Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1996, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1996, Síða 15
i MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 tilveran .5 Pinnamatur ásamt kampavíni er mjög vinsæil. Vanda skal val til veislu: kampavíni vinsælust Vandi er aö velja hvernig veislan á að vera. Veisluþjónustur um allan bæ bjóöa hina Ijúffengustu rétti og erfitt er að velja. Veislu þjónusta Múla- kaffis útbýr smá- rétta- borð, mat en heitur er ekkert mjög al- gengur í brúðkaupum. Smárétta- borðið er mjög vinsælt í brúð- kaupum og okkur finnst það falleg- ast. Einnig er pinna- borð og stórveisluborð. \ Á pinnaborðinu eru þrjár tegundir af brauðpinnum með laxi, roastbeef og skinku, súkkulaðibollar með fro- mage, ofnbökuð epli, brauðkænur með humarfyllingu, tortillaskeljar með sjávarfangi, vatnsdeigssvanir með rækjufyllingu, steiktur skötu- selur með graslaukssósu, djúpsteikt- ar rækjurúllur, klakastytta og fleira. „Ég er mjög fljót að komast að því hvað fólk vill hægt að hinn bundna pinnamat kaffibrúðkaup. smáréttaborð verður valinu er fyrst boðið upp á kampa- vín og síðan er drukkið rautt eða hvítt vín með matnum. Eftir það er oft kaffi og brúðarterta eða kransa- kaka,“ segir Guðný Guðmundsdótt- ir í Múlakaffi. Smáréttaborðið kostar frá 1650- 1950 kr. á mann. Það fer síöan eftir því hvað fólk vill hafa á borðinu hvað það kemur tO með að kosta. Þar er graflaxrúlla með mauki úr reyktum laxi, snittur, rússnesk- ar pönnu- kökur með kavíar, "vlltar A stórveislu borðinu er koníakslegnum humri og laxafrauði, sjávar- réttakokkteill á fersku salati, rússneskar pönnu- kökur, köld naut- hetð fyllt graf- laxrúlla með fyrir arúlla, gljáðar kjúkl- inga- bringur, gljáður hamborgar- hryggur og heil- steiktar nautalundir. -em bök- og fleira. hörpu- skel, djúp- steiktur skötuselur, blandaður græn- metisbakki, kjúklinga- réttur, nautakjötsstrimlar helst og hvað það vill eyða miklu í veisluborðið. Við getum haft bæði heitan og kaldan Gjafalistar auð- velda valið „Fólk kemur hingaö og velur sér gjafir sem það óskar sér í brúðargjafir. Við skráum hjá okkur valið og síðan koma gestirnir og velja sér eitthvað af listanum. Við fylgjumst með að ekki sé gefið tvennt af hverju. Þetta auðveldar brúð- hjónunum lífið eftir brúðkaup- ið því þau þurfa ekki að burö- ast með heila innkaupakörfu til þess að skipta brúðargjöfun- um. Fólk er mjög ánægt með þetta á báða bóga en sum brúð- hjón eru svolítið feimin við þetta,“ segir Edda Gunnars- dóttir, eigandi Silfurbúðarinn- ar. Flugferð að eigin vali „Mörgum finnst þetta ómet- anlegt því það er að eyða pen- ingum í gjafír sem eru vel þegnar. Við erum yfirleitt með sumarleik en það er bónus fyr- ir brúðhjón. Þrenn brúðhjón eru dregin út á haustin og fá flugferö að eigin vali til áfang- astaða Flugleiða í Evrópu. List- amir verða áfram til í búðinni þannig að hægt er að halda áfram að safna,“ segir Edda. Laufey Vilhjálmsdóttir, starfsmaður í Heimsljósi, tók í sama streng og sagöi að al- gengt væri að fólk byrjaði að safna matarstellum og hnífa- pörum. Hún segir gestina vera mjög ánægða með að þurfa ekki að velja gjafirnar sjálfir. Kaffi og kleinur „Brúðhjónin koma hingað og velja sér hluti sem þau hafa áhuga á. Listi fer í Faxafeniö líka. Þau velja sér oft gjafa- vöru, stell, hnifapör og glös. Elestir nota tækifærið til þess að safna sér matarstelli og hnffaparasetti. Brúðhjónin fá afsláttarkort meö 10% afslætti hjá okkur eftir vígsluna. Við sendum brúðhjónunum síðan mjög fallega gjöf,“ segir Mar- grét Vignisdóttir, verslunar- stjóri í Tékkkristal. Erla Vil- hjálmsdóttir, eigandi Tékkkristals, bætti því við að brúðhjónunum sé boðið í kaffi og kleinur við afhendingu gjaf- arinnar eftir giftingu. Þægilegt að ganga að listunum „Þessir gjafalistar eru orðnir mjög vinsælir hjá okkur. Fólki þykir þægilegt að geta gengið að þessum listum. Við stjórn- um því að fólk fái ekki of mik- ið í stellunum. Fólk getur síð- an bætt við seinna. Það velur mjög oft matar- og kaffistell ásamt listmunum," segir Gest- rún Gestsdóttir, verslunar- stjóri Kosta Boda. -em Smáréttaborð með

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.