Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1996, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1996 SKEMMTILEGT á skautasvellinu Við leigjum þessí skemmtilegu tæki. Rafdrifnir og fótstignir bílar Utlönd r>v Stærsta trampólín á Islandi (Þú stekkur allt að 8 m.) i-v* ¦•<;>.- £•;-*.* ;• ,_-*• Brosandi hoppkastali Falleg &\ sterk tjöld <$* Svört skýrsla um stjórn íhaldsmanna á iðnaði í Danmörku: Hundruð milljóna fóru í ranga vasa - ólögleg fjármögnun skipasmíða regla en ekki undantekning Pálmi Jónasson, DV, Kaupmannahöfn: „Afar gagnrýnisverð, óskiljan- leg og ábyrgðarlaus," segir í "end- urskoðunarskýrslu Coopers & Lybrand um stjórn íhaldsmanna t Danmörku á iðnaðarmálum á 9. áratugnum, Allir sem komu ná- lægt fjármögnun í skipasmíði vissu að ðlöglega var staðið að málum. Verstu útreiðina fá fyrr- um iðnaðarráðherrar íhalds- manna, Nils WUhjelm (1986-89) og Anne Birgitte Lundholt (1989-93) en í skýrslunni segir að þau hafi stýrt ráðuneyti þar sem þátttaka í ólöglegri fjármögnun var frekar regla en undantekning. Einnig kemur fram að reglur um stuðning við skipasmíði á ní- unda áratugnum urðu að sjálftóku fyrir þá sem þekktu kerfið og jafn- virði tuga eða hundraða milljóna íslenskra króna hafi runnið í ranga vasa. Og það versta þykir að iðnaðarráðuneytinu var að fullu Ijóst hvað gerðist. Ráðherrum hafi verið svo mikið i mun að bjarga skipasmíðaiðnaðinum að þeir settu kíkinn vDJandi fyrir blinda augaö, eins og segir í skýrsiunni. Ríkissrjórriin ákvað i gær að láta fara fram lögfræðilega úttekt sem lokið verður í haust og í kjöl- farið verður ákveðið hvort fyrr- verandi ráðherrar, embættismenn og fésýslumenn verða sóttir til saka. „Hér er um svo yfirgripsmikla og alvarlega gagnrýni að ræða að frekari rannsókn er nauðsynleg," sagði Mimi Jakobsen atvinnu- málaráðherra við dagblaðið B.T. í gær. „Ég er flemtri slegin. „Allt bend- ir til þess að stjðrnartími Schluters hafi verið áratugur ólög- mætis," sagði Kirsten Jacobsen í Framfaraflokknum og nefndi ta- mílamálið og bankaheykslin sem önnur dæmi. Áðurnefndur ráðherra, Anne Birgitte Lundholt, talsmaður íhaldsmanna, neitar ítrekað að svara öllum spurningum um mál- ið. í fréttatilkynningu hénnar seg- ir þó að hún styðji frekari rann- sókn sem muni sýna að hún hafi staðið rétt að málum. Þú kemur með vini þína, stóra og smáa, á Skautasvellið í Laugardal og reynir þig. Ef afmælisbörn koma með vini sína fá þau sérstakan afslátt og sérstakan tíma. Opið alla daga frá kl. 12 til 18 (Þegar veður leyfir) Skemmtilegt hf. á Skautasvellinu í Laugardal Utanrikisráðherra Burma í samtali við japanskan starfsbróður: Lýðræðissinnum ekki haldið lengi AUKAUPPBOÐ Aukauppboð á fasteigninmStigahlíð 46, íbúð á 2. hæð og bflskúr fjær húsi, þinglýst eign Ólafar Ingibjargar Jónsdóttur, verður haldið á eigninni sjálfri eftir kröfu Samvinnulífeyrissjóðsins, Byggingarsjóðs rfkisins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 11.30. Sýslumaðurinn í Reykjavík Ohn Gyaw, utanríkisráðherra Burma, sagði japönskum starfsbróð- ur sínum í morgun að lýðræðissinn- arnir sem stjórnvöld hafa hneppt í varðhald í vikunni verði ekki látnir dúsa inni lengi, að sögn japansks embættismanns. „Þeir voru handteknir, þeim verður ekki haldið mjög lengi og þeir fá góða meðferð," hafði embætt- ismaðurinn eftir Ohn Gyaw. Yukihiko Ikeda, utanríkisráð- herra Japans, sagði Ohn Gyaw að japönsk stjórnvöld vildu að 192 fé- lagsmönnum lýðræðisfylkingarinn- ar, sem er undir forustu Aung San Suu Kyi, friðarverðlaunahafa Nóbels, yrði sleppt tafarlaust og að ekki yrði um frekari handtökur að ræða. Bandarísk stjórnvöld löttu landa Aung San Suu Kyi, leiðtogi lýðræð- issinna. Símamynd Reuter sína í gær til að ferðast til Burma vegna ofsóknanna á hendur lýðræð- issinnum. Þá sögðu þau enn fremur að frekari refsiaðgerðir gegn Burma yrðu skoðaðar í samvinnu við þing- Jð. Það gengur þvert á það sem Kent Wiedemann aðstoðarutanríkisráð- herra sagði daginn áður þegar hann svaraði spurningum nefndar í öld- ungadeild Bandaríkjaþings. Þar sagði Wiedemann að bandarisk stjórnvöld styddu endurreisn lýð- ræðis í Burma en væru andvíg frek- ari refsiaðgerðum en nú væru í gildi. Herinn í Burma réðst af mikilli hörku gegn lýðræðissinnum árið 1988 og í þeim átökum týndu um tvö þúsund manns lífi. Reuter UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- _____irfarandi eignum: Aflagrandi 3, íbúð á 3. hæð, þingl. eig. Hanna Elíasdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, þriðju- daginn 28. maí 1996 kl. 10.00. Arnartangi 70, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurjón Einarsson og Mosfellsbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 10.00.___________________ Austurberg 18, íbúð 4. hæð hægri og bílskúr nr. 7, þingl. eig. Jón Erlendur Hjartarson, gerðarbeiðendur Blikk- smiðjan Vík hf., Búnaðarbanki ís- lands og Slippfélagið í Reykjavík hf., þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 10.00. Álakvísl 114, 2ja herb. íbúð, hluti af nr. 110-122 og stæði í bílgeymslu, þingl. eig. Margrét Ólafsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 10.00. _____________' Byggðarholt 1C, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sæmundur Eiríksson, gerðar- beiðendur Mosfellsbær og sýslumað- urinn í Kópavogi, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 10.00. Dyrhamrar 8, íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Margrét Hólmgeirs- dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélsrjóra, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 13.30._________________ Eiðistorg 5, íbúð 0701, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Jón Bragi Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl 10.00. Eldshöfði 15, súlubil E, þingl. eig. Þorbjörn Helgi Stefánsson, gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 10.00. ____________________ Fannafold 128, þingl. eig. Steinar I. Einarsson og Gunnhildur M. Eymars- dóttir, gerðarbeiðandi Póstur og sími, innheimta, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 13.30. _______________ Fálkagata 34, íbúð á 1. hæð, merkt 0101, þingl. eig. db. Hafsteinn B. Hall- dórss., gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 10.00._______________________ Fiskakvísl 11, íbúð á 1. hæð til hægri, merkt 0101, og bílskúr, þingl. eig. Kolbrún Hreiðars Lorange, gerð- arbeiðandi Búnaðarbanki íslands, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 13.30. Hagamelur 50, hluti í íbúð á jarðhæð í norðvesturhluta, þingl. eig. Sigríður Erla Brynjarsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki fslands, aðalbanki, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 13.30. Háteigsvegur 11, 0202, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 10.00. __________________ Hraunbær 78, kjallari, þingl. eig. Borgþór Jónsson, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., útibú 526, þriðjudag- inn 28. maf 1996 kl. 10.00. Hringbraut 119, íbúð 04-10, þingl. eig. Vigfús G. Bjórnsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Hring- braut 119, húsfélag, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 10.00. Hverfisgata 56, íbúð á 3. hæð f.m. og ris, merkt 0302, þingl. eig. Sjónver hf., gerðarbeiðandi Tropis hf., þriðjudag- inn 28. maí 1996 kl. 13.30.__________ Klukkurimi 1, íbúð 02-01, þingl. eig. Carlotta Rósa Guðmundsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 10.00. __________________ Klukkurimi 95, íbúð 2. frá vinstri á 2. hæð, þingl. eig. Margrét Friðriksdótt- ir og Sigmar Þór Eðvarðsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna, Gjaldheimtan í Reykjavík og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 10.00. Klukkurimi 19, hluti í íbúð nr. 1 frá vinstri á 3. hæð, þingl. eig. Hrönn Ægisdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður verkamanna, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 10.00._____________ Krókabyggð 23, Mosfellsbæ, þingl. eig. Baídur Sigurðsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, þriðju- daginn 28. maí 1996 kl. 10.00. Krókabyggð 30, Mosfellsbæ, þingl. eig. Linda Bára Sverrisdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verka- manna, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 10.00. ____________ Kötlufell 3, íbúð á 2. hæð, merkt 2-3, til hægri, þingl. eig. Guðrún Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Trygginga- miðstöðin hf., þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 10.00.__________________ Laugavegur 16, þingl. eig. Oddur C.S. Thorarensen, gerðarbeiðandi Iðnþróunarsjóður, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 10.00. Laugavegur 40, hluti í íbúð á 2. hæð í forhúsi, merkt 0202, þingl. eig. Bjarni Þór Þórhallsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 10.00. ________ Otrateigur 14, þingl. eig. Bjarni Björnsson, gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, þriðjudag- inn 28. maí 1996 kl. 13.30. Rauðagerði 33, íbúð á jarðhæð í n.hl. m.m., þingl. eig. Jóhanna Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 13.30. Teigasel 4, íbúð á 2. hæð, merkt 2-3, þingl. eig. Álfheiður Jónsdóttir, gerð- arbeiðandi BYKO hf., þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 10.00.___________ Ystibær 1, íbúð á 2. hæð ásamt stiga- húsum m.m., þingl. eig. Friðrik Jóns- son og Aðalheiður G. Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, íslandsbanki hf., útibú 513, Lífeyrissjóður verkstjóra, Máln- ing hf., Steingrímur Þormóðsson og Verðbréfamarkaður íslandsb. hf., þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 10.00. Þverás 2, neðri hæð, þingl. eig. Björn Traustason hf., gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 13.30._______________ SÝSLUMADURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Grýtubakki 28, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Ólöf Guðjónsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 15.00. Hátún 6B, íbúð 03-03, þingl.eig. Helgi Óskarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudag- inn 28. maí 1996 kl. 13.30._________ Hverfisgata 82, 2. hæð í eldra húsi, þingl. eig. Kristín Ólóf Steinþórsdótt- ir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 14.30. Krummahólar 8, íbúð á 5. hæð, merkt I, þingl. eig. Sigrún H. Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fs- lands, Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, íslands- banki hf., útibú 515, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sameinaði lífeyris- sjóðurinn og Verðlaunasjóður Olafs Daníelssonar & Sig. Guðmundss., þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 14.30. Laugavegur 144, 2. hæð, þingl. eig. Halldóra Lilja Helgadóttir, gerðar- beiðendur Búnaðarbankl íslands, Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík og Húsfél. Laugavegi 144/Sören Bang, þriðju- daginn 28. maí 1996 kl. 16.00. Viðarhöfði 6, eining merkt 0101, 15,1% eignarinnar, þingl. eig. Ylplast hf., gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., útibú-532, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 16.30._______________________ Viðarhöfði 6, eining merkt 0205, 7,5% eignarinnar, þingl. eig. Ylplast hf.,- gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., úti- bú 532, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 16.45._________________________ Þverholt 5, íbúð á 3. hæð, þingl. eig. Laufey Magnúsdóttir og Krisrján Óskarsson, gerðarbeiðandi húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar, þriðjudag- inn 28. maí 1996 kl. 15.30.__________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.