Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1996, Blaðsíða 27
/ / FÖSTUDAGUR 24. MAI 1996 35 Sviðsljós Varð eftir heima Jóakim prins og Alexandra fóru í frí til Hong Kong, heimaborgar Alexöndru, á dögunum. Þau fengu nokkra vini sína með og hugsuöu um það eitt að slappa almennilega af. Alexandra var svo hrifin að koma aftur á heimaslóðir að hún ákvað að dvelja þar viku lengur en hinir. Taka Cliff fram yfir Hugh Breskar kon- ur sem tóku nýverið þátt i könnun sögðu að þær vildu heldur eyða róman- tísku kvóldi með söngvar- anum Cliff Richards en leikaranum Hugh Grant. Grant kann að vera gram- ur en unnusta hans, Liz Hurley, mun vera himinlifandi. Vill giftast Fyrirsætan Claudia Schiffer er staðráðin í að giftast unnusta sín- um, sjón- hverfinga- meistaranum David Copp- erfield. Hún hefur ákveðið að hafa hefðbundið kirkjubrúðkaup með hvítum kjól og öllu tilheyr- andi. Hins vegar er óráðið hvenær þessi merkisviðburður mun eiga sér stað. Andlát Hólmfríður Sigurlína Björnsdótt- ir lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 23. maí. Benedikt Þórarinsson, Stóra- Skógi, Miðdölum, andaðist á Hrafn- istu 17. maí. Bára Vilbergsdóttir, Háaleitis- braut 97, Reykjavík, varð bráðkvödd á heimili sínu 22. maí. Jarðarfarir Ingimar Bogason, Freyjugötu 34, Sauðárkróki, verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju laugardag- inn 25. maí kl. 14.00. María S. Jóhannsdóttir lést 18. maí. Jarðarförin fer fram frá Dóm- kirkjunni þriðjudaginn 28. maí kl. 13.30. staðgreiðslu- og greiðslukorta- afsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur 5S§ 5@6& auglýsingar Lalli og Lína ÖIMKU K«ttl«»«l»**)H».IMC Þ,.*.'M»,•-,...—•*»,*«<¦« Oreymdi þig að ég gæíi þér minnkapels? Þá skaltu [ næsta draumi vera í honum. Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Lögreglan slmi 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnos: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222. Isafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 24. til 30. maí, að báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapótek, Álfta- mýri 1-5, simi 568 1251, og Grafarvogs- apótek, Hverafold 1-5, sími 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Borgarapótek nætur- vörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar i sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opiö virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjaröarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Barnalæknir er til viötals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, láugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. i s. 563 1010. Sjúkrahús ReykjavíkuK Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími Vísir fyrir 50 árum 24. maí1946 Rúgbrauð hækka. 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki tíl hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi simi 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarflörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir^n foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Lanðspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Frá 21. júní er opið á mánud. í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.- flmmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- Spakmæli Tónlistin er meiri opin- berun en öll vísindi og öll heimspeki. Beethoven heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Nátrúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartimi alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson M NM s C^i i-fit pír- 4 Á o U 0 ¦......¦ Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. maí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú gerist frumkvöðull á einhverju sviði og leitað verður til þín um ráðleggingar. Gættu þess að þetta stígi þér ekki til höfuðs. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Einhver brestur er kominn í samband sem þú ert í. Með hreinskilni má lagfæra það sem aflaga hefur farið. Happatöl- ur eru 2, 8 og 19. Hrúturinn (21, mars-19. apríl): Þú hefur meira en nóg að gera, sérstaklega fyrri hluta dags. Þú nýtur þess verulega að slaka á heima hjá þér í kvöld . Nautið (20. apríl-20. mai): Þeir, sem eru ólofaöir, eiga spennandi tíma fram undan. Hjá þeim, sem eru í fóstum samböndum, er óvanalega gott sam- komulag. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú gætir þurft aö breyta áætlunum þinum af óviðráðanlegum ástæðum. Þú ættir að fá þér nýtt áhugamál til að fást við. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér hættir til að vera of fús til að samþykkja það sem aðrir stinga upp á. Það eykur ekki á virðingu þína. Happatölur eru 6, 9 og 12. Ijónið (23. júlí-22. ágúst): Þú lendir í minni háttar vandræðum i vinnunni og þarft að gæta þín á að gera ekki mistök. Kvöldið verður einstaklega skemmtilegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Blandaðu þér ekki í deilur annarra og farðu varlega i að taka afstöðu ef eftir því verður leitað. Heimilislífið gengur mjög vel. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að taka ákvöröun í máli sem snertir framtiðina. Það er liklegt að þú skiptir um vinnu á næstunni. Bjartari tímar eru fram undan. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gefðu engar upplýsingar um einkalíf þitt nema það sé nauð- synlegt. Það eru ekki allir viðhlæjendur vinir. Happatölur eru 7, 19 og 22. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Sjálfstraust þitt er óvenjulega mikið. Reyndar áttu velgengni að fagna á flestum sviðum. Ef þú er í prófum er óhjákvæmi- legt að þau gangi vel. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir þurft að taka skjóta ákvörðun í mikilvægu máli. Gerðu ekkert sem orkað gæti tvímælis. Vinir standa saman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.