Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1996, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1996, Qupperneq 18
26 FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1996 íþróttir unglinga________________________________________ íslandsmótiö í körfubolta yngri flokka: Spennandi úrslitaleikir • Úrslitaleikir íslandsmótsins í nokkrum af yngri flokkum í körfu- bolta fóru fram fyrir skömmu í Laugardalshöli. Úrslit uröu þau aö í unglinga- flokki kvenna vann Keflavík Val í úrslitaleik, 52-40, og í drengjaflokki sigTaði Grindavík Hauka, 66-56. í 10. flokki karla vann KR Þór, Ak., 51^15 og i 9. flokki karla vann Kefla- vík KR í úrslitaleik, 69-47. Loks sigruöu ÍR- stúlkurnar Snæfell í úr- slitaleik, 38-32. Leikur stelpnanna var spennandi framan af en undir lokin tryggðu ÍR-stúikurnar sér sig- urinn. Annars voru flestir leikjanna bæði spennandi og skemmtilegir og Umsjón Halldór Halldórsson ljóst er að um mikla uppsveiflu er að ræða i körfubolta á íslandi í dag og framtíð íþróttarinnar því björt. ÍR-stelpurnar, íslandsmeistarar í stúlknaflokki 1996. Liðið er þannig skipað: Þórunn Sigurðardóttir (4), Erna M. Þórð- ardóttir (5), Helga Mogensen (6), Heba Hauksdóttir (7), Rakel Viggósdóttir (8), Jófríður Halldórsdóttir (9), Gunnur Bjarnadóttir (10), Gréta M. Grétarsdóttir (11), Kristín Halldórsdóttir (12), Júlía Sveinbjörnsdóttir (14) og Sara Friö- geirsdóttir (15). Þjálfari er Jón Örn Guðmundsson. DV-myndir Hson Bikarmeistararnir Bikarúrslitaleikjunum var lokið fyrir úrslitaleikina í íslandsmótinu og lauk þeim þannig: 9. flokkur karla: KR-Keflavík 75-65 10. flokkur karla: KR-Njarðvík 65-37 Drengjaflokkur: Grindavik-Keflavík 75-59 Unglingaflokkur karla: Keflavík- Grindavík 80-63 Stúlknaflokkur: ÍR-Njarðvík 44-38 Unglingaflokkur kvenna: Keflavík íslandsmeistari. Grindavfkurliðið varð íslandsmeistari í drengjaflokki 1996. Liðið er þannig skipað: Jón Þór Jónasson (5), Páll Vilbergsson (6), Sigurður Guðmundsson (7), Morten Semicdowich (8), Tómas Guðmundsson (9), Davíð Friðriksson (10), Árni Björnsson (11), Guðlaugur Eyjólfsson (12), Bergvin Freygarðsson (13) og Gunnar Arnbjörnsson (15). Þjálfari þeirra er Eyjólfur Guðlaugsson. Knattspyrna unglinga: íþróttabandalag Akra- ness býður börnum frá Flateyri í heimsókn DV, Akranesi: Á ársþingi íþróttabandalags Akraness, sem haldið var um sið- ustu mánaðamót, var einróma samþykkt að bjóða öllum börnum á grunnskólaaldri frá Flateyri til að dvelja nokkra daga á Akranesi. Á síðastliðnu sumri komu öli börn á þessum aidri í Súðavík og heimsóttu Akranes og bjuggu í íþróttamiðstöðinni á Akranesi. Forráðamenn bamanna í Súðavik gerðu góðan róm að heimsókn þeirra í fyrra og var þess vegna ákveöið að gera Flateyringum sams konar boð og var þeim til- kynnt um boðið við vígslu nýja íþróttahússins fyrir vestan á dög- unum. Börnin munu stunda æfmgar í mörgum íþróttagreinum undir leiðsögn þjálfara hinna ýmsu aö- ildarfélaga ÍA. Þá munu þau verða gestir á leik íslandsmeistara Akra- ness í knattspyrnu og er ekki ólík- legt að þau fari á æfingu með ís- landsmeisturunum. Rekstur íþrótta- miðstöðvar sameiginlegur Sameiginlegm- rekstur Akranes- kaupstaðar og Knattspymufélags- ins á íþróttamiðstöðinni hófst á sl. ári. Er óhætt að segja að vel hafi tekist til og hefur aðsókn verið mikil. ÍA keypti fuilkomin tæki í þreksalinn og eru öllum bæjarbú- um heimil afnot - auk þess sem keppnisíþróttafólk nýtir sér hina góðu aðstöðu. -DÓ Keflavík varð íslandsmeistari í unglingaflokki kvenna 1996. Liðið er þannig skipað: Sigríður Kjartansd. (4), Anna P. Magnúsdóttir (6), Marin Karlsdóttir (7), Erla Reynisdóttir, fyrirliði (8), Bjarney Annelsdóttir (11), Ásta Guðmunds- dóttir (12), Erla Þorsteinsdóttir (14) og Kristín Þórarinsdóttir (15). Þjálfari þeirra er Sigurður Ingimundarson. KR-strákarnir urðu íslandsmeistarar í 10. flokki. Liðið er þannig skipað: Ingi Freyr Vilhjálmsson (4), Davíð Þór Þorsteinsson (5), Steinn Árnason (6), Stíg- ur Þórhallsson (7), Elías Pétursson (8), Halldór Ingi Elíasson (9), Jóhannes Árnason (10), Magnús Lárusson (11), Gísli Eysteinsson (12), Jónas Haralds- son (13), Bjarni Karlsson (14) og Guðmundur Magnússon (15) fyrirliði. Grindavíkurliðið varð íslandsmeistari í drengjaflokki 1996. Liðið er þannig skipað: Jón Þór Jónasson (5), Páll Vilbergsson (6), Sigurður Guðmundsson (7), Morten Semicdowich (8), Tómas Guðmundsson (9), Davíð Friðriksson (10), Árni Björnsson (11), Guðlaugur Eyjólfsson (12), Bergvin Freygarðsson (13) og Gunnar Arnbjörnsson (15). Þjálfari þeirra er Eyjólfur Guðlaugsson. Landsbanka- hlaupiö Landsbankahlaup FRÍ 1996 fór fram 18. maí úti um allt land. Á næstu dögum verður skýrt ffá úrslitum. Húsavík Stúlkur fæddar 1983 og ’84: Alda G. Sighvatsdóttir.....6,43,5 Sylvia R. Hallgrímsd.......6,59,4 Kolbrún E. Siguröard.......7,03,1 StiUkur fæddar 1985 og ’86: Katrin Ingólfedóttir.......4,58,5 Harpa Ásgeirsdóttir........5,03,5 Erla B. Guðjónsdóttir......5,06,5 Drengir fæddir 1983 og ’84: Níels Guömundsson..........5,44,3 Ásmundur Sighvatsson........5,51,2 Pálmi Pálmason.............6,03,7 Drengir fæddir 1985 og ’86: Haraldur Sigurðsson........4,10,7 Baldur Sigurðsson..........4,12,5 Hallgrímur Jónsson.........4,16,5 Þátttakendur alis 115 krakkar. Eskifjörður Stúlkur fæddar 1983 og ’84: 1. Ingunn Andrésdóttir 2. Berglind Aradóttir 3. Lára Kristinsdóttir Stúlkur fæddar 1985 og ’86: 1. Tinna Alvinsdóttir 2. Ragnheiður Magnúsdóttir 3. Jóhanna Magnúsdóttir Drengir fæddir 1983 og ’84: 1. Andri Þórhallsson 2. Draupnir Einarsson 3. Guðjón Gíslason Drengir fæddir 1985 og ’86: 1. Guðni Þór Magnússon 2. Jóhann Örn Jónsson 3. Björn Stefánsson Fjöldi þátttakenda var 60. Hvolsvöllur Stúlkrn- fæddar 1983 og ’84: Alma Ólafsdóttir.............6,52 Ólöf G. Eggertsdóttir........6,35 Ólöf Bjarnadóttir............6,47 Stúlkur fæddar 1985 og ’86: Thelma D. Ásmundsdóttir......4,55 Eva L. Rútsdóttir............5,03 Tinna Ö. Jakobsdóttir........5,04 Drengir fæddir 1983 og ’84: Guðmundur Garðarsson.........5,44 Þórarinn Ólafsson............5,51 Örvar Rafn Amarson...........6,17 Drengir fæddir 1985 og ’86: Sindri Sverrisson............4,40 Andri Freyr Björnsson........4,43 Guðni Ingvarsson.............4,45 Fjöldi þátttakenda var 75. Reykhólar, A-Barð. Stúlkur fæddar 1983 og ’84: 1. Guðrún Guðmundsd........Reykh. 2. Birgitta Jónasdóttir....Reykh. 3. Guðrún Bjarnad......Álftalandi Stúlkur fæddar 1985 og ’86: 1. Kristín Þráinsdóttir....Kletti 2. Anna B. Þórarinsd........Hólum 3. Helena Þrastard.....Kjarlaksv. Drengir fæddir 1983 og ’84: 1. Davíð Valgeirss.........Hvammi 2. Svavar Stefánsson.......Reykh. 3. Sigmundur Magnúss.......Mávat. Drengir fæddir 1985 og ’86: 1. Páll Þráinsson..........Kletti 2. Arnar Ó. Bjarnason......Reykh. 3. Helgi Guömundss.....Kjarlaksv. Fjöldi þátttakenda var 19. Sauðárkrókur Stúlkur fæddar 1983 og ’84: Helga Elísa Þorkelsdóttir..5,10,9 Anna Hrólfsdóttir.........5,24,7 ír Þrastardóttir..........5,33,1 Stúlkur fæddar 1985 og ’86: Arndís María Einarsdóttir. . . . 4,03,2 Þorgerður Björnsdóttir.....4,08,7 Rannveig Einarsdóttir.....4,08,9 Drengir fæddir 1983 og ’84: Gunnar Þór Andrésson.......4,56,0 Ólafur Margeirsson........5,01,2 Helgi Rafn Viggósson......5,28,7 Drengir fæddir 1985 og ’86: Gauti Asbjömsson..........3,43,2 Aðalsteinn Amarsson.......3,55,5 Jón Kristinn Skúlason.....3,56,0 Þátttakendur alls 124 krakkar. Akranes Stúlkur fæddar 1983 og ’84: Sara Sigurðardóttir...........6,07 Hildur Jónasdóttir............6,10 Maren Karlsdóttir.............6,17 Stúlkur fæddar 1985 og ’86: Hildur Magnúsdóttir...........4,33 Ragnheiöur Gísladóttir........4,40 íris H. Sigmarsdóttir.........4,41 Drengir fæddir 1983 og ’84: Bergur Hallgrímsson...........5,24 Heimir Berg Halldórsson.......5,33 Eggert Björnsson..............5,34 Drengir fæddir 1985 og ’86: Áskell Jónasson...............4,11 Sigurkarl Gústafsson..........4,16 Hafþór Vilhjálmsson...........4,28 Fjöldi þátttakenda var 150.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.