Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1996, Blaðsíða 21
1 MIDVIKUDAGUR 29. MAI1996 25 I>V Hringiðan Kristnir söfnuðir og kirkj- ur í Reykjavík og ná- grenni efndu til svokall- aörar Jesúgöngu á laug- ardaginn. Þetta var í fyrsta skiptiö sem ísiend- ingar taka þátt í göng- unni en um 200 þjóðir taka þátt í henni árlega. A föstudagskvöldið keppti 21 glæsileg stúlka um titil- inn fegurðardrottning Islands á Hótel Islandi. Þessar ekki síður glæsilegu stúlkur voru mættar til þess að fylgjast með. Þær eru Guðfinna Björnsdóttir, Rakel Svansdóttir og Anna Sigurðardóttir. Flosi Olafsson tók að sér að vera kynnir á 80 ára afmælishátíð Alþýðu- sambands islands sem haldin var í Háskólabiói á laugardaginn var. ^*f : JlíSl V .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.