Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1996, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1996, Page 21
MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 25 ' Hringiðan A fostudagskvoldiö keppti 21 glæsileg stúlka um titil- inn fegurðardrottning Islands á Hótel Islandi. Þessar ekki síður glæsilegu stúlkur voru mættar til þess að fylgjast með. Þær eru Guðfinna Björnsdóttir, Rakel Svansdóttir og Anna Sigurðardóttir. Kristnir söfnuðir og kirkj- ur í Reykjavík og ná- grenni efndu til svokall- aðrar Jesúgöngu á laug- ardaginn. Þetta var í fyrsta skiptið sem íslend- ingar taka þátt i göng- unni en um 200 þjóðir taka þátt í henni árlega. Flosi Ólafsson tók að að vera kynnir á 80 ára afmæljshátíð Alþýðu- sambands íslands sem var í Háskólabíói á var. SIFA-fatahönnunarkeppnin var haldin á laugardagskvöldið. A myndinni eru Björg Pjetursdóttir, Ingibjörg Magnadóttir og Bryndís Böðvarsdóttir. Þær lentu í þremur efstu sætunum og eru hér ásamt fyrirsætunum sinum og Gunnari Júlíussyni hjá Júl- íusi P. Guðjónssyni, styrktaraðila keppninnar. DV-myndir Hari Það getur \ verið þreyt- \ andi að \ ganga um á \ pinnahælum \ heilt kvöld \ enda tók ungfrú \ island, Sólveig y Lilja Guðmunds- \ dóttir, skóna af sér þegar stund gafst milli atriða í fegurð- arsamkeppni íslands á föstudagskvöldið. Fegurðarsamkeppni islands var haldin á Hótel íslandi á föstudags- kvöldið. Fleiri titlar en fegurðar- drottning íslands voru í boði, eins og til dæmis O’Neill-stúlkan, en það var Guðrún Ragna Gísladóttir sem hlaut þann titil að þessu sinni. Viö Sæbraut var á laugardaginn tekin notkun með pomp og prakt ný og glæsileg Olís-bensínstöð. Það var Valdimar Gunnarsson, starfsmaður Olís, sem dældi á fyrsta bílinn. Björg Pjetursdóttir úr textíl- deild MHÍ hannaði kjólinn sem vann SIFA, fatahönnun- arkeppnina sem haldin var í Loftkastalanum á laugar- dagskvöldið. Hún fer því sem fulltrúi íslands í aöal- keppnina sem haldin verður í Toronto. Ahugaverð sýning var opnuð í As- mundarsafni á laugardaginn. Sýning- in, sem ber yfirskriftina Mótunarárin í list Ásmundar Sveinssonar, varpar Ijósi á listsköpun Ásmundar frá æsku þar til hann kom heim úr námi 1929. Hulda Jeppesen skoðar hér kunnuglegt verk á sýningunnl. '^fflÞað var hægt aö láta snyrta sig á sýningunni 7Hár, tíska og lífsstíll sem /haldin var í Perlunni nú /um helginna. Á myndinni /málar Guðný Dóra Einars- /dóttir hana Helgu Sæunni Árnadóttur um augun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.