Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1996, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1996 7 Fréttir Erlendir sérfræðingar á Suðurnesjum: Magnesíumverksmiðja fyrir 25 milljarða i (XM f O > A b / l H T IJ P t BAKPOKAR DV, Suðurnesjum: Sérfræðingar frá Rússlandi, Kanada og Þýskalandi eru á Suður- nesjum til að kynna lokaskýrslu fyrsta áfanga hagkvæmnisathugana á byggingu magnesíumverksmiðju á Reykjanesi. Þeir hafa vérið á fund- um með eigendum íslenska magnesíufélagsins hf. og sveitar- stjórnarmönnum á Suðurnesjum og kynntu efni skýrslunnar. HvaUQ arðargöngin: Styttist í ráð- herraskotið DV, Akranesi: Vinna við Hvalíjarðargöngin Akra- nesmegin hetur gengiö vel að undan- förnu. Búið er að ákveða að fyrsta sprengingin við gangamunnann þar verði 30. maí kl. 13.30. Halldór Blöndal samgönguráðherra mun þrýsta á hnappinn við þaö tækifæri. Starfsmenn Fossvirkis Akranesmeg- in verða því á undan starfsmönnum hinum megin fjarðarins og byija fram- kvæmdir viö göngin því öfugt við það sem áætlað var. Dýpra reyndist niður á berg Reykjavikurmegin við göngin en gert var ráð fyrir. Munaði þar 6 metrum frá upphaflegri áætlun. -DÓ Sérfræðingarnir leggja til að byggð verði verksmiðja sem fram- leiði 50 þúsund tonn af magnesíum á ári til að geta keppt við verksmiðj- ur sem til eru nú í heiminum. Ekki veröi byggð á Reykjanesi 25 þúsund tonna verksmiðja eins og var talað um í upphafi. Helmingi fleiri starfs- menn munu vinna við verksmiðj- una en talið var í upphcifi eða um 420 manns. • Að sögn Alberts Albertssonar, að- stoðarforstjóra Hitaveitu Suður- nesja mælir hagkvæmisathugunin eindregið með því að haldið verði áfram, og farið út i hönnun bygging- arinnar. Talað er um að næsti áfángi kosti um 70 milljónir og á næstu dögum verður reynt að fá innlenda aðila til að taka þátt í þeim kostnaði. Þegar hafa veriö lagðar fram 30 milljónir í 1. áfanga af Hita- veitu Suðumesja. Albert segir að verksmiðjan muni kosta nálægt 25 milljarða íslenskra króna. Veltan með 50 þúsund tonna Benedikt Davíösson: Ég kveð mjög sáttur „Ég kveð þetta starf mjög sáttur vegna þess að ég hef þekkt arftaka minn í mörg ár og treysti ekki öðr- um manni betur til þess að halda áfram því starfi sem ég hef verið að fást við og leiða hreyfinguna í gegn- um þá brimsjói sem fram undan eru. Ég treysti heldur engum betur til að ná samstöðu í hreyfingunni heldur en Grétari Þorsteinssyni,“ Sagði Benedikt Davíðsson, fráfarandi for- seti ASÍ, í samtali við DV í gær. „Ég er nú nokkuð við aldur þannig að ég fer varla út á vinnu- markaðinn aftur. Ætli ég taki mér ekki fyrir hendi eitthvert félagsmála- stúss,“ sagði Benedikt Davíðsson. -S.dór framleiðslu á ári er nálægt 10-11 milljarðar. Sérfræðingarnir telja að ef menn hafi hraðar hendur á næstu vikum geti framkvæmdum við verk- smiðjuna lokið um aldamótin. -AMK 45lft. 5.130.- 55 Ift. 10.980,- 65lft. 13.190.- UTIUF GLÆSIBÆ • ÁLFHEIMUM 74 • S: 5812922 Islandsmeistaramótid í torfæruakstri hefst ofan ag kl. 13.00. áöir til itið snemr miöáverö kr. 800 fyrir 12 ára og eldri. / / $ Æ Sk.... VEITINGAHÚ I tefchAnGöTÚ2<7 ur Akureyrar AKUREYRI m áíSsi! # m' ^ m DRÍFÐU ÞI6ÁVÍBON OC NÝTTU ÞÉRVORTILBODID: ELDSTEIKTUR HAAABORCARI, FRANSKAR OC MJÓLKURHRISTINCURÁAÐEINS # > ÍSLENSK GARÐYRKJA - okkar allra vegtta! V KRÓNUR CODURSTADUR Á HORNIREYKJANESBRAUTAR OC BÚSTAÐAVE6AR ■#

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.