Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1996, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1996, Qupperneq 25
FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1996 33 dv Fréttir Hvítasunnuhelgin fer í hönd: Ökumenn und- ir sérstakri smásjá lög- reglunnar DV, Akureyri: „Það verður án efa reynt að halda úti þannig eftirliti að sá ökumaður sem á leið um Norðurland um helg- ina verði var við a.m.k. einn lög- reglubíl á leið sinni,“ segir Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn á Ak- ureyri, um umferðarátak lögregl- unnar á Norðurlandi sem fram fer um hvítasunnuhelgina sem í hönd fer. Segja má að umferðarátakið standi allt frá Strandasýslu að Langanesi og því á flestum vegum frá Holtavörðuheiði til Þórshafnar. Á vissum tímum munu lögreglu- menn leggja sérstaka áherslu á að fylgjast með vissum þáttum umferð- arinnar og nefndi Daniel í því sam- bandi hraðaksturinn, ölvunarakst- ur og ástand ökutækjanna. Umferðarátök svipuð þessu hafa farið fram á Norðurlandi undanfar- in ár og gengið vel. Átakið um helg- ina er einungis það fyrsta á árinu 1996 en öll miða þau að því að bæta aksturslag ökumanna og umferðar- menninguna í heild sinni. -gk Blíöuveöur á síldarmiðunum: Rúm níu þús- und tonn á land í Neskaupstað Síldarvinnslan á Neskaupstað hefur tekið á móti rúmlega níu þús- und tonnum af síld til bræðslu, að sögn Haraldar Jörgensens útgerðar- stjóra. Síldarvinnslan og SR-mjöl eru stærstu síldarkaupendur á • Austurlandi og hafa tekið á móti ámóta magni. Sildveiðiflotinn hefur fengið síld- ina á tveimur svæðum undanfarið; innan lögsögu Jan Mayen og síðan nokkru sunnar, innan síldarsmug- unnar, en flest skipin eru nú komin á suðursvæðið. Síldin sem nú er að berast á land er full af átu og um 12% feit. Blíðu- veður er á miðunum. -SÁ Umhverfisátak á Suðurlandi: Pappír safnað Pappírssöfnun Sunnlendinga var hrint af stað með athöfn við verslun KÁ á Selfossi í gær, 23. maí. Fyrsti söfnunarkassinn var afhentur full- trúa umhverfisráðuneytis. Ætlunin er að endurnýta eitthvað af þeim verðmætum sem falla til í formi dagblaða, tímarita og bæklinga. Pappírssöfnunin er þó ekki einu tíðindin í umhverfismálum Sunn- lendinga um þessar mundir því að í dag voru teknir í notkun sorptroð- ari og trjákurlari hjá Sorpstöð Suð- urlands. Búist er við að nýju tækin muni auka hagkvæmni stöðvarinn- ar til muna og starfar hún nú sam- kvæmt ströngustu kröfum. Má með sanni segja að bylting sé orðin í um- hverfismálum á Suðurlandi. SF Akureyri: Tjaldsvæðið opnað um helgina Tjaldsvæðið á Akureyri verður opnað formlega um helgina en það er tæplega þremur vikum fyrr en á síðasta ári. Um er að ræða neðra tjaldsvæðið við hlið sundlaugarinn- ar en efra svæðið verður opnað inn- an skamms. Eftir einstakan vetur er allt ann- að ástand á gróðri i Eyjafirði en í venjulegu árferði. Gróður er mun fyrr á ferðinni og er jafnvel reiknað með að heyskapur hefjist í einhverj- um mæli í Eyjafirði eftir um 3 vik- ur. -gk Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ KL. 20.00: KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason Föd. 31/5, síðasta sýning. HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur Föd. 24/5, næst síðasta sýning, Id. 1/6, síðasta sýning. Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur Föd. 24/5, uppselt, fid. 30/5, laus sæti, föd. 31/5, laud. 1/6, laus sæti. Einungis þessar fimm sýningar eftir! Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30. BAR PAR eftir Jim Cartwright Föd. 31/5. Síðusta sýning! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13- 17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Tilkynningar Síöasta sýningarhelgi Laugardaginn 25. maí lýkur sýn- ingu hins landskunna listamanns Rúríar, Gildi II í Ingólfsstræti 8. Sýningin hefur hlotið lof þeirra fjöl- mörgu gesta sem hana hafa sótt. Sumarstarf hafið í Viðey Sumarstarfið í Viðey hefst núna um hvltasunnuhelgina. Á laugardag kl. 14.15 verður gönguferð um Aust- ureyna með viðkomu í skólahúsinu. Á hvítasunnudag verður staðar- skoðun heima við á sama tíma. Á annan í hvítasunnu flytur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson hátíðarmessu kl. 14, en síðan verður aftur staðar- skoðun að messu lokinni. Ferðafélag íslands 4 daga hvítasunnuferð 24.-27. maí. Brottför föstudag kl. 20. Öræfa- jökull-Skaftafell. Gist að Hofi. 3 daga hvítasunnuferðir 25.-27. maí. Brott- fór laugardag kl. 08. a) Snæfellsnes- Snæfellsjökull. Spennandi ferð. b) Þórsmörk, fjölskylduferð. c) Fimm- vörðuháls-Þórsmörk. Nánari uppl. á skrifstofunni Mörkinni 6. Siglinganámskeið á seglskútum Sú nýbreytni er í boði hjá Sigl- ingaklúbbnum Ými í Kópavogi að hægt er að kynnast siglingaíþrótt- inni á nýjan og ódýran hátt. Það er hægt að kaupa sér siglingarétt á seglbát. Siglingaklúbburinn hefur fest kaup á tveimur 26 feta löngum seglbátum. Námskeiðið er 8 skipti, a.m.k. 2 klst. í senn. Nánari uppl. hjá Siglingaklúbbnum í Kópavogi, Ými og Kópanesi. NÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: „Athyglisverðasta áhugaleiksýning leikársins" Leikfélag Sauðárkróks sýnir: SUMARIÐ FYRIR STRÍÐ eftir Jón Ormar Ormsson Leikstjóri: Edda V. Guðmundsdóttir Sýnt mánud. 27/5 ki. 20.00, nokkur sæti laus, Aðeins þessi eina sýning. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 30/5, nokkur sæti laus, Id. 1/6, Id. 8/6, Id. 15/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 8. sýn. föd. 31/5, 9. sýn. sud. 2/6, föd. 7/6, föd. 14/6. Síðustu sýningar. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 1/6, sud. 2/6, Id. 8/6, sud. 9/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell í kvöld, síðasta sýning, nokkur sæti laus. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Föd. 31/5., nokkur sæti laus, sud. 2/6, föd. 7/6, sud. 9/6, föd. 14/6, sud. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath. frjálst sætaval. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Forsýningar á Listahátíð: Fid. 6/6 og föd. 7/6. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! UPPB0Ð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvolsvelli, þriöjudaginn 28. maí 1996 kl. 15.00 á eftirfarandi __________eignum:__________ Ármót, Rangárvallahreppi, þingl. eig. Þorkell Steinar Ellertsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Stóragerði 10, Hvolsvelli, þingl. eig. Aðalbjörn Kjartansson, gerðarbeið- andi Atvinnuþróunarsjóður Suður- Iands. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU Uppboð Framhaldsuppboð á eftirtaldri eign verður háð á skrifstofu sýslumannsins á Eskifirði, Strandgötu 52, Eskifirði, sem hér greinir: M/B Guðmundur Kristinn SU-404, þingl. eig. Sjávardýr hf., gerðarbeiðandi Grandi hf., fimmtudaginn 30. maí 1996 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Eskifirði Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför GUNNARS KRISTBERGS SIGURÐSSONAR frá Happastöðum, Hvítingjavegi 12, Vestmannaeyjum. Að ósk hins látna hefur útför hans farið fram í kyrrþey. Sigurbjörg Sóley Böðvarsdóttir, Guðlaug Sigr. Gunnarsdóttir, Jón Valgarð Guðjónsson, barnabörn og barnabarnabörn Auglýsendur, athugið! /////////////////// Smáauglýsingadeild verður opin um hvítasunnuhelgina sem hér segir: Opið: föstudaginn 24. maí frá kl. 9-22 Ath.: Smáauglýsing í helgarblað þarf þó að berast fyrir kl. 17 á föstudag. Laugardaginn 25. maí frá kl. 9-14, mánudaginn 27. maí, annan í hvítasunnu, frá kl. 16-22. Lokað: sunnudaginn 26. maí, hvítasunnudag. kemur út laugardaginn 25. maí og síðan eldsnemma að morgni þriðjudagsins 28. maí. smáauglýsingadeild Þverholti 11 - sími 550 5000 UPPB0Ð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Auðbrekka 10, Kópavogi, sem hér segir á eftir- ________farandi eignum:_______ Bjarnhólastígur 12, austurhluti, þingl. eig. Sigurður E. Ólafsson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki fslands, miðviku- daginn 29. maí 1996 kl. 10.00. Digranesvegur 8, 2. hæð, þingl. eig. Sigurjón Birgir Ámundason, gerðar- beiðendur BYKO ht, Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins og Vá- tryggingafélag íslands hf., miðviku- daginn 29. maí 1996 kl. 10.00. Digranesvegur 8, kjallari, þingl. eig. Páll Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Sparisjóður Kópavogs, miðviku- daginn 29. maí 1996 kl. 10.00. Engihjalli 19, 1. hæð C, þingl. kaup- samningshafi Gifspússning ehf., Reykjavík, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, miðvikudaginn 29. maí 1996 kl. 10.00.___________ Engihjalli 3, 4. hæð A, þingl. eignar- hluti Ingvars Ingvarssonar, gerðar- beiðandi Innheimtustofnun sveitarfé- laga, miðvikudaginn 29. maí 1996 kl. 10.00.________________________ Engihjalli 3, 4. hæð F, þingl. eig. Jó- hann Þór Einarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Engi- hjalli 3, húsfélag, miðvikudaginn 29. maí 1996 kl. 10.00.___________ Gnípuheiði 5, 0101, þingl. eig. Jóhann Ólafur Benjamínsson, gerðarbeiðend- ur Bílabúð Benna hf., Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Inn- heimtustofnun sveitarfélaga og Sýslumaðurinn í Kópavogi, miðviku- daginn 29. maí 1996 kl. 10.00. Heiðarhjalli 35, 00-01, þingl. kaup- samningshafi Helga Pálmadóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands, miðvikudaginn 29. maí 1996 kl. 10.00. Hlíðarhjalli 45, þingl. eig. Guðmund- ur Theodór Antonsson, gerðarbeið- andi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 29. maí 1996 kl. 10.00.______________________________ Hlíðarhjalli 63, 0101, þingl. eig. Ingi- björg Halldórsdóttir og Ölafur Guð- björn Petersen, gerðarbeiðandi Vá- tryggingafélag íslands hf., miðviku- daginn 29. maí 1996 kl. 10.00. Hlíðarhjalli 65, íbúð 0302, þingl. eign- arhluti Jóhannesar Þóris Reynissonar, gerðarþeiðandi Búnaðarbanki ís- lands, miðvikudaginn 29. maí 1996 kl. 10.00. Hrauntunga 85, þingl. eignarhluti Guðmundar E. Hallsteinssonar, gerð- arbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópa- vogi, miðvikudaginn 29. maí 1996 kl. 10.00. 'Trönuhjalli 9, 0202, þingl. eig. Jó- hanna B. Hauksdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Vátryggingafélag íslands hf., mið- vikudaginn 29. maí 1996 kl. 10.00. Vatnsendi, þingl. eig. Magnús Hjalte- sted, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 29. maí 1996 kl. 10.00. Þinghólsbraut 52, þingl. eig. Reynir Þorgrímsson, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður Dagsbrúnar og Fr. og Sýslumaðurinn í Kópavogi, miðviku- daginn 29. maí 1996 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.