Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 122. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Stuöningur viö ríkisstjórn Davíðs Oddssonar hefur dalaö á ný. Sjálfstæðisflokkurinn heldur sínu á meöan Framsóknarflokkurinn tapar enn fylgi. Kvennalistinn bætir mestu viö sig, kratar öriitlu en Alþýöubandalag og Pjóövaki halda óbreyttu fylgi. Þetta eru helstu niöurstööur skoöanakönnunar sem DV geröi í vikunni á fylgi flokkanna og ríkisstjórnarinnar. Samkvæmt könnuninni nýtur ríkisstjórnin fylgis 55% kjósenda. I síöustu könnun í apríl sl. mældist fylgiö 58%. Á myndinni má sjá Davíö Oddsson, Friðrik Sophusson og Halldór Ásgrímsson í sölum Alþingis í gær. Halldór hefur svo sannarlega ástæöu til aö vera dapur. Fylgi Framsóknarflokksins hefur veriö á niöurleiö í síöustu þremur könnunum DV. DV-mynd GS Sigur Þungar sakargiftir á hendur 19 ára manni: Listahátíð: Netanyahus setur strik í friðar- Ákærður fyrir að Hundruð íslenskraog ; erlendra reikninginn - sjá bls. 8 valda meiðslum listamanna | - sjá bls. 13 ! Síamstvíburar aðskildir - sjá bls. 9 sjö ungmenna - sjá bls. 2 Skaut móður | sína í höfuðið - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.