Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1996, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1996 31 g Húsnæði í boði Iðnnemasetur. Af sérstökum ástæðum losna nokkrar íbúðir í sumar. Um- sækjendur sem geta nýtt sér það eru hvattir til að sækja um sem fyrst. Félagsibúðir iðnnema, s. 551 0988. Miöborgin. Til leigu írá 1. júní björt 3ja herb. íbúð á jarðhæð í steinhúsi. Hentar vel tveimur einstakl. sem vilja leigja saman, allt sér. Tilboð ásamt uppl. sendist DV, merkt „M-5736._____ Til Jeigu í 1 ár. 160 fnj 4ra-5 herb. hú,s á Álfitanesi til leigu. Áhugasamir sendi upplýsingar um nafn og fjiílskyldu- stærð ásamt hugnjynd um greiðslu- getu til DV, merkt ,Á-5745.__________ 2 herb. 50 fm snotur íbúð í miðbænum til leigu frá 1. júlí til 30. sept. Reykleysi og reglusemi áskilin. Tilboð óskast. Uppl. í síma 552 1785 kl. 9-18. Ert þú reglus. og ábyggilegur leigjandi? Nýttu þér það forskot sen) það gefur Í)ér. Fjöldi íbúða á skrá. Ibúðaleigan, ögg. leigum., Laugav. 3, s. 511 2700. Garðabær. Einstaklingsíbúð í rólegu umhverfi á jarðhæð, fullbúin hus- gögnum, langtímaleiga æskileg. Til- boð óskast. Uppl. í síma 565.7646.____ Herbergi meö aðgangi að baði og eldhúsi til leigu á svæði 105. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 60663. Herbergi til leigu, með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Reglusemi áskilin. Strætisvagnar í allar áttir. S. 551 3550. Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasírm fyrir þá sem eru að leigja út húsnæði og fyrir þá sem eru að leita að húsnæði til leigu. Verð 39.90 mín. lönnemasetur. Umsóknarfrestur f. næsta skólaár rennur út 30. júní. Umsóknareyðublöð og uppl. hjá Félagsfbúðum iðnnema, s. 551 0988. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Rúmgott herbergi við Grettisgötu til leigu fyrir reyklausa og reglusama. Aðgangur að eldhúsi, þvottavél og baði. Upplýsingar í síma 562 0586. Sjálfboðaliðinn, búslóðaflutningar. 2 menn á bíl (stór bíll m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 892 2074 eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers. Stúdíóíbúð í Breiöholti til leigu fyrir reglusama og reyklausa stúlku. Sérinngangur. Upplýsingar í síma 557 3230,_______________________ Til leigu tvö herbergi í miðbænum með aðgangi að eldhúsi og baði. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 551 5222 milli ld. 10 og 18.__________________ 2 herbergi við Framnesveg til leigu, leigjast saman, aðgangur að þvotta- húsi og baði. Uppl, í síma 552 9412, Herbergi til lelgu í vesturbæ. Hreinlætisaðstaða, sérinngangur. Upplýsingar í síma 562 1892._________ Lítll, falleg 2ja herbergja íbúð til lelgu í Kópavogi. Uppl. 1 síma 552 9988 eða 897 0072.____________________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingaaeild DV, Pverholti 11, síminn er 550 5000.__________________ 2 herb. ibúö á Laugarnesvegi til leigu frá 1. júní tíl 31. agúst. Uppl. í síma 452 4348 og 853 3475. ® Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá §amningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700._____ Ertu aö leita að leigjendum sem þú getur treyst? Erum tvær stúlkur sem óskum eftir þriggja herbergja íbúð, svæði 101 í Reykjavík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vinsam- legast hafið samband í síma 561 7807. Jóhanna og Kristín. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðvirkan og ábyrgan hátt. Leigu- hstinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 27 ára kennari óskar eftir 2-3 herb. íbúö á Reykjavíkursvæðinu. Snyrti- mennsku og skilvísi heitið. Vinsam- lega hringið í síma 551 0167.________ Tvo reqlusama, reyklausa bræöur utan af landi bráðvantar 2ja-3ja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 553 4576 og 853 7007, fimmtudag og fóstudag. Reyklausa fjölskyldu vantar 2 herb. íbúö sem fyrst. Upplysingar í síma 552 2924. M Atvinnuhúsnæði Norðurmýri og Þingholtin. • Stúdíóíb. í kj., ca 55 fm, sérinng. Reykleysi skilyrði. Leiga 33 þ. m/hita. • Stúdíóíb., ca 25 fm. Sérinng. Leiga 23 þús. m/hita og rafmagni. Húsal- samn. og húsalbætur. S. 562 7088. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Til leiqu 168 fm verslunarhúsnæði að Hringbraut 4, Hafnarfirði, ásamt tækjum og innréttingum. Hefur verið sölutum með matvöru og vídeó í fjölda ára. Laust strax. Upplýsingar í síma 553 9238, aðallega á kvöldin. 551-4762. Lúövík Eiösson. 854-4444. Öku- og bifhjólakennsla og æfinga- tímar. Kenni á Huyndai Elantra ‘96. Ökuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa. 567 6514, Knútur Halldórsson, 894 2737. Kenni á rauðan Mercedes Benz. Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Skrifstofa - miðbær. Vel staðsett ca 100 m2 skrifstofuhúsnæði á jarðhæð í mið- bænum, leigist í einu eða tvennu lagi. Uppl. í síma 896 5048 eða 896 0304. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Skemmtiieg kennslubif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 892 0042,852 0042,566 6442. Jón Haukur Edwald, 853 4606/553,1710. Kenni alla daga á M. Benz. Utvega öll námsgögn. Vönduð og góð þjónusta. Visa/Euro greiðslukjör. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449. Til leigu fyrír sjoppu, ísbúö eða annað 25 fm verslunarhúsnæði að Dalbraut 1, laust strax. Upplýsingar í síma 553 9238, aðallega á kvöldin. Til leigu við Krókháls 95 m2 og 104 m2 með innkeyrsludyrum. Við Klepps- mýrarveg 40 m2 á 2. hæð. Upplýsingar í síma 553 9820 eða 553 0505. Til leigu 90 fm skrifstofuhúsnæöi á 3. hæð nálægt Hlemmi. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 892 1474. Skrifstofuherbergi til leigu. Uppl. í síma 587 8790, 562 4244 eða 562 0101. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. % Atvinna í boði Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Trefjaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur Kolbrún. 553 7021/853 0037. Árni H. Guðmundss. Kenni á Hyundai Sonata alla daga. Bækur og ökuskóli. Greiðslukjör. K4r Ýmislegt Sölustarf. Ef þú ert á aldrinum 18-30 ára og óskar eftir framtíðarstarfi í verslun, vinsamlega leggðu starfsum- sókn inn á augldeild DV, merkt „Sölustarf 5747. Öllum umsóknum verður svarað. Smáauglýsinqadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudagakl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Saumastarf. Stór rúmfataverslun óskar eftir að ráða saumakonu 1 spennandi saumastarf. Umsóknir, sem öllum verður svarað, leggist inn á augld. DV, merkt „Fjölbreytt 5749. Svarþjónusta DV, simi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Vantar bílstjóra til útkeyrslustarfa, hluta- eða aðalstarf kemur til greina. Uppl. veitast á staðnum, milli kl. 16 og 17, næstu daga. Jón Bakan, Nýbýlavegi 16, Kópavogi. Erótík & unaðsdraumar. • Nýr USA myndbandalisti, kr. 300. • Nýr myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Art tattoo. Þingholtsstræti 6. Sími 552 9877. Kiddý og Helgi tattoo. Bílstjórar - bakarar. Pitsustaður óskar eftir bílstjórum strax, einnig vantar vana bakara á sama stað. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60413. Húsasala. Óskum eftir krökkum, 11 ára eða eldri, til að selja í heimahús á kvöldin og um helgar. Góð sölulaun á auðseljanlegri vöru. Sími 577 2503. Smárabakarí, Kleppsvegi 152. Okkur vantar duglega og áreiðanlega mann- eskju í sumarafleysingar. Ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 562 5291 e.kí. 16. Einkamál Á Rauöa Torginu geta þínir villtustu draumar orðið að veruleika. Spenna, ævintýri, erótísk sambönd... og að sjálfsögðu 100% trúnaður. Rauða 'íorgið í síma 905-2121 (kr. 66,50 mín.). Skráning í síma 588 5884. Sníöing og saumavinna. Starfsfólk óskast. Áhugasamir sendi inn nafn og símanúmer til DV, merkt „Fataiðnaður 5737. Bláalínan 9041100. Á Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 min. Starfsfólk óskast viö pressun og frágang á fatnaði. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 17. Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi 15. Karlmaöur á besta aldri, sem er á leið í írí til útlanda, óskar eftir að kynn- ast konu, 30-40 ára. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60716. Vanur gröfumaöur með réttindi óskast á traktorsgröfu. Mikil vinna. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 60679. Nýja Makalausa línan 9041666. Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í 904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín. Óskum eftir aö ráöa bifvélavirkja til sumarafleysinga, um framtíðarvinnu gæti verið að ræða. Svör sendist DV. merkt „Bifvélavirki 5750. fgf Verðbréf Vil komast í samband við fjársterkan aðila með skammtímalán í huga. Góð þóknun í boði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60555. Rafvirki óskast, helst vanur úti á landi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60880. Stýrimann vanan nótaveiöum og háseta vantar á 250 tonna síldarskip frá Grindavík. Uppl. í síma 892 2367. Vana handflakara vantar. Upplýsingar í síma 473 1666 og 473 1667. Heildsali óskar eftir fjármaani í 2-3 mánuði. Góð óvöxtun. Upplýsingar í síma 554 2804 e.kl. 20. 0 Þjónusta * Atvinna óskast Húsaþjónustan. Tökum að okkur allt viðhald og endurbætur á húseignum. Málun úti og inni, steypuviðgerðir, háþrýstiþvottur, gluggasmíði og gleij- un o.fl. Erum félagar í M-V-B með áratuga reynslu. S. 554 5082 og 562 0619. 25 ára gamlan mann vantar vinnu strax. Er vanur t.d. útkeyrslu, sölustörfum og lager o.fl. Er reyídaus. Upplýsingar í síma 557 7017. Stúlka á átjánda ári óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 557 9870. Móöa á milli glerja??Sérhæfum okkur í viðgerðum á móðu milh gleija. 3 ára ábyrgð. 10 ára reynsla. Móðuþjónustan, s. 555 3435/555 3436. & Barnagæsla Ábyrgur strákur eða stelpa, 13-15 ára, óskast til gæslu á 7 ára strák í sumar. Uppl. í síma 568 3113 eða 562 1996 á daginn og 551 8496 á kvöldin. Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling ó hitakerfum, kjama- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 893 6929, 553 6929 og 564 1303. ^ Kennsla-námskeið Jk Hreingerningar Viltu tala ensku meö amerískum hreim? Kennslukona frá Bandarikjunum kennir í einkatímum áhrifaríka aðferð til að ná fuilkomlega amerískum hreim. Uppl. hjá Mörtu í s. 554 2014. B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan. Djúphreinsun á teppum og húsgögn- um í heimahúsum, stigagöngum og fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein- gemingar, veggjaþrif, stórhreingern- ingar og flutningsþrif. Ódýr og góð þjónusta. S. 553 7626 og 896 2383. TM-hugleiðsla. Kynningarfundur verður haldinn í kvöld kl. 20.30 að Vitastíg 10, 2.h., (Hrímgull). TM- kennslumiðstöðin — Isl. íhugunarfél. Teppahreinsun Reynis. Erum jnetnað- arfull, með mikla reynslu. Ánægður viðskiptavinur er okkar takmark. Tímapant. í s. 566 7255 og 897 0906. @ Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Sipuröss., 892 0002. Kenni allan daginn a Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóh, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. J3 Ræstingar Tek aö mér þrif í heimahúsum, er bæði vandvirk og vön. Uppl. í síma 587 6434. Túnþökur- nýrækt - sími 89 60700. • Grasavinafélagið ehf., braut- ryðjandi í túnþökurækt. Bjóðum sér- ræktaðar, 4 ára vallarsveiftúnþökm-. Vallarsveifgrasið verður ekki hávax- ið, er einstaklega slitjxilið og er því valið á skrúðgarða og golfvelli. • Keyrt heim og híft inn í garð. Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700. Túnþökur - ný vinnubrögð. Úrvals túnþökur í stórum rullum, 0,75x20 m, lagðar með sérstökum vélum. Betri nýting, fullkomnari skurður en áður hefur þekkst, 90% færri samskeyti. Seljum einnig þökur í venjulegum stærðum, 46x125. Túnþökuvinnslan, Guðmundur Þ. Jónsson, s. 894 3000. Gæöamold í garölnn þlnn. Við færum þér gæðamold og flytjum garðaúrganginn burt í jarðvegsbanka. Einfalt og umfram allt umhverfis- vænt. Pantanir og upplýsingar í síma 568 8555. Gámaþjónustan hf. Bætt umhverfi - Betri framtíð. Túnþökur, trjáplöntur. Úrvals túnþök- ur, heimkeyrðar eða sóttar á staðinn. Enn fremur fjölbreytt úrval tijá- plantna og ruima, mjög hagstætt verð. Magnafsláttur. Greiðslukjör. Tún- þöku- og tijáplöntusalan, Núpum, Ölf- usi, s. 892 0388,483 4388 og 483 4995. Garðaúöun, garöaúöun, garðaúðun. Tökum að okkur garðaúðun. Fljót og góð þjónusta. 11 ára reynsla. Oll til- skilin leyfi. Símar 557 2353, 587 0559, 896 3350 eða 897 6150. Valur Bragason og Valentínus Baldvinsson.___________ Garðyrkja. Tökum að okkur alla almenna garðvinnu, s.s. tijáklipping- ar, standsetningar, garðslátt og fleira. Látið fagmenn vinna verkið. Fljót og góð þjónusta. Sanngjamt verð. Garðaþjónustan Björk, s. 555 0139. Utleiga - barnaafmæli götupartí - ættarmót o.fl. Verð frá kr. 4.000 á dag án vsk. Herkúles Simi 568-2644, boösimi 846-3490 fj^/komdu f öðruvísi versiyn w AUGLYSING frá menntamálaráöuneytinu Innritun nemenda í framhaldsskóla í Reykjavík fer fram í Menntaskólanum viö Hamrahlíð dagana 3. og 4. júní frá kl. 9.00-18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Námsráögjafar verða til viðtals í Mennta- skólanum viö Hamrahlíö innritunardagana. Kjör forseta íslands 29. júní 1996 Ráðuneytiö vekur hér með athygli á nokkrum atriöum (tímasetningum) er varöa undirbúning og framkvæmd kjörs forseta íslands 29. júní 1996. 1. Kjörskrár skulu geröar miðað viö skráö lögheimili í sveitarfélagi samkvæmt íbúaskrá þjóöskrár laugardaginn 8. júní. 2. Sveitarstjórnir skulu leggja kjörskrár fram aimenningi til sýnis eigi síöar en miövikudaginn 19. júní. 3. Ósk um atkvaeðagreiðslu í heimahúsi vegna sjúkdóms, fötlunar eöa barnsburöar skal hafa borist kjörstjóra eigi síöar en kl. 12 á hádegi laugardaginn 22. júní. Slík atkvæðagreiðsla má ekki fara fram fyrr en laugardaginn 8. júní. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 29. maí 1996 UKAMSRÆKT VILTU VERAI FORMII SUMAR? EINKATIMAR H O P T í M A R HJA KATY Sími 553-5000 á morgnana

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.