Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1996, Blaðsíða 9
T FOSTUDAGUR 24. MAI1996 J3V Utlönd » 1 » Fundur líks þriggja ára drengs í brunni á Spáni vekur óhug: Börn grunuð um að fremja morð Kurteisi Breta hrakar Bretar, sem löngum hafa þótt kurteisir og fágaðir 1 framkomu, þykja nú durgslegir búrar sem ekki hafa neina tilfmningu fyrir góðum siðum. Sú er niðurstaða nefndar sem ætlað var að rannsaka mannasiði Breta. Þykir nefndarmönnum nú- tímabretar koma illa fram á al- mannafæri, vera árásargjamir og blóta óhófiega. Harmar nefndin síð- an að foreldrar skuli apa eftir illa mæltum unglingum. Reuter Grunur leikur á að þriggja ára drengur, sem fannst látinn 1 brunni í bænum Moguer á Suður-Spáni, hafi verið myrtur af leikfélögum sínum. Grunur lögreglunnar vakn- aði þegar barn vísaði leitarmönnum á brunninn þar sem drengurinn fannst. Hinn meinti glæpur þykir minna mjög á hið hryllilega morð sem framið var á James Bulger í Liver- pool 1993 en þá rændu tveir 10 ára drengir tveggja ára dreng og myrtu hann. Hefur likfundurinn vakið óhug meðal bæjarbúa í Moguer en þeir stóðu upphaflega i þeirri trú að drengurinn hefði látist af slysförum. Lík drengsins fannst í brunnin- um aðfaranótt miðvikudags en þá hafði hans verið saknað frá því á þriðjudeginum, þegar hann fór í verslun nærri heimili sínu til að kaupa sælgæti. Foreldrar drengsins óttuðust um hann þegar hann skil- aði sér ekki og höfðu samband við lögreglu. Hófst þá mikil leit með þátttöku yfir 100 sjálfboðaliða. Leit- armenn hunsuðu brunninn í fyrstu þar sem hann hafði verið hulinn og svæðið umhverfis hafði verið girt. Þar var ekki leitað fyrr en barn vis- aði þeim leiðina. Logregla bíður nú niðurstöðu krufningar. Reuter 14 k gullmen með ekta perlu, skemmtileg útskriftargjöf. Skemmtilegur skQitgripur sem alltaf er hægf að nota. Verð aðeins Laugavegi 49 • S. 561 7740 Mikill hiti var í mexíkóskum kennurum þar sem þeir kröföust hærri launa í miöborg Mexíkóborgar í gær. Til átaka kom við lögreglu sem beitti kylfum meö þeim afleioingum sem sjást á myndinni. Kennarar í mörgum fylkjum Mexikó hafa krafist launahækkana undanfariö til að halda í við mikla verðbólgu. Símamynd Reuter Stuttar fréttir Jeltsín réttir Tsjetsjenum sáttahönd: Arásir stöövaðar Stofnandi Hamas skæruliðasam- takanna, sem situr í fangelsi, vill að stuðningsmenn sínir láti af árásum á ísrael þar til friðarviðræðum ísra- els og PLO lýkur endanlega. Clinton og Kohl snæða Clinton Banda- ríkjaforseti og Kohl ¦ Þýska- landskanslari brugðu sér inn á dæmigerðan arh- erískan veiringa- stað í Milwaukee í gær þar sem Kohl er í heim- sókn og fengu sér amerískan mat, svosem kjöthleif og kjúkling. Þeir borðuðu mikið en gáfu ekki þjórfé. Mikilf matarskortur Svo mikill matarskortur er nú i Norður-Kóreu að landsmenn þurfa margir hverjir að leggja sér rætur til munns til að seðja sárasta hungrið. Þræta fyrir smygl Tveir stærstu vopnaframleiðend- ur Kína þræta fyrir að hafa smyglað sjálfvirkum vopnum að andvirði 260 milljarða króna til Bandaríkjanna, eins og bandarisk stjórnvöld halda fram. Reuter Uppreisnarmanni ið til Moskvu iii Þegar Borís Jeltsín Rússlands- forseti hóf kosningabarátru sína fyrir þremur mánuðum sagði hann að skjóta ætti leiðtóga upp- reisnarmanna í Tsjetsjeníu. Nú, þrémur vikum fyrir for- setakosningarnar, hefur hann ákveðið að bjóða eftirmanni Dhokhars Dúdajevs, sem rúss- neskt fiugskeyti grandaði fyrir skömmu, til viðræðna í Moskvu. Það kom nokkuð á óvart að Zelímkhan Jandarbíjev uppreisn- arleiðtogi skyldi fallast á bóð Jeltsíns um að koma til friðarvið- ræðna í Moskvu vegna þess hver órlög fyrirrennara hans voru en stjórnmálaskýrandinn Pavel Fel- gengauer segir að báðir aðilar geti hagnast á fundinum. „Margir skynsamir tsjetsjensk- ir uppreisnarmenn skilja að núna er einmitt rétti tíminn til að ná bestum samningum við stjórn- völd í Moskvu af því að friðar- samkomulag í Tsjetsjeníu verður ekki það mikilvægt eftir forseta- kosningarnar," segir Fel- gengauer. Jeltsín tilkynnti um fundinn í ís- hafsborginni Arkangelsk þar sem hann er á kosningaferðalagi. Reuter í garðinn og sumarhúsið - WRl í Ó.M. búðinni ? Garðhjólbörur kr. 4.290 (usa) Stunguskóflur kr. 1.395 (usaj Stungugafflar kr. 1.395 (USA) Alþekjandi gæðafúavörn frá Drywood frá kr. 685 iftri JWg/r HálfþekjariBi fúavörn frá Woodex ¦¦ kr. 746 lítrí Grasteppi á svalirfrá ................kr. 830 fm. Útimálning frá N0rdsjöfrá..........kr. 741 (ítri Hitarafmagnskútar í sumarb.-------kr. 32.100 soi Motturátrégólffrá .."....,............kr. 1.20© stk. Einfaldur eldhúskrani ísumarhús- kr. 2.950 Einfaldur handl.krani ísumarhús— kr. 1.940 Litlar handlaugar í sumarhús....... kr. 2.390 Litlir stálvaskar í sumarhús..........kr. 3.450 WCísumarhús —.......¦¦—-.......kr. 12.990 Sturtubotnar...........................kr. 4.752 Ó.M. búðín ¦ Grensásvegi 14»S. 5681190 Jón Júlíusson er framkvæmdastjóri Nóatúnsverslananna. Hann er Vélfrœðingur... Starf hans felst í daglegum rekstri einnar stærstu verslanakeðju landsins. Jón telur að vélfræðingsnámið hafi kennt honum þau sjálfstæðu, skipulögðu vinnubrögð sem þurfi til að standa í umsvifamiklum atvinnurekstri. Við skiptum við n SPARISJÓÐ VÉLSTJÓRA Vanti ykkur traustan starfsmann með víðtæka sérmenntun á tæknisviði bæði bóklega og verklega, þá eru þið að leita að vélfræðihgi. Nánari upplýsingar veitir: J^| Vélstjórafélag tnyp Islands ¦ Borgartúni 18,105 Rcykjav Sími: 562-9062 f ík3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.