Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1996, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1996, Side 17
DV MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 ‘tílveran „ Fatasaumskeppni Burda og Eymundssonar 1996: : H§ Notaði 147 flísar í sigur- mósaík- kjólinn - Guðrún Árdís Össurardóttir í 1. og 3. „Ég er búin aö sauma frá því að ég var lítil stelpa. Mamma saumaði mikið á mig og ætli ég hafi þetta ekki bara þaðan,“ segir Guðrún Ár- dís Össurardóttir, sigurvegari í keppni lengra kominna í Fatasaum- skeppni Burda og Eymundssonar 1996 sem fram fór um helgina. Guð- rún átti fötin sem höfnuðu í 1. og 3. sæti. „Ég útskrifast úr Versló á föstu- daginn og sigurkjóllinn var saumað- ur af því tilefni. Ástæðan fyrir því að ég nota mósaíkflísar er sú að mamma og pabbi reka verslunina Álfaborg svo að ég hef alist upp með flísunum. Maður sækir efnið í nán- asta umhverfi," segi Guðrún og þvi til staðfestingar notaði hún dag- blöð í fötin sem höfnuðu í þriðja sætinu. Hún segir þetta kannski ekkert sérlega praktiskan fatnað og bendir á að hún geti ekki sest í dag- blaðakjólnum. Guðrún Árdís hyggur á nám í fatahönnun á Flórída í haust svo hún er ákveðin í því að leggja þetta fyrir sig. En hvernig verður þetta tÚ? „Hugmyndina að kjólnum fékk ég þegar ég var að lesa blað frá charlestontímabilinu í búningasögu í skólanum og síðan gerði ég nokkr- ar skissur. Svo var bara að raða þessu saman i kollinum." Sig- urveg- ararn- Íf keppn- inni hér heima taka þátt í úr- slita- keppnií Baden Baden í Þýska- landi í haust. Hvemig líst Guð- rúnu á að taka Sigurkjóllinn hennar Guð- rúnar Árdísar er úr bláu polyester og orgensa. Efra pilsinu er hald- ið úti með gardínugormi og á kjólnum eru 147 mósaíkflísar úr gegnheilu gleri. DV-myndir Hari Þrílitur jakki og einfalt svart piis varð hlutskarpast í keppni í byrj- endaflokki. Úlfhildur Elín Þorláksdóttir segir tölurnar vera yfirdekkt- ar með sælgætisbréfum. Sigurvegarinn í byrjendaflokki: Ætla ekki i samkeppni við mömmu - segir Úlfhildur Elín Þorláksdóttir sem stefnir á iðnhönnun Heiga Björg Jónasardóttir hafnaði í 2. sæti með stigakjólinn sinn. Hann er úr blöndu af polyester og viscose. Hún hannaði og bjó til skartgripinn sem hún er með um háls- „Það er ekki nema eitt og hálft ár síðan ég fór að sauma af einhverju viti og ég sauma svolítið á sjálfa mig. Stærsti kosturinn við það er að geta fengið nákvæmlega það sem passar og það sem mann langar í,“ segir Úlfhildur Elín Þorláksdóttir, sú sem hafnaði í fyrsta sæti í byrjendaflokki í Fatasaum- I ■, skeppni Burda og Eymunds- f 'W&gí sonar. ÚlfhUdur er í tréiðnadeUd ÆB í Iðnskólanum og segist ætla k í húsgagnasmíði og iðnhönn- un. Hún ætlar sér sem sagt að feta hönnunarbrautina áfram en á öðrum vettvangi. „Mamma er fatahönnuður og ég hef fylgst vel með því sem hún hef- ur verið að gera. Ég smitaðist af áhuganum hjá henni og mér finnst þetta mjög skemmtilegt. Ég er þó ákveðin í að leggja þetta ekki fyrir mig og ætla ekki í samkeppni við mömmu,“ segir Úlfhildur. Úlfhildur segist hafa ákveðið mánuði áður en umsóknarfrestur rann út að taka þátt í keppninni. Fyrst hafi hún ætlað að gera jakka og buxur en síðan ákveðið með stuttum fyrirvara að pils skyldi það verða. „Það er mér mikil hvatning að Græna regnkápan hennar Sigríðar Ástu Árnadóttur er úr plasti og fóðruð með köflóttu efni. Hún hafnaði í 2. sæti í byrjendaflokki. vinna þessa keppni og ég ætla að halda áfram að sauma á sjálfa mig. Það verður gaman fara út og taka þátt í úrslitakeppninni í haust. Það verður gaman að komast til útlanda og það stressar mig ekki að mæta útlendingunum. Ég ætla bara njóta þess að vera með,“ segir Úlfhildur Elín Þorláksdóttir. -sv Guðrún Ardís átti einnig kjólinn í þriðja sæti í framhaldsflokknum. Hann er gerður úr dagblaða- og gjafapappír og plastaður með bókaplasti. Guðrún seg- ir hann vera hálfgerðan skúlptúr þvi hún geti ekki sest í honum. Hann standi sjálfur á gólfi. / Sólveig Guð- mundsdóttir saumaði pils og jakka úr silki. Saumað er út með bleiku og bláu silkigarni og munstrið í út- saumnum og hluti af snið- inu er sótt í smiðju ís- lenska þjóð- búningsins. Sólveig vinnur við þjóðbún- ngagerð. sæti fyrir lengra komna þátt í því? „Þetta leggst vel í mig. Sam- keppnin í þess- um bransa er mjög hörð svo það er eins gott að nýta hvert tæki- færi tU þess að koma sér á fram- færi,“ seg- ir Guð- ,-ún Ár- lís. -sv

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.