Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1996, Blaðsíða 19
18 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 Iþróttir dv Undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu: Prófraun íslendinga gegn Makedóníu EM i keilu: Uppistaðan er úr KFR Landslið íslands í keilu sem keppa á Evrópumótinu í Finn- landi um næstu helgi hafa ver- ið valin. Athygli vekur að í landsliði kvenna og karla eru keppend- ur frá aðeins tveimur liðum, KFR og ÍR. Kvennaliðið skipa þessir keilarar: Elín Óskars- dóttir, KFR, Guðný Helga Hauksdóttir, KFR, Heiðrún Þorbjörnsdóttir, KFR, Sigríður Klemensdóttir, ÍR, Sólveig Guðmundsdóttir, KFR, og Theódóra Sif Pétursdóttir, ÍR. Karlaliöið skipa þessir leik- menn: Ásgeir Þór Þórðarson, ÍR, Ásgrímur Helgi Einarsson, KFR, Björn Birgisson, KFR, Jón Helgi Bragason, KFR, Stef- án Ingi Óskarsson, KFR, og Valgeir Guðbjartsson, KFR. Þjálfari kvennaliðsins er Theódóra Ólafsdóttir og Hall- dór Sigurðsson þjáifar karla- liðiö. -SK Leiðrétting við kappreiðar Því miður voru smámistök í DV í gær um úrslit töltkeppni á hvitasunnukappreiðum Fáks. Fríða Steinarsdóttir var í fjóröa sæti á Hirti og OIU Ámble í sjötta sæti á Kraka en ekki öfugt. -EJ Pancev þekkt- astur Leikmenn Makedóníu eru ekki mjög þekktir. Ein undan- tekning er þó á þvi en með lið- inu leikur framherjinn snjalli Darko Pancev. Hann lék áður með landsliði Júgóslavíu og var mikill markaskorari. Pancev hefur reynt fyrir sér á Spáni og nú síðast í Þýska- landi. „Starfið leggst vel I mig“ „Starfið leggst vel í mig. Það verður gaman að þjálfa lið sem maður hefur lengi leikið með. Ég mun á næstunni skoða út- lending til að styrkja liðið. Það verða flestir leikmenn áfram. Óvíst er með þá Grissom, Al- bert og Jón Kr. en það á eftir að koma í ljós,“ sagði Sigurður Ingimundarson, nýráðinn þjálfari Keflavíkur í körfu- bolta. -ÆMK Önnur umferð í bikarnum Nú er ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð Mjólkurbikar- keppninnar í knattspyrnu en hún verður leikin á laugardag, mánudag og þriðjudag. Þessi lið mætast: Þróttur N.-Höttur ÍA-23-Keflavík-23 Hvöt-Magni Dalvík-Tindastóll Fram-23-Ökkli GG-Ægir Grótta-Breiðablik-23 lR-KR-23 FH-23-Valur-23 HK-Stjarnan-23 Leiknir R.-Reynir S. Þór A.-23-Völsungur Afturelding-Víkingur Ó. Víkingur R.-Selfoss Bolungarvik-BÍ KVA-Sindri Sigurliðin í þessum leikjum - fara í 3. umferð ásamt liðum 1. deildar og sex efstu liðum 2. deildar I fyrra. -VS íslenska landsliðið í knattspyrnu leikur á laugardaginn fyrsta leik sinn í undankeppni heimsmeistara- mótsins. Andstæðingurinn er Makedónía og fer leikurinn fram á Laugardalsvellinum klukkan 19. Logi Ólafsson landsliösþjálfari tilkynnti í gær 16 manna landsliðs- hóp og er hann skipaður eftirfar- andi leikmönnum: Éirkir Kristinsson, Brann......42 Kristján Finnbogason, KR ........8 Guðni Bergsson, Bolton .........66 Ólafur Þórðarson, ÍA ...........65 Arnór Guðjohnsen, Örebro .... 65 Rúnar Kristinsson, Örgryte .... 52 Sigurður Jónsson, Örebro.......42 Arnar Grétarsson, Breiðabliki . 31 Hlynur Stefánsson, ÍBV .........23 Bjarki Gunnlaugss., Mannheim . 17 Ólafur Adolfsson, ÍA............13 Þórður Guðjónsson, Bochum ... 6 Ágúst Gylfason, Brann............4 Guðmundur Benedikts, KR.........4 Hilmar Björnsson, KR ............2 Lárus 0. Sigurðsson, Stoke......3 Arnar Gunnlaugsson, Eiður Smári Guðjohnsen og Eyjólfur „Við vitum að lið Makedóníu er mjög sterkt. Við höfum séð á spólu leiki þeirra gegn Dönum í und- ankeppni EM og Gústaf fylgdist með þeim leggja Liechtenstein að velli í undankeppni, 3-0. Þeir eru tekniskir og fljótir og viö gerum okkur alveg grein fyrir að þetta verður erfiður leikur," sagði Logi Ólafsson landsliðsþjálfari um leikinn gegn Makedóniu. Á góðum degi eigum við að geta farið með sigur af hólmi. Við verðum þá að spila okkar leik og sýna góðan varnarleik. Ég hef lagt mikla 0-1 Willum Þór Þórsson (23.) 0-2 Einar Örn Birgisson (67.) 1-2 Davlð Garðarsson (76.) 1- 3 Óskar Óskarsson (77.) 2- 3 Davíð Garðarsson (83.) 2-4 Ámi Pálsson (86.) Þróttarar gerðu góða ferð til Akureyrar þegar þeir lögðu Þórs- ara í gærkvöldi á Þórsvellinum. Viðureign liðanna var ekki skemmtileg en kalt var í veðri og völlurinn ekki upp á það besta. Heimamenn voru meira með boltann en sóknir þeirra voru máttlausar. Þróttarar nýttu hins 1- 0 Guðni Rúnar Helgason (27J 2- 0 Hjörtur Hjartarson (33.) 3- 0 Guðni Rúnar Helgason (48.) 4- 0 Guðni Rúnar Helgason (90.) Guðni Rúnar Helgason varð 25 þúsund krónum ríkari í gær- kvöldi eftir að hafa skorað þrjú mörk í 4-0 sigri nýliða Völsungs á ÍR i 2. deildinni. Guðni innsiglaði þrennuna með glæsilegri auka- spyrnu, beint í samskeytin, á lokaminútu leiksins og nældi þar með í verðlaun sem fyrirtæki á Sverrisson eiga allir við meiðsli að stríða og Skagamaðurinn Sigur- steinn Gíslason, sem átt hefur fast sæti í landsliðshópnum, var ekki valinn að þessu sinni. Þann 5. júní leikur svo íslenska landsliðið vináttulandsleik gegn Kýpur á Akranesi. Arnór Guðjohnsen, Rúnar Krist- insson, Sigurður Jónsson og Bjarki Gunnlaugsson eiga ekki heiman- gengt í þann leik og óvíst er með Ágúst Gylfason og Birki Kristins- son. Sex nýliðar valdir fyrir leikinn gegn Kýpur Logi hefur því valið sex leik- menn til viðbótar sem verða í leik- mannahópnum gegn Kýpur. Þeir eru Þórður Þórðarson, ÍA, Alexander Högnason, ÍA, Helgi Sig- urðsson, Stuttgart, Ólafur Kristjáns- son, KR, Hermann Hreiðarsson, ÍBV, og Sverrir Sverrisson, Leiftri. Tveir þeir síðastnefndu hafa ekki verið í A-landsliðshópnum áður. áherslu síðan ég tók við liðinu að liðsheildin sé sterk og að menn séu tilbúnir að vinna fyrir hver ann- an,“ sagði Logi Ólafsson, landsliðs- þjálfari íslands í knattspyrnu, á blaðamannafundi í gær þar sem hann tilkynnti liðið fyrir leikinn gegn Makedóníu. „Alltaf hugur í mönnum í nýrri keppni" „Það er alltaf mikill hugur í mönnum þegar ný keppni er að byrja og það er mikill metnaður hjá okkur sem stöndum að liðinu að vegar færin sín betur og upp- skáru mikilvægan sigur. Annars var fátt um fína drætti í leiknum. Ekki verður annað sagt en að Þróttarar byrji tímabilið vel. í annars jöfnu liði hjá þeim var Þorsteinn Halldórsson bestur. Þórsarar nýttu færin illa og þegar þannig háttar þarf varla að spyrja að leikslokum. Meira býr í liðinu samt. Maður leiksins: Þorsteinn Halldórsson, Þrótti. -GK Akureyri Húsavík hafa heitið fyrir slíkt af- rek. Völsungar voru sterkari allan tímann og unnu sannfærandi sig- ur sem sýnir að þeir geta vel spjarað sig í sumar. ÍR-ingar náðu þó upp nokkurri pressu á tímabili í síðari hálfleiknum en lið þeirra virkaði sundurlaust og liðsandinn var ekki sem bestur. Þar var Kristján Brooks frískastur en hann var rekinn af velli fyrir kjafthátt undir lokin. Maður leiksins: Guðni Rúnar Helgason, Völsungi. -GA/VS U-21 árs liöiö leikur fyrr um daginn Leikur U-21 árs landsliða þjóð- anna, sem er liður í undankeppni Evrópumótsins í þessum aldurs- flokki, fer fram í Kaplakrika klukk- an 14 á laugardaginn. Sex nýliðar eru í leikmannahópi Atla Eðvaldssonar þjálfara og eru nokkrir leikmenn sóttir i 18 ára lið- ið sem náð hefur svo góðum ár- angri. Hópurinn er þannig skipað- ur: Atli Knútssdn, Leiftri...........6 Árni G. Arason, ÍA...............6 Sigurvin Ólafsson, Stuttgart .... 7 Brynjar Gunnarsson, KR...........3 Jóhannes Harðarson, ÍA...........1 Ólafur Stígsson, Fylki...........1 Ólafur Bjarnason, Grindavík ... 1 Bjamólfur Lárusson, ÍBV.........1 Stefán Þórðarson, ÍA ............1 Þorbjörn A. Sveinsson, Fram ... 0 Valur F. Gíslason, Fram..........0 Bjarki Stefánsson, Val ..........0 Bjarni Guðjónsson, ÍA ...........0 Arnar Viðarsson, FH .............0 standa okkur vel. Leikurinn gegn Makedóníu er gríðarlega mikilvæg- ur fyrir framhaldið í keppninni. Við þurfum að standa okkur vel á heimavelli og það ríður á að fólk fjölmenni á völlinn og standi með íslenska landsliðinu. Við erum ekki bara að bjóða uppá knattspyrnuleik heldur heljarmikla skemmtun þar sem allir ættu að fá eitthvað við sitt hæfi. Það er von okkar að mikil stemning geti myndast í Laugar- dalnum á laugardagskvöldið," sagði Eggert Magnússon, formaður KSÍ. -GH 1-0 Friðrik E. Jónsson (31.) 1-1 Höröur Magnússon (89.) „Mér fannst við sterkari þegar á heildina er litið. Við lékum illa i fyrri hálfleik en mun betur þeg- ar á leið. Við eigum ýmislegt ólært enn þá,“ sagði Ingi Björn Albertsson, þjálfari FH, eftir jafntefli við nýliða Leiknis á gervigrasinu í Breiðholti. Leiknismenn voru betri aðil- inn í fyrri hálfleik og uppskáru þá fallegt mark. Síðari háifleikur var hins vegar eign FH-inga. 1- 0 Anton B. Markússon (24.) 2- 0 Valur F. Gíslason (87.) Það fer ekki á milli mála að Fram er með besta leikmannahóp- inn í 2. deildinni og miðað við það á liðiö ekki að vera í vandræðum með að endurheimta sæti sitt með- al þeirra bestu. En Framarar eiga eftir að ganga í gegnum marga bamingsleiki í sumar, eins og sig- urleikinn gegn KA á Valbjamar- vellinum í gærkvöldi, og hann gaf vísbendingu um að þeir hafi karakt- erinn til að sigla í gegnum þá. Fram var betri aðilinn mestall- 2. deild ámta Leiknir R. 2 1 1 0 4-1 4 Þróttur R. 2 1 1 0 7-5 4 Fram 2 1 1 0 5-3 4 Skallagr. 1 1 0 0 5-0 3, Völsungur 2 1 0 1 4-3 3 KA 2 1 0 1 3-4 3 Þór A. 2 1 0 1 3-4 3 FH 2 0 1 1 1-2 1 Víkingur R. 1 0 0 1 2-3 0 ÍR 2 0 0 2 0-9 0 Víkingur og Skallagrímur mætast í Víkinni í kvöld klukkan 20. Leiknismenn böröust hetjulega og sterk vörn þeirra með Axel Ingvarsson í broddi fylkingar virtist ætla að halda en FH-ingar náðu að jafna á elleftu stundu úr vítaspyrnu. Hjá Leikni léku Axel, Kjartan Hjálmarsson og Heiðar Ómars- son vel en hjá FH voru Arnar Viðarsson og Lúðvík Arnarson sprækastir. Maður leiksins: Axel Ingv- arsson, Leikni. -ÞG an leikinn en KA náði þó tals- verðri pressu í seinni hálfleiknum. Færi norðanmanna voru samt fá gegn sterkri vörn Fram þar sem Jón Sveinsson stjómaði ferðinni. Framarar voru síðan alltaf beittari með Þorbjörn Atla og Anton Björn ógnandi í fremstu víglínu. Halldór Kristinsson hjá KA fékk rauða spjaldið kortéri fyrir leikslok. KA barðist þó áfram en Valur Fannar innsiglaði sigur Framara undir lokin. Maður leiksins: Jón Sveins- son, Fram. -VS -GH „Á góðum degi eigum við að geta farið með sigur af hólmi“ - segir Logi Ólafsson landsliösþjálfari Sex mörk á Þórsvelli - þar sem Þróttur vann heimamenn, 2-4 Gróði hjá Guðna - fékk 25 þúsund og Völsungur vann ÍR, 4-0 DV Húsavík: FH jafnaði í blálokin - í viðureigninni gegn nýliðum Leiknis Fyrsti sigur Framara - unnu KA, 2-0, á Valbjarnarvelli MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 23 John Stockton, leikstjórnandi Utah, reynir hér aö brjóta sér leiö framhjá Sam Perkins í leik Utah og Seattle í nótt. Utah fór meö sigur af hólmi, 95-98. Símamynd Reuter NBA körfuboltinn í nótt: Utah heldur í vonina - eftir sigur á Seattle í nótt, 95-98 Utah Jazz heldur enn í vonina um að komast í úrslitaleikinn gegn Chicago í NBA-deildinni eftir sigur á á Seattle á útivelli, 95-98, í nótt. Þar með er staðan í einvígi liðanna, 3-2, Seattle í vU, og fer næsti leikur fram á heimavelli Utah í Salt Lake City á fimmtudagskvöld. Leikurinn í nótt var æsispennandi og þurfti að framlengja hann því staðan eft- ir venjulegan leiktíma var, 90-90. Seattle átti möguleika á að jafna undir lok framlengingarinnar en þriggja stiga skot frá Gary Peyton geigaði. Að duga eða drepast „Það var að duga eða drepast fyrir okkur í þessum leik. Við vorum stað- ráðnir í að halda keppninni áfram og nú er komin pressa á leikmenn Seattle,” sagði Jerry Sloan, þjálfari Utah eftir leikinn. „Við náðum því miður ekki að klára þetta eins og við ætluðum að gera. Við náðum með mikilli baráttu að jafna leik- inn en í framlengingunni gekk ekki vel,” sagði Gary Payton, leikmaður Seattle. Payton átti mjög góðan leik og skoraði 31 stig en hann lék síðustu 11 mínúturnar með 5 villur. „Okkar stóru menn gerðu betur í þess- um, bæði í því að blokkera og ná fleiri fráköstum og það held ég að hafi skipt sköpum,” sagði Karl Malone, hjá Utah. Stig Seattle: Payton 31, Kemp 24, Hawkins 12, Perkins 9, Schrempf 7, Skew 6, Mcmillan 4, Johnson 2. Stig Utah: Malone 29, Hornacek 27, Carr 16, Russell 15, Stockton 4, Eisley 3, Foster 2, Keefe 2. -GH Hammarby vann toppslaginn Pétur Marteinsson og félagar í Hamm- arby unnu Spárvágen, 2-0, í toppslag norðurriðils sænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Hammarby er þá komið með 18 stig en Spárvágen er í öðru sæti með 15 stig. -EH/VS Evrópukeppninn í handknattleik: Spánn með fullt hús Spánn er eina þjóðin sem unnið hef- ur alla leiki sína í úrslitakeppni Evr- ópumótsins í handknattleik á Spáni. í gær sigruðu Spánverjar lið Rúmena, 26-21. Júgóslavar og Króatar háðu mjög spennandi leik og höfðu Júgóslavar bet- ur, 27-24. Rússar sigruðu Þjóðverja; 22-18, í jöfnum leik þar sem úrslit réð- ust ekki fyrr en i lokin. Svíar unnu Frakka, 26-20, Danir lágu fyrir Tékk- um, 28-22, og Ungverjar unnu Slóvena, 21-17. Frammistaða Dana og Þjóðverja á mótinu hefur valdið vonbrigðum. í A-riðli er Rússland og Júgóslavía efst með 7 stig og Króatía 6 stig. I B-riðli er Spánn með 8 stig og Tékkland og Sví- þjóð hafa 6 stig. Riðlakeppninni lýkur í dag en mótinu á sunriudaginn kemur. -JKS íþróttir Besta handknattleikskona landsins á förum til Noregs: Halla María til Sola Halla Maria Helgadóttir, lands- liðskona úr Víkingi, hefur skrifað undir eins ára samning við norska liðið Sola frá Stavanger sem vann sig upp í 1. deild í vor. Þetta er mik- il blóðtaka fyrir Víkingsliðið en um leið mjög spennandi fyrir hana að takast á við nýtt og spennandi verk- efni eins og hún komst að orði við DV í gærkvöldi. „Þetta er einstakt tækifæri fyrir konu í handknattleik á íslandi að fá Kristján Halldórsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í hand- knattleik, hefur skrifað undir þjálf- arasamning við norska liðið Larvik. Samið var tU 5 ára. Lið Larvikur þykir eitt það sterkasta í Noregi og komst meðal annars í vor í úrslit Evrópukeppn- innar en tapaði naumlega. Norskur kvennahandknattleikur þetta tækifæri. Ég skrifaði undir samning til eins árs en þeir vildu að ég skrifaði til tveggja ára. Sola-liðið ætlar sér stóra hluti á fyrsta ári sínu í 1. deild. Liðið hefur unnið sig upp úr fjórum deUdum á fjórum árum sem segir sitt um uppganginn hjá liðinu. Liðið hefur verið að styrkja sig að undanfórnu og hefur landsliðsmarkvörðurinn verið feng- inn til félagsins. Þetta er mjög spennandi dæmi og ég hlakka tU að hefur verið í háum gæðaflokki lengi, bæði hjá félagsliðum og landsliðinu, og því er það mikill heiður fyrir Kristján að fá þetta tækifæri með liðið. Kristján mun byrja þjálfun hjá Larvik 10. júní en hann mun leysa af hólmi Gunnar Pettersen sem náð hefur góðum árangri með liðið. -JKS takast á við þetta nýja verkefni," sagði Halla María Helagadóttir í samtali við DV. Sola fékk ábendingu um HöUu Maríu frá sænska landsliðsþjálfar- anum. íslendingar mættu Svíum tvívegis í Evrópukeppninni í mars og lék Halla María þar mjög vel, stóð þar upp úr í liðinu. Það kemur því ekki á óvart að sænski þjálfar- inn hafi bent á Höllu Maríu. -JKS Hjálmar í HK Hjálmar Vilhjálmsson horna- maður, sem var einn besti leik- maður HK í 1. deildinni i hand- knattleik fyrir tveimur árum, er genginn til liðs við Kópavogslið- ið á ný. Hjálmar lék með Fylki í 2. deildinni i vetur. -VS Skagamenn funda Aðalfundur Skagamanna, stuðningsmannafélags ÍA, verð- ur haldinn í Höfðagrilli að BUds- höfða 12 í Reykjavík í kvöld og hefst klukkan 20.30. Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, mætir á fundinn. Kristján Halldórsson kvennaþjálfari: Þjálfar eitt besta félagslið Noregs Hlutfall heimamanna í liðum 1. deildar 18 Leikmenn ■ ■ n s e i fei i i i i i in i i i i I Mif sLjmm §y t™ |ETmW b II 1 1 I ■ Heimamenn f Aökomumenn DV IBV með flesta heimamenn ÍBV hefur teflt fram flestum heimamönnum i tveimur fyrstu umferðum 1. deildarinnar í knattspyrnu. Þrettán af sextán leikmörinum, sem Atli Eðvaldsson, þjálfari Eyjamanna, hefur notað, eru frá Vestmannaeyjum og léku með ÍBV í yngri flokkunum. Skagamenn koma næstir með 12 menn af 16, eins og sjá má á grafinu hér að ofan. Leiftursmenn eru hins veg- ar nokkuð sér á báti því ellefu af tólf leikmönnum sem þeir hafa notað eru uppaldir hjá öðrum félögum. -VS Eyjólfur ekki með gegn Makedóníu Eyjólfur Sverrisson knatt- spyrnumaður hjá Hertha Berlín meiddist illa á hné í leik með liði sínu í þýsku 2. deildinni um helgina. Liðband í innanverðu hnénu rifnaði og krossbandið skaddað- ist. Eyjólfur var settur í gifs í gær og ljóst er að hann verður frá í allt að 2 mánuði. „Það var slæmt að missa Eyjólf úr hópnum því hann hafði leikið virkilega vel með landsliðinu í síðustu landsleikjum. En þaö kemur alltaf maður í manns stað,“ sagði Logi Ólafsson lands- liðsþjálfari. -GH ISLAND - MAKEDONÍA Starfandi dómarar og aðrir með gild aðgangskort fá afhenta aðgöngumiða á leikinn á Laugardalsvelli, föstudaginn 31. maí kl. 11:00 - 18:00. ATH! MIÐAR VERÐA EKKIAFHENTIR FYRIR UTAN ÞENNAN TÍMA. Aðilar utan af landi, með gild aðgangskort, geta hringt á skrifstofu KSÍ, föstudaginn 31. maí kl. 08:00 - 12:00 og látið taka frá fyrir sig miða sem síðan verða aflientir samkvæmt nánara samkomulagi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.