Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1996, Blaðsíða 27
FOSTUDAGUR 31. MAÍ 1996 35 4 , I i i Sviðsljós Duvall stjórnar Postulanum Óskarsverðlaunaleikarinn Ro- bert Duvall hefur fuUan hug á að reyna aftur fyrir sér sem leikstjóri, eftir vel heppnaða byrjun fyrir heilum þrett- án árum. Duvall ætlar að srjóma Postulanum, eftir eigin handriti, sem fjallar um prest sem þarf að glíma við þá staðreynd að hafa orðið marmi að bana. Duvall leikur sjálfur prestinn. Robin verður utan við sig Robin Williams, sá glæsilegi gamanleikari, ætlar að gerast utan við sig með haustinu. Þá fer hann með aöalhlutverk- ið í endur- gerð hinnar klassísku myndar Pró- fessorinn utan við sig, frá árinú 1961, með Fred MacMurray í titilhlutverk- inu. Höfundur nýja handritsins og leikstjóri verður John Hug- hes, sem hefur gert margar vin- sælar myndir á undanfbrnum árum. Gibson fundar med hommum Mel Gibson átti nýlega fuhd með fulltrúum samtaka homma og lesbía í Bandaríkjun- um vegna ýmissa mið- ur fallegra ummæla sem höfð eru eftir honum um homma og vegna þeirrar afstöðu til homma og lesbía sem birtist í mörgum mynda hans. Hommar og lesbiur hafa snið- gengið myndir Gibsons en fund- urinn fór vel og kannski verður því einhver breyting þar á. Andlát Steingrímur Sveinsson, fyrrv. verk- stjóri, lést að morgni 30. maí á hjúkr- unar- og dvalarheimilinu Klaustur- hólum, Kirkjubæjarklaustri. Helga Kristín Jónsdóttir, Æsufelli 4, Reykjavik, lést í Sjúkrahúsi Reykja- víkur 30. mai. Elfar Gíslason, Björtuhlíð 13, Mos- fellsbæ, lést miðvikudaghin 29. maí. Jón Þorbergur Jóhannesson, Gnoðar- vogi 30, lést í Landspítalanum 29. maí. Jarðarfarir Ríkarður Reynir Steinbergsson verkfræðingur verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 3. júní kl. 10.30. Benedikt Þórarinsson, Stóra-Skógi, verður jarðsunginn að Kvenna- brekku, Miðdölum, laugardaginn 1. júní nk. kl. 14.00. Ingveldur S. Guðmundsdóttir frá Þingeyri verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju mánudaginn 3. júní kl. 13.30. Björn S. ívarsson, Kárastíg 8, Hofs- ósi, verður jarðsunginn frá Hofsós- kirkju laugardaginn 1. júní kl. 14.00. Guðrún Jónsdóttir frá Kjalveg verð- ur jarðsungin frá Hallgrímskirkju mánudaginn 3. júní kl. 15.00. Fjóla Friðjónsdóttir frá Þórshöfn, sem lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 28. maí sl., verður jarðsungin frá Svalbarðskirkju í Þistilfirði þriðjudaginn 4. júní nk. kl. 14.00. Rannveig Jónína Guðmundsdóttir, Víðihlíð, Grindavík, áður Vallarbraut 2, Y-Njarðvík, verður jarðsungin frá Ytri-Njarðvíkurkirkju laugardaginn 1. júní kl. 13.30. Lalli og Lína S>1»»» WV «&tif t*iH*-K»WS. ¦*£ fc*VW*l»* «T «*í fMWM *["*<-•(• Hvað meinaröu aö við séum villt, en að það skipti engu máli? Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 31. maí til 6. júní, að báðum dög- um meðtöldum, verða Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68, sími 581 2101, og Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, sími 552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Háaleitis- apótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar 1 sima 551 8888. Apótekið Lytja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafharfjarðarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til W. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavaröstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafharfjorður, sími 555 1100, Kefiavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 4811955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtáls í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími Vísir fyrir 50 árum 31. maí 1946. Aðeins einn árgangur kvaddur í brezka herinn. 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Afallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjorður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, slmi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardéild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. , Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafh, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Arbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudógum er safhið eingöngu opið í tengslum við safharútu Reykjavikurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, S. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-laugard. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 ,6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Spakmæli Tónlistin er tákn lífsins. Serge Koussevitsky Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafh Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafh íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opiö samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og flmmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjávik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími' 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., súni 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og 1 öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð börgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildlr fyrir laugardaginn 1. júní Vatnsberinn (20. jan.-lll febr.): Þú þarft að hugsa þig tvisvar um áður en þú tekur ákvörðun. Gefðu þér tíma fyrir það sem þú hefur mikinn áhuga á. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ert óvanalega snöggur upp á lagið. Þaö er ekki liklegt til þess að afla þér vinsælda í vinahópi eða í samstarfi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú verður beðinn um að láta skoðun þína í ljós. Þetta snýst um eitthvað innan heimilisins. Hætta er á stormasömu tíma- bili i ástarsamböndum. Nautið (20. aprfl-20. maf): Miklar framfarir og breytingar til batnaðar verða á lífi þinu. Þú ferð 1 ferðalag sem verður einstaklega vel heppnað. Tvibnrarnir (21. mai-21. Júni): Hugur þinn er mjög frjór um þessar mundir. Þér gengur vel að koma skoðunum þínum á framfæri og á þig er virkilega hlustað. Krabbinn (22. júni-22. júli): Það verða einhver vandræði fyrri hluta dags vegna loforðs sem geflð var. Síðari hlutinn verður mun betri að öllu leyti. Ijóniii (23. júli-22. ágúst): Mikið verður um að vera hjá einhverjum þér nákomnum. Þú hjálpar mest til með því að sýna þolinmæði og æsa þig ekki upp í öllum látunum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þaö er ekki hægt að tala um að stórslys verði í dag en röð óhappa einkennir daginn í dag. Reyndu að forðast öll vand- ræði. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér hentar mun betur að vinna einn en meö öðrum í dag. Hætt er við að ef þú reynir að gefa einhverjum ráð taki hann það óstinnt upp. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert einum of auðtrúa og hefur tilhneigingu til aö treysta þeim sem eru ekki traustsins verðir. Happatölur eru 4, 13 og 29. Bogmaönrinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert óþarflega viðkvæmur fyrir gagnrýni sem þú verður fyrir. Þú ættir að reyna að slaka pínulítið á. Peningmálin standa vel. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert ekki sérlega þolinmóður við þá sem þér leiðist og ólík- ur sjálfum þér aö ýmsu leyti. Þú færð sérstaka ánægju út úr vinnunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.