Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1996, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1996, Síða 2
2 FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1996 Fréttir i>v Ómögulegt reynist að sanna íkveikjur á meintan brennuvarg: Sýknaður í fyrra þrátt fyrir sterkar líkur - rannsóknarlögreglan telur sönnunargögn lögreglunnar ekki duga „Það vantar allar sannanir í þessu máli. Það er ekki nóg að hafa grun, það verður líka að sanna,“ segir Helgi Daníelsson hjá Rann- sóknarlögreglu ríkisins um mál manns sem ítrekað hefur legið und- ir grun um íkveikjur í Reykjavík. Gekk dómur í íkveikjumáli gegn honum í nóvember á siðasta ári. Þá var hann sýknaður vegna skorts á afdráttarlausum sönnunum. Aðfaranótt miðvikudagsins var maðurinn handtekinn eftir að eldur kom upp á þremur stöðum í mið- bænum. Mátti þá að mati slökkvi- liðs og lögreglu litlu muna að stór- tjón yrði á húsnæði Alþingis við Kennari og nemandi í fallhlífar- stökki slösuðust alvarlega þegar að- alhlíf og varahlíf flæktust saman í æfmgarstökki yfir Reykjavík í gær- kvöid. Karlmaður var að kenna en kona Talsvert upþnám varð á þingi ASÍ í gærkvöld þegar Magnús L. Sveins- son, formaður Verslunarmannafé- lags Reykjavíkur, lýsti því yflr að Vonarstræti 8. Reykur komst í hús- ið þar sem ræður þingmanna eru skjalfestar en ekkert brann af bók- menntunum. Auk þessa var kveikt í við Laufásveg og Tjarnargötu. I öll- um tilvikum var kveikt í ruslatunn- um. Lögregla gat m.a. vísað á vitni sem höfðu séð til manns við einn brunastaðinn en manninum var engu að síður sleppt eftir yfirheyrsl- ur hjá Rannsóknarlögreglunni. Neitaði hann að hafa kveikt í og engar óyggjandi sannanir lágu fyrir um sekt hans. Bæði slökkviliðs- og lögreglu- menn hafa lýst þeirri skoðun að að læra og stukku þau með sömu fallhlíf. Komu þau niður á bílastæði. við hús Krabbameinsfélagsins við Skógarhlíð og brotnuðu bæði mikið. Konan brotnaði á mörgum stöð- um og hlaut m.a. opin beinbrot. VR tæki ekki þátt í kosningu til sambandsstjórnar ASÍ, þar sem fé- lagið hefði markvisst verið útilokað frá trúnaðarstöðum í ASÍ og áhrif- sterkar líkur séu tií að þessi maður hafi staðið að fjölmörgum íkveikj- um í Reykjavík á undanförnum árum. Oftast er kveikt í ruslatunn- um eða gámum. Þá er maðurinn og grunaður um að hafa lagt eld að bíl- um og húsum. Hann mun ferðast um á hjóli og kveikir oft í á fleiri en einum stað í einu. í sýknudómi Héraðsdóms Reykja- víkur í haust voru sterkar líkur taldar á að maðurinn hefði kveikt í húsi við Vegamótastíg 1. mars 1995. Þó skorti nokkuð á sannanir. „Við rannsókn málsins hefur ýmislegt komið fram sem bendir til þess að ákærði hafi verið hér að Hún er á gjörgæslu en samt ekki tal- in í lífshættu. Kennarinn brotnaði á báðum fótum. Konan' var í sínu fyrsta stökki en kennarinn hafði langa reynslu. Nákvæm tildrög slyssins verða um á þinginu. Kosningin fór þó fram en var ógild þar sem stærstur hluti fulltrúa skilaði auðu. Þegar úrslitin verða birt má aftur búast við alvarlegri uppákomu og er ástæða þess sú að samkvæmt lögum ASÍ og fundar- sköpum telst kosning í sambands- stjórn ekki lögmæt nema minnst helmingur þingheims taki þátt í kosningunni og menn hljóti helm- ing greiddra atkvæða, og eru þá öll greidd atkvæði talin með í þeim potti, líka auð og ógild. Halldór Björnsson, formaður Dagsbrúnar, sagði við DV í gær- kvöld að hann hefði rökstuddan grun um að VR-forystan hefði með skipulegum hætti unnið skemmdar- verk á sambandsstjórnarkosning- unni með því að taka þátt í henni en skila auðu og hefðu VR-menn fengið fleiri félög og hópa í lið með sér í verki,“ segir í dóminum, og voru skóförin, hjólbarðafar og bensín- flaska á heimiii ákærða tiltekin. Hins vegar var litið til þess að ákærði hefði ekki játað afdráttar- laust, vitni hefði bent á annan við sakbendingu og að rannsóknarlög- reglumaður hefði ekki getað útilok- að að um aðra skó eða reiðhjól hefði verið að ræða. „Þegar framanritað er virt verður að telja að það mikill vafi leiki á sekt ákærða að ekki verði hjá því komist að sýkna hann af ofan- greindri ákæru,“ sagði í niðurstöðu dómarans. ' rannsökuð í dag hjá rannsóknar- nefnd flugslysa. Talið er að fallhlíf- arnar hafi flækst saman þegar um 1500 metrar voru til jarðar og drógu þær eftir það lítið úr fallinu. þessum tilgangi. Hvort svo hafi ver- ið muni koma í ljós þegar atkvæði verða talin. „Komi þá í ljós að unn- ið hafi verið skemmdarverk á kosn- ingunni og lýðræðinu hreinlega nauðgað mun ég líta það mjög alvar- legum augum og við Dagsbrúnar- menn íhuga mjög rækilega viðbrögð okkar,“ sagði Halldór. Hann sagði framkomu Magnúsar L. Sveinssonar í gær gersamlega óásættanlega og reynist grunurinn um skemmdarverk réttur muni það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir þingið og Alþýðusambandið í heild. Aðspurður til hvaða ráða hann og félagar hans muni grípa reynist þetta svo segist Halldór ekkert vilja um segja, en þeir Dagsbrúnarmenn á ASÍ-þinginu muni hittast strax í morgunsárið áður en þingfundir hefjast á ný til að ráða ráðum sín- um. -SÁ Guðmundur Rafn Geirdal: Reyni alveg til miðnættis - 405 meðmælend- ur í gær „Ég er kominn með 405 meðmæl- endur og hef ellefu manns í því að safna með mér. Ég hef sent lista til nokkurra yfirkjörstjórna og fengið einn til baka frá Norðurlandi vestra. Ég ætla að reyna þetta alveg til miðnættis á morgun [í kvöld] og vil því 'ekki útiloka neitt,“ sagði Guðmundur Rafn Geirdal við DV síðdegis í gær, aðspurður um hvern- ig gengi að safna meðmælendum. Sem kunnugt er rennur út frestur á miðnætti í kvöld að skila inn lög- giltu framboði með lágmarki 1.500 meðmælendum. Guðmundur sagði að þótt hann næði ekki 1.500 nöfnum þá ætlaði hann að skila inn listum og þakka fyrir sig. „Ég ætla að reyna eins langt og ég get en samt með fullri kurteisi," sagði Guðmundur Rafn. -bjb Stuttar fréttir Prestar til 5 ára Biskupar og prestar verða skipaðir til 5 ára í senn eins og aðrir embættismenn, samkvæmt breytingartillögum stjórnar- meirihlutans í efnahags- og við- skiptanefnd við frumvarpið um réttindi og skyldur rikisstarfs- manna. Þormóður kaupir Þormóður rammi á Sigiufirði keypti í gær 20% í útgerðarfyrir- tækinu Sæbergi á Ólafsfirði fyr- ir 210 milljónir króna. Lélegt próf Árangur í stærðfræði á sam- ræmdu prófi grunnskólanna hef- ur aldrei verið slakari en í vor, samkvæmt fyrstu niðurstöðum Rannsóknarstofnunar uppeldis- og menntamála. RÚV greindi frá þessu. Spilliefnagjaid Lög um spiiliefnagjald voru samþykkt á Alþingi í gær. Sam- kvæmt RÚV taka lögin gildi um næstu áramót. Sjúklingar á salernum Bráðveikt fólk liggur á göng- um og salernum Sjúkrahúss Reykjavíkur vegna niðurskurðar á fjárframlögum til sjúkrahúss- ins. Stöð 2 greindi frá þessu. Miðaldamynt fundin Fornleifafræðingar hafa fund- iö miðaldamynt á Bessastöðum. Samkvæmt Stöð 2 er hún talin norræn að uppruna. Einangrun hjá SÞ Sendiherra íslands hjá Sam- einuðu þjóðunum óttast póli- tíska einangrun íslands en stór- lega hefur dregið úr samstaiTi Norðurlandaþjóðanna þar eftir að þrjú landanna gengu í Evr- ópusambandið. Ríkissjónvarpið greindi frá þessu. Læknar andmæla Læknar leggjast eindregið gegn því að sjúklingar fái aðgang að sjúkraskýrslum aftur í tím- ann,- samkvæmt Ríkissjónvarp- inu. -bjb Herra Ólafur Skúlason: Orð féll niður Baldur Kristjánsson biskupsritari segir að ekki sé-rétt eftir herra Ólafi Skúlasyni biskupi haft í DV þegar hann segir: „Auðvitað spillir allt svona fyrir en ég mun reyna áfram að gegna embætti biskups." Þarna vantar aftan við orðið „farsællega". Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. -GK Fólkið kom niöur á bílastæöi viö hús Krabbameinsfélagsins viö Skógarhlíö. Aðalfallhlíf og varafallhlíf flæktust saman og varö ekki greitt úr því. Meiðsli beggja eru alvarleg. DV-mynd S Alvarlegt slys viö fallhlífarstökk í gærkvöld: Brotnuðu bæði mikið - nemandinn var í sínu fyrsta fallhlífarstökki -GK Uppnám á ASÍ-þinginu þegar stærstur hluti skilaði auðu: Skipulagt skemmdarverk á sambandsstjórnarkosningu - segir Halldór Björnsson, formaður Dagsbrúnar - kjósa verður aftur í dag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.