Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1996, Blaðsíða 20
32 FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1996 [MxS^cu^rrz^ 903 • 5670 Hvernigá að svara auglýsingu í svarþjónustu FS^ Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara-smáauglýsingu. ? Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. ? Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu nrra r Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna vélur þú 1 til þess aö svara atyinnuauglýsingu. ^Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. * Nú færð þú að heyra skilaboö auglýsandans. * Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyminginn að upptöku lokinni. y Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. y Þegar skilaboðin hafa verið geymd færð þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfínu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. [MKfcaoD^irz^ 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tökum að okkur hellulógn, hitalögn, jarðvegsskipti og tflfallandi verk. Vanir menn. Gerum fost tilboð, vinn- um einnig á kvöldin og um helgar. Smávélaþjónusta. Uppl., í s. 852 1157 eða 9821157. Vélaleiga Amunda. Garðsláttur - garövinna. Gerum verð- tilboð í allar stærðir grasflata, stök skipti eða allt sumarið, sjáum um aðra garðvinnu, viðhald á girðingum o.fl. Odýr og góð þjónusta. Súni 554 6492. Alhliða garðyrkjuþjónusta. Úðun, trjá- klippingar, hellulagnir, garðsláttur, mosatæting, sumarhirða o.fl. Halldór Guðfinns. skrúðgarðyrkjum., 553 1623. Ath. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur Þorkell í síma 552 0809 eða 853 7847. Garoaúöun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna. Aratuga reynsla. Elri ehf., símar 567 2244 fyrir hádegi eða heimasími 567 4055,896 3010. Garöeigendur ath. Öll almenn garða- vinna. Standsetjum nýja garða, útveg- um trjágróður og mold. Sanngjarnt verð. Aralöng reynsla. S. 565 4366. Gæðatúnþökur á góðu veröi. Heimkeyrt og híft inn í garð. Visa/Euro þjónusta. Sími 897 6650 og 897 6651.___________ Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig grófur og vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752,892 1663. Túnþökur. Túnþökurnar færðu beint frá bóndanum. Sérræktað vallarsv- gras, gott verð. Jarðsambandið Snjall- steinshöfða. S; 487 5040 og 854 6140. Úöi, garoaúöun. Tökum að okkur úð- un garða. Góð og örugg þjónusta. Yfir 20 ára reynsla. Uði, Brandur Gíslason, garðyrkjumeistari, sími 553 2999.______ Hellur, 30x30x7, til sölu með góðum afslætti. Upplýsingar í síma 567 1637. Tilbygginga Ath., húsbyggjendur, verktakar: Hjálpum ykkur að losna við timbur, svo og aðrar vörur til bygginga, tökum í umboðssölu eða kaupum. Uppl. í s. 896 2029,565 2021 og símboða 846 3132. Þakjárn - Heildsöluverö. Þakjárn, 0,6 mm, með þykkri galvanhúðun, kjöljárn, þakkantar, þakrennur. Smíði - uppsetning. Þjónusta um allt land. Blikksmiðja Gylfa, s. 567 4222. Pússningarsandur: Þú dælir sjálfur á kerruna/paílbflinn og færð það magn sem óskað var eftir. Einnig í pokum. Fínpússning sf, Dugguv. 6, s. 553 2500. Vinnupallar-loftastoðir. Eigum til afgreioslu strax, til leigu og sölu, vinnupalla og loftastoðir á mjög góðu verði. Himnastiginn, sími 896 6060. lO Húsaviðgerðir Ath. - Prvöi sf. Leggjum járn á þók, klæðum þakrennur, setjum upp pak- rennur og niðurföll. Málum glugga og þök. Sprunguviðg. og alls konar lekavandamál. S. 565 7449 e.kl. 18. Háþrystiþvottur: Hreinsum málningu af húsum, 460 bardæla. Gerum tilb. þér að kostnaðarlausu. Háþrýstitækni Garðabæ, sími 565 6510,854 3035. ^. Vélar - verkfæri Vélar til sölu: Fiat AUis 645 b, malar- vagn, vinnuskúr, innréttaður, grafa, Komatsu pc 220 lc, Toyota Hilux double cab disil, árg. '91. S. 897 0238. Ferðalög 2 miðar til Kaupmannahafnar (opnir miðar) til sölu, báðar leiðir, gilda til 26. október. Kosta 160 þús. en seljast á 80 þús. Uppl. í síma 567 5281. Hringferð fyrir tvo m/Brúarfossi og/eöa Laxfossi í júní. Viðkomustaðir: Imm- ingham, Hamborg, Rotterdam. Verð 135 þús., selst á 79 þús. S. 561 2404. Ferðaþjónusta Feröaþj. bænda, Stóra-Vatnshomi. Til leigu í júní 8-10 manna hús, hentar vel ^ölskyldum og smáhópum. Uppl. í síma 434 1342. W Gisting Gisting í París. Ibúð, þar sem 5 geta gist í einu, til leigu í París í júlí og ágúst. Minnst vika í senn. Uppl. eftir kl. 19 í s. 5515320 eða 00 3314395 0805. Ásheimar á Eyrarbakka. Gisting og reiðhjól. Leigjum út fullbúna íbúð með svefhplássi f. 4-6. Verðið kemur á óvart. Sími 483 1120 og 483 1112. PT Sveit Sveitapláss óskast fyrir 11 ára dreng, jafnvel allt sumarið. Upplýsingar í síma 564 2554. JJi Landbúnaður Vantar röskan og duglegan sumar- starfskraft sem gengur í flest störf. Óska eftir MF135 m/vökvast. eða álíka vél, má þarfiiast lagf. S. 453 5004. Nudd Nuddarar - nuddnemar. Vantar á stofu sem starfar meðal ann- ars við nudd, þrekmælingar, göngu- og hlaupagreiningu, endurhæfingu íþróttafólks m.m. Nánari uppl. í síma 5516043 í dag milli kl. 17 og 20. Spákonur Spái í spil og bolla, rœð drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. Tilsölu Amerísku heilsudýnurnar Amerísku, tslensku og kanadísku kírópraktorasamtökin leggja nafri sitt við og mæla með Springwall Chiropractic. Úrval af höfðagöflum, svefiiherbergis- húsgögnum, heilsukoddum o.fl. Hagstætt verð. Tónleikar í Skarðskirkju, Holta og Landssveit, föstudaginn 31. maí kl. 22.00 og í Listasafhi íslands sunnudaginn 2. júní kl. 17.00. Frumflutt verða 18 lög í gömlum stíl eftir Atla Heimi Sveinsson við ljóð Jónasar Hallgrímssonar. Einnig verður flutt tónlist eftir Schubert og Sigurður Ingvi Snorrason ræðir um Jónas og Schubert. flytjendur: Signý Sœmundsdóttir, sópran Sigurlaug Edvaldsdóttir, fiðla Sigurður Ingvi Snorrason, klarinett Hávarður Tryggvason, kontrabassi Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó Tónleikagestir geta fengið létta máltíða keypta á gistihúsinu á Leirubakka, frá kl. 19.00, á undan tónleikunum á föstudaginn. (Ekið er yfir Þjórsárbrú og síðan norður í átt til Galtalækjar.) Stigar og handrið, úti sem inni, fóst verotilboð. Stigamaðurinn, Sandgerði, sími 423 7779 og 423 7631. Do-Re-Mi - Sængur- og afmælisgjafir. Hjá okkur finnur þú gjöf fynr allan aldur barna. Fallegur og endingargóð- ur fatnaður á verði fyrir þig. Innpökk- un og gjafakort án endurgj. Laugav. 20, s. 552 5040, v/Fákafen, s. 568 3919 og Vestm., s. 481 3373. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Húsbílar Stxajl&wCbtíéMA Fyrirliggjandi pallhús. Nýtt! 7' lúxushús. Paljhus sf, Borgartúni 22, s. 5610450 og Armúla 34, sími 553 7730.. Bílartilsölu Buick Regal, árg. '92, tdl sölu, ekinn 22 þús., rafdr. rúður, samlæsingar, pluss-áklæði, digital mælaborð, sjálfskiptur, V6, skipti möguleg. Upplýsingar í síma 564 1618. Jeppar Gott verð. Nýr Dodge Ram '95 (allt eins og *96), V-10 300 hö., SLT-útgáfa, sjálfskiptur, driflæsing, auka kæling á vél og skiptingu, rafdr. sæti, rúður og læsingar, hraðastillir og veltistýri, útvarp og segulband, tvflitur, grænn og grár. Verð 2.980 þús. Uppl. hjá Bílabúð Benna, sími 587-0-587, Vagnhöfða 23,112 Rvflc Cherokee Laredo '91, 4 1 vél sjálfskipt- ur, ekinn aðeins 62 þús. Toppeinták, gott verð. Upplýsingar hjá Bflabúð Benna, sími 587-0-587, Vagnhöfða 23,112 Rvík. Toyota extra cab '91, 2,4 dísil, plast- hús, brettakantar, susabretti o.fl. Verð 1.290 þús. Upplýsingar hjá Bflabúð Benna, sími 587-0-587, Vagnhöfða 23,112 Rvík. Þjónusta Bílastæðamerkingar og malbiksvið- gerðir. Allir þekkja vandann þegar eínn bfll tekur tvo stæði. Merkjum bílastæði fyrir fyrirtæki og húsfélög, notum einungis sömu mámingu og Vegagerð ríkisins. Látið gera við mal- biMð áður en skemmdin breiðir úr sér. B.S. verktakar, s. 897 3025. Vinnulyftur ehf. Fyrir iðnaðarmenn o.fl. Höfum til leigu og sölu sjálfkeyrandi vinnulyft- ur. Vinnuhæð allt að 14 m. S. 554 4107. Tíu ára afmælistilboð. Fallegar neglur án fyrirhafhar. Ofhæmisprófaðar Iréne Gel gervineglur. Tíu ára reynsla í meðhöndlun nagla. Reyndu aðeins það besta. Verð aðeins 3500. Gyða Einarsdóttir, sími 555 0612. % Hár og snyrting Pú færð allt fyrir neglumar hjá okkur. Fallegar og sterkar neglur frá 2.890 kr. Námskeið og vörur fyrir fagfólk. Neglur & List, v/Fákafen, s. 553 4420. - Skólamálastjjóri ráðinn DV, Akranes: Bæjarstjórn Akraness samþykkti í gær ráöningu skólamálastjóra sem tekur til starfa þegar skólarn- ir færast yfir á sveitarfélagið. Tíu sóttu um stöðuna og voru fimm þeirra tekin í viðtöl, þau Ingi Steinar Gunnlaugsson, Sveinbjörn Markús Njálsson, María Jónsdóttir, Birgir Einars- son og Helga Gunnarsdóttir. Á bæjarstjórnarfundi í gær voru greidd atkvæði um alla umsækj- endur og fékk Ingi Steinar Gunn- laugsson þrjú atkvæði og Helga Gunnarsdóttir, kennari við FVA og forstóðumaður. farskóla Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akra- nesi, 6 atkvæði. Helga Gunnars- dóttir hlaut því meirihluta at- kvæða í bæjarstjórn og er nýr skólamálastjóri á Skaganum. DÓ Þriðji maður í varðhald Þriðji maðurinn í svokölluðu „hálsskurðarmáli" var úr- skurðaður 'í gæsluvarðhald. Hann er ásamt karli og konu sakaður um fólskulegá árás á hálfsexrugan mann aðfaranótt hvítasunnudags. Reynt var að skera manninn á háls auk þess sem hann var barinn. Virðist tilgangurinn hafa verið að ræna manninn. Fólkið verður í varðhaldi til 5. júní. Rannsóknarlögreglan vinnur að rannsókn málsins. -GK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.