Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1996, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 30. MAI 1996 35 kH Sviðsljós Orðin ljóshærð Kirstie Alley, sú sem stjómaði barnum i páttunum Staupa- steini, fékk tilboð um að leika í nýjum sjón- varpsþáttum á dögunum. Ekki fylgir sögunni hvers lags þættir það eru en við- brögð leikkonunn- ar voru á þann veg að lita hárið Ijóst. Eiga margir erfltt meö að venjast henni ljóshærðri. Blake vill skrifa ævisögu Kvikmyndaleiksrjórinn og grínistinn góði Blake Edwards, eiginmaður Julie Andrews, er sagður hafa nokkurn áhuga á því að skrifa endurminn- Lngar sínar. Hann hefur enda upplif- að margt skemmtilegt, eins og myndir hans sumar bera vitni um. Blake hefur að ein- hverju leyti endurheimt fyrri vinsældir að undanförnu með söngleiknum Victor/Victoria á Broadway. Bruce orðinn heiðursdoktor í Ameríku getur allt gerst. Kyn- tröllið, hasarkðngurinn, poppar- inn og barnakarlinn Bruce Will- is hefur ver- ið gerður að heiðursdokt- or. Á það sjálfsagt meira skilið en margir aðrir. Það er Montclair rikisháskól- inn í heimafylkinu New Jersey sem heiðraði Bruce á þennan hátt. Það er því eins gott að hafa titlana á hreinu næst, ekki rétt doktor Willis? Andlát Friðsteinn G. Helgason, Dalbraut 27, Reykjavík, lést í Landspítalanum 27. maí. Magnea Ingileif Símonardóttir, Hrafhistu, Hafnarfirði, lést í St. Jó- sefsspítala, Hafnarfirði, að morgni 29. maí. Skúli Björgvin Sigfússon frá Leiti í Suðursveit lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 28. maí. Jarðarfarir Guðmundur Thoroddsen lést í E^jórðungssjúkrahúsinu á ísafirði að kvöldi laugardagsins 25. maí. Minn- ingarafhöfn fer fram í sal sjúkra- hússins föstudaginn 31. maí kl. 15. Hólmfríður S. Björnsdóttir, Hrafhistu, Hafnarfirði, verður jarð- sungin frá Bessastaðakirkju föstu- daginn 31. mai kl. 15. Benedikt Þórarinsson, Stóra- Skógi, verður jarðsunginn að Kvennabrekku, Miðdölum, laugar- daginn 1. júní nk. kl. 14. Bára Vilbergs, Háaleitisbraut 97, verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni fóstudaginn 31. maí kl. 13.30. Ingvar Agnarsson, Hábraut 4, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, fimmtudaginn 30. maí, kl. 13.30. ^M^*^ staögreiösl cj - t>Q greiöslukorta- afsláttur og stig his©lck:a r»ci i fc>i rti ngarafsláttu r Lalli og Lína iCiwtm MÍHtt [MTIKMtMS, mc ftiHrt»mMi> ttq r$*mulntKM lalslæraliaútíhvild. Slökkvilið - Lögregla ReyKjavík: Lögreglan simi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjorður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 24. til 30. maí, að báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapótek, Álfta- mýri 1-5, simi 568 1251, og Grafarvogs- apótek, Hverafold 1-5, sími 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguriS" annast Borgarapótek nætur- vörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafharfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opiö mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafharfjorður, simi 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 4811955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir ReykjaVik og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sim- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals i Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjukrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími Vísir fyrir 50 árum 30. mai'1946 Aðeins einn árgang- ur kvaddur í breska herinn. 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. • Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliöinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspítalans Vffilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafh: Opiö frá kl. 10-18. Á mánudögum er safhið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafhið f Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aöalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hblmaseli 4-6, s. 568 3320. BókabOar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- hergi, fimmtud. kl. 14-15. Spakmæli Einkenni allrar listar felst í því að hún sam- einar fólk. Leo Tolstoy Adamson Bústaðasafh, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá L5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurihn er opinn alla Listasafh Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafh Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminj'asafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofhun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. CP ÚP- ^J P 1 i I i i Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hamarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin glldir fyrir föstudaginn 31. maí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú getur ekki kennt neinum um nema sjálfum þér ef þú lofar upp í ermina þína. Þú ættir ekki að hjalpa þeim sem eru of latir til að hjálpa sér sjálfir. Flskarnir (19. febr.-20. mars): Þú óskar þess að eyða hluta úr deginum í einrúmi og þetta getur valdið vanda þar sem einhver er ekki sammála þessu. Þú þarft að þjóna tveimur herrum. Hrúturinn (21. mars-19. aprll): Þú verður að taka ákvörðun upp á eigin spýtur þar sem þér finnst lítið á áliti annarra að græða. Kvöldið verður sérlega ánægjulegt. Nautið (20. aprfl-20. mal): Þér finnst einhverra hluta vegna að þú sért einangraður. Fé- lagslífið er reyndar mjög rólegt um þessar mundir en það breytist fljótlega. Tvlburarnir (21. mai-21. júni): Þú hefur mjög ákveðnar skoðanir en hafðu ekki áhyggjur af þó að einhver hafi aðra skoðun á málunum. Bæði þínar skoð- anir og annarrra eiga rétt á sér. Krabbinn (22. jiini-22. júli): Þér er óhætt að leggja talsvert á þig til þess að koma vel fyr- ir. Nú er góður tími til að ná góðu sambandi við aðra. Happa- tölur eru 9,13 og 36. Ijóniö (23. júlí-22. ágúst): Vertu viðbúinn þvi að þurfa að standa á rétti þínum vegna þess að liklegt er að þú þurfir að verja einhvern þér nákom- inn. Meyjan (23. águst-22. sept.): Verið getur að þér finnist erfitt aö halda loforð við þær kring- umstæður sem ríkja. Síðdegis er heppilegur tími til sam- vinnu. \ Vogin (23. sept.-23. okt.): Allt sem viðkemur ást eða hjónabandí er á mjög viðkvæmu stigi. Þú skalt þess vegna læðast á tánum til þess að forðast illdeiiur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Peningamálin standa ekki nógu vel um þessar mundir. skalt sérstaklega gæta þess að lána ekki peninga. Þú Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fólkið sem þú umgengst er mjög hjalpsamt og segir aðeins það sem það veit að þú vilt heyra. Ef þú þarft á ráðleggngum að halda er ekki sama hvert þú leitar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gættu sérstaklega að eigum þinum og peningum þar sem meiri hætta er á að tapa einhverju en vanalega. Vandamál skýtur upp kollinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.