Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1996, Blaðsíða 1
¦ —— DAGBLAÐIÐ-VISIR 121. TBL - 86. OG 22. ARG. - FIMMTUDAGUR 30. MAI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Maður ákærður í fjársvikamáli sem spannar allt höfuðborgarsvæðið: Kerfisbundin fjársvik gegn á fimmta tug aðila -. keypti vörur með því að gefa út innstæðulausa geymslutékka - sjá bls. 2 „Þetta er allt á réttri leiö. Við höfum leyst deilur um karfa og sfld og nú er bara rækja og þorskur eftir," sagói Jan Henry T. Olsen, sjávarútvegsráöherra Nor- egs, um stööuna í deilumálum Norömanna og íslendinga á ráðstefnu sjávarútvegsráðherra við Norður-Atlantshaf í gær. Porsteinn Pálsson sjávarútvegs- ráðherra var á sama máli en sagðist þó ekki eiga í samningaviðræðum. Ráðstefnunni lýkur í dag. DV-mynd GVA Skoðanakönnun DV um forsetaefni: Flestir vilja frum- kvæði til eflingar friði - sjá bls. 4 Æsispennandi kosningar i ísrael: Netanyahu spáð naumum sigri á Peresi - sjá bls. 8 Fergie ekki með sjálfri sér vegna pilluáts - sjá bls. 9 Skoðanakönnun DV: Fýlgi Péturs einlitast - sjá bls. 7 Fiskveiðifloti ESB skorinn niður um 40 prósent - sjá bls. 8 Bingóferðir: Um þúsund mannsmeð ónýtafarmiða - sjá bls. 11 Neytendur: Tilboðá tómötum, agúrkum og kjöti - sjá bls. 6 Er golf íþrótt hinna karlægu? - sjá bls. 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.