmiðju fyrir 25milljarða - sjá bls. 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.