Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1996, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 30. MAI1996 29» Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 cÖ^ Klukkuviðgerðir Sérhætour í viögeroum á gömlum klukkum. Kaupi gamlar klukkur, ástand skiptir eklri máli. Guðmundur Hermannsson úrsmiður, Laugavegi 74. S. 562 7770. Tölvur Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Allar Pentium tölvur velkomnar. • 486 tólvur, allar 486 vantar alltaf. • 386 tólvur, allar 386 vantar alltaf. • Bráðvantar allar Macintoshtölvur. • Vantar alla prentara, Mac og PC... Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala. Tölvulistinn, Skúlagðtu 61, s. 562 6730. Treknet - Internetþjónusta. • Lágtverð. • Mikillhraði. • Greiður aðgangur. Mánaðargj. 1390 kr., ekkert startgj., ekkert mínútugj. Simi 5616699._______ Ambra 486 SX, 25 MHz til sölu, 8 Mb minni, 170 Mb harður diskur. Vélin er með Win 95 uppsettu o.fl. Verðhug- mynd 45 þús. S. 896 2589 eða 5812548. Heimatölvuþjónusta. Gerum við PC- tölvur og hugbúnað. Komum á stað- inn. 40% kynningarafsl. Erum alltaf á vakt. Hugráð, s. 588 4873/896 4076. Til sölu Laser 486 tölva, 120 MHz, 8 Mb, CD Rom, SB 16, 540 HD, Win 95,14" SVGA skjár + leikir. Uppl. í síma 476 1400. Eiríkur. Q Sjónvörp Radíóverk. Viðgerðarþjónusta, video, sjónvörp, örbylgjuofhar, , bfltækja- ísetningar og loftnetsþj. Armúh 20, vestanmegin. S. 55 30 222,89 71910. 1 Video Fjötföldum myndbönd og kassettur. Færum kvikmyndafilmur á myndb., klippum og hljóðsetjum. Leigjum far- sima, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Sjg- Hestamennska Uppskeruhátiö verður haldin á Sorlastöðum, reiðskemmu Sörla, laugard. 1. júní. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 23. Veitingar á staðnum. Miðaverð 1500 kr., miða- sala við innganginn. Aldurstakmark 18 ár. Skemmtinefndin.______________ Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir um allt land. Serútbúnir bflar með stóðhestastíum. Hesteflutninga- þjónusta Ólafs og Jóns, sími 852 7092,852 4477 eða 437 QQQ7. Kaflihlaöborö Haröar. Fáksmenn koma í heimsókn næstkomandi laugardag. Farið verður frá Víðidal kl. 14.________ Tveir góðir hestar til sölu, annar 6 hinn 9 vetra. Einnig falleg 5 vetra hryssa. Uppl. í síma 568 6942 e.kl. 21. Reiðhjól Reiohjólaviogeroir. Gerum við og lagfærum allar gerðir reiðhjóla. Fullkomiö verkstæði, vanir menn. Qpið mán.-fös. kl. 9-18. Bræðurnir Olafsson, Auðbrekku 3, Kóp„ 564 4489. Öminn - reiöhjólaviðgeröir. Bjóðum 1. flokks viðgerðaþjónustu á öllum reið- hjólum. Opið 9^18 virka daga og 10-16 laugardaga. Örninn, Skeifunni 11, verkstæði, sími 588 9891._____________ Univega 706X álhjól með grip shift og LX gírum til sölu. Fislétt og skemmtj- legt hjól í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 897 1789 e.kl. 16.___________________ Óska eftir aö kaupa kvenmanns- og karlmannsreiðhjól. Upplýsingar í síma 564 2079.________;_______- Til söiu 18 gíra fjallahjól, lítiö notaö, á 8 þúsund.UppI. í síma 564 4588. Mótorhjól Gullsport - Gullsport, sími 511 5800, Brautarholti 4. Opið frá kl. 10-22 virka daga. Full búð af nýjum vörum. Shoei, KBC lijálmar, jakkar, buxur, hanskar og skór í miklu úrvali. Pönt- unarþjónusta. Ath. Vantar hjól á sölu- skrá., Okeypis söluskoðun á öllu hjól- um. Ymis tilboð í gangi á verkstæði. Vlltu birta mynd af hjólinu þínu eða bflnum þínum? Et þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bflinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000._________________ Regina keöjur - keðjusett. Hágæða keðjur á öll hjól. Frábært verð. Mic- helín dekk, hjálmar, aukahlutir. Vél- hjól og sleðar, Stórh. 16, s. 587 1135. Öska eftir góöu enduro-hjóli, 350-650 cub., gegn staðgreiðslu. Einnig óskast krossari, helst ekki eldri en árg. '87. Uppl. i síma 565 0546 eða 562 9838. Óska eftir Honda CBR 600 F2 '91 eöa yngra, gegn staðgreiðslu. Upplýsingar ísíma 587 1450. Súkka TS 50 (70), árg. 3, til sölu. Uppl. l í síma 587 7142 og vinnusími 562 6615. Óska eftir að kaupa vespu. Uppl. í síma 568 8909 og 5515480 eftir kl. 18. Fjórhjól Suzuki 250 cc, árg. '87, quadracer, til sölu. Hjól í góðu ástandi. Staðgreiðsluverð 185 þús. Upplýsingar í síma 4214444/ Kerrur Jeppa- eða fólksbílakerra óskast, má þarfhast viðgerðar. Uppl. í s. 565 8861 eða 853 7431. Ef enginn svarar vinsaml. leggið inn skilab. á símsvara. Góð kerra með Ijósum til sölu. Upplýsingar í síma 5611481 og 567 0607ámfllil9og20. Tjaldvagnar Sími 554 3026. Tjaldvagnar, hjólhýsi. Tökum í umboðssölu og óskum eftir öllum gerðum af hjothýsum, tjald- vögnum og feUihýsum. Höfum til sölu notuð hjólhýsi frá Þýskalandi og Holl- andi. Látið fagmann með 14 ára reynslu verðleggja fyrir ykkur. Ferðamarkaðurinn, Smiðjuvegi 1, Kópavogi, sími 554 3026 eða 895 0795. Camp-let GXL í miög góðu ástandi til sölu. Margir fylgihlutir. Uppl. í síma 566 6571 í dag eftir kl. 20 eða eftir kl. 17 á morgun. Til sölu Camp-let GT tjaldvagn '85, vel með farinn og lítið notaður. Fylgihlut- ir: yfirbr., varahjól, eldavél, gaskútur og teppi. Verð 120 þús. Simi 422 7269. Alpen Kreuzer Allure, árg. '91, til sölu, mjög vel með farinn. Upplýsingar í síma 553 8819 eftir kl. 18. JSD Hjólhýsi 15 feta hjólhýsi með fortjaldi og falleg kjarri vaxin lóð í Eyrarskógi, Svínadal, til sölu. Verðhugmynd 600 þús. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 60818. Sumarbústaðir Sumarhúsalóðir í Borgarfirði. Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125. Viltu dekra við fiölskylduna? Glaðheimar Blönduósi bjóða gisongu í glæsilegum sumarhúsum við hring- veginn. Heitir pottar, sána og fl. Uppl. í síma 452 4403 og 452 4311. Keyri vörur út á land. Geri fóst verð- tilboð, t.d. Skorradalur, 15.000, Blönduós, 38.000. Stór bíll, loka á timbur, 5,5 metra. Uppl. í s. 894 3575. Erum í tiltekt! Bjóðum allt aö 70% afsl. á einstökum atriðum í náttúrulegri málhingu, viðarvörn, föndurvörum o.fl. Hrímgull, Vrtastíg 10, s. 562 8484. Tll sölu 1 hektari eignartands undir HestfjaUi í Grímsnesi. Skipulagt svæði og gróið. Uppl. í síma 581 2412 milli 18 og 19.______________________ Til sölu mikiö endumýiaður trailer, stað- settur í Þjórsárdal. Tilboð óskast. Til sýnis 1. og 2. júní. Upplýsingar í síma 4211983 eða 855 0597 e.kl. 18. >cj Fyrir veiðimenn Geirsárgljúfur, Borgartiröi. Fluguveiði, væn bleikja í ægifögru umhverfi. Kr. 2000 pr. stöng. Aðeins í júnímánuði. Ferðaþj. Borgarfirði, s. 435 1185/1262. Laxa- og silungamaðkar til sölu á 20 og 25 krónur í allt sumar. Upplýs- ingar í síma 552 1778 e.kl. 19. Geymið auglýsinguna. Meöalfellsvatn. Veiðib'minn er frá kl. 7 til 22. Hálfur d. 1100 kr., heill d. 1700 kr. Veiðil. seld á MeðalfeUi. S. 566 7032. Reykjadalsá. Ódýr laxveiðileyfi. 2 stangir. 5-7 þús. stöngin. Gott veiði- hús, heitur pottur. Ferðaþjónustan Borgarfirði, s. 435 1185 og 435 1262. Veiðileyfi til sölu í Setbergsá á Skógar- strönd, lax og silungur, áin hefur ver- ið hvfld í 2 ár, veiðihús, tilv. f. fjöl- skyldufólk, ódýr veiðileyfi. S. 565 8870. Andakílsá. Silungsveiði í Andakflsá. Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044. X Byssur Riffilskot, skammbyssuskot. CCI cal. 22. short, long og magnum. Odýr æfingaskot. 9 m/m, 357 og 40 SAV skammbyssuskot. SPEER hágæða riffilskot, cal. 270, 243, 308, 30-06. Góð- ur magnafsláttur, sendum í póstkröfu. Sportbúð, Seljavegi 2, simi 552 6488. Útivist og eignarréttur. Ráðstefha á Hótel Loftleíðum laugardaginn 1. júní, kl. 10. Alljr velkomnir. Skotveiðifélag Islands. Fyrirtæki Framleiösla matvöru. Leita að meðeig- anda og/eða samstarfsaðila að litlu og nýlegu en ört vaxandi fyrirtæki. Fyrirtækið er í órum vexti. Leitað er að einum eða fleiri aðilum sem geta tekist á við krefjandi verkefni. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Fyrirtæki og samningar ehf., Austurstræti 17, síma- timi 10-12 virka daga, sími 552 6688. Matvöruverslun í austurborginni til sölu. Mjög hagstætt verð. TilvaUð að breyta í söluturn m/matvöru og video. Hagþing, Skúlagötu 63, s. 552 3650. Erum með mikið úrval fyrírtækja á skrá. HóU - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, simi 5519400. Nýtt hlutafélag fyrir kr. 55.000, frír farsími fylgir. Uppl. í síma 561 3839 milUkl. 13ogl8. Út Bátar SJóskföi, seglbretti, hnébretti. FuU búð af vatna- og sjósportvörum. Blaut- og þurrgaUar, björgunarvesti, blöðrur, hanskar, hettur o.fl. o.fl. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488. Yamaha utanborösmótorar. Gangvissir, öruggir og endingargóðir. Stærðir 2-250 hö. 2ja ára ábyrgð. Merkúr, Skútuvogi 12A, s. 581 2530. Óska eftir krókaleyfisbát sem fengi 10-20 tonna aflahámark eftir næsta val. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 423 7544 e.kl. 19. 20 ha. notuö Bukh-vél með tilheyrandi skrúfubúnaði til sölu. Upplýsingar í súna 464 1286. Björgunarbátur. Óska eftir 4 manna björgunarbát til kaups. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 557 3500 eftir kl. 19. Óska eftir trillu eða bát með innan- borðsvél, verðhugmynd ca 400-500 þús. Uppl. í síma 566 8711 e.kl. 19. Johnson utanborðsmótor óskast, stærð 50 hö. Uppl. í síma 588 4172. $ Utgerðarvörur Óska eflir línuspili, netaspili vökva- garðmanni, netaúthaldi og GPS í 12 tonna bát. Uppl. í síma 587 1231. Jón. Varahlutir Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza "91, Subaru 4x4 '87, Mazda 626 '88, Carina '87, Colt *91, BMW 318 '88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 '86, Dh. Applause "92, Lancer st. 4x4 "94, '88, Sunny "93, *90 4x4, Escort '88, Vanette '89-'91, Audi 100 '85, Terrano '90, HU- ux double cab *91, dísH, Aries '88, Pri- mera dísfl ^91, Cressida '85, CoroUa '87, Bluebird '87, Cedric '85, Justy '90, '87, Renault 5, 9 og 11, Express *91, Nevada "92, Sierra '85, Cuore '89, Golf '84, '88, Volvo 360 '87, 244 '82, 245 st, Monza '88, Colt '86, turbo '88, Galant 2000 '87, Micra '86, Uno turbo '91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 '87, '88, 626 '85, '87, Laurel '84, '87, Swift '88, "91, Favorit *91, Scorpion '86, Terc- el '84, Prelude '87, Accord '85, CRX '85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. • Japanskar vélar, sími 565 3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gfrk., sjáUsk., startara, alternat. o.fl. frá Japan. Erum að rífa MMC Pajero '84-'91, L-300 '87-93, L-200 '88-'92, Mazda pickup 4x4 '91, Trooper '82-'89, LandCruiser '88, Terrano, Rocky '86-'95, Lancer '85-'90, Colt '85-'93, Galant '86-'90, Justy 4x4 '87-91, Mazda 626 '87 og '88, 323 '89, Bluebird '88, Micra *91,' Sunny '88-'95, Primera *93, Civic '86-'92 og Shuttle 4x4, "90, Accord '87, CoroUa '92, Pony *93. Kaupum bíla til niðuiT. Isetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro raðgr. Opið 9-18.30. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400. 565 0372, Bílapartasala Garoabæjar, Skeiðarási 8. Nýlega rifhir bílar, Su- baru st., '85^91, Subaru Legacy ^90, Subaru Justy '86-'91, Charade '85-'91, Benz 190 '85, Bronco 2 '85, Saab '82-'89, Topas '86, Lancer, Colt '84-'91, Galant 90, Bluebird '87-90, Sunny '87-'91, Peugeot 205 GTi '85, Opel Vectra '90, Chrysler Neon "95, Re- nault '90-'92, Monsa '87, Uno '84-'89, Honda CRX '84-'87, Mazda 323 og 626 '86, Pony '90, LeBaron '88, BMW 300, 500 og 700 og fl. bflar. Kaupum bfla til niðurrifs. Opið frá 8.30-19 virka daga og 10-16 laugardaga. 565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Vorum að rífa: Bluebird '87, Benz 200, 230, 280, Galant '82-87, Colt - Lancer '82-88, Charade '83-'88, Cuore '86, Uno '84-'88, Skoda Favorit '90-'91, Accord '82-84, Tercel '84, Samara '86-'92, Orion '87, Pulsar '86, BMW 300, 500, 700, Subaru '82-'84, Ibiza '86, Lancia '87, Corsa '88, Kadett '84-'85, Ascona '84-'87, Monza '86-'88, Swift '86, Sierra '86, CoroUa 1300 '88, Escort '84-'86, Mazda 323-626 '82-'87. Kaup- um bíla. Opið v.d. 9-18.30. Visa/Euro. Varahlutir í Range Rover, LandCruiser, Rocky, Trooper, Pajero, L200, Sport, Fox, Subaru 1800, Justy, Colt, Lancer, Galant, Tredia, Spacewagon, Mazda 626, 323, CoroUa, Tercel, Touring, Sunny, Swift, Civic, CRX, Prelude, Accord, Peugeot 205, BX Monza, Escort, Orion, Sierra, Blazer, S10, Benz 190E, Samara o.m.fl. Opið 9-19 og lau 10-17. Visa/Euro. Partasalan, AusturhUð, Akureyri, sími 462 6512, fax. 4612040. 0.S. 565 2688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, flf. Nýlega rifnir: Colt, Lancer, Swift, BMW 316-318-320, 518, Civic , Golf, Jetta, Charade, CoroUa, Vitara, March, Mazda 626, Cuore, Justy, Escort, Sierra, Galant, Favorit, Samara o.fl. Kaupum nýl. tjónbíla. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30. Bílamiðjan, bílapartasala, s. 564 3400,' HKðarsmára 8, Kóp. Mikið af vara- hlutum í Cherokee, ljós í flesta bfla. Erum að rífa Tercel, LiteAce, Golf, Corsa, Kadett, Charade, Cuore, CRX, Galant, Lancer, Colt, BMW, Aries, Escort, Sierra, Orion, Pajero, Mazda. Kaupum bila. Visa/Euro. Bflapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla '84-'95, Touring "92, Twin Cam '84-'88, Tercel '83-'88, Camry '84-'88, Carina '82-'93, CeUca '82-'87, Hilux '80-'85, LandCruiser '86-'88, 4Runner '90, Cressida, Legacy, Sunny '87-93, EconoUne, Lite-Ace, Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 virka d. Bilhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940. Erum að rífa: Suzuki Swift '92, Civic '86, Lancer st. '87, Charade '84-'91, Aries '87, Sunny '88, Subaru E10 '86, BMW 320 '85, Swift GTi '88, Favorit "92, Fiesta '86, Orion '88, Escort '84-'88, XR3i '85, Mazda 121, 323, 626 '87-88 o.fl. Kaupum bíla. Visa/Euro. Bílaverkstæði J.G., Hverag., s. 483 4299. Subaru '85-'88, Bronco II '85, Prelude '83, Benz '82, Audi '82-'84, Peugeot 309 '87, Ascona, Kadett, Rekord, Monza, Wagoneer, Uno, Panda 4x4, CoroUa '87, Mazda 323 '90, 626 '84, Micra, Pulsar, R. Rover, Camry, Escort o.fl. • Partar, varahlutasala, s. 565 3323. Kaplahrauni 11. Eigum fyrirUggjandi nýja og notaða varahluti í flestar gerðir bfla, húdd, bretti, stuðara, griU, ljós, hurðir, afturhlera, vélar, gír- kassa, startara, alternatora o.m.fl. Visa og Euro raðgreiðslur. 565 6172, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ. • Mfltið úrval notaðra,varahluta í flesta japanska og evrópska bíla. • Kaupum bíla tU niðurrifs. • Tökum að okkur ísetningar og viðg. Sendum um land aUt. Visa/Euro. • J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin. Höfum fynrUggjandi varahluti í margar gerðir bíla. Sendum um allt land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup- um bíla. Opið kl. 9-19 virka daga. S. 565 2012,565 4816. Visa/Euro. Altematorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. Sérhæft verk- stæði í bílarafmagni. Vélamaðurinn ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900. Bílabjöraun, bílapartasala, Smiöjuvegi 50, s. 587 1442. Erum að rífa: Favont, Cuore, Escort, Saab 900, Colt turbo o.fl. Kaupum bíla. Opið 9-18.30, lau. 10-16. Viðg. og ísetningar. Visa/Euro. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta. Smiðum einnig sílsalista. Erum flutt að Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. StjörnublUdt.__________ Bílakringlan, Höföabakka 1, s. 5871099. Notaðir og nýir varahlutir í flestar gerðir bUreiða. Einnig nýjar kúpUng- ar í þýska bfla. Opið 9-19. P.J. s. 587 5058.Nýlega Land Cruiser '82, Land Cruiser II '88, Trooper '84, Fox '85 og Hilux '86. Opið mánudaga til föstudaga 9-18. Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740. Erum að rífa Mözdu 323 '87, Oldsmo- bil Cutlas '84, Lancer '87, Volvo '82, Sunny '90, Sierra '84.________________ Vatnskassalagerínn, Smiöjuvegi 4a, græn gata, simi 587 4020. Odýrir vatnskassar í flestar gerðir bifreiða. Odýrir vatnskassar í Dodge Aries. Ódýrir varahlutir, felgur og dekk í flest- ffr gerðir bflreiða. Euro/Visa. Vakahf.,sími 567 6860. Hjólbarðar Larame á tslandi. Amerískir hágæða hjólbarðar á 20% kynningarafsl. Dæmi: 155-13, kr. 3.980. Umfelgun, kr. 2.800. Smurstöðin Klöpp, Vegmúla 4, sími 553 0440. Til sölu ný 44" Dick Cepeck dekk, 16,5, negld. Verð 150 þús. Einnig gasmiðstöð frá Bílaraf, ónotuð. Verð 60 þús. Sími 893 1657. K^r tV(* GRAND CHEROKEE LTD ÁRGERÐ 1996 Þessi nýi bíll kostar 5.100.000 en vegna hagkvæmra innkaupa selst hann nú á 4.495.000 stgr. Vagnhöföa 23-112 Reykjavík Sími 587 0 587 Viltu fegra '^^¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦Mí': heimilið þitt eða sumarhúsið ? Ef svo er þá eigum við mikið og breitt úrval vandaðra húsgagna á mjög hagstæðu verði. í hverri viku koma nýjar húsgagna- sendingar með það nýjasta nýja. Verið velkomin í stærstu húsgagna- verslun landsins. Venö glerskápur Kr 33.730 '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.