Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1996, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 19% Sandkorn Fréttir Fyrsta bindi Bandamannasögu Lögreglustöðin á Egilsstððum var „bundin inn" á dögun- um eins og greint var frá í DV. Einhverjir óþekktir menn stálu bagga- böndum hjá kaupfélaginu á staðnum og vöfðu utan um vinnustað lög- reglunnar. Urðu lögreglumenn því að hálf- gerðum bandamönnum og skáru sér leið til vinnu á sunnudags- morguninn. Mál þetta er talið hið alvarlegasta og er í rannsókn. Gamansömum mönnum í lögreglu- liðinu hefur þó orðið „bandmál" þetta tilefni vangaveltoa - þó ekki 1 bundnu máli. Enn hafa „böndin ekkí borist" að neinum sökudólgi. Óttast þó lögreglan að hér sé að- eins á ferðinni „fyrsta bindi" og megi því búast við fleiri „bindum" síöar í þessari Bandamannasögu. Á Saga-Class Ljóskubrand- arar hafa feng- ið vængi á nýj- an leik og heyrði Sand- kornsritari af ónefndri Ijósku sem fór með Flugleiðum til Baltimore. Hún gerði sér lítið fyrir og settist i Saga-Class sæti i flugvél- inni, nokkuð sem hún átti ekki pantað. Flug- freyjurnar bentu henni á þetta og báðu hana vinsamlega að fara i sitt sæti. Ljðskan lét síg ekki og sat sem fastast. Flugfreyjurnar gáfust upp og leituðu liðsinnis hjá flug- stjóranum. Hann gekk rakleiðis að ljóskunni, hvíslaði í eyra hennar og fór til baka aftur. Ljóskan stóð upp og fór beint í sitt sæti. Flug- freyjurnar áttu ekki til orð og spurðu flugstjórann hvað hann hefði eiginlega sagt. Flugsrjðrinn svaraöi yfirvegaöur: „Ég sagði henni einfaldlega að Saga-Class færi ekki til Baltimore." Ólöglegir veiðimenn Sagan segir af tveimur áköf- um stangveiði- mönnum sem fyrir tilvihun lágu á sömu stofu á Lands- spítalanum. Lítið var sofið á þeirri stofu og veiðisögur sagðar fram á nðtt. Vegna hjartveilu höfðu þeir báð- ir farið í æðablástur og fóðringu komiö fyrir i æðum þeirra sem kallast net. Þeir brögguðust vel eft- ir aðgeröina og voru útskrifaðir sama dag af spítalanum. Þá rann hins vegar upp fyrir þeim hrikaleg staðreynd. Þeir gætu ekkert veitt í sumar og yröu reknir ólöglegir upp úr öllum íslenskum ám. Ástæðan? Jú, þeir væru með net! Enga sénsa! Sagan segir af svertingja, KR- ingi og Skaga- manni. Þeir áttu það allir sameiginlegt að konur þeirra höfðu alið þeím börná sama klukkutíman- um á sömu fæðingardeild- inni. Að fæð- ingu lokinni kom læknir fram með afkvæmin til að sýna feðrunum. Hann var hins vegar hálf vandræðalegur á svip og sagði að smá ruglingur hefði átt sér stað. Ekki væri vitað hver ætti hvaða barn. 1 sömu andrá stökk KR-ingurinn til, tók svarta barnið upp og sagðist eiga það. „Af hverju segirðu það," spurði læknirinn og KR-ingurinn svaraði, æstur: „Ég tek ekki sénsinn á Skagamanni." Umsjón: Björn Jóhann Björnsson og Gfsli Kristjánsson BEKO fékk viðurkenningu ' hinu virta breska timariti WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. Myndlampi Black Matrix 100 stöðvaminni Allar aðgerðir á skjá Skart tengi • Fjarstýring Aukatengi f. hátalara íslenskt textavarp 1 Myndlampi g Black Matrix 1 50 stöðva minni 1 1 Allar aðgerðir á skjá ~ ' Skart tengi ~ ' Fjarstýring | B R Æ Ð U R N I R I Lágmúla 8 • Sími 55 3 8 8 20 Atli Heimir Sveínsson, lengst til hægri, ásamt listamönnunum sem frum- flytja lögin í kvöld. Standandi frá vinstri eru Hávarður Tryggvason, Signý Sæmundsdóttir og Siguröur Ingvi Snorrason og fyrir framan þau sitja Sigur- laug Eðvaldsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir. DV-mynd S Frumflutningur á verkum Atla Heimis: Lög við Ijóð Jónas- ar Hallgrímssonar - í Skarðskirkju í Landsveit í kvöld Frumflutningvir á lögum Atla Heimis Sveinssonar við ljóð Jónas- ar Hallgrímssonar fer fram í Skarðskirkju í Landssveit kl. 22 í kvöld. Alls verða flutt 18 ný lög eft- ir Atla. Að auki verður flutt tónlist eftir Schubert og Sigurður Ingvi Snorrason klarinettuleikari flytur erindi um þá félaga, Schubert og Jónas. Tónleikarnir verða endur- teknir í Listasafni íslands á sunnu- daginn. Flytjendur á tónleikunum verða Signý Sæmundsdóttir sópransöng- Grænmetisverð á niðurleið „Tómatar og agúrkur streyma nú inn á markaðinn og verðið hefur lækkað umtalsvert. Nú síðast í morg- un varo veruleg yerðlækkun og versl- anirnar au^vsa svo grænmetið á til- boðsverði," sa^^i Kolbeinn Ágústsson hjá Sölufélagi gari^Tkjumanna í sam- tali við DV í gær. Kolbeinn sagði verðið nú vera mun lægra en á sama tíma í fyrra og skýr- ingin á því væri einfaldlega betra tíð- arfar í vor og meira magn á markaði. „Við erum svo bara farnir að bíða eftir útiræktuninni. Ég sé ekki betur en að kínakálið verði t.d. tíu dögum fyrr á ferðinni nú en venjulega og spái því að við fáum það á markað um 20. júní. Skilyrðin er góð og það kemur sér vel fyrir okkur og fyrir neytend- ur," sagði Kolbeinn. -sv Seðlabanki íslands: Tryggja á jafn- rétti kynjanna Bankastjórn Seðlabanka íslands hefur staðfest jafnréttisáætlun fyrir bankann. Tryggja á jafnrétti kynjanna í bankanum, sömu starfsaðstöðu, rétt- indi og möguleika til aukinnar ábyrgðar. í áætluninni felst meðal annars ákveðið markmið um að jafna hlut kynjanna í stjórnunarstöðum og öðr- um auglýstum stöðum í bankanum. Þá skal starfa jafnréttisnefnd í bank- anum sem meðal annars hefur það hlutverk að fylgjast með framkvæmd áætlunarinnar. Jafnréttisáætlunin er byggð á til- lögum starfshóps sem bankastjórnin skipaði síðastliðið haust. -IBS Athugasemd frá Haraldi Blöndal Haraldur Blöndal, varamaður í yfirkjórstjórn 1 Reykjavík, segir að það sé „argasta lygi og kjaftæði" að hann hafi á Internetinu sakað Ólaf Ragnar Grímsson um lygi. Hann segist aðeins hafa velt fyrir sér yfírlýsingum Ólafs Ragnars þeg- ar hann kaus fyrir rétti að sverja við drengskapareið fremur en helga bók. -GHS kona, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fiðlu- leikari, Sigurður Ingvi Snorrason klarinettuleikari, Hávarður Tryggvason kontrabassaleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir pí- anóleikari. Lögin sem flutt verða eru úr Hulduljóðum, Heiðlóukvæði, Ferða- lokum, Óhræsinu, Vorvísu, Nætur- kyrrð, Festingunni, Ég á þessi föt, Á gömlu leiði, Um hana systur mína, Vorvísum, La Belle, Grátittlingnum, nium læk, Móðurást, Dalvísu og ís- landsminni. /+ + / f ?* f hálsmen # Sjoftwarbcemn Falleg gjöf til sjómansins á sjómannadQginn Mitt skip er lítifi en lögurinn stór og leynir þúsundum skerja en granda skal hvorki skor né sjór því skipi er Jesú má verja. Verð: Siifur á kr. 4.290 I4kguiikr, 17.990 ígutt Laugavegi 49 • S. 561 7740 ,„ö<) skokkaiu eía labbaiu með okkur! -¦"¦ :-:;¦ Því |>á efna Bónus Radíó 09 íþróttir fyrir alla, til fjelskyldu-skokks og \m gætir jafnvel unnið þér inn vegleg tski - bara fyrir að vera meí - sama hvort þú er fyrstur eða síðastur I Til dæmis: • Samsung-sjónvar|>stski með innbyggðu myndbandstæki • Síemcns CSM-síma • Samsung-hijómflutningstæki • Fcrðatæki mcð geislaspilara • Og fullt. fullt af fleiri góðum «/inningum... Vertu mcð 1 Um er að ræða 2,5 km leið, þannig að þetta er ekki löng leið. Þú þarft ekki að i/era góður hlauþari til að vinna... því það verður ekkert kabphlauþ Eitthvað fyrir alla fjölskylduna og svo vcrður skemmtun með tónlist, fjðllistamanni og grillveislu að skokkinu loknu '&sé&h ' IÞROTTIR FVRIR RLLR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.