Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1996, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1996, Síða 31
FÖSTUDAGUR 24. MAÍ 1996 39' MEGNBOGINN 12 APAR 1 «f fnlii'e is tiisteri lmyndaftu þer aA þú hafir sóð framtiðina. I>ú vissir að mannkyn væri dauðadæmt. Að 5 milljaðar manna væru feigir. Hverjum myndir Jai segja frá? Hver mvndi trúa þór? Hvert myndir þú flýja? Hvar myndir þú fela þig? Her hinn 12 apa er að koina! Og fyrir fimm milljarða manna er tíniinn liðinn.... að eilífu. Aðalhlutverk Bruce Willis, Brad Pitt'og Madeleine Stowe. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd . kl. 5, 9 og 11. FRMSYNING: LÁN í ÓLÁNI Gia Curidcs Anlhonv l-aPapUa 'zjuclu I%AK Kosfuleg rómantísk gamanmvnd fni Ben l.ewin (The Kavor, The Wateh and the very Big Kish) um sérlcga óheppið pár sem lendir í undarlegtistu raunum við að ná saman. I.úinsk áströlsk mynd i anda Strictly Ballroom og Hrúðkaups Muriel. Aðalhlutverk Gia Carides (Strictly Ballroom) og Antony LaPaglia (The Client). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÖLUMENNIRNIR Sýnd kl. 5 og 7. Tilboð kr. 400. B.i. 16 ára. NEÐANJARÐAR Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Tilb. 400 kr. DAUÐAMAÐUR NALGAST Sýnd kl. 4.45 . Tilboð 400 kr. Síðustu sýningar. B.i. 16 ára. Michael Jackson beðinn að koma til Þýskalands Mikill er máttur Michaels Jacksons. Söngvarinn ástsæli setti allt á annan endann í Þýskalandi fyr- ir skömmu þegar hann aflýsti tónleikaferð þangað vegna nýrra skattalaga sem hann taldi ranglát. Lögin komu illa niður á erlendum skemmtikröft- um sem koma til að stytta Þjóðverjum stundimar. Það fannst Michael hin mesta ósvinna. Nú hafa þýsk stjómvöld látið undan þrýstingi og sent ákall til Jacksons vinar okkar mn að skipta um skoðun þar sem breyta eigi lögunum. Nýjustu tillögurnar gera ráð fyrir því að erlendir skemmtikraftar eða íþróttamenn geti valið inn hvort þeir vilji greiða 25 prósenta flatan skatt af tekjum sínum eða telja fram til skatts á venjulegan hátt, eins og þýskir starfsbræður þeirra gera. Þá er væntanlega hægt að fá ýmsan kostnað, svo sem kostnaðinn við að flytja hljóðkerfi kappans milli staða, dreginn frá sköttunum. „Nú getur enginn kvartað lengur,“ sagði Theo Waigel, fjármálaráðherra Þýskalands, og útilokaði hreint ekki að hann mundi sækja tón- leika hjá Jackson ef þeim hanska- og grímuklædda______________ snerist nú hugur. Michael Jackson nýtur gífur- Michael Jackson sveigir heilu ríkis- legra vinsælda meðal þýsks æskulýðs. stjórnirnar. Kvikmyndir Sviðsljós Sýnd kl. 6.50 og 9.15. Tilboð kr. 400. B.i. 16 ára. LA HAINE Sýnd kl. 5. Tilboð kr. 400. Bönnuð innan 14 ára. VAMPÍRA í BROOKLYN JACKIE CHAM Sýnd kl. 5, 7,9og 11.00. APASPIL LAUGARÁS, Sími 553 2075 HACKERS TÖLVUREFIR Cereal Killer, Phantom Phreak, Crash Override... ef einhver þessara merkja birtast á tölvuskjánum þínum þá máttu vita aö allt er um seinan • það er búið aö „hakka“ þig. Æsispennandi og flókin barátta þar sem taktíkin byggist á snilli kunnáttu og hraða! Aðalhlutverk fara Johnny Lee Miller (Trainspotting), Angellna Jolie (dóttir leikarans Jon Voight í sinni fyrstu mynd) og Fisher Stevens (Hero, Only You, Á köldum klaka). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. SUDDEN DEATH Það lék alft í lyndi þar til saklaust fómariamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. Aðalhlutverk: Óskarsverðlaunahafinn Al Pacino („Scent of a Woman“, „Heat““, „Sea of Love“, „Godfather 1-3“), John Cusack (,,1116 Grifters", „Bullets over Broadway"), Bridget Fonda („Single White Female“, „It Could Happen to You“, „Godfather 3), Danny Aiello (,,Leon“) og óskarsvhafinn Martin Landau („Ed Wood“, „Tucker"). Leikstjórí: Harold Becker („Sea Of Love“, „Malice"). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 12 ára. „MARY REILLY“ HIÐ ILLA ER ÓMÓTSTÆÐILEGT Sýn kl. 4.50 og 11.15. SÁLFRÆÐITRYLLINN „KVIÐDÓMANDINN" Kona í hættu er hættuleg kona Sýnd kl. 9.10. B.j. 16 ára. VONIR OG VÆNTINGAR Sýndkl. 6.50. nxvas! Aðalhlutverk: Apinn Dunston og Jason Alexander. Leikstjóri: Ken Kwapis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „DAUÐADÆMDIR í DENVER“ ★★★ O.J. Bylgjan Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnar Time Cop. 17.000. gíslar. Miiljarða lausnargjald og eitt ótúreiknanlegt leynivopn. Jean Claude Van damme, Sudden Death. Ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. BED OF ROSES ;h. K.D.P. ■BeJ&f •★Al. Mbl. Sjáðu hana með þeim sem þú elskar, vilt elska, eða þeim sem þér langar að verða ástfangin af. Hann gaf henni blóm, hún gaf honum tækifæri. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. HASKÓLABIO Sími 552 2140 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Símí 551 9000 Frumsýning SPILLING Frumsýning BARIST í BRONX Aðalhlutverk: Andy Garcia, Christopher Walken, Treat Williams og Chrístopher Lloyd. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. CLOCÍKeRS MAGNAÐA AFRÓDÍTA Sýnd kl. 5, 7,9og11. BROTIN ÖR o3t-o BÍCDCC' SNORRABRAUT 37, SlMI 551 1384 EXECUTIVE DECISION DEAD PRESIDENTS Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. BEFORE AND AFTER ry n r\ r\ tOMPELUNG, POWERFIL! THJiinc PuuomuxcK BvSisnr Amdneesox.' Aðalhlutverk: Kurt Russell, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt, Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). Sýnd kl. 4.20,6.40,9 og 11.30. B.i. 16 ára. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun ■ Besta tónfistin. Sýnd kl. 5 og 7. ★★★ DV, ★★★ Rás 2 ★★★ Helgarpósturinn Sýndkl. 9 og 11. B.i. 16 ára. TO DIE FOR ★★★ 1/2 DV, ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós.*** Helgarpósturínn Sýnd kl. 7.10. bMhAi ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 EXECUTIVE DECISION GRUMPIER OLD MEN ★★★ Rás 2 Sýndkl. 7 og 9. ÍTHX. TOYSTORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. f THX. POWDER stórmyndin kóniin í hús!!! Executive Decision er ekkert annað en. þruma beint í æð. David Gran, hámenntaður töffari hjá Pentagon, þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russeli, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Plátt, Framleiðandi: Joel Siíver (Lethaf Weapon). Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. Sýnd f sal 2 kl. 6.45. B.i. 16 ára. MR.WRONG (HERRA GLATAÐUR) Sýnd kl. 9.10 og 11.10. COPYCAT Á VALDI ÓTTANS Sýnd kl. 11. Bi 16 ára. LITLA PRINSESSAN (The Little Princess) ÚV* Sýnd kl. 9 og 11. Sýndkl.5. (THX. BABE Sýnd m/ísl. tali kl. 4.50. ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 LASTDANCE (Heimsfrumsýning) m Driving Miss Daisy). Önnur hlutverk: Rob Morrow (Quiz Show), Randy Quaid (The Paper) og Peter Gallagher (Sex, Lies and Videotape). Sýnd kl. 5, 7 og 9. f HHX. . B.i. 16 ára. STOLEN HEARTS Myndin er frumsýnd á íslandi og í Bandarikjunum á sama tima. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauðadóms. Ungur lögfræðingur sér að 011. kurl eru ekki komin til grafar. Átakanleg og vel gerð mynd. Leikstjóri: Bruce Beresford (Silent Fall, Mögnuð gamanmynd með vinsælustu leikkonunni í dag. Hann er kjaftfor þjófúr með lögregluna á hælunum. Hún er ástfangin og þráir „eðlilegt“ líf. Leikstjóri: Bill Bennett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.