Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1996, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1996, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ1996 11 pv____________________________________________________________________________________Fréttir ' Hvalfjarðargöngin: Vegskáli að norðan- verðu þegar sprengdur - byrjað á sjálfum göngunum Vinna við Hvalfjarðargöngin gengur samkvæmt áætlun og að sögn Hermanns Sigurðssonar, verk- fræðings og yfirmanns verklegra að hefla borun hinna eiginlegu ganga. Bergið er sem fyrr segir mjög þétt þarna og bergstálið er afar slétt og áferðarfallegt. síðar en þær sem innar eru og þannig fæst mjög sléttur og felldur bergveggur, eins og sést á mynd- inni. Vegskálinn við norðurenda Hvalfjarðarganganna. Bergið er mjög þétt í sér og hefur skorist óvenjufallega, að sögn sprengimanna. Þarna verður steypt þak yfir og byggðpr um 60 metra langur vegskáli. IVIyndin er tekin til norðurs og Verða sjálf göngin boruð í stáiið fram undan nokkur hund- ruð metra áður en beygt verður til austurs undir Hvalfjörðinn. framkvæmda við göngin, hefur bergið að norðanverðu reynst mjög þétt og heillegt og gengið vel að sprengja það. Nú er búið að sprengja fyrir veg- skála framan við gangamunnann við norðanverðan Hvalfjörðinn og í gær var verið að þétta stafninn og koma sjálfum gangabornum fyrir til Að sögn Hermanns var verkið unnið á þann hátt að borað var mjög þétt við útjaðra vegskálans og veikari sprengihleðslur settar í borholurnar heldur en í holurn- ar sem boraðar voru innan í sjálfu stálinu. Sprengihleðslurn- ar í jaðarholunum eru síðan sprengdar aðeins fyrr eða aðeins Grétar Ólafsson sprenglsérfræðingur gengur frá sprengihleðslum í holum á smáhafti sem eftir var eftir síðustu sprengingu. DV-myndir GS Skóladeilan í Mývatnssveit: Meirihlutinn sinnir ekki áskorun ráðuneytisins DV, Akureyri: Félagsmálaráðuneytið hefur beint þeirri áskorun til sveitarstjórnar Skútustaðahrepps við Mývatn að meirihluti sveitarstjórnarinnar end- urskoði afstöðu sína varðandi þau skilyrði sem sett voru til að einka- skólinn að Skútustöðum fái styrk úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Suðursveitungar sem reka einka- skólann að Skútustöðum sóttu um styrk til reksturs skólans og segjast ekki geta rekið hann án styrksins. Meirihluti sveitarstjórnar sam- þykkti að sækja um styrkinn, en setti þó það skilyrði að um hann yrði aðeins sótt í þetta eina skipti. Þetta geta suðursveitungar ekki sætt sig við. í félagsmálaráðuneytinu hafa menn hallast að því að skilyrði meirihluta sveitarstjórnarinnar séu þess eðlis að frá þeim eigi að falla. Þess má geta að fulltrúar suður- sveitunga í sveitarstjórn hafa ekki sótt fundi í sveitarstjórn síðan meirihlutinn setti fram þessi skU- yrði. Ekki virðist sem meirihlutinn í sveitarstjórn muni fara að þeirri áskorun ráðuneytisins að falla frá skilyrði sínum um að ekki verði sótt um styrkinn tU skólareksturs- ins aftur. „Málið er óafgreitt. Það er hins vegar viðhorf meirihlutans að með því að stuðla að rekstri einka- skólans í hvaða formi sem það er sé sveitarstjórn að þyngja verulega rekstur grunnskóla Skútustaða- hrepps sem henni er skylt að halda úti. Það verður mun kostnaðarsam- ara þegar á heildina er litið þegar einingin er klofin,“ segir Sigurður Rúnar Ragnarsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps. -gk Sjálfur vegskálinn verður að sögn Hermanns milli 50 og 60 metra lang- ur og liggur hann og síðan fyrstu metrar gangnanna samsíða Hval- firðinum áður en þau beygja til hægri og undir fjörðinn. -SÁ VEIÐILEYFI Úlfarsá (Korpa) Sala á veiðileyfum hafin. Stórfelld verðlækkun. Korpa er ein af fjórum til fimm bestu laxveiðiám landsins. Veiðileyfi seld í Hljóðrita, Laugavegi 178, sími 568 0733, og í Veiðihúsinu, Nóatúni, sími 561 4085. ^íiðkaupsveislur—útisamkomur — skemmtanir—tónleikar—sýningar—kynningar og fl. og fl. og fl ifeatjöld - v®ig|iMtjöld» ■<sP ..og ýmsir fylgihlutir skipuleggja ó eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald ó staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum fró 20 - 700m2. Einnig: Borð, stólar, Ijaldgólf og tjaldhitarar. alteöga sBsátca ..meo skótum ó heimavelli simi 562 1390 • fox 552 6377 9 0 4 • 5 0 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. j Þú þarft aðeins eitt símtal ; í Lottósíma DV til að fá nýjustu j tölur í Lottó 5/38, Víkingalottó ; og Kínó t LOTTÓsáw 9 0 4 - 5 0 0 0 T R I N I T Y MUSIC WORKSTATION DRS TRINITY, kr. 228.600. TRINITY Plús, kr. 259.900. TRINITY Pro, kr. 297.700. Akureyri, sími 462 1415 Laugavegi 163, sími 552 4515

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.