Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1996, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1996, Page 7
FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1996 7 DV Sandkorn Fyrsta bindi Bandamannasögu Lögreglustöðin á Egilsstöðum var „bundin inn“ á dögun- uni eins og greint var frá í DV. Einhveijir óþekktir menn stálu bagga- böndum hjá kaupfélaginu á staðnum og vöfðu utan um vinnustaö iög- reglunnar. Urðu lögreglumenn því að háif- gerðum bandamönnum og skáru sér leið til vinnu á sunnudags- morguninn. Mál þetta er talið hið alvarlegasta og er í rannsókn. Gamansömum mönnum í lögreglu- liðinu hefur þó orðið „bandmál" þetta tileftii vangaveitna - þó ekki í bundnu máli. Enn hafa „böndin ekki borist“ að neinum sökudólgi. Óttast þó lögreglan að hér sé að- eins á ferðinni „fyrsta bindi" og megi þvi búast við fleiri „bindum" síöar í þessari Bandamannasögu. Á Saga-Class Ljóskubrand- arar; hafa feng- ið vængi á nýj- an leik og heyrði Sand- kornsritari af ónefndri Ijósku sem fór með Flugleiðum tfl Baltimore. Hún gerði sér lítið fyrir og settist í Saga-Class sæti í flugvél- inni, nokkuð sem hún átti ekki pantað. Flug- íreyjurnar bentu henni á þetta og báðu hana vinsamlega að fara í sitt sæti. Ljóskan lét sig ekki og sat sem fastast. Flugfreyjurnar gáfust upp og leituðu liðsinnis hjá flug- stjóranum. Hann gekk rakleiðis að ljóskunni, hvislaði í eyra hennar og fór til baka aftur. Ljóskan stóð upp og fór beint í sitt sæti. Flug- freyjurnar áttu ekki tfl orð og spurðu flugstjórann hvað hann hefði eiginlega sagt. Flugstjórinn svaraði yflrvegaðm-: „Ég sagði henni einfaldlega að Saga-Class færi ekki til Baltimore." Ólöglegir veiðimenn Sagan segir af tveimur áköf- um stangveiði- mönnum sem fyrir tilviljun lágu á sömu stofu á Lands- spítalanum. Litið var soflð á þeiiri stofu og veiðisögur sagöar fram á nótt. Vegna hjartveOu höfðu þeir báð- 0- farið í æðablástur og fóðringu komið fyrir í æðum þeirra sem kaflast net. Þeir brögguðust vel eft- ir aðgeröina og voru útskrifaöir sama dag af spítalanum. Þá rann hins vegar upp fyrir þeim hrOtaleg staðreynd. Þeir gætu ekkert veitt í sumar og yrðu reknir ólöglegir upp úr öUum islenskum ám. Astæðan? Jú, þeir væru með net! Enga sénsa! Sagan segir af svertingja, KR- ingi og Skaga- manni. Þeir áttu það allir sameiginlegt að konur þeirra höfðu alið þeim böm á sama klukkutíman- um á sömu fæðingardeOd- inni. Að fæð- ingu lokinni kom læknir fram með afkvæmin tO að sýna feðrunum. Hann var hins vegar hálf vandræðaiegur á svip og sagöi að smá ruglingur hefði átt sér stað. Ekki væri vitað hver ætti hvaða bam. í sömu andrá stökk KR-ingurinn ttl, tók svarta bamið upp og sagðist eiga það. „Af hverju segirðu það,“ spurði læknirinn og KR-ingurinn svaraði, æstur: „Ég tek ekki sénsinn á Skagamanni." Umsjón: Björn Jóhann Björnsson og Gísli Kristjánsson Fréttir Atli Heimir Sveinsson, lengst til hægri, ásamt listamönnunum sem frum- flytja lögin f kvöld. Standandi frá vinstri eru Hávarður Tryggvason, Signý Sæmundsdóttir og Sigurður Ingvi Snorrason og fyrir framan þau sitja Sigur- laug Eðvaldsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir. DV-mynd S Frumflutningur á verkum Atla Heimis: Lög við Ijóð Jónas- ar Hallgrímssonar - í Skarðskirkju í Landsveit í kvöld Frumflutningur á lögum Atla Heimis Sveinssonar við ljóð Jónas- ar Hallgrímssonar fer fram í Skarðskirkju í Landssveit kl. 22 í kvöld. Alls verða flutt 18 ný lög eft- ir Atla. Að auki verður flutt tónlist eftir Schubert og Sigurður Ingvi Snorrason klarinettuleikari flytur erindi um þá félaga, Schubert og Jónas. Tónleikarnir verða endur- teknir í Listasafni íslands á sunnu- daginn. Flytjendur á tónleikunum verða Signý Sæmundsdóttir sópransöng- kona, Sigurlaug Eðvaldsdóttir fíðlu- leikari, Sigurður Ingvi Snorrason klarinettuleikari, Hávarður Tryggvason kontrabassaleikari og Anna Guðný Guðmundsdóttir pí- anóleikari. Lögin sem flutt verða eru úr Hulduljóðum, Heiðlóukvæði, Ferða- lokum, Óhræsinu, Vorvisu, Nætur- kyrrð, Festingunni, Ég á þessi föt, Á gömlu leiði, Um hana systur mína, Vorvísum, La Belle, Grátittlingnum, Illum læk, Móðurást, Dalvísu og ís- landsminni. Nicam Stereo Myndlampi Black Matrix 100 stöðva minni Allar aðgerðir á skjá Skart tengi • Fjarstýring Aukatengi f. hátalara íslenskt textavarp BEKO fékk viðurkenningu í hinu virta breska tímariti VVHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. Myndlampi g Black Matrix 50 stöðva minni | Allar aðgerðir á skjá ~ Skart tengi ~ Fjarstýring l BRÆÐURNIR f ____________{ Lógmúla 8 • Sími 553 8820 I Falleg gjöf fil sjómansins ó sjómannadaginn Mitt skip et lítið en lögurinn stór og leynir þúsundum skerjo en grando skol hvorki sker né sjór þvi skipi er Jesú mó verjo. Verð: Siifur q kr. 4.290 i4k guiikr.17.990 <%ull (S^oltin Laugavegi 49 • S. 561 7740 Grænmetisverð á niðurleið „Tómatar og agúrkur streyma nú inn á markaðinn og verðið hefur lækkað umtalsvert. Nú slðast í morg- un varo 'æruleg verðlækkun og versl- anirnar aug’ýsa svo grænmetið á til- boðsverði," sag!'i Kolbeinn Ágústsson hjá Sölufélagi garuyrkjumanna í sam- tali við DV í gær. Kolbeinn sagði verðið nú vera mun lægra en á sama tíma í fyrra og skýr- ingin á því væri einfaldlega betra tíð- arfar í vor og meira magn á markaði. „Við erum svo bara farnir að bíða eftir útiræktuninni. Ég sé ekki betur en að kínakálið verði t.d. tíu dögum fyrr á ferðinni nú en venjulega og spái því að við fáum það á markað um 20. júní. Skilyrðin er góð og það kemur sér vel fyrir okkur og fyrir neytend- ur,“ sagði Kolbeinn. -sv Seðlabanki íslands: Tryggja á jafn- rétti kynjanna Bankastjórn Seðlabanka Islands hefur staðfest jafnréttisáætlun fyrir bankann. Tryggja á jafnrétti kynjanna i bankanum, sömu starfsaðstöðu, rétt- indi og möguleika til aukinnar ábyrgðar. í áætluninni felst meðal annars ákveðið markmið um að jafna hlut kynjanna í stjórnunarstöðum og öðr- um auglýstum stöðum í bankanum. Þá skal starfa jafnréttisnefnd í bank- anum sem meðal annars hefur það hlutverk að fylgjast með framkvæmd áætlunarinnar. Jafnréttisáætlunin er byggð á til- lögum starfshóps sem bankastjórnm skipaði síðastliðið haust. -IBS Athugasemd frá Haraldi Blöndal Haraldur Blöndal, varamaður í yfirkjörstjórn t Reykjavlk, segir að það sé „argasta lygi og kjaftæði" að hann hafi á Internetinu sakað Ólaf Ragnar Grímsson um lygi. Hann segist aðeins hafa velt fyrir sér yfirlýsingum Ólafs Ragnars þeg- ar hann kaus fyrir rétti að sverja við drengskapareið fremur en helga bók. -GHS III 09 skokkaðu eða li Því þá efna Bónus Radíó og íþróttir fyrir aila, til fjölskyldu-skokks 09 þú gætir jafnvel unnið þér inn vegleg tski - bara fyrir að vera með - sama hvort þú er fyrstur eða síðastur! Til dæmis: • Samsung-sjónvarþstæki með innbyggðu myndbandstæki • Siemens GSM-sfma • Samsung-hljémflutningstæki • Ferðatæki með geislaspilara • Og fullt, fullt af fleiri góðum vinningum... Vertu með ! Um er að ræða 2,5 km leið, þannig að þetta er ekki löng leið. Þú þarft ekki að vera góður híauþari til að vinna... því það verður ekkert kapþhlauþ Eitthvað fyrir alla fjölskylduna og svo verður skemmtun með tönlist, fjöllistamanni og grillveislu að skokkinu loknu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.