Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1996, Blaðsíða 22
26 MIÐVIKUDAGUR 29. MAI 1996 Fréttir Sauðburður í Fljótum í seinna fallinu DV, Fljótum: sauðfjárbænda I Fljótum vorið 1996 tún auð og um miðjan maí var kom- eins ,og jökull yfir að líta. Þá voru ----------------------- saman við vorið á undan, svo gjöró- inn þokkalegur gróður fyrir fé, jafn- menn að moka snjó af blettum svo Ekki er hægt að jafna aðstöðu líkar eru aðstæðurnar. Nú eru öll vél í úthaga. Fyrir ári var sveitin þeir gætu látið lambfé standa úti Jara og Einar duttu í lukkupottinn! Nú eru Jara og Einar byrjuð að kaupa. Það fyrsta sem varð fyrir valinu var vaskur og krani. Þau vantar ennþá allt milli himins og jarðar, s.s. sófaborð, borðstofuborð og stóla, hornskáp með gleri, fataskáp, náttborð, tölvuborð, vask; baðskóp, standlampa, sjónvarp, örbylgjuofn, blóm o.fl. DV œtlar að gefa þeim 300.000 kr. í brúðargjöf til að byggja upp framtíðarheimili sitt með hlutum sem þau finna í gegnum smáauglýsingar DV. Þau eiga 286.500 kr. eftir. Hvaö kaupa þau nœst? Nú er tími til aö selja! g\\t miW nV/rj^ Smáauglýsingar Btt 550 5000 Félagarnir Birgir og Jóhannes Helgi í fjárhúsinu á Ókrum. DV-mynd Örn þegar fjárhús voru orðin yfirfull. í vetur gripu nokkrir bændur til þess ráðs að seinka sauðburði og hófst hann því víða ekki fyrr en eft- ir 20. maí. Aðrir héldu hins vegar sínu striki og létu burðinn hefjast á sama tíma og undanfarin ár, þ.e. á tímabilinu 10.-15. maí. Segja má að veðráttan hafi leikið við fjárbændur til þessa því þótt ekki hafi verið sér- stök hlýindi hefur tíð verið ágæt og hægt að hleypa lambfé úr húsi nán- ast eftir hendinni. Hins vegar hefur illilega skort vætu þannig að sprettu á túnum hefur farið lítið fram um tíma. . -ÖÞ Seyðisfjörður: Gamanleikur á fjölunum DV, Seyðisfirði: Leikritið, sem frumsýnt var hjá Leikfélaginu fyrir skömmu, er gam- anleikur eftir breska leikstjórann og leikarann Ray Cooney. Þjóðleik- húsið sýndi þetta leikverk fyrir nokkrum árum og þótti nýstárlegt og eftirminnilegt. Leigubílstjóri í London er kvænt- ur tveimur konum og hefur það gengið slysalaust hjá honum nokk- uð lengi. Lánið er oft hverfult og óhapp veldur því að hann lendir í basli með að útskýra fyrir lögregl- unni hvers vegna hann búi á tveim- ur stöðum. Nú fer því margt for- vitnilegt og broslegt að gerast... Efnið snýst að miklum hluta um það sem mikið er á dagskrá í um- ræðu - samkynhneigð og tvíkvæni. Það vekur því vafalaust spurningar og umræðu, en hér er fjallað um þessi mál hlutlaust og hófsamlega. Leikstjóri er heimamaðurinn Hermann Guðmundsson, þaulvanur leikari og leikstjóri eins og hinn breski höfundur. Áhorfendur tóku leiknum mjög vel, skemmtu sér konunglega og letu það ótvírætt í ljósi að leikslokum. -JJ Tjölduðu á Kringlumýrar- braut Nokkrir unglingspiltar tóku sig til og tjolduðu á umferðareyju milli akreina á Kringlumýrarbraut um helgina. Lögregla var kvödd til og batt hún enda á útileguna með því að biðja þá um að hafa sig á brott. Ekki er vitað hvers vegna piltarn- ir ákváðu að svala útivistarþörf sinni með þessum hætti. SF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.